Fótbolti

Zlatan: Ánægður í bestu borg í heimi

Zlatan Ibrahimovic, fyrirliði Paris Saint-Germain, er ánægður hjá félaginu og blæs á þær sögusagnir að hann sé á leið frá félaginu. Hann segist ánægður í bestu borg í heimi.

Fótbolti