Fótbolti

Helsingborg reynir að losna við Arnór

Arnór Smárason heldur áfram að skora fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni þótt félagið vilji losna við hann. Arnór á tvö ár eftir af samingi við Helsingborg en félagið glímir við mikla fjárhagserfiðleika.

Fótbolti

Ófrægingarherferð gegn Platini

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, kvörtun vegna meintrar ófrægingarherferðar í garð Michel Platini, forseta UEFA.

Fótbolti

KR-ingar undir Óla-álögum

Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka

Íslenski boltinn