Fótbolti Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. Enski boltinn 16.12.2015 11:00 Stjórn Chelsea á neyðarfundi vegna Mourinho Staða Jose Mourinho rædd innan stjórnar Chelsea vegna slæmrar stöðu liðsins í ensku deildinni. Enski boltinn 16.12.2015 10:40 Útilokar ekki Diego í íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson segir að leikmenn sem ekki tala íslensku þurfa að vera mun betri en aðrir leikmenn til að komast í hópinn. Íslenski boltinn 16.12.2015 10:05 Fabregas: Leikmenn verða að standa undir laununum Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea, segir að því fylgi ábyrgð að þiggja himinhá laun fyrir að spila fótbolta. Enski boltinn 16.12.2015 09:45 Bikarævintýri Salford á enda Gömlu hetjurnar úr Manchester United upplifa ekki fleiri bikarsigra á þessu tímabili. Enski boltinn 16.12.2015 09:15 Guardiola: Framtíðin skýrist í næstu viku Samningur Pep Guardiola við Bayern München rennur út í sumar og hann gæti verið á leið til Englands. Fótbolti 16.12.2015 08:52 Hitzfeld: Guardiola fer til Man City næsta sumar Pep Guardiola verður ráðinn knattspyrnustjóri Manchester City næsta sumar. Þetta segir Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi stjóri Bayern München og fleiri liða. Fótbolti 15.12.2015 23:00 Alonso tryggði Bayern áfram | Chicharito enn og aftur á skotskónum Fyrri fjórir leikirnir í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta fóru fram í kvöld. Fótbolti 15.12.2015 22:24 Dramatískur sigur Cardiff | Jóhann Berg og félagar fóru illa að ráði sínu Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff City sem vann 3-2 sigur á Brentford í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 15.12.2015 21:49 Sá besti að mati Guardiola líklegastur sem næsti stjóri Gylfa Argentínumaðurinn Marcelo Bielsa þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Swansea City sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. Enski boltinn 15.12.2015 19:15 FH vann Fjölni í Bose-bikarnum | Sjáðu mörkin Íslandsmeistararnir skoruðu þrjú falleg mörk í öruggum sigri á Fjölni. Íslenski boltinn 15.12.2015 16:45 Jói Kalli og Arnar tóku Van Gaal í gegn: „Stutt á milli þess að vera snillingur og trúður“ Jóhannes Karl Guðjónsson var undir stjórn Van Gaal í Hollandi og fannst hann góður en skilur ekki hvað er í gangi hjá United. Enski boltinn 15.12.2015 16:00 Messan: Gylfi hefur lent í gagnrýni vegna gengi liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður Swansea gegn Manchester City um helgina og fékk góða dóma í Messunni. Enski boltinn 15.12.2015 14:30 Ólafur hættir hjá Nordsjælland Þjálfarinn sem gerði liðið að meisturum árið 2012 er kominn aftur eftir misheppnaða dvöl í Þýskalandi. Fótbolti 15.12.2015 13:39 Markmið toppliðsins enn að halda sér uppi Claudio Ranieri segist ekki vilja vakna eftir frábært gengi Leicester í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.12.2015 12:00 Staða Mourinho óbreytt Chelsea er aðeins einu stigi frá fallsæti en fréttastofa Sky segir að Jose Mourinho haldi starfi sínu. Enski boltinn 15.12.2015 10:56 Færeyska silfurliðið vill fá Óla Þórðar sem þjálfara Ólafur Þórðarson er maðurinn sem NSÍ Runavík vill fá sem þjálfara en hann glímir enn við veikindi. Fótbolti 15.12.2015 10:55 Egill áfram í Ólafsvík Var í láni frá KR á síðasta tímabili en Víkingur hefur náð samkomulagi um kaupaverð. Íslenski boltinn 15.12.2015 09:12 Carragher: Leicester verður ekki meistari Sér ekki fyrir sér að Leicester haldi dampi alveg til loka tímabilsins. Enski boltinn 15.12.2015 08:26 Sjáðu umdeilt viðtal við Mourinho Jose Mourinho skellti skuldinni sinni á leikmenn eftir tap Chelsea gegn Leicester í gær. Enski boltinn 15.12.2015 08:15 Mourinho: Útilokað að ná Meistaradeildarsæti José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Leicester City hafi unnið sanngjarnan sigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 14.12.2015 22:42 Leicester endurheimti toppsætið með sigri á meisturunum | Sjáðu mörkin Leicester City endurheimti toppsætið í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Englandsmeisturum Chelsea á King Power vellinum í kvöld. Enski boltinn 14.12.2015 22:00 Walcott: Draumur að spila með Giroud Theo Walcott segir að það sé draumur að spila með Oliver Giroud. Enski boltinn 14.12.2015 20:45 Xavi: Veratti er einn af bestu miðjumönnum heims Xavi Hernández, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, hefur lýst yfir hrifningu sinni á Marco Veratti, leikmanni Paris Saint-Germain, og segir að hann hafi allt að bera til að spila fyrir Barcelona. Fótbolti 14.12.2015 20:00 Formaður Midtjylland: Við erum litlir en getum unnið Man. United Dönsku meistararnir eiga fyrir höndum svakalega erfitt verkefni í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 14.12.2015 18:00 Berahino farinn að spila með varaliði West Brom Saido Berahino, framherji West Brom, mun spila fyrir varalið félagsins í kvöld til að komast í betra spilform. Enski boltinn 14.12.2015 17:30 Búlgörsku meistararnir hóta að hætta í deildinni Ludogorets tekur ekki áfram þátt í úrvalsdeildinni í Búlgaríu ef dómararnir hætta ekki að hjálpa Levski Sofia. Fótbolti 14.12.2015 16:00 Ísland mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum Íslenska landsliðið spilar alls þrjá æfingaleiki í janúar. Íslenski boltinn 14.12.2015 15:15 Rio: United er að fara aftur á bak Fyrrverandi leikmaður Manchester United er ósáttur við spilamennsku þess undir stjórn Louis van Gaal. Enski boltinn 14.12.2015 14:30 Ranieri: Vissi að ég yrði rekinn Claudio Ranieri mætir sínu gamla liði í kvöldleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.12.2015 13:45 « ‹ ›
Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. Enski boltinn 16.12.2015 11:00
Stjórn Chelsea á neyðarfundi vegna Mourinho Staða Jose Mourinho rædd innan stjórnar Chelsea vegna slæmrar stöðu liðsins í ensku deildinni. Enski boltinn 16.12.2015 10:40
Útilokar ekki Diego í íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson segir að leikmenn sem ekki tala íslensku þurfa að vera mun betri en aðrir leikmenn til að komast í hópinn. Íslenski boltinn 16.12.2015 10:05
Fabregas: Leikmenn verða að standa undir laununum Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea, segir að því fylgi ábyrgð að þiggja himinhá laun fyrir að spila fótbolta. Enski boltinn 16.12.2015 09:45
Bikarævintýri Salford á enda Gömlu hetjurnar úr Manchester United upplifa ekki fleiri bikarsigra á þessu tímabili. Enski boltinn 16.12.2015 09:15
Guardiola: Framtíðin skýrist í næstu viku Samningur Pep Guardiola við Bayern München rennur út í sumar og hann gæti verið á leið til Englands. Fótbolti 16.12.2015 08:52
Hitzfeld: Guardiola fer til Man City næsta sumar Pep Guardiola verður ráðinn knattspyrnustjóri Manchester City næsta sumar. Þetta segir Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi stjóri Bayern München og fleiri liða. Fótbolti 15.12.2015 23:00
Alonso tryggði Bayern áfram | Chicharito enn og aftur á skotskónum Fyrri fjórir leikirnir í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta fóru fram í kvöld. Fótbolti 15.12.2015 22:24
Dramatískur sigur Cardiff | Jóhann Berg og félagar fóru illa að ráði sínu Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Cardiff City sem vann 3-2 sigur á Brentford í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 15.12.2015 21:49
Sá besti að mati Guardiola líklegastur sem næsti stjóri Gylfa Argentínumaðurinn Marcelo Bielsa þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Swansea City sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. Enski boltinn 15.12.2015 19:15
FH vann Fjölni í Bose-bikarnum | Sjáðu mörkin Íslandsmeistararnir skoruðu þrjú falleg mörk í öruggum sigri á Fjölni. Íslenski boltinn 15.12.2015 16:45
Jói Kalli og Arnar tóku Van Gaal í gegn: „Stutt á milli þess að vera snillingur og trúður“ Jóhannes Karl Guðjónsson var undir stjórn Van Gaal í Hollandi og fannst hann góður en skilur ekki hvað er í gangi hjá United. Enski boltinn 15.12.2015 16:00
Messan: Gylfi hefur lent í gagnrýni vegna gengi liðsins Gylfi Þór Sigurðsson var besti leikmaður Swansea gegn Manchester City um helgina og fékk góða dóma í Messunni. Enski boltinn 15.12.2015 14:30
Ólafur hættir hjá Nordsjælland Þjálfarinn sem gerði liðið að meisturum árið 2012 er kominn aftur eftir misheppnaða dvöl í Þýskalandi. Fótbolti 15.12.2015 13:39
Markmið toppliðsins enn að halda sér uppi Claudio Ranieri segist ekki vilja vakna eftir frábært gengi Leicester í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.12.2015 12:00
Staða Mourinho óbreytt Chelsea er aðeins einu stigi frá fallsæti en fréttastofa Sky segir að Jose Mourinho haldi starfi sínu. Enski boltinn 15.12.2015 10:56
Færeyska silfurliðið vill fá Óla Þórðar sem þjálfara Ólafur Þórðarson er maðurinn sem NSÍ Runavík vill fá sem þjálfara en hann glímir enn við veikindi. Fótbolti 15.12.2015 10:55
Egill áfram í Ólafsvík Var í láni frá KR á síðasta tímabili en Víkingur hefur náð samkomulagi um kaupaverð. Íslenski boltinn 15.12.2015 09:12
Carragher: Leicester verður ekki meistari Sér ekki fyrir sér að Leicester haldi dampi alveg til loka tímabilsins. Enski boltinn 15.12.2015 08:26
Sjáðu umdeilt viðtal við Mourinho Jose Mourinho skellti skuldinni sinni á leikmenn eftir tap Chelsea gegn Leicester í gær. Enski boltinn 15.12.2015 08:15
Mourinho: Útilokað að ná Meistaradeildarsæti José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Leicester City hafi unnið sanngjarnan sigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 14.12.2015 22:42
Leicester endurheimti toppsætið með sigri á meisturunum | Sjáðu mörkin Leicester City endurheimti toppsætið í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Englandsmeisturum Chelsea á King Power vellinum í kvöld. Enski boltinn 14.12.2015 22:00
Walcott: Draumur að spila með Giroud Theo Walcott segir að það sé draumur að spila með Oliver Giroud. Enski boltinn 14.12.2015 20:45
Xavi: Veratti er einn af bestu miðjumönnum heims Xavi Hernández, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, hefur lýst yfir hrifningu sinni á Marco Veratti, leikmanni Paris Saint-Germain, og segir að hann hafi allt að bera til að spila fyrir Barcelona. Fótbolti 14.12.2015 20:00
Formaður Midtjylland: Við erum litlir en getum unnið Man. United Dönsku meistararnir eiga fyrir höndum svakalega erfitt verkefni í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 14.12.2015 18:00
Berahino farinn að spila með varaliði West Brom Saido Berahino, framherji West Brom, mun spila fyrir varalið félagsins í kvöld til að komast í betra spilform. Enski boltinn 14.12.2015 17:30
Búlgörsku meistararnir hóta að hætta í deildinni Ludogorets tekur ekki áfram þátt í úrvalsdeildinni í Búlgaríu ef dómararnir hætta ekki að hjálpa Levski Sofia. Fótbolti 14.12.2015 16:00
Ísland mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum Íslenska landsliðið spilar alls þrjá æfingaleiki í janúar. Íslenski boltinn 14.12.2015 15:15
Rio: United er að fara aftur á bak Fyrrverandi leikmaður Manchester United er ósáttur við spilamennsku þess undir stjórn Louis van Gaal. Enski boltinn 14.12.2015 14:30
Ranieri: Vissi að ég yrði rekinn Claudio Ranieri mætir sínu gamla liði í kvöldleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.12.2015 13:45
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti