Fótbolti Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. Fótbolti 29.12.2015 17:22 Pavel Srnicek látinn aðeins 47 ára gamall Pavel Srnicek, fyrrum leikmaður Newcastle United og tékkneska landsliðsins í fótbolta, lést í dag aðeins 47 ára gamall. Dánarmein hans var hjartaáfall. Enski boltinn 29.12.2015 16:54 Özil hefur búið til fleiri dauðafæri en allt Chelsea-liðið Mesut Özil hefur verið magnaður með toppliði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabil og hann bæði skoraði og gaf stoðsendingu í í 2-0 sigri á Bournemouth í gærkvöldi í síðasta deildarleik Arsenal-liðsins á árinu 2015. Enski boltinn 29.12.2015 15:30 FIFA hefur yfirgefið mig Sepp Blatter, brottrekinn forseti FIFA, vorkennir sjálfum sér í nýju viðtali við þýskt tímarit. Fótbolti 29.12.2015 14:00 Atli búinn að framlengja við FH FH-ingar fengu gleðifréttir í dag þegar staðfest var að Atli Guðnason hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 29.12.2015 13:32 Garðar framlengir við ÍA Garðar Gunnlaugsson, þriðji markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar, verður áfram í herbúðum Skagamanna. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu ÍA. Íslenski boltinn 29.12.2015 13:00 Eiganda Leeds United finnst liðið sitt vera of oft í sjónvarpinu Sjónvarpsmenn Sky fá ekki leyfi til að koma inn á Elland Road í dag en þeir ætluðu að stilla upp fyrir útsendingu frá leik Leeds United í ensku b-deildinni. Enski boltinn 29.12.2015 09:30 Benitez var tveim tímum frá því að fara til West Ham Það munaði afar litlu að West Ham hefði ráðið Rafa Benitez sem knattspyrnustjóra félagsins síðasta sumar. Enski boltinn 29.12.2015 09:00 Samningi rift eftir nokkra klukkutíma Draumur Sergi Guardiola um að spila með Barcelona stóð aðeins yfir í nokkra klukkutíma. Fótbolti 29.12.2015 08:22 Spánverjar styttu jólafríið til að gefa landsliðinu meiri tíma fyrir EM Það er óvenjustutt jólafrí í spænska fótboltanum að þessu sinni en Englendingar spila bara einum leik fleira en Spánverjar yfir hátíðirnar. Fótbolti 28.12.2015 22:30 Hiddink ánægður með frammistöðuna Guus Hiddink, stjóri Chelsea, viðurkenndi í kvöld að hann hafi áhyggjur af stöðu liðsins í ensku deildinni. Enski boltinn 28.12.2015 22:29 Wenger: Özil einn sá besti í Evrópu Segir margt líkt með Mesut Özil og Dennis Bergkamp. Enski boltinn 28.12.2015 21:59 Van Gaal ætlar ekki að hætta Hollendingurinn ætlar að halda áfram sem knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 28.12.2015 20:01 Rooney: Úrslitin vonbrigði Wayne Rooney segir að Manchester United muni koma til baka eftir jafntefli gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 28.12.2015 19:47 Loksins sigur hjá West Ham Andy Carroll tryggði West Ham fyrsta sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni í rúma tvo mánuði. Enski boltinn 28.12.2015 19:29 Arsenal á toppinn og Cech bætti met | Sjáðu mörkin Hefur haldið markinu hreinu í 170 deildarleikjum. Mesut Özil var öflugur í 2-0 sigri á Bournemouth. Enski boltinn 28.12.2015 19:15 Markverðirnir í aðalhlutverki í stórslagnum Manchester United og Chelsea skildu jöfn í fjörugum leik en United var nær því að skora. Enski boltinn 28.12.2015 19:15 Jóhann Berg ekki með og enn eitt tapið hjá Charlton Útlitið varð enn svartara hjá Charlton eftir 2-0 tap gegn Wolves í dag. Enski boltinn 28.12.2015 17:43 Shaqiri: Þetta var fallegt mark Svisslendingurinn skoraði frábært mark þegar Stoke vann 4-3 sigur á Everton. Enski boltinn 28.12.2015 17:26 Tottenham í þriðja sætið | Úrslit dagsins Stoke skoraði fjögur gegn Everton á útivelli og Tottenham komst upp í þriðja sæti deildarinnar. Enski boltinn 28.12.2015 17:00 Zidane yrði vinsæll arftaki Benitez hjá leikmönnum Real Sérfræðingur Sky Sports í spænska boltanum, Guillem Balague, segir að Rafa Benitez eigi enga framtíð fyrir sér hjá Real Madrid. Fótbolti 28.12.2015 16:30 Sjáið tvö frábær mörk hjá Xherdan Shaqiri | Myndband Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri skoraði tvö mörk fyrir Stoke City í fyrri hálfleik á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.12.2015 16:11 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 28.12.2015 14:45 Alex Freyr spilar með Víkingi næsta sumar Alex Freyr Hilmarsson hefur samið við Víkinga og mun leika með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Íslenski boltinn 28.12.2015 14:39 Gylfi tekinn út úr byrjunarliði Swansea | Átta breytingar Gylfi Þór Sigurðsson byrjar á varamannabekknum í dag þegar Swansea City heimsækir Crystal Palce í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 28.12.2015 14:24 Robben á eftir að sakna Guardiola Hollenski landsliðsmaðurinn Arjen Robben er sorgmæddur yfir því að Pep Guardiola muni yfirgefa Bayern München næsta sumar. Fótbolti 28.12.2015 13:30 Kane er ekki til sölu Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur heldur betur kviknað á Harry Kane, framherja Tottenham. Enski boltinn 28.12.2015 12:30 Messi skoraði fallegasta markið á síðustu leiktíð | Myndband Lionel Messi landaði sínum fyrstu verðlaunum, að mögulega mörgum á næstunni, þegar mark Argentínumannsins var kosið það fallegasta í keppnum evrópska knattspyrnusambandsins á tímabilinu 2014-15. Fótbolti 28.12.2015 12:00 Yfirgefur Maccabi til að taka við Fulham Fulham er loksins búið að ráða nýjan knattspyrnustjóra en það eru 49 dagar síðan félagið rak Kit Symons. Enski boltinn 28.12.2015 11:00 Gylfi hársbreidd frá því að tryggja Swansea öll stigin á Selhurst Park Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City náðu í stig á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði marklaust jafntefli við heimamann í Crystal Palace. Enski boltinn 28.12.2015 10:54 « ‹ ›
Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. Fótbolti 29.12.2015 17:22
Pavel Srnicek látinn aðeins 47 ára gamall Pavel Srnicek, fyrrum leikmaður Newcastle United og tékkneska landsliðsins í fótbolta, lést í dag aðeins 47 ára gamall. Dánarmein hans var hjartaáfall. Enski boltinn 29.12.2015 16:54
Özil hefur búið til fleiri dauðafæri en allt Chelsea-liðið Mesut Özil hefur verið magnaður með toppliði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabil og hann bæði skoraði og gaf stoðsendingu í í 2-0 sigri á Bournemouth í gærkvöldi í síðasta deildarleik Arsenal-liðsins á árinu 2015. Enski boltinn 29.12.2015 15:30
FIFA hefur yfirgefið mig Sepp Blatter, brottrekinn forseti FIFA, vorkennir sjálfum sér í nýju viðtali við þýskt tímarit. Fótbolti 29.12.2015 14:00
Atli búinn að framlengja við FH FH-ingar fengu gleðifréttir í dag þegar staðfest var að Atli Guðnason hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 29.12.2015 13:32
Garðar framlengir við ÍA Garðar Gunnlaugsson, þriðji markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar, verður áfram í herbúðum Skagamanna. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu ÍA. Íslenski boltinn 29.12.2015 13:00
Eiganda Leeds United finnst liðið sitt vera of oft í sjónvarpinu Sjónvarpsmenn Sky fá ekki leyfi til að koma inn á Elland Road í dag en þeir ætluðu að stilla upp fyrir útsendingu frá leik Leeds United í ensku b-deildinni. Enski boltinn 29.12.2015 09:30
Benitez var tveim tímum frá því að fara til West Ham Það munaði afar litlu að West Ham hefði ráðið Rafa Benitez sem knattspyrnustjóra félagsins síðasta sumar. Enski boltinn 29.12.2015 09:00
Samningi rift eftir nokkra klukkutíma Draumur Sergi Guardiola um að spila með Barcelona stóð aðeins yfir í nokkra klukkutíma. Fótbolti 29.12.2015 08:22
Spánverjar styttu jólafríið til að gefa landsliðinu meiri tíma fyrir EM Það er óvenjustutt jólafrí í spænska fótboltanum að þessu sinni en Englendingar spila bara einum leik fleira en Spánverjar yfir hátíðirnar. Fótbolti 28.12.2015 22:30
Hiddink ánægður með frammistöðuna Guus Hiddink, stjóri Chelsea, viðurkenndi í kvöld að hann hafi áhyggjur af stöðu liðsins í ensku deildinni. Enski boltinn 28.12.2015 22:29
Wenger: Özil einn sá besti í Evrópu Segir margt líkt með Mesut Özil og Dennis Bergkamp. Enski boltinn 28.12.2015 21:59
Van Gaal ætlar ekki að hætta Hollendingurinn ætlar að halda áfram sem knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 28.12.2015 20:01
Rooney: Úrslitin vonbrigði Wayne Rooney segir að Manchester United muni koma til baka eftir jafntefli gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 28.12.2015 19:47
Loksins sigur hjá West Ham Andy Carroll tryggði West Ham fyrsta sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni í rúma tvo mánuði. Enski boltinn 28.12.2015 19:29
Arsenal á toppinn og Cech bætti met | Sjáðu mörkin Hefur haldið markinu hreinu í 170 deildarleikjum. Mesut Özil var öflugur í 2-0 sigri á Bournemouth. Enski boltinn 28.12.2015 19:15
Markverðirnir í aðalhlutverki í stórslagnum Manchester United og Chelsea skildu jöfn í fjörugum leik en United var nær því að skora. Enski boltinn 28.12.2015 19:15
Jóhann Berg ekki með og enn eitt tapið hjá Charlton Útlitið varð enn svartara hjá Charlton eftir 2-0 tap gegn Wolves í dag. Enski boltinn 28.12.2015 17:43
Shaqiri: Þetta var fallegt mark Svisslendingurinn skoraði frábært mark þegar Stoke vann 4-3 sigur á Everton. Enski boltinn 28.12.2015 17:26
Tottenham í þriðja sætið | Úrslit dagsins Stoke skoraði fjögur gegn Everton á útivelli og Tottenham komst upp í þriðja sæti deildarinnar. Enski boltinn 28.12.2015 17:00
Zidane yrði vinsæll arftaki Benitez hjá leikmönnum Real Sérfræðingur Sky Sports í spænska boltanum, Guillem Balague, segir að Rafa Benitez eigi enga framtíð fyrir sér hjá Real Madrid. Fótbolti 28.12.2015 16:30
Sjáið tvö frábær mörk hjá Xherdan Shaqiri | Myndband Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri skoraði tvö mörk fyrir Stoke City í fyrri hálfleik á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.12.2015 16:11
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 28.12.2015 14:45
Alex Freyr spilar með Víkingi næsta sumar Alex Freyr Hilmarsson hefur samið við Víkinga og mun leika með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Íslenski boltinn 28.12.2015 14:39
Gylfi tekinn út úr byrjunarliði Swansea | Átta breytingar Gylfi Þór Sigurðsson byrjar á varamannabekknum í dag þegar Swansea City heimsækir Crystal Palce í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 28.12.2015 14:24
Robben á eftir að sakna Guardiola Hollenski landsliðsmaðurinn Arjen Robben er sorgmæddur yfir því að Pep Guardiola muni yfirgefa Bayern München næsta sumar. Fótbolti 28.12.2015 13:30
Kane er ekki til sölu Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur heldur betur kviknað á Harry Kane, framherja Tottenham. Enski boltinn 28.12.2015 12:30
Messi skoraði fallegasta markið á síðustu leiktíð | Myndband Lionel Messi landaði sínum fyrstu verðlaunum, að mögulega mörgum á næstunni, þegar mark Argentínumannsins var kosið það fallegasta í keppnum evrópska knattspyrnusambandsins á tímabilinu 2014-15. Fótbolti 28.12.2015 12:00
Yfirgefur Maccabi til að taka við Fulham Fulham er loksins búið að ráða nýjan knattspyrnustjóra en það eru 49 dagar síðan félagið rak Kit Symons. Enski boltinn 28.12.2015 11:00
Gylfi hársbreidd frá því að tryggja Swansea öll stigin á Selhurst Park Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City náðu í stig á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði marklaust jafntefli við heimamann í Crystal Palace. Enski boltinn 28.12.2015 10:54