Fótbolti

Verð aldrei laus við meiðslin

Margrét Lára Viðarsdóttir verður líklega aldrei 100 prósent laus við meiðslin sem hafa hrjáð hana undanfarin ár. Hún verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Hvít-Rússum ytra í dag.

Fótbolti

Slæmar fréttir fyrir Manchester City

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður ekki liði sínu á morgun í seinni leiknum á móti Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Fótbolti

Fjör hjá stelpunum á æfingu í Minsk - Myndir

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu æfði í dag í Minsk á gervigrasvelli. Það var góð stemning í hópnum og var æfingin nokkuð löng enda nær liðið aðeins að æfa tvisvar fyrir leikinn gegn Hvít-Rússum sem fer fram á þriðjudag.

Fótbolti