Enski boltinn Suarez fór frá Liverpool vegna ensku fjölmiðlanna Luis Suarez, fyrrum framherji Liverpool og núverandi leikmaður spænska liðsins Barcelona, segist hafa yfirgefið Liverpool síðasta haust vegna þess að hann var orðinn þreyttur á ensku fjölmiðlunum. Enski boltinn 13.3.2015 16:30 Spekingar Sky spá því að United nái ekki Meistaradeildarsætinu Manchester United hefur gefið mikið eftir að undanförnu og leikur liðsins hefur ekki verið sannfærandi. Liðið hefur verið í hóp fjögurra efstu liðanna síðan í nóvember en knattspyrnuspekingar Sky hafa ekki trú að liðið endi í Meistaradeildinni. Enski boltinn 13.3.2015 16:00 Bruce áfram hjá Hull til ársins 2018 Steve Bruce hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Hull City. Enski boltinn 13.3.2015 13:00 Fernandinho: Reifst ekki við Kompany - þetta var hávært samtal Miðjumanni Englandsmeistaranna finnst enskir fjölmiðlar vera að gera úlfalda úr mýflugu. Enski boltinn 13.3.2015 11:00 Leikbann Evans útskýrt: Ógeðfelld framkoma Aganefnd enska knattspyrnusambandsins var sammála um að Evans hrækti á Papiss Cissé. Enski boltinn 13.3.2015 10:00 Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Ellefufaldi Englandsmeistarinn segir frábær lið ekki klúðra málunum eins og Chelsea gerði í seinni leiknum gegn PSG. Enski boltinn 13.3.2015 09:00 Harry Kane í hóp með Fowler, Bergkamp og Ronaldo Framherji Tottenham kjörinn leikmaður mánaðarins í úrvalsdeildinni og Tony Pulis besti stjórinn. Enski boltinn 13.3.2015 08:00 Lukaku: Ein af mínum bestu frammistöðum Belgíski framherjinn hjá Everton var virkilega ánægður með sig og liðsfélaga sína í öflugum sigri í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 12.3.2015 22:20 Steig á brotinn tebolla og verður ekki með um helgina Enner Valencia, framherji West Ham United, missir líklega af leik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 12.3.2015 17:00 Demichelis áfram hjá Englandsmeisturunum Martin Demichelis hefur framlengt samning sinn við Manchester City um eitt ár. Enski boltinn 12.3.2015 15:00 Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 12.3.2015 08:30 Mourinho: PSG grófasta liðið sem við höfum mætt José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikstíl Paris Saint-Germain fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Enski boltinn 11.3.2015 12:30 Valencia baðst afsökunar á skammarlega varnarleiknum | Myndband Ekvadorinn átti ekki sinn besta dag í bikartapinu gegn Arsenal og bað samherja og stuðningsmenn United afsökunar. Enski boltinn 11.3.2015 12:00 Yfirgaf lið Arons og Daníels og fór í ensku úrvalsdeildina Aron Elís Þrándarson og Daníel Leó Grétarsson munu ekki spila með Fredrik Ulvestad á sínu fyrsta ári í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta því norski miðjumaðurinn er kominn í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 10.3.2015 18:15 Fer Di María bara í eins leiks bann þrátt fyrir að toga í treyju dómarans? Fékk tvö gul spjöld en ekki beint rautt og oftast stendur það sem dómarinn ákveður á vellinum. Enski boltinn 10.3.2015 13:00 „Greyið Falcao hlýtur að hugsa: Hvað er ég að gera hérna?“ Jamie Redknapp sendir Louis van Gaal pillu fyrir að setja ekki framherjann inn á í bikarleiknum gegn Arsenal. Enski boltinn 10.3.2015 11:15 Keane: Varnarleikur Valencia og Blind til háborinnar skammar | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Manchester United gagnrýndi varnarleik liðsins harðlega. Enski boltinn 10.3.2015 08:00 Van Gaal: Við töpuðum þessum leik sjálfir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vinnur ekki titil á sínu fyrsta ári hjá félaginu en það er ljóst eftir að Arsenal sló United út úr enska bikarnum í kvöld. Enski boltinn 9.3.2015 22:24 Arsenal sleppur við Aston Villa og Liverpool í undanúrslitunum Arsenal tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld með 2-1 sigri á Manchester United í leik liðanna í átta liða úrslitum á Old Trafford en eftir leikinn var dregið í undanúrslitin. Enski boltinn 9.3.2015 21:59 Tvö mörk í þremur leikjum hjá miðjumanninum Kára | Sjáðu markið Kári Árnason skoraði í 2-0 sigri Rotherham sem fjarlægist fallsvæðið. Enski boltinn 9.3.2015 16:30 Arsenal sló Manchester United út | Sjáið Welbeck afgreiða sína gömlu félaga Arsenal er komið áfram í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á tíu mönnum Manchester United á Old Trafford í átta liða úrslitunum í kvöld. Enski boltinn 9.3.2015 15:58 Wenger: Fórnaði alltaf bikarnum Arsene Wenger telur bikarleikinn gegn United í kvöld vera mjög mikilvægan fyrir bæði lið upp á framhaldið. Enski boltinn 9.3.2015 14:00 Er lélegt form Di Maria innbrotsþjófum að kenna? Argentínumaðurinn Angel di Maria hefur verið heillum horfinn síðustu vikur en það gæti verið ástæða fyrir því. Enski boltinn 9.3.2015 12:30 Stórleikur Man. Utd og Arsenal líka í beinni á Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Manchester United og Arsenal í enska bikarnum í kvöld verður í beinni á bæði Stöð 2 Sport og Sport 2. Enski boltinn 9.3.2015 12:20 Van Gaal: Þetta er eins og úrslitaleikur Manchester United og Arsenal berjast um sæti í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld en tapliðið vinnur líklega engan titil á tímabilinu. Enski boltinn 9.3.2015 09:45 Gylfi Þór sér ekki eftir því að hafna Liverpool Íslenski landsliðsmaðurinn hefur ekkert nema góða hluti um Brendan Rodgers að segja sem hann mætir eftir viku í tímamótaleik. Enski boltinn 9.3.2015 09:15 Balotelli veldur vonbrigðum í 99 skipti af hverjum 100 Liverpool-goðsögn skilur ekki hvernig Brendan Rodgers nennir að eyða tíma sínum í Mario Balotelli. Enski boltinn 9.3.2015 08:45 Wenger aldrei unnið van Gaal Í kvöld leiða sigursælustu lið í sögu ensku bikarkeppninnar, Manchester United og Arsenal, saman hesta sína á Old Trafford. Enski boltinn 9.3.2015 06:00 Liverpool þarf að mæta Blackburn aftur Liverpool og Blackburn verða að mætast aftur í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. Enski boltinn 8.3.2015 18:00 Sjáðu slæm meiðsli Martin Skrtel Miðvörðurinn öflugi meiddist illa gegn Blackburn í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Hann féll til jarðar eftir samstuð og var svo borinn af velli. Enski boltinn 8.3.2015 17:23 « ‹ ›
Suarez fór frá Liverpool vegna ensku fjölmiðlanna Luis Suarez, fyrrum framherji Liverpool og núverandi leikmaður spænska liðsins Barcelona, segist hafa yfirgefið Liverpool síðasta haust vegna þess að hann var orðinn þreyttur á ensku fjölmiðlunum. Enski boltinn 13.3.2015 16:30
Spekingar Sky spá því að United nái ekki Meistaradeildarsætinu Manchester United hefur gefið mikið eftir að undanförnu og leikur liðsins hefur ekki verið sannfærandi. Liðið hefur verið í hóp fjögurra efstu liðanna síðan í nóvember en knattspyrnuspekingar Sky hafa ekki trú að liðið endi í Meistaradeildinni. Enski boltinn 13.3.2015 16:00
Bruce áfram hjá Hull til ársins 2018 Steve Bruce hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Hull City. Enski boltinn 13.3.2015 13:00
Fernandinho: Reifst ekki við Kompany - þetta var hávært samtal Miðjumanni Englandsmeistaranna finnst enskir fjölmiðlar vera að gera úlfalda úr mýflugu. Enski boltinn 13.3.2015 11:00
Leikbann Evans útskýrt: Ógeðfelld framkoma Aganefnd enska knattspyrnusambandsins var sammála um að Evans hrækti á Papiss Cissé. Enski boltinn 13.3.2015 10:00
Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Ellefufaldi Englandsmeistarinn segir frábær lið ekki klúðra málunum eins og Chelsea gerði í seinni leiknum gegn PSG. Enski boltinn 13.3.2015 09:00
Harry Kane í hóp með Fowler, Bergkamp og Ronaldo Framherji Tottenham kjörinn leikmaður mánaðarins í úrvalsdeildinni og Tony Pulis besti stjórinn. Enski boltinn 13.3.2015 08:00
Lukaku: Ein af mínum bestu frammistöðum Belgíski framherjinn hjá Everton var virkilega ánægður með sig og liðsfélaga sína í öflugum sigri í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 12.3.2015 22:20
Steig á brotinn tebolla og verður ekki með um helgina Enner Valencia, framherji West Ham United, missir líklega af leik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 12.3.2015 17:00
Demichelis áfram hjá Englandsmeisturunum Martin Demichelis hefur framlengt samning sinn við Manchester City um eitt ár. Enski boltinn 12.3.2015 15:00
Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 12.3.2015 08:30
Mourinho: PSG grófasta liðið sem við höfum mætt José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikstíl Paris Saint-Germain fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Enski boltinn 11.3.2015 12:30
Valencia baðst afsökunar á skammarlega varnarleiknum | Myndband Ekvadorinn átti ekki sinn besta dag í bikartapinu gegn Arsenal og bað samherja og stuðningsmenn United afsökunar. Enski boltinn 11.3.2015 12:00
Yfirgaf lið Arons og Daníels og fór í ensku úrvalsdeildina Aron Elís Þrándarson og Daníel Leó Grétarsson munu ekki spila með Fredrik Ulvestad á sínu fyrsta ári í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta því norski miðjumaðurinn er kominn í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 10.3.2015 18:15
Fer Di María bara í eins leiks bann þrátt fyrir að toga í treyju dómarans? Fékk tvö gul spjöld en ekki beint rautt og oftast stendur það sem dómarinn ákveður á vellinum. Enski boltinn 10.3.2015 13:00
„Greyið Falcao hlýtur að hugsa: Hvað er ég að gera hérna?“ Jamie Redknapp sendir Louis van Gaal pillu fyrir að setja ekki framherjann inn á í bikarleiknum gegn Arsenal. Enski boltinn 10.3.2015 11:15
Keane: Varnarleikur Valencia og Blind til háborinnar skammar | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Manchester United gagnrýndi varnarleik liðsins harðlega. Enski boltinn 10.3.2015 08:00
Van Gaal: Við töpuðum þessum leik sjálfir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vinnur ekki titil á sínu fyrsta ári hjá félaginu en það er ljóst eftir að Arsenal sló United út úr enska bikarnum í kvöld. Enski boltinn 9.3.2015 22:24
Arsenal sleppur við Aston Villa og Liverpool í undanúrslitunum Arsenal tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld með 2-1 sigri á Manchester United í leik liðanna í átta liða úrslitum á Old Trafford en eftir leikinn var dregið í undanúrslitin. Enski boltinn 9.3.2015 21:59
Tvö mörk í þremur leikjum hjá miðjumanninum Kára | Sjáðu markið Kári Árnason skoraði í 2-0 sigri Rotherham sem fjarlægist fallsvæðið. Enski boltinn 9.3.2015 16:30
Arsenal sló Manchester United út | Sjáið Welbeck afgreiða sína gömlu félaga Arsenal er komið áfram í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á tíu mönnum Manchester United á Old Trafford í átta liða úrslitunum í kvöld. Enski boltinn 9.3.2015 15:58
Wenger: Fórnaði alltaf bikarnum Arsene Wenger telur bikarleikinn gegn United í kvöld vera mjög mikilvægan fyrir bæði lið upp á framhaldið. Enski boltinn 9.3.2015 14:00
Er lélegt form Di Maria innbrotsþjófum að kenna? Argentínumaðurinn Angel di Maria hefur verið heillum horfinn síðustu vikur en það gæti verið ástæða fyrir því. Enski boltinn 9.3.2015 12:30
Stórleikur Man. Utd og Arsenal líka í beinni á Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Manchester United og Arsenal í enska bikarnum í kvöld verður í beinni á bæði Stöð 2 Sport og Sport 2. Enski boltinn 9.3.2015 12:20
Van Gaal: Þetta er eins og úrslitaleikur Manchester United og Arsenal berjast um sæti í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld en tapliðið vinnur líklega engan titil á tímabilinu. Enski boltinn 9.3.2015 09:45
Gylfi Þór sér ekki eftir því að hafna Liverpool Íslenski landsliðsmaðurinn hefur ekkert nema góða hluti um Brendan Rodgers að segja sem hann mætir eftir viku í tímamótaleik. Enski boltinn 9.3.2015 09:15
Balotelli veldur vonbrigðum í 99 skipti af hverjum 100 Liverpool-goðsögn skilur ekki hvernig Brendan Rodgers nennir að eyða tíma sínum í Mario Balotelli. Enski boltinn 9.3.2015 08:45
Wenger aldrei unnið van Gaal Í kvöld leiða sigursælustu lið í sögu ensku bikarkeppninnar, Manchester United og Arsenal, saman hesta sína á Old Trafford. Enski boltinn 9.3.2015 06:00
Liverpool þarf að mæta Blackburn aftur Liverpool og Blackburn verða að mætast aftur í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. Enski boltinn 8.3.2015 18:00
Sjáðu slæm meiðsli Martin Skrtel Miðvörðurinn öflugi meiddist illa gegn Blackburn í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Hann féll til jarðar eftir samstuð og var svo borinn af velli. Enski boltinn 8.3.2015 17:23
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn