Enski boltinn Everton saknaði ekki Martinez Everton rak þjálfarann sinn í vikunni og það skilaði sér því liðið rúllaði yfir Norwich í dag 3-0. Enski boltinn 15.5.2016 15:45 Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. Enski boltinn 15.5.2016 15:21 Rúnar Már og Kristinn töpuðu fyrir meisturunum Sænsku meistararnir í IFK Norrköping unnu 2-1 sigur á Íslendingaliðinu Sundsvall í sænska boltanum í dag. Enski boltinn 15.5.2016 14:57 Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. Enski boltinn 15.5.2016 14:30 Sextán ára strákur skoraði með sinni fyrstu snertingu Jack Aitchison skráði sig í sögubækurnar hjá skoska stórveldinu Celtic í dag þegar liðið spilaði sinn síðasta leik á tímabilinu gegn Motherwell. Enski boltinn 15.5.2016 14:00 Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. Enski boltinn 15.5.2016 13:56 Moyes við Howard: Þegar þú labbar í gegnum þessar dyr verðuru ástfanginn Tim Howard leikur í dag sinn síðasta leik fyrir Everton, en hann hefur ákveðið að snúa til síns heima, Bandaríkjana, eftir tímabilið. Enski boltinn 15.5.2016 11:30 Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester. Enski boltinn 15.5.2016 11:00 Benitez: Gæti verið hér áfram Rafael Benitez, stjóri Newcastle, segir að hann gæti haldið áfram með Newcastle, þrátt fyrir að liðið sé fallið niður í ensku B-deildina. Lokaumferðin fer fram í ensku úrvalsdeildnni á morgun. Enski boltinn 15.5.2016 10:00 Manchester-liðin berjast um Meistaradeildarsæti | Tveir leikir í beinni á Vísi Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag, en hún verður flautuð af stað klukkan tvö. Öll tuttugu liðin spila í dag, en enn er barist á einhverjum vígstöðum. Enski boltinn 15.5.2016 08:00 Rooney: Framtíðin björt hjá Man. Utd Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, segir að framtíðin sé björt hjá félaginu með svona marga unga og skemmtilega stráka í sínum röðum. Enski boltinn 14.5.2016 22:15 Mætir liðinu sem sparkaði honum í burtu sem enskur meistari Andy King, leikmaður Leicester, spilaði með Chelsea á sínum yngri árum, en hann snýr til baka á Stamford Bridge á morgun sem enskur meistari. Enski boltinn 14.5.2016 20:00 Guðbjörg hélt hreinu Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt hreinu þegar Djurgården vann 3-0 sigur á KIF Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.5.2016 17:11 Fjórtán ára tryggði FH sigur á ÍA | Sjáðu markið Fjortán ára stelpa tryggði FH sigur á ÍA í nýliðaslag í Pepsi-deild kvenna, en liðin mættust á Akranesi í dag. Enski boltinn 14.5.2016 15:58 Alfreð skrifaði undir fjögurra ára samning við Augsburg Alfreð Finnbogason hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FC Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 14.5.2016 14:18 Moyes opinn fyrir endurkomu til Everton David Moyes, fyrrverandi stjóri Everton og Manchester United, segist vera opinn fyrir endurkomu til Everton. Enski boltinn 14.5.2016 13:43 Hull í góðum málum gegn Derby Hull City er í kjörstöðu um að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á Derby í fyrri leik liðanna. Enski boltinn 14.5.2016 13:21 Ki missir af leiknum gegn City vegna herskyldu Ki Sung-yeung, miðjumaður Swansea, mun missa af síðasta leik tímabilsins hjá Swansea þegar liðið spilar við Manchester City af heldur óhefðbundni ástæðu. Enski boltinn 14.5.2016 12:30 United ekki gert samning við Mourinho Manchester United hefur ekki gert neinn samning við Jose Mourinho um að hann taki við liðinu í sumar. Þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 14.5.2016 11:30 Fjórir Brighton-menn fóru meiddir af velli og Wednesday vann 2-0 Sheffield Wednesday er í fínum málum eftir fyrri undanúrslitaleik sinn á móti Brighton & Hove Albion í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.5.2016 20:43 Chelsea seldi fleiri treyjur en Manchester United Þrátt fyrir dapurt tímabil í ensku úrvalsdeildinni er Chelsea í þriðja sæti á treyjulistanum á eftir Barcelona og Bayern. Enski boltinn 13.5.2016 18:00 Ramsey: Svekkjandi tímabil því við misstum af góðu tækifæri Arsenal var á góðri leið með að verða Englandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár en klúðraði tækifærinu. Enski boltinn 13.5.2016 16:45 John Terry boðinn nýr samningur Er að íhuga nýtt samningstilboð frá Chelsea sem gildir í eitt ár. Enski boltinn 13.5.2016 12:49 Nasri: Ég fór til City því það er betra lið en Arsenal Frakkinn er svekktur yfir framkomu stuðningsmanna Arsenal í sinn garð en getur hlegið að þessu í dag. Enski boltinn 13.5.2016 12:00 Coutinho sópaði að sér verðlaunum á lokahófi Liverpool | Myndband Brasilíumaðurinn hirti fern verðlaun, þar af tvenn stærstu verðlaunin. Sjáðu markið sem var valið það besta hjá Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 13.5.2016 09:45 Guidolin: Gylfi er fullkomin tía og ég vonast til að halda honum hjá Swansea Francesco Guidolin áttar sig á að það verður áhugi á Gylfa Þór í sumar en vill halda honum. Enski boltinn 13.5.2016 09:15 Roberto Martinez fær ekki að stýra Everton í síðasta leiknum | Rekinn í dag Roberto Martinez er ekki lengur knattspyrnustjóri Everton því félagið ákvað að láta hann fara í dag þegar liðið á enn eftir að spila einn leik á tímabilinu. Enski boltinn 12.5.2016 13:38 Pochettino með nýjan fimm ára samning við Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur verið að gera mjög flotta hluti með liðið og það er gleðiefni fyrir stuðningsmenn Spurs að hann skuli hafa skrifað undir nýjan samning í dag. Enski boltinn 12.5.2016 11:42 Leicester á helming þeirra leikmanna sem eru tilnefndir Leicester City hefur þegar spilað einn leik sem Englandsmeistari og á möguleika á því að vinna ensku deildina með meira en tíu stiga mun. Enski boltinn 12.5.2016 11:15 Mourinho: Ég kem til baka í júlí Jose Mourinho er viss um það að hann verði orðinn knattspyrnustjóri hjá félagi þegar júlímánuður rennur upp en Portúgalinn segist ekkert vita um Manchester United starfið. Enski boltinn 12.5.2016 10:45 « ‹ ›
Everton saknaði ekki Martinez Everton rak þjálfarann sinn í vikunni og það skilaði sér því liðið rúllaði yfir Norwich í dag 3-0. Enski boltinn 15.5.2016 15:45
Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. Enski boltinn 15.5.2016 15:21
Rúnar Már og Kristinn töpuðu fyrir meisturunum Sænsku meistararnir í IFK Norrköping unnu 2-1 sigur á Íslendingaliðinu Sundsvall í sænska boltanum í dag. Enski boltinn 15.5.2016 14:57
Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. Enski boltinn 15.5.2016 14:30
Sextán ára strákur skoraði með sinni fyrstu snertingu Jack Aitchison skráði sig í sögubækurnar hjá skoska stórveldinu Celtic í dag þegar liðið spilaði sinn síðasta leik á tímabilinu gegn Motherwell. Enski boltinn 15.5.2016 14:00
Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. Enski boltinn 15.5.2016 13:56
Moyes við Howard: Þegar þú labbar í gegnum þessar dyr verðuru ástfanginn Tim Howard leikur í dag sinn síðasta leik fyrir Everton, en hann hefur ákveðið að snúa til síns heima, Bandaríkjana, eftir tímabilið. Enski boltinn 15.5.2016 11:30
Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester. Enski boltinn 15.5.2016 11:00
Benitez: Gæti verið hér áfram Rafael Benitez, stjóri Newcastle, segir að hann gæti haldið áfram með Newcastle, þrátt fyrir að liðið sé fallið niður í ensku B-deildina. Lokaumferðin fer fram í ensku úrvalsdeildnni á morgun. Enski boltinn 15.5.2016 10:00
Manchester-liðin berjast um Meistaradeildarsæti | Tveir leikir í beinni á Vísi Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag, en hún verður flautuð af stað klukkan tvö. Öll tuttugu liðin spila í dag, en enn er barist á einhverjum vígstöðum. Enski boltinn 15.5.2016 08:00
Rooney: Framtíðin björt hjá Man. Utd Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, segir að framtíðin sé björt hjá félaginu með svona marga unga og skemmtilega stráka í sínum röðum. Enski boltinn 14.5.2016 22:15
Mætir liðinu sem sparkaði honum í burtu sem enskur meistari Andy King, leikmaður Leicester, spilaði með Chelsea á sínum yngri árum, en hann snýr til baka á Stamford Bridge á morgun sem enskur meistari. Enski boltinn 14.5.2016 20:00
Guðbjörg hélt hreinu Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt hreinu þegar Djurgården vann 3-0 sigur á KIF Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.5.2016 17:11
Fjórtán ára tryggði FH sigur á ÍA | Sjáðu markið Fjortán ára stelpa tryggði FH sigur á ÍA í nýliðaslag í Pepsi-deild kvenna, en liðin mættust á Akranesi í dag. Enski boltinn 14.5.2016 15:58
Alfreð skrifaði undir fjögurra ára samning við Augsburg Alfreð Finnbogason hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FC Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 14.5.2016 14:18
Moyes opinn fyrir endurkomu til Everton David Moyes, fyrrverandi stjóri Everton og Manchester United, segist vera opinn fyrir endurkomu til Everton. Enski boltinn 14.5.2016 13:43
Hull í góðum málum gegn Derby Hull City er í kjörstöðu um að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á Derby í fyrri leik liðanna. Enski boltinn 14.5.2016 13:21
Ki missir af leiknum gegn City vegna herskyldu Ki Sung-yeung, miðjumaður Swansea, mun missa af síðasta leik tímabilsins hjá Swansea þegar liðið spilar við Manchester City af heldur óhefðbundni ástæðu. Enski boltinn 14.5.2016 12:30
United ekki gert samning við Mourinho Manchester United hefur ekki gert neinn samning við Jose Mourinho um að hann taki við liðinu í sumar. Þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 14.5.2016 11:30
Fjórir Brighton-menn fóru meiddir af velli og Wednesday vann 2-0 Sheffield Wednesday er í fínum málum eftir fyrri undanúrslitaleik sinn á móti Brighton & Hove Albion í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.5.2016 20:43
Chelsea seldi fleiri treyjur en Manchester United Þrátt fyrir dapurt tímabil í ensku úrvalsdeildinni er Chelsea í þriðja sæti á treyjulistanum á eftir Barcelona og Bayern. Enski boltinn 13.5.2016 18:00
Ramsey: Svekkjandi tímabil því við misstum af góðu tækifæri Arsenal var á góðri leið með að verða Englandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár en klúðraði tækifærinu. Enski boltinn 13.5.2016 16:45
John Terry boðinn nýr samningur Er að íhuga nýtt samningstilboð frá Chelsea sem gildir í eitt ár. Enski boltinn 13.5.2016 12:49
Nasri: Ég fór til City því það er betra lið en Arsenal Frakkinn er svekktur yfir framkomu stuðningsmanna Arsenal í sinn garð en getur hlegið að þessu í dag. Enski boltinn 13.5.2016 12:00
Coutinho sópaði að sér verðlaunum á lokahófi Liverpool | Myndband Brasilíumaðurinn hirti fern verðlaun, þar af tvenn stærstu verðlaunin. Sjáðu markið sem var valið það besta hjá Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 13.5.2016 09:45
Guidolin: Gylfi er fullkomin tía og ég vonast til að halda honum hjá Swansea Francesco Guidolin áttar sig á að það verður áhugi á Gylfa Þór í sumar en vill halda honum. Enski boltinn 13.5.2016 09:15
Roberto Martinez fær ekki að stýra Everton í síðasta leiknum | Rekinn í dag Roberto Martinez er ekki lengur knattspyrnustjóri Everton því félagið ákvað að láta hann fara í dag þegar liðið á enn eftir að spila einn leik á tímabilinu. Enski boltinn 12.5.2016 13:38
Pochettino með nýjan fimm ára samning við Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur verið að gera mjög flotta hluti með liðið og það er gleðiefni fyrir stuðningsmenn Spurs að hann skuli hafa skrifað undir nýjan samning í dag. Enski boltinn 12.5.2016 11:42
Leicester á helming þeirra leikmanna sem eru tilnefndir Leicester City hefur þegar spilað einn leik sem Englandsmeistari og á möguleika á því að vinna ensku deildina með meira en tíu stiga mun. Enski boltinn 12.5.2016 11:15
Mourinho: Ég kem til baka í júlí Jose Mourinho er viss um það að hann verði orðinn knattspyrnustjóri hjá félagi þegar júlímánuður rennur upp en Portúgalinn segist ekkert vita um Manchester United starfið. Enski boltinn 12.5.2016 10:45