Enski boltinn

Benitez: Gæti verið hér áfram

Rafael Benitez, stjóri Newcastle, segir að hann gæti haldið áfram með Newcastle, þrátt fyrir að liðið sé fallið niður í ensku B-deildina. Lokaumferðin fer fram í ensku úrvalsdeildnni á morgun.

Enski boltinn