Enski boltinn Klopp vill Mané eftir að missa af Götze Senegalinn eftirsóttur af nokkrum liðum í ensku úrvalsdeildinni eftir annað gott tímabil með Southampton. Enski boltinn 27.5.2016 11:00 Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. Enski boltinn 27.5.2016 10:30 Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. Enski boltinn 27.5.2016 09:15 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. Enski boltinn 27.5.2016 08:35 Sjö ára strákur sótti um stjórastöðuna Inverness Caledonian Thistle er ekki þekktasta fótboltalið Skotlands en liðið var að klára sitt þriðja tímabil í röð í skosku úrvalsdeildinni en um leið að missa knattspyrnustjóra sinn til þriggja ára. Enski boltinn 26.5.2016 23:30 Wenger hefur áhuga á fjallinu hjá Napoli Eftir að hafa landað svissneska miðjumanninum Granit Xhaka hefur enska úrvalsdeildarliðið Arsenal beint athygli sinni að Kalidou Koulibaly, miðverði Napoli. Enski boltinn 26.5.2016 22:00 Mourinho hefur ekki unnið marga leiki á móti Klopp og Guardiola Jose Mourinho hefur tekið við starfi knattspyrnustjóra Manchester United og framundan er athyglisvert tímabil í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann mun mæta mörgum frábærum knattspyrnustjórum. Enski boltinn 26.5.2016 19:49 Sky Sports fullyrðir að Mourinho sé búinn að skrifa undir Sky Sports fullyrðir að José Mourinho sé búinn að skrifa undir samning við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United. Enski boltinn 26.5.2016 16:34 Zlatan búinn að ákveða sig | United það eina sem kemur til greina á Englandi Sænski fótboltamaðurinn er sagður fara til Manchester United ef hann fer í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 26.5.2016 13:00 Lukaku á útleið hjá Everton: Hlusta á nýju eigendurna en ég vil vinna titla Belgíski framherjinn gæti snúið aftur til Chelsea en United og Bayern eru líkleg. Enski boltinn 26.5.2016 10:45 Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. Enski boltinn 26.5.2016 09:30 Balotelli neyðist til að snúa aftur til Liverpool þar sem hann vill ekki vera AC Milan vill ekki nýta sér forkaupsrétt á framherjanum eftir að hann gat ekkert á tímabilinu. Enski boltinn 26.5.2016 09:00 Mourinho horfir til fyrrverandi lærisveina sinna og vill fá Willian til United Portúgalinn einnig verið sagður vilja fá Nemanja Matic til Manchester United. Enski boltinn 26.5.2016 08:00 Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. Enski boltinn 25.5.2016 22:42 Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“ Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum. Enski boltinn 25.5.2016 22:31 Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. Enski boltinn 25.5.2016 17:51 Leicester City búið að selja sinn dýrasta leikmann Króatinn Andrej Kramaric var í dag seldur frá Leicester City til þýska liðsins 1899 Hoffenheim en þar með hafa ensku meistararnir látið dýrasta leikmann í sögu félagsins fara frá félaginu eftir aðeins 15 spilaða leiki. Enski boltinn 25.5.2016 16:30 Benítez fylgir Newcastle niður í næstefstu deild Rafa Benítez ætlar að halda áfram sem knattspyrnustjóri Newcastle United og freista þess að koma liðinu strax aftur upp í ensku úrvalsdeildina. Þetta kemur fram í breskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 25.5.2016 14:45 PSG að stela Kante af Arsenal sem vill ekki borga uppsett verð fyrir hann Arsenal reynir að semja um greiðslu undir riftunarverðinu þannig Kante gæti snúið aftur heim til Frakklands. Enski boltinn 25.5.2016 13:30 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. Enski boltinn 25.5.2016 10:30 Englandsmeistararnir stefna á að halda sæti sínu í deildinni Claudio Raineri er byrjaður að slá á væntingar Leicester nokkrum vikum eftir að verða meistari. Enski boltinn 25.5.2016 08:15 Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. Enski boltinn 25.5.2016 07:45 Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 24.5.2016 22:17 Kóngurinn Cantona fimmtugur í dag | Fimm mikilvægustu augnablikin Eric Cantona, kóngurinn á Old Trafford, fagnar 50 ára afmæli sínu í dag. Enski boltinn 24.5.2016 19:30 ESPN: Carrick fær nýjan samning ESPN hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé tilbúið að bjóða miðjumanninum Michael Carrick nýjan samning. Enski boltinn 24.5.2016 19:00 Barton ætlar að hjálpa Rangers aftur á toppinn Enski miðjumaðurinn Joey Barton hefur skrifað undir tveggja ára samning við skoska stórliðið Rangers. Enski boltinn 24.5.2016 18:00 Nýr markvörður mættur á Anfield Liverpool hefur gengið frá kaupunum á þýska markverðinum Loris Karius frá þýska liðinu Mainz 05. Enski boltinn 24.5.2016 17:00 Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. Enski boltinn 24.5.2016 12:00 Pabbi Daley Blind segir Van Gaal ekki hafa átt skilið að vera rekinn Hollenski landsliðsþjálfarinn segir að brottrekstur Van Gaal hafi komið flatt upp á menn. Enski boltinn 24.5.2016 11:00 Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. Enski boltinn 24.5.2016 09:30 « ‹ ›
Klopp vill Mané eftir að missa af Götze Senegalinn eftirsóttur af nokkrum liðum í ensku úrvalsdeildinni eftir annað gott tímabil með Southampton. Enski boltinn 27.5.2016 11:00
Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. Enski boltinn 27.5.2016 10:30
Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. Enski boltinn 27.5.2016 09:15
Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. Enski boltinn 27.5.2016 08:35
Sjö ára strákur sótti um stjórastöðuna Inverness Caledonian Thistle er ekki þekktasta fótboltalið Skotlands en liðið var að klára sitt þriðja tímabil í röð í skosku úrvalsdeildinni en um leið að missa knattspyrnustjóra sinn til þriggja ára. Enski boltinn 26.5.2016 23:30
Wenger hefur áhuga á fjallinu hjá Napoli Eftir að hafa landað svissneska miðjumanninum Granit Xhaka hefur enska úrvalsdeildarliðið Arsenal beint athygli sinni að Kalidou Koulibaly, miðverði Napoli. Enski boltinn 26.5.2016 22:00
Mourinho hefur ekki unnið marga leiki á móti Klopp og Guardiola Jose Mourinho hefur tekið við starfi knattspyrnustjóra Manchester United og framundan er athyglisvert tímabil í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann mun mæta mörgum frábærum knattspyrnustjórum. Enski boltinn 26.5.2016 19:49
Sky Sports fullyrðir að Mourinho sé búinn að skrifa undir Sky Sports fullyrðir að José Mourinho sé búinn að skrifa undir samning við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United. Enski boltinn 26.5.2016 16:34
Zlatan búinn að ákveða sig | United það eina sem kemur til greina á Englandi Sænski fótboltamaðurinn er sagður fara til Manchester United ef hann fer í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 26.5.2016 13:00
Lukaku á útleið hjá Everton: Hlusta á nýju eigendurna en ég vil vinna titla Belgíski framherjinn gæti snúið aftur til Chelsea en United og Bayern eru líkleg. Enski boltinn 26.5.2016 10:45
Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. Enski boltinn 26.5.2016 09:30
Balotelli neyðist til að snúa aftur til Liverpool þar sem hann vill ekki vera AC Milan vill ekki nýta sér forkaupsrétt á framherjanum eftir að hann gat ekkert á tímabilinu. Enski boltinn 26.5.2016 09:00
Mourinho horfir til fyrrverandi lærisveina sinna og vill fá Willian til United Portúgalinn einnig verið sagður vilja fá Nemanja Matic til Manchester United. Enski boltinn 26.5.2016 08:00
Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. Enski boltinn 25.5.2016 22:42
Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“ Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum. Enski boltinn 25.5.2016 22:31
Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. Enski boltinn 25.5.2016 17:51
Leicester City búið að selja sinn dýrasta leikmann Króatinn Andrej Kramaric var í dag seldur frá Leicester City til þýska liðsins 1899 Hoffenheim en þar með hafa ensku meistararnir látið dýrasta leikmann í sögu félagsins fara frá félaginu eftir aðeins 15 spilaða leiki. Enski boltinn 25.5.2016 16:30
Benítez fylgir Newcastle niður í næstefstu deild Rafa Benítez ætlar að halda áfram sem knattspyrnustjóri Newcastle United og freista þess að koma liðinu strax aftur upp í ensku úrvalsdeildina. Þetta kemur fram í breskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 25.5.2016 14:45
PSG að stela Kante af Arsenal sem vill ekki borga uppsett verð fyrir hann Arsenal reynir að semja um greiðslu undir riftunarverðinu þannig Kante gæti snúið aftur heim til Frakklands. Enski boltinn 25.5.2016 13:30
Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. Enski boltinn 25.5.2016 10:30
Englandsmeistararnir stefna á að halda sæti sínu í deildinni Claudio Raineri er byrjaður að slá á væntingar Leicester nokkrum vikum eftir að verða meistari. Enski boltinn 25.5.2016 08:15
Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. Enski boltinn 25.5.2016 07:45
Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 24.5.2016 22:17
Kóngurinn Cantona fimmtugur í dag | Fimm mikilvægustu augnablikin Eric Cantona, kóngurinn á Old Trafford, fagnar 50 ára afmæli sínu í dag. Enski boltinn 24.5.2016 19:30
ESPN: Carrick fær nýjan samning ESPN hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé tilbúið að bjóða miðjumanninum Michael Carrick nýjan samning. Enski boltinn 24.5.2016 19:00
Barton ætlar að hjálpa Rangers aftur á toppinn Enski miðjumaðurinn Joey Barton hefur skrifað undir tveggja ára samning við skoska stórliðið Rangers. Enski boltinn 24.5.2016 18:00
Nýr markvörður mættur á Anfield Liverpool hefur gengið frá kaupunum á þýska markverðinum Loris Karius frá þýska liðinu Mainz 05. Enski boltinn 24.5.2016 17:00
Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. Enski boltinn 24.5.2016 12:00
Pabbi Daley Blind segir Van Gaal ekki hafa átt skilið að vera rekinn Hollenski landsliðsþjálfarinn segir að brottrekstur Van Gaal hafi komið flatt upp á menn. Enski boltinn 24.5.2016 11:00
Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. Enski boltinn 24.5.2016 09:30