Enski boltinn De Gea klár til ársins 2020 Man. Utd virkjaði í dag klásúlu í samningi félagsins við markvörðinn David de Gea sem gerir það að verkum að hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2020. Enski boltinn 29.11.2018 14:30 Aron Einar gæti tekið eitt tímabil í handboltanum Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, var í handboltanum á sínum yngri árum og hann gæti tekið eitt tímabil í Olís-deildinni eftir að hann kemur heim. Enski boltinn 29.11.2018 13:30 Man City ætlar að fara varlega með Kevin de Bruyne Kevin de Bruyne er ekki enn byrjaður að spila með liði Manchester City eftir að hann meiddist í haust og það nýjasta úr herbúðum Englandsmeistaranna er að belgíski landsliðsmaðurinn spili ekki með liðinu alveg á næstunni. Enski boltinn 29.11.2018 11:30 Pochettino: Við getum unnið Barcelona á Nývangi Tottenham er enn á lífi í Meistaradeildinni í fótbolta eftir 1-0 sigur á Internazionale á Wembley í gærkvöldi en næsti leikur verður aftur á móti mun erfiðari. Enski boltinn 29.11.2018 10:30 Chris Smalling fer yfir það hvernig er að vera vegan fótboltamaður Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hugsar mikið um matarræðið sitt en hann er vegan og þarf því að passa sig vel að hafa nauðsynlega orku í krefjandi starf atvinnumanns í fótbolta. Enski boltinn 29.11.2018 09:30 Frétti það að hann væri dáinn Fernando LaFuente er knattspyrnumaður sem hefur komist í fréttirnar í vikunni en ekki þó fyrir hæfileika sína inn á knattspyrnuvellinum. Enski boltinn 29.11.2018 08:30 „Létu okkur líta út eins og slátrara inn á vellinum“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en ánægður með leikaraskap og leiktafir leikmanna Paris Saint-Germain í tapleik Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 29.11.2018 08:00 Gylfi segir Everton hlakka til grannaslagsins Gylfi Þór Sigurðsson segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum Everton fyrir stórleikinn við nágrannana í Liverpool á sunnudaginn. Enski boltinn 29.11.2018 06:00 Abraham skoraði fjögur í ótrúlegum leik á Villa Park Tíu mörk voru skoruð á Villa Park í kvöld þegar Aston Villa og Nottingham Forest áttust við í ótrúlegum leik í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 28.11.2018 21:42 Sarri: Kante hefur ekki hæfileikana til að spila stöðu Jorginho Maurizio Sarri segir N'Golo Kante ekki geta spilað stöðu Jorginho á miðjunni í liði Chelsea. Ítalinn var gagnrýndur fyrir taktík sína í tapi Chelsea gegn Tottenham um helgina. Enski boltinn 28.11.2018 17:45 Fellaini: Mér líður vel því Mourinho treystir mér Stóri Belginn skaut Manchester United í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Enski boltinn 28.11.2018 15:30 Ginola útskýrir hvað gerðist þegar að Keegan öskraði frá sér titilinn Newcastle missti af Englandsmeistaratitlinum árið 1996 eftir ævintýralega ræðu Kevins Keegan. Enski boltinn 28.11.2018 12:00 Ritchie tjáir sig um klúður ársins: Ég mun aldrei gleyma þessu Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Newcastle United, gat hlegið að klúðri Matt Ritchie eftir leik en aðeins af því að Newcastle liðið hélt út í 2-1 sigri á Burnley. Hefði Burnley jafnað metin hefði örugglega verið allt annað hljóð í spænska stjóranum. Enski boltinn 28.11.2018 11:00 Mourinho montaði sig eftir leik en Scholes var ekki skemmt Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær með 1-0 sigri á svissneska félaginu Young Boys á Old Trafford. Enski boltinn 28.11.2018 09:00 Mourinho: Hef verið fjórtán sinnum í Meistaradeildinni og fjórtán sinnum komist áfram Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sem fyrr í stuði eftir 1-0 sigur Manchester Unitd á Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn var afar torsóttur. Enski boltinn 27.11.2018 22:41 Leicester þurfti vítaspyrnukeppni til að slá út Southampton Leicester er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarins, Carabao Cup, eftir sigur á Southampton í vítaspyrnukeppni í kvöld. Enski boltinn 27.11.2018 22:22 Hazard: Chelsea á ekki möguleika á titlinum Eden Hazard segir Chelsea ekki eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum eftir tapið fyrir Tottenham um helgina. Enski boltinn 27.11.2018 12:00 „Maðurinn minn fór á fótboltaleik og kom aldrei til baka“ Martina Cox, eiginkona Liverpool-stuðningsmannsins sem var ráðist á fyrir Meistaradeildarleik Roma og Liverpool síðasta vor, hefur tjáð sig opinberlega um afleiðingar árásarinnar fyrir fjölskylduna. Enski boltinn 27.11.2018 11:30 Messan: Einn af styrkleikum Klopp er að hann breytir um skoðun Strákarnir í Messunni ræddu Liverpool og möguleika lærisveina Jürgen Klopp á því að veita Manchester City einhverja keppni um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. Enski boltinn 27.11.2018 10:00 Sjáðu klúður ársins og öll flottustu mörkin í enska um helgina Þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gærkvöldi með sigri Newcastle United á útivelli á móti Burnley. Enski boltinn 27.11.2018 09:18 Silva rétti Gylfa lyklana að Everton rútunni Farið fögrum orðum um Gylfa í Messunni á sunnudagskvöldið. Enski boltinn 27.11.2018 07:00 Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. Enski boltinn 27.11.2018 06:00 Þriðji sigur Newcastle í röð en Burnley í vandræðum Newcastle vann þriðja leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-1 útisigur á Burnley á Turf Moor. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Enski boltinn 26.11.2018 22:30 26 ár síðan „Kóngurinn“ mætti á Old Trafford 26. nóvember er stór dagur í sögu Manchester United því þetta er dagurinn þegar Eric Cantona var kynntur sem nýr leikmaður félagsins fyrir 26 árum síðan. Enski boltinn 26.11.2018 22:00 Leikurinn við Bournemouth of líkamlega erfiður fyrir Özil Mesut Özil sat á varamannabekknum í níutíu mínútur og horfði á liðsfélaga sína hafa betur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeilinni í gær. Unai Emery gaf í skyn að leikurinn tæki of mikið á líkamlega fyrir Özil. Enski boltinn 26.11.2018 20:30 Slys í leikmannagöngunum seinkaði leik Burnley og Newcastle um hálftíma Leik Burnley og Newcastle í enska boltanum hefur verið frestað um hálftíma eftir atvik sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir leikinn. Enski boltinn 26.11.2018 19:56 Vill fá þrjá leikmenn frá Chelsea Ítalskir fjölmiðlar hafa skrifað mikið um áhuga AC Milan á sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic en það eru miklu fleiri leikmenn á óskalistanum þegar félagsskiptaglugginn opnar aftur í janúar. Enski boltinn 26.11.2018 14:00 Gylfi var hetja Everton en kemst ekki í liðið hjá BBC Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton dýrmætan sigur í Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hetjudáðir hans heilluðu þó ekki alla. Enski boltinn 26.11.2018 11:30 Gylfi: Velti því fyrir mér hvort að þetta væri einn af þessum dögum Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton fimmta sigurinn í síðustu sjö leikjum þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton á Cardiff City á Goodison Park. Enski boltinn 26.11.2018 09:30 Sjáðu sigurmark Arsenal og mikilvægu mörk Ástralans Arsenal og Huddersfield Town unnu leiki sína í enska úrvalsdeildinni í gær og líkt og með öll önnur mörk í deildinni þá er hægt að nálgast þau inn á Vísi. Enski boltinn 26.11.2018 08:00 « ‹ ›
De Gea klár til ársins 2020 Man. Utd virkjaði í dag klásúlu í samningi félagsins við markvörðinn David de Gea sem gerir það að verkum að hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2020. Enski boltinn 29.11.2018 14:30
Aron Einar gæti tekið eitt tímabil í handboltanum Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, var í handboltanum á sínum yngri árum og hann gæti tekið eitt tímabil í Olís-deildinni eftir að hann kemur heim. Enski boltinn 29.11.2018 13:30
Man City ætlar að fara varlega með Kevin de Bruyne Kevin de Bruyne er ekki enn byrjaður að spila með liði Manchester City eftir að hann meiddist í haust og það nýjasta úr herbúðum Englandsmeistaranna er að belgíski landsliðsmaðurinn spili ekki með liðinu alveg á næstunni. Enski boltinn 29.11.2018 11:30
Pochettino: Við getum unnið Barcelona á Nývangi Tottenham er enn á lífi í Meistaradeildinni í fótbolta eftir 1-0 sigur á Internazionale á Wembley í gærkvöldi en næsti leikur verður aftur á móti mun erfiðari. Enski boltinn 29.11.2018 10:30
Chris Smalling fer yfir það hvernig er að vera vegan fótboltamaður Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hugsar mikið um matarræðið sitt en hann er vegan og þarf því að passa sig vel að hafa nauðsynlega orku í krefjandi starf atvinnumanns í fótbolta. Enski boltinn 29.11.2018 09:30
Frétti það að hann væri dáinn Fernando LaFuente er knattspyrnumaður sem hefur komist í fréttirnar í vikunni en ekki þó fyrir hæfileika sína inn á knattspyrnuvellinum. Enski boltinn 29.11.2018 08:30
„Létu okkur líta út eins og slátrara inn á vellinum“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en ánægður með leikaraskap og leiktafir leikmanna Paris Saint-Germain í tapleik Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 29.11.2018 08:00
Gylfi segir Everton hlakka til grannaslagsins Gylfi Þór Sigurðsson segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum Everton fyrir stórleikinn við nágrannana í Liverpool á sunnudaginn. Enski boltinn 29.11.2018 06:00
Abraham skoraði fjögur í ótrúlegum leik á Villa Park Tíu mörk voru skoruð á Villa Park í kvöld þegar Aston Villa og Nottingham Forest áttust við í ótrúlegum leik í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 28.11.2018 21:42
Sarri: Kante hefur ekki hæfileikana til að spila stöðu Jorginho Maurizio Sarri segir N'Golo Kante ekki geta spilað stöðu Jorginho á miðjunni í liði Chelsea. Ítalinn var gagnrýndur fyrir taktík sína í tapi Chelsea gegn Tottenham um helgina. Enski boltinn 28.11.2018 17:45
Fellaini: Mér líður vel því Mourinho treystir mér Stóri Belginn skaut Manchester United í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Enski boltinn 28.11.2018 15:30
Ginola útskýrir hvað gerðist þegar að Keegan öskraði frá sér titilinn Newcastle missti af Englandsmeistaratitlinum árið 1996 eftir ævintýralega ræðu Kevins Keegan. Enski boltinn 28.11.2018 12:00
Ritchie tjáir sig um klúður ársins: Ég mun aldrei gleyma þessu Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Newcastle United, gat hlegið að klúðri Matt Ritchie eftir leik en aðeins af því að Newcastle liðið hélt út í 2-1 sigri á Burnley. Hefði Burnley jafnað metin hefði örugglega verið allt annað hljóð í spænska stjóranum. Enski boltinn 28.11.2018 11:00
Mourinho montaði sig eftir leik en Scholes var ekki skemmt Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær með 1-0 sigri á svissneska félaginu Young Boys á Old Trafford. Enski boltinn 28.11.2018 09:00
Mourinho: Hef verið fjórtán sinnum í Meistaradeildinni og fjórtán sinnum komist áfram Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sem fyrr í stuði eftir 1-0 sigur Manchester Unitd á Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn var afar torsóttur. Enski boltinn 27.11.2018 22:41
Leicester þurfti vítaspyrnukeppni til að slá út Southampton Leicester er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarins, Carabao Cup, eftir sigur á Southampton í vítaspyrnukeppni í kvöld. Enski boltinn 27.11.2018 22:22
Hazard: Chelsea á ekki möguleika á titlinum Eden Hazard segir Chelsea ekki eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum eftir tapið fyrir Tottenham um helgina. Enski boltinn 27.11.2018 12:00
„Maðurinn minn fór á fótboltaleik og kom aldrei til baka“ Martina Cox, eiginkona Liverpool-stuðningsmannsins sem var ráðist á fyrir Meistaradeildarleik Roma og Liverpool síðasta vor, hefur tjáð sig opinberlega um afleiðingar árásarinnar fyrir fjölskylduna. Enski boltinn 27.11.2018 11:30
Messan: Einn af styrkleikum Klopp er að hann breytir um skoðun Strákarnir í Messunni ræddu Liverpool og möguleika lærisveina Jürgen Klopp á því að veita Manchester City einhverja keppni um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. Enski boltinn 27.11.2018 10:00
Sjáðu klúður ársins og öll flottustu mörkin í enska um helgina Þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gærkvöldi með sigri Newcastle United á útivelli á móti Burnley. Enski boltinn 27.11.2018 09:18
Silva rétti Gylfa lyklana að Everton rútunni Farið fögrum orðum um Gylfa í Messunni á sunnudagskvöldið. Enski boltinn 27.11.2018 07:00
Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. Enski boltinn 27.11.2018 06:00
Þriðji sigur Newcastle í röð en Burnley í vandræðum Newcastle vann þriðja leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-1 útisigur á Burnley á Turf Moor. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Enski boltinn 26.11.2018 22:30
26 ár síðan „Kóngurinn“ mætti á Old Trafford 26. nóvember er stór dagur í sögu Manchester United því þetta er dagurinn þegar Eric Cantona var kynntur sem nýr leikmaður félagsins fyrir 26 árum síðan. Enski boltinn 26.11.2018 22:00
Leikurinn við Bournemouth of líkamlega erfiður fyrir Özil Mesut Özil sat á varamannabekknum í níutíu mínútur og horfði á liðsfélaga sína hafa betur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeilinni í gær. Unai Emery gaf í skyn að leikurinn tæki of mikið á líkamlega fyrir Özil. Enski boltinn 26.11.2018 20:30
Slys í leikmannagöngunum seinkaði leik Burnley og Newcastle um hálftíma Leik Burnley og Newcastle í enska boltanum hefur verið frestað um hálftíma eftir atvik sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir leikinn. Enski boltinn 26.11.2018 19:56
Vill fá þrjá leikmenn frá Chelsea Ítalskir fjölmiðlar hafa skrifað mikið um áhuga AC Milan á sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic en það eru miklu fleiri leikmenn á óskalistanum þegar félagsskiptaglugginn opnar aftur í janúar. Enski boltinn 26.11.2018 14:00
Gylfi var hetja Everton en kemst ekki í liðið hjá BBC Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton dýrmætan sigur í Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hetjudáðir hans heilluðu þó ekki alla. Enski boltinn 26.11.2018 11:30
Gylfi: Velti því fyrir mér hvort að þetta væri einn af þessum dögum Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton fimmta sigurinn í síðustu sjö leikjum þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton á Cardiff City á Goodison Park. Enski boltinn 26.11.2018 09:30
Sjáðu sigurmark Arsenal og mikilvægu mörk Ástralans Arsenal og Huddersfield Town unnu leiki sína í enska úrvalsdeildinni í gær og líkt og með öll önnur mörk í deildinni þá er hægt að nálgast þau inn á Vísi. Enski boltinn 26.11.2018 08:00