Enski boltinn

De Gea klár til ársins 2020

Man. Utd virkjaði í dag klásúlu í samningi félagsins við markvörðinn David de Gea sem gerir það að verkum að hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2020.

Enski boltinn

Vill fá þrjá leikmenn frá Chelsea

Ítalskir fjölmiðlar hafa skrifað mikið um áhuga AC Milan á sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic en það eru miklu fleiri leikmenn á óskalistanum þegar félagsskiptaglugginn opnar aftur í janúar.

Enski boltinn