Enski boltinn Solskjær: Þetta lið getur skemmt stuðningsmönnum í mörg ár Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að liðið sem hann er með núna geti verið frábært og skemmt stuðningsmönnum United í mörg ár. Enski boltinn 10.2.2019 08:00 Pochettino: Eins og úrslitaleikur Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að leikur liðsins í dag gegn Leicester muni skera úr um það hvort að liðið eigi möguleika á því að vinna titilinn. Enski boltinn 10.2.2019 06:00 Klopp: Sigurinn aldrei í hættu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður með frammstöðu síns liðs gegn Bournemouth í dag en hann talaði um það fyrir leik að hann vildi alvöru viðbrögð frá leikmönnum sínum. Enski boltinn 9.2.2019 22:30 Wood með tvö í sigri Burnley Chris Wood skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Brighton í ensku úrvaldeildinni í dag en með sigrinum komst liðið upp úr fallsæti. Enski boltinn 9.2.2019 19:30 Skytturnar unnu án Aubameyang og Özil Unai Emery og lærisveinar hans í Arsenal komust aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á lánlausu liði Huddersfield í dag. Enski boltinn 9.2.2019 17:00 Heitt undir Silva eftir tap gegn gömlu lærisveinunum | Aron Einar og félagar unnu Hrakfarir Gylfa og félaga í Everton héldu áfram í dag þegar liðið tapaði 1-0 gegn fyrrum lærisveinum Marco Silva. Enski boltinn 9.2.2019 17:00 Liverpool komst aftur á sigurbraut Það voru engin streitumerki á liði Liverpool á Anfield í dag þegar liðið bar sigurorð á Bournemouth 3-0 þar sem Mané, Wijnaldum og Salah skoruðu mörk Liverpool. Enski boltinn 9.2.2019 16:45 Mark á elleftu mínútu uppbótartíma skaut Leeds á toppinn Mikilvægt, seint, jöfnunarmark Leeds í dag. Enski boltinn 9.2.2019 15:00 Pogba með tvö mörk og United komið í Meistaradeildarsæti Voru ellefu stigum frá því þegar Ole Gunnar tók við en eru nú komnir þangað. Enski boltinn 9.2.2019 14:15 Liverpool hefur aldrei grætt meira en á síðasta tímabili Reksturinn gengur vel hjá þeim rauðklæddu í Liverpool. Enski boltinn 9.2.2019 10:30 Sarri segir City besta lið Evrópu Sarri segir að City sé besta lið Evrópu og að Chelsea geti ekki unnið titliinn í ár. Enski boltinn 9.2.2019 09:00 Liverpool þarf þrjú stig gegn Bournemouth á heimavelli og City fær Chelsea í heimsókn Stór helgi í enska boltanum. Enski boltinn 9.2.2019 08:00 Kane á góðum batavegi Það bendir flest til þess að framherji Tottenham, Harry Kane, snúi fyrr út á völlinn en búist var við. Enski boltinn 9.2.2019 06:00 Lygilegur endir er Sheffield United kastaði frá sér mikilvægum stigum Aston Villa náði í mikilvægt stig í kvöld en Sheffield United sér á eftir tveimur stigum. Enski boltinn 8.2.2019 21:43 Bernardo Silva: Ég hélt að við værum búnir að tapa deildinni Bernardo Silva og félagar í Manchester City eru komnir aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og nýttu sér vel vandræði Liverpool-liðsins á síðustu vikum. Enski boltinn 8.2.2019 16:30 Fyrsti United stjórinn til að vinna síðan Sir Alex gerði það 2012 Manchester United átti bæði besta leikmanninn og besta knattspyrnustjórann í ensku úrvalsdeildinni í janúar. Enski boltinn 8.2.2019 16:03 Martial: Pogba getur leitt okkur í átt að titlum Frakkinn hrósar samlanda sínum eftir að skrifa undir nýjan langtíma samning. Enski boltinn 8.2.2019 14:30 Fyrstur síðan Ferguson að verða stjóri mánaðarins Norðmaðurinn vann alla leiki nema einn í janúar. Enski boltinn 8.2.2019 13:18 Sparkspekingur telur að breiddin eigi eftir að skila Man. City titlinum Þrír frábærir leikmenn komu inn á fyrir meistarana á móti Everton. Enski boltinn 8.2.2019 13:00 Liverpool græddi 16,5 milljarða og setti nýtt heimsmet Liverpool hefur staðfest methagnað félagsins á keppnistímabilinu 2017 til 2018. Enski boltinn 8.2.2019 12:30 Solskjær búinn að leggja sína framtíðarsýn á borðið Ole Gunnar Solskjær veit ekki hvort hann heldur áfram sem stjóri Manchester United eða ekki en hann veit hvað hann vill gera. Enski boltinn 8.2.2019 10:00 Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. Enski boltinn 8.2.2019 09:30 Spilaði með West Ham í fimm ár en er nú á leið í steininn Á bakvið lás og slá fyrir athyglisverðan glæp. Enski boltinn 8.2.2019 07:00 Norður-Lundúnarliðin vilja þýskan miðvörð Þýskur miðvörður á radarnum hjá Arsenal og Tottenham. Enski boltinn 8.2.2019 06:00 Enginn farið framhjá Van Dijk á öllu tímabilinu Virgil van Dijk hefur verið frábær í vörn Liverpool á þessu tímabili og hér er tölfræði sem heldur betur sannar það. Enski boltinn 7.2.2019 22:30 Rashford og Lingard setja hvor öðrum markmið í leikjum Jesse Lingard heldur því fram að innanhúss metingur við Marcus Rashford hjálpi þeim báðum inn á vellinum. Enski boltinn 7.2.2019 16:30 Allt inn hjá Alisson á nýju ári Árið 2019 hefur ekki byrjað vel fyrir Alisson Becker í marki Liverpool en liðið sem fékk fæst mörk á sig fyrir áramót gengur mjög illa að halda marki sínu hreinu á nýju ári. Enski boltinn 7.2.2019 16:15 Fá ekki að vígja nýja Tottenham-völlinn á móti Arsenal Nýi Tottenham leikvangurinn sem átti að vera tilbúinn í haust verður ekki tilbúinn þegar Tottenham tekur á móti nágrönnum sínum í Arsenal í byrjun næsta mánaðar. Enski boltinn 7.2.2019 16:00 Sjáðu nýjustu tæknina á leikjum Arsenal, Man. City og Liverpool Arsenal, Manchester City og Liverpool ætla að bjóða upp á nýja og spennandi tækni á leikjum sínum frá og með næsta mánuði. Enski boltinn 7.2.2019 15:00 BBC pistill um Gylfa og félaga í Everton: Kennslubókardæmi um hvernig á ekki að eyða 300 milljónum punda Everton er það félag sem hefur borgað mest fyrir íslenskan knattspyrnumann en kaupstefna félagsins fær mikla gagnrýni í pistli í BBC í dag. Enski boltinn 7.2.2019 14:00 « ‹ ›
Solskjær: Þetta lið getur skemmt stuðningsmönnum í mörg ár Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að liðið sem hann er með núna geti verið frábært og skemmt stuðningsmönnum United í mörg ár. Enski boltinn 10.2.2019 08:00
Pochettino: Eins og úrslitaleikur Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að leikur liðsins í dag gegn Leicester muni skera úr um það hvort að liðið eigi möguleika á því að vinna titilinn. Enski boltinn 10.2.2019 06:00
Klopp: Sigurinn aldrei í hættu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður með frammstöðu síns liðs gegn Bournemouth í dag en hann talaði um það fyrir leik að hann vildi alvöru viðbrögð frá leikmönnum sínum. Enski boltinn 9.2.2019 22:30
Wood með tvö í sigri Burnley Chris Wood skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Brighton í ensku úrvaldeildinni í dag en með sigrinum komst liðið upp úr fallsæti. Enski boltinn 9.2.2019 19:30
Skytturnar unnu án Aubameyang og Özil Unai Emery og lærisveinar hans í Arsenal komust aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á lánlausu liði Huddersfield í dag. Enski boltinn 9.2.2019 17:00
Heitt undir Silva eftir tap gegn gömlu lærisveinunum | Aron Einar og félagar unnu Hrakfarir Gylfa og félaga í Everton héldu áfram í dag þegar liðið tapaði 1-0 gegn fyrrum lærisveinum Marco Silva. Enski boltinn 9.2.2019 17:00
Liverpool komst aftur á sigurbraut Það voru engin streitumerki á liði Liverpool á Anfield í dag þegar liðið bar sigurorð á Bournemouth 3-0 þar sem Mané, Wijnaldum og Salah skoruðu mörk Liverpool. Enski boltinn 9.2.2019 16:45
Mark á elleftu mínútu uppbótartíma skaut Leeds á toppinn Mikilvægt, seint, jöfnunarmark Leeds í dag. Enski boltinn 9.2.2019 15:00
Pogba með tvö mörk og United komið í Meistaradeildarsæti Voru ellefu stigum frá því þegar Ole Gunnar tók við en eru nú komnir þangað. Enski boltinn 9.2.2019 14:15
Liverpool hefur aldrei grætt meira en á síðasta tímabili Reksturinn gengur vel hjá þeim rauðklæddu í Liverpool. Enski boltinn 9.2.2019 10:30
Sarri segir City besta lið Evrópu Sarri segir að City sé besta lið Evrópu og að Chelsea geti ekki unnið titliinn í ár. Enski boltinn 9.2.2019 09:00
Liverpool þarf þrjú stig gegn Bournemouth á heimavelli og City fær Chelsea í heimsókn Stór helgi í enska boltanum. Enski boltinn 9.2.2019 08:00
Kane á góðum batavegi Það bendir flest til þess að framherji Tottenham, Harry Kane, snúi fyrr út á völlinn en búist var við. Enski boltinn 9.2.2019 06:00
Lygilegur endir er Sheffield United kastaði frá sér mikilvægum stigum Aston Villa náði í mikilvægt stig í kvöld en Sheffield United sér á eftir tveimur stigum. Enski boltinn 8.2.2019 21:43
Bernardo Silva: Ég hélt að við værum búnir að tapa deildinni Bernardo Silva og félagar í Manchester City eru komnir aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og nýttu sér vel vandræði Liverpool-liðsins á síðustu vikum. Enski boltinn 8.2.2019 16:30
Fyrsti United stjórinn til að vinna síðan Sir Alex gerði það 2012 Manchester United átti bæði besta leikmanninn og besta knattspyrnustjórann í ensku úrvalsdeildinni í janúar. Enski boltinn 8.2.2019 16:03
Martial: Pogba getur leitt okkur í átt að titlum Frakkinn hrósar samlanda sínum eftir að skrifa undir nýjan langtíma samning. Enski boltinn 8.2.2019 14:30
Fyrstur síðan Ferguson að verða stjóri mánaðarins Norðmaðurinn vann alla leiki nema einn í janúar. Enski boltinn 8.2.2019 13:18
Sparkspekingur telur að breiddin eigi eftir að skila Man. City titlinum Þrír frábærir leikmenn komu inn á fyrir meistarana á móti Everton. Enski boltinn 8.2.2019 13:00
Liverpool græddi 16,5 milljarða og setti nýtt heimsmet Liverpool hefur staðfest methagnað félagsins á keppnistímabilinu 2017 til 2018. Enski boltinn 8.2.2019 12:30
Solskjær búinn að leggja sína framtíðarsýn á borðið Ole Gunnar Solskjær veit ekki hvort hann heldur áfram sem stjóri Manchester United eða ekki en hann veit hvað hann vill gera. Enski boltinn 8.2.2019 10:00
Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. Enski boltinn 8.2.2019 09:30
Spilaði með West Ham í fimm ár en er nú á leið í steininn Á bakvið lás og slá fyrir athyglisverðan glæp. Enski boltinn 8.2.2019 07:00
Norður-Lundúnarliðin vilja þýskan miðvörð Þýskur miðvörður á radarnum hjá Arsenal og Tottenham. Enski boltinn 8.2.2019 06:00
Enginn farið framhjá Van Dijk á öllu tímabilinu Virgil van Dijk hefur verið frábær í vörn Liverpool á þessu tímabili og hér er tölfræði sem heldur betur sannar það. Enski boltinn 7.2.2019 22:30
Rashford og Lingard setja hvor öðrum markmið í leikjum Jesse Lingard heldur því fram að innanhúss metingur við Marcus Rashford hjálpi þeim báðum inn á vellinum. Enski boltinn 7.2.2019 16:30
Allt inn hjá Alisson á nýju ári Árið 2019 hefur ekki byrjað vel fyrir Alisson Becker í marki Liverpool en liðið sem fékk fæst mörk á sig fyrir áramót gengur mjög illa að halda marki sínu hreinu á nýju ári. Enski boltinn 7.2.2019 16:15
Fá ekki að vígja nýja Tottenham-völlinn á móti Arsenal Nýi Tottenham leikvangurinn sem átti að vera tilbúinn í haust verður ekki tilbúinn þegar Tottenham tekur á móti nágrönnum sínum í Arsenal í byrjun næsta mánaðar. Enski boltinn 7.2.2019 16:00
Sjáðu nýjustu tæknina á leikjum Arsenal, Man. City og Liverpool Arsenal, Manchester City og Liverpool ætla að bjóða upp á nýja og spennandi tækni á leikjum sínum frá og með næsta mánuði. Enski boltinn 7.2.2019 15:00
BBC pistill um Gylfa og félaga í Everton: Kennslubókardæmi um hvernig á ekki að eyða 300 milljónum punda Everton er það félag sem hefur borgað mest fyrir íslenskan knattspyrnumann en kaupstefna félagsins fær mikla gagnrýni í pistli í BBC í dag. Enski boltinn 7.2.2019 14:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti