Enski boltinn

Pienaar fær ekki að spila

FIFA hefur tilkynnt Everton að félagið verði að láta Steven Pienaar lausan til að hann geti farið í Afríkukeppnina. Everton ætlaði að láta leikmanninn spila gegn Chelsea á morgun.

Enski boltinn

Skilur ekki vinnubrögð Tottenham

Franski bakvörðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham segist furða sig mjög á vinnurbrögðum forráðamanna félagsins sem eru búnir að kaupa hægribakvörð í janúarglugganum og fengu neitun frá öðrum til.

Enski boltinn

Newcastle þarf að mæta Stoke aftur

Newcastle náði aðeins markalausu jafntefli við Stoke City í lokaleik dagsins í enska bikarnum. Leikurinn var sannarlega ekki mikið fyrir augað, en segja má að gestirnir hafi sloppið vel með jafntefli og fá tækifæri til að gera betur á heimavelli.

Enski boltinn

Rooney er hetja

Norski framherjinn John Carew hjá Aston Villa skorar á Fabio Capello að byggja leik enska landsliðsins upp í kring um framherjann Wayne Rooney eftir að hann varð vitni að frábærri innkomu hans í sigri Manchester United á Villa í gær.

Enski boltinn

Manucho ekki kominn með atvinnuleyfi

Angólamaðurinn Manucho Goncalves sem keyptur var til Manchester United á dögunum er enn ekki kominn með atvinnuleyfi á Englandi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við United skömmu fyrir jól eftir að hafa staðið sig vel á reynslutíma sínum hjá félaginu.

Enski boltinn

Burnley spilaði mjög vel

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir leik Burley-liðsins í dag hafa komið sér mikið á óvart og hrósaði andstæðingum sínum í hástert eftir 2-0 sigur Arsenal í dag.

Enski boltinn

Luton krækti í bónusleik á Anfield

Liverpool náði ekki að tryggja sér sæti í fjórðu umferð enska bikarsins í dag þegar liðið varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli gegn Luton. Viðureign liðanna á þessu stigi keppninnar fyrir tveimur árum var í meira lagi söguleg og ekki vantaði upp á dramatíkina að þessu sinni.

Enski boltinn

Beckham elskar Arsenal

Arsene Wenger segist vilja gera allt sem í hans valdi stendur til að æfingasvæði Arsenal breytist ekki í sirkus í kjölfar þess að David Beckham er nú við æfingar hjá félaginu.

Enski boltinn

Lærir ensku í fjóra tíma á dag

Nú styttist í að Fabio Capello taki formlega til starfa sem landsliðsþjálfari Englendinga, en fyrsti leikur hans með liðið er æfingaleikur við Svisslendinga á Wembley þann 6. næsta mánaðar.

Enski boltinn

Rafa verður rekinn

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, gæti þurft að taka pokann sinn strax í næsta mánuði ef illa fer gegn Inter í Meistaradeildinni. Þetta hefur News of the World eftir nánum vini spænska stjórans.

Enski boltinn

Defoe að semja við Tottenham?

Breska blaðið News of the World fullyrðir að framherjinn Jermain Defoe hjá Tottenham sé við það að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið sem muni greiða honum 40,000 pund í vikulaun með öllum bónusum.

Enski boltinn

Ferguson: Ég hefði þegið annan leik

Sir Alex Ferguson var mjög ánægður með lærisveina sína í Manchester United eftir 2-0 sigurinn á Aston Villa í bikarnum í dag. Tvö mörk á lokamínútunum tryggðu Rauðu Djöflunum sigurinn í leik sem virtist ætla að enda með jafntefli.

Enski boltinn