Enski boltinn Pulis segir ekkert hæft í ummælum Wenger Tony Pulis, stjóri Stoke, gefur lítið fyrir þau ummæli sem Arsene Wenger hefur látið falla um leikmenn Stoke sem unnu 2-1 sigur á Arsenal um helgina. Enski boltinn 5.11.2008 14:06 Adebayor frá í þrjár vikur Emmanuel Adebayor verður ekki með Arsenal næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla og missir þar með af leiknum gegn Fenerbahce í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 5.11.2008 12:56 Wenger reiður vegna tæklinga leikmanna Stoke Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er allt annað en sáttur við leikstíl Stoke og segir liðið spila grófan fótbolta. Tveir leikmenn Arsenal meiddust í tapleiknum gegn Stoke á laugardag. Enski boltinn 4.11.2008 17:45 Eftirminnilegasti leikurinn 5-3 sigur á Tottenham Sir Alex Ferguson fagnar á fimmtudaginn 22 ára starfsafmæli hjá Manchester United. Hann segir að eftirminnilegasti leikurinn á ferlinum sé 5-3 sigur liðsins á Tottenham í september 2001. Enski boltinn 4.11.2008 13:14 Tveir aðilar mjög spenntir fyrir Newcastle Greint var frá því í dag að tveir aðilar væru mjög spenntir fyrir því að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle af Mike Ashley. Enski boltinn 4.11.2008 12:13 Diouf á djamminu skömmu fyrir leik Enska götublaðið The Sun birti í morgun mynd sem sýndi El-Hadji Diouf, leikmann Sunderland, á skemmtistað. Blaðið segir að myndin sé tekin á fimmtudagskvöldið en á laugardaginn tapaði Sunderland 5-0 fyrir Chelsea. Enski boltinn 4.11.2008 11:44 Benitez vill framlengja við Agger og Kuyt Rafael Benitez, stjóri Liverpool, vill að gengið verði frá nýjum samningum við þá Daniel Agger og Dirk Kuyt fyrir áramót. Enski boltinn 4.11.2008 10:13 Attwell kallaður á fund Hackett Enski knattspyrnudómarinn Stuart Attwell mun á morgun hitta Keith Hackett, yfirmann dómaramála á Englandi, og ræða um frammistöðu sína í viðureign Derby og Nottingham Forest um nýliðna helgi. Enski boltinn 3.11.2008 23:15 Obafemi Martins kom Newcastle af botninum Einn leikur var í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Newcastle vann 2-0 sigur á Aston Villa. Obafemi Martins skoraði bæði mörk leiksins í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.11.2008 21:59 Coventry vann Birmingham Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Coventry sem vann virkilega sterkan 1-0 útisigur á Birmingham í kvöld. Clinton Morrison skoraði eina mark leiksins í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 3.11.2008 21:53 Cech hefur haldið marki Chelsea hreinu 100 sinnum Markvörðurinn Petr Cech er í skýjunum með að hafa haldið marki Chelsea hreinu í hundraðasta sinn. Hann hefur aðeins leikið 180 leiki fyrir félagið en haldið marki þess hreinu í hundrað þeirra. Enski boltinn 3.11.2008 21:29 Boothroyd hættur með Watford Adrian Boothroyd er hættur sem knattspyrnustjóri Watford. Ástæðan er lélegt gengi liðsins í ensku 1. deildinni nú í upphafi tímabils. Enski boltinn 3.11.2008 19:30 Helgin á Englandi - Myndir Það rigndi duglega á Englandi um helgina en það stöðvaði þó ekki knattspyrnumennina í ensku úrvalsdeildinni. Nóg var af athyglisverðum úrslitum þessa helgina. Enski boltinn 3.11.2008 18:00 Wenger: Nauðsynlegt að vinna United Arsene Wenger segir að það komi ekkert annað til greina hjá Arsenal en að vinna Manchester United næsta laugardag. Arsenal hefur þegar tapað þremur leikjum á leiktíðinni og virðist Wenger meðvitaður um að titilvonirnar séu að fjarlægjast. Enski boltinn 3.11.2008 17:17 Bent: Léttir að vera laus við Ramos Darren Bent, sóknarmaður Tottenham, segir að lífið hjá félaginu hafi verið mjög erfitt undir stjórn Juande Ramos. Hann segir að Ramos hafi átt erfitt með samskipti við leikmenn vekna slakrar enskukunnáttu. Enski boltinn 3.11.2008 17:06 Cousin segir að Hull eigi að stefna að Evrópusæti Daniel Cousin, leikmaður nýliða Hull í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið eigi hiklaust að stefna að koma því í UEFA-bikarkeppnina á næsta keppnistímabili. Enski boltinn 3.11.2008 11:14 Martins ánægður með Kinnear Obafemi Martins, leikmaður Newcastle, segist vera afskaplega ánægður með störf Joe Kinnear hjá félaginu og segir að sjálfstraust leikmanna sé mikið. Enski boltinn 3.11.2008 10:15 Redknapp fær 780 milljónir fyrir að halda Spurs uppi Harry Redknapp hefur byrjað ótrúlega í starfi sínu sem knattspyrnustjóri Tottenham og hefur liðið náð í sjö stig í fyrstu þremur leikjunum síðan ráðning hans var tilkynnt. Enski boltinn 3.11.2008 01:20 Bolton af botninum - Grétar lagði upp mark Bolton er komið af botni ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Manchester City á Reebok vellinum. Enski boltinn 2.11.2008 17:58 Ronaldo boðnar 30 milljónir á viku? Breska blaðið News of the World segir að Manchester United sé að undirbúa nýtt samningstilboð handa Cristiano Ronaldo sem myndi færa honum tæplega 30 milljónir króna í vikulaun. Enski boltinn 2.11.2008 13:15 Adams vill fá Vieira til Portsmouth Tony Adams, stjóri Portsmouth, segist ætla að hafa samband við kollega sinn Jose Mourinho hjá Inter með það fyrir augum að kaupa miðjumanninn Patrick Vieira til Englands á ný. Enski boltinn 2.11.2008 13:06 Wenger: Þeir voru ferskari en við Arsene Wenger sagði lið Stoke hafa unnið vel fyrir sigrinum á hans mönnum í Arsenal í dag. Stoke vann 2-1 sigur þar sem innköst frá Rory Delap reyndust liðinu enn og aftur dýrmæt. Enski boltinn 1.11.2008 20:45 Tottenham færði Liverpool fyrsta tapið Tottenham varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Liverpool að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tottenham vann dramatískan 2-1 sigur í blálokin á leik sem var eign gestanna lengst af. Enski boltinn 1.11.2008 19:35 Ferguson: Við hefðum átt að skora tíu mörk Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hans menn hefðu átt að skora miklu fleiri mörk en raun bar vitni þegar þeir lögðu kraftaverkalið Hull 4-3 í dag. Enski boltinn 1.11.2008 18:33 Naumt hjá United - Arsenal tapaði fyrir Stoke Mikið fjör var í leikjum toppliðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Manchester United vann 4-3 sigur á spútnikliði Hull, Chelsea valtaði yfir Sunderland 5-0 og Arsenal tapaði 2-1 fyrir Stoke. Enski boltinn 1.11.2008 17:17 Saha tryggði Everton sigur á Fulham Franski framherjinn Louis Saha skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton í dag þegar hann tryggði því 1-0 sigur á Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.11.2008 14:49 Arsenal er illa við að vera mætt af hörku Varnarmaðurinn Abdoulaye Faye hjá Stoke segir sína menn geta veitt Arsenal góða samkeppni í dag þar sem Lundúnaliðinu sé ekki vel við það þegar því er mætt af hörku. Enski boltinn 1.11.2008 13:17 Pavlyuchenko vildi ekki fara til Tottenham Móðir framherjans Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham segir son sinn ekki hafa haft nokkurn áhuga á að fara til Englands í sumar. Hún segir hann hafa verið ánægðan í Rússlandi þar sem hann lék með Spartak í Moskvu. Enski boltinn 1.11.2008 12:35 Alonso: Fremstu sex eiga góða möguleika á sigri Fernando Alonso náði besta tíma í æfingu kepppnisliða í dag og ekur í hádeginu á lokaæfingu keppisliða fyrir tímatökuna sem er síðdegis í dag. Hann telur tíma simn slembilukku, en hann gæti blandað sér í toppslaginn. Felipe Massa var með næst besta tíma í gær og Lewis Hamilton var níundi, en þeir berjast um titilinn í lokamóti ársins. Enski boltinn 1.11.2008 10:01 Framtíðin að skýrast hjá Newcastle Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir að framtíð Newcastle verði skýrari eftir leikinn gegn Chelsea þann 22. nóvember næstkomandi. Enski boltinn 31.10.2008 18:39 « ‹ ›
Pulis segir ekkert hæft í ummælum Wenger Tony Pulis, stjóri Stoke, gefur lítið fyrir þau ummæli sem Arsene Wenger hefur látið falla um leikmenn Stoke sem unnu 2-1 sigur á Arsenal um helgina. Enski boltinn 5.11.2008 14:06
Adebayor frá í þrjár vikur Emmanuel Adebayor verður ekki með Arsenal næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla og missir þar með af leiknum gegn Fenerbahce í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 5.11.2008 12:56
Wenger reiður vegna tæklinga leikmanna Stoke Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er allt annað en sáttur við leikstíl Stoke og segir liðið spila grófan fótbolta. Tveir leikmenn Arsenal meiddust í tapleiknum gegn Stoke á laugardag. Enski boltinn 4.11.2008 17:45
Eftirminnilegasti leikurinn 5-3 sigur á Tottenham Sir Alex Ferguson fagnar á fimmtudaginn 22 ára starfsafmæli hjá Manchester United. Hann segir að eftirminnilegasti leikurinn á ferlinum sé 5-3 sigur liðsins á Tottenham í september 2001. Enski boltinn 4.11.2008 13:14
Tveir aðilar mjög spenntir fyrir Newcastle Greint var frá því í dag að tveir aðilar væru mjög spenntir fyrir því að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle af Mike Ashley. Enski boltinn 4.11.2008 12:13
Diouf á djamminu skömmu fyrir leik Enska götublaðið The Sun birti í morgun mynd sem sýndi El-Hadji Diouf, leikmann Sunderland, á skemmtistað. Blaðið segir að myndin sé tekin á fimmtudagskvöldið en á laugardaginn tapaði Sunderland 5-0 fyrir Chelsea. Enski boltinn 4.11.2008 11:44
Benitez vill framlengja við Agger og Kuyt Rafael Benitez, stjóri Liverpool, vill að gengið verði frá nýjum samningum við þá Daniel Agger og Dirk Kuyt fyrir áramót. Enski boltinn 4.11.2008 10:13
Attwell kallaður á fund Hackett Enski knattspyrnudómarinn Stuart Attwell mun á morgun hitta Keith Hackett, yfirmann dómaramála á Englandi, og ræða um frammistöðu sína í viðureign Derby og Nottingham Forest um nýliðna helgi. Enski boltinn 3.11.2008 23:15
Obafemi Martins kom Newcastle af botninum Einn leikur var í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Newcastle vann 2-0 sigur á Aston Villa. Obafemi Martins skoraði bæði mörk leiksins í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.11.2008 21:59
Coventry vann Birmingham Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Coventry sem vann virkilega sterkan 1-0 útisigur á Birmingham í kvöld. Clinton Morrison skoraði eina mark leiksins í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 3.11.2008 21:53
Cech hefur haldið marki Chelsea hreinu 100 sinnum Markvörðurinn Petr Cech er í skýjunum með að hafa haldið marki Chelsea hreinu í hundraðasta sinn. Hann hefur aðeins leikið 180 leiki fyrir félagið en haldið marki þess hreinu í hundrað þeirra. Enski boltinn 3.11.2008 21:29
Boothroyd hættur með Watford Adrian Boothroyd er hættur sem knattspyrnustjóri Watford. Ástæðan er lélegt gengi liðsins í ensku 1. deildinni nú í upphafi tímabils. Enski boltinn 3.11.2008 19:30
Helgin á Englandi - Myndir Það rigndi duglega á Englandi um helgina en það stöðvaði þó ekki knattspyrnumennina í ensku úrvalsdeildinni. Nóg var af athyglisverðum úrslitum þessa helgina. Enski boltinn 3.11.2008 18:00
Wenger: Nauðsynlegt að vinna United Arsene Wenger segir að það komi ekkert annað til greina hjá Arsenal en að vinna Manchester United næsta laugardag. Arsenal hefur þegar tapað þremur leikjum á leiktíðinni og virðist Wenger meðvitaður um að titilvonirnar séu að fjarlægjast. Enski boltinn 3.11.2008 17:17
Bent: Léttir að vera laus við Ramos Darren Bent, sóknarmaður Tottenham, segir að lífið hjá félaginu hafi verið mjög erfitt undir stjórn Juande Ramos. Hann segir að Ramos hafi átt erfitt með samskipti við leikmenn vekna slakrar enskukunnáttu. Enski boltinn 3.11.2008 17:06
Cousin segir að Hull eigi að stefna að Evrópusæti Daniel Cousin, leikmaður nýliða Hull í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið eigi hiklaust að stefna að koma því í UEFA-bikarkeppnina á næsta keppnistímabili. Enski boltinn 3.11.2008 11:14
Martins ánægður með Kinnear Obafemi Martins, leikmaður Newcastle, segist vera afskaplega ánægður með störf Joe Kinnear hjá félaginu og segir að sjálfstraust leikmanna sé mikið. Enski boltinn 3.11.2008 10:15
Redknapp fær 780 milljónir fyrir að halda Spurs uppi Harry Redknapp hefur byrjað ótrúlega í starfi sínu sem knattspyrnustjóri Tottenham og hefur liðið náð í sjö stig í fyrstu þremur leikjunum síðan ráðning hans var tilkynnt. Enski boltinn 3.11.2008 01:20
Bolton af botninum - Grétar lagði upp mark Bolton er komið af botni ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Manchester City á Reebok vellinum. Enski boltinn 2.11.2008 17:58
Ronaldo boðnar 30 milljónir á viku? Breska blaðið News of the World segir að Manchester United sé að undirbúa nýtt samningstilboð handa Cristiano Ronaldo sem myndi færa honum tæplega 30 milljónir króna í vikulaun. Enski boltinn 2.11.2008 13:15
Adams vill fá Vieira til Portsmouth Tony Adams, stjóri Portsmouth, segist ætla að hafa samband við kollega sinn Jose Mourinho hjá Inter með það fyrir augum að kaupa miðjumanninn Patrick Vieira til Englands á ný. Enski boltinn 2.11.2008 13:06
Wenger: Þeir voru ferskari en við Arsene Wenger sagði lið Stoke hafa unnið vel fyrir sigrinum á hans mönnum í Arsenal í dag. Stoke vann 2-1 sigur þar sem innköst frá Rory Delap reyndust liðinu enn og aftur dýrmæt. Enski boltinn 1.11.2008 20:45
Tottenham færði Liverpool fyrsta tapið Tottenham varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Liverpool að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tottenham vann dramatískan 2-1 sigur í blálokin á leik sem var eign gestanna lengst af. Enski boltinn 1.11.2008 19:35
Ferguson: Við hefðum átt að skora tíu mörk Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hans menn hefðu átt að skora miklu fleiri mörk en raun bar vitni þegar þeir lögðu kraftaverkalið Hull 4-3 í dag. Enski boltinn 1.11.2008 18:33
Naumt hjá United - Arsenal tapaði fyrir Stoke Mikið fjör var í leikjum toppliðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Manchester United vann 4-3 sigur á spútnikliði Hull, Chelsea valtaði yfir Sunderland 5-0 og Arsenal tapaði 2-1 fyrir Stoke. Enski boltinn 1.11.2008 17:17
Saha tryggði Everton sigur á Fulham Franski framherjinn Louis Saha skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton í dag þegar hann tryggði því 1-0 sigur á Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.11.2008 14:49
Arsenal er illa við að vera mætt af hörku Varnarmaðurinn Abdoulaye Faye hjá Stoke segir sína menn geta veitt Arsenal góða samkeppni í dag þar sem Lundúnaliðinu sé ekki vel við það þegar því er mætt af hörku. Enski boltinn 1.11.2008 13:17
Pavlyuchenko vildi ekki fara til Tottenham Móðir framherjans Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham segir son sinn ekki hafa haft nokkurn áhuga á að fara til Englands í sumar. Hún segir hann hafa verið ánægðan í Rússlandi þar sem hann lék með Spartak í Moskvu. Enski boltinn 1.11.2008 12:35
Alonso: Fremstu sex eiga góða möguleika á sigri Fernando Alonso náði besta tíma í æfingu kepppnisliða í dag og ekur í hádeginu á lokaæfingu keppisliða fyrir tímatökuna sem er síðdegis í dag. Hann telur tíma simn slembilukku, en hann gæti blandað sér í toppslaginn. Felipe Massa var með næst besta tíma í gær og Lewis Hamilton var níundi, en þeir berjast um titilinn í lokamóti ársins. Enski boltinn 1.11.2008 10:01
Framtíðin að skýrast hjá Newcastle Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir að framtíð Newcastle verði skýrari eftir leikinn gegn Chelsea þann 22. nóvember næstkomandi. Enski boltinn 31.10.2008 18:39