Enski boltinn Frá Real Madrid til Sunderland? Breska blaðið Daily Telegraph fullyrðir að Njáll Quinn og félagar í stjórn Sunderland séu með mjög stór nöfn á blaði sem mögulega eftirmenn Roy Keane knattspyrnustjóra. Enski boltinn 14.12.2008 15:36 Owen skoraði á afmælisdaginn Newcastle United vann í dag fyrsta útisigur sinn á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni þegar það skellti Portsmouth 3-0 á Fratton Park. Enski boltinn 14.12.2008 15:24 Margir leikmenn orðaðir við Tottenham Svo virðist sem Tottenham sé oft það lið sem oftast er þungamiðjan í slúðrinu þegar leikmannamarkaðir á Englandi opna. Liðið hefur enda verið duglegt að versla undanfarin ár. Enski boltinn 14.12.2008 15:06 Zola gæti hætt hjá West Ham Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham hefur látið í það skína að hann muni hætta hjá félaginu ef það stendur ekki við þau áform sem uppi voru þegar hann tók við liðinu á sínum tíma. Enski boltinn 14.12.2008 14:34 Blackburn gæti rekið Ince í vikunni Blackburn tapaði í gær sjötta leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar það lá gegn Wigan og hefur ekki unnið sigur í síðustu ellefu leikjum. Enski boltinn 14.12.2008 14:25 Ferguson: Þetta var svekkjandi Sir Alex Ferguson sagðist hafa verið svekktur eftir að hans menn náðu aðeins jafntefli gegn Tottenham í kvöld þegar þeir þurftu svo nauðsynlega á þremur stigum að halda. Enski boltinn 13.12.2008 23:24 Redknapp: Gomes var frábær Harry Redknapp hrósaði markverðinum Heurelho Gomes í hástert í kvöld eftir að hinn oft á tíðum skrautlegi Brasilíumaður átti stórleik í 0-0 jafntefli Tottenham og Manchester United. Enski boltinn 13.12.2008 23:16 Liverpool braut af sér í báðum mörkunum Phil Brown, stjóri Hull City, var ósáttur við bæði mörkin sem lið hans fékk á sig á Anfield í dag þegar Liverpool og Hull gerðu 2-2 jafntefli. Enski boltinn 13.12.2008 19:46 Tottenham og United skildu jöfn Manchester United varð að horfa á eftir tveimur stigum líkt og Arsenal og Liverpool fyrr í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Tottenham á útivelli í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2008 19:28 Jóhannes Karl og Heiðar á skotskónum Jóhannes Karl Guðjónsson skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Burnley í dag þegar það vann góðan 3-2 sigur á Southampton í ensku B-deildinni. Enski boltinn 13.12.2008 19:19 Benitez: Við verðum að vinna svona leiki Rafa Benitez var eðlilega ósáttur við sína menn í Liverpool í dag þegar þeir máttu sætta sig við þriðja jafnteflið í röð á heimavelli í deildinni. Enski boltinn 13.12.2008 19:00 Hull sótti stig á Anfield Nýliðar Hull halda áfram að koma á óvart í ensku úrvalsdeildinni og í dag gerði liðið 2-2 jafntefli við topplið Liverpool á Anfield eftir að hafa komist 2-0 yfir. Enski boltinn 13.12.2008 17:06 Enn tapar Arsenal stigum Arsenal heldur áfram að valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum gegn minni spámönnum í úrvalsdeildinni. Liðið varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Middlesbrough á útivelli í dag. Enski boltinn 13.12.2008 14:48 Benitez: Eigum góða möguleika á titlinum Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool segir sína menn eiga 80% líkur á að vinna deildina ef þeir verði á toppnum eftir jólatörnina. Enski boltinn 13.12.2008 14:27 Ferguson óttast að Berba fái óblíðar móttökur Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United hefur nokkrar áhyggjur af móttökunum sem Dimitar Berbatov fær í kvöld þegar hann snýr aftur á gamla heimavöllinn sinn White Hart Lane með liði United. Enski boltinn 13.12.2008 13:23 Zola biður um tíma Gianfranco Zola telur sanngjarnt að verði í starfi knattspyrnustjóra West Ham í eitt ár áður en að hann verður dæmdur af verkum sínum þar. Enski boltinn 12.12.2008 22:30 Benitez segist ekki efast um hæfileika sinna manna Haft var eftir Rafael Benitez í viðtali við franskan fjölmiðil í dag að hann teldi sína menn ekki nógu góða til að vinna ensku deildina. Enski boltinn 12.12.2008 20:01 Megson og Anelka bestir í nóvember Gary Megson, stjóri Bolton, var í dag kjörinn knattspyrnustjóri nóvembermánaðar og Nicolas Anelka hjá Chelsea besti leikmaðurinn. Enski boltinn 12.12.2008 18:45 Félagaskiptaglugginn lokar í febrúar Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að gefa félögum frest til 2. febrúar til að ganga frá félagaskiptum en félagaskiptaglugginn opnar nú um áramótin. Enski boltinn 12.12.2008 17:45 Kinnear óttast að missa Owen Joe Kinnear, stjóri Newcastle, viðurkennir að hann er ekki vongóður um að Michael Owen skrifi undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 12.12.2008 17:15 Ince: Enginn krísufundur Paul Ince, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að fundur sinn með stjórn félagsins hafi ekki verið krísufundur. Pressan á Ince er mikil en Blackburn hefur aðeins unnið þrjá leiki af sextán. Enski boltinn 12.12.2008 13:56 Ronaldo bestur hjá World Soccer Tímaritið World Soccer hefur útnefnt Cristiano Ronaldo hjá Manchester United leikmann ársins. Lionel Messi hjá Barcelona varð annar og Fernando Torres hjá Liverpool þriðji. Enski boltinn 12.12.2008 13:37 Ronaldo og Torres koma til greina FIFA tilkynnti í dag hvaða leikmenn höfnuðu í efstu sætum í kosningu á besta leikmanni ársins. Það eru landsliðsþjálfarar og fyrirliðar um allan heim sem kjósa. Enski boltinn 12.12.2008 12:07 King: Ætlum að skemma fyrir United Ledley King, leikmaður Tottenham, segir að sitt lið sé ákveðið í að minnka titilvonir Manchester United þegar liðin eigast við á morgun. Enski boltinn 12.12.2008 11:32 Grant vildi ekki Anelka Avram Grant, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, var mótfallinn kaupum á Nicolas Anelka. Franski sóknarmaðurinn gekk til liðs við Chelsea frá Bolton á 15 milljónir punda í janúar síðastliðnum. Enski boltinn 12.12.2008 11:11 Adam Johnson til Real Madrid? Adam Johnson, leikmaður Middlesbrough og enska U21 landsliðsins, er á óskalista spænska stórliðsins Real Madrid. Enski boltinn 12.12.2008 11:00 Houllier hefur ekki áhuga Gerard Houllier er ekki á leið aftur í ensku úrvalsdeildina. Hann hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Sunderland en segist ekki hafa áhuga á henni. Enski boltinn 12.12.2008 10:00 Harte til Blackpool Ian Harte, fyrrum leikmaður Leeds, gekk í kvöld til liðs við enska B-deildarliðið Blackpool. Enski boltinn 11.12.2008 22:54 Van der Sar áfram í herbúðum United Edwin van der Sar mun vera nálægt því að semja við Manchester United um að spila með liðinu í eitt ár til viðbótar. Enski boltinn 11.12.2008 22:30 Heiðar handviss um að mörkin muni koma Heiðar Helguson segist fullviss um að hann muni fljótlega opna markareikning sinn fyrir QPR en hann hefur þegar komið við sögu í tveimur leikjum með félaginu. Enski boltinn 11.12.2008 20:11 « ‹ ›
Frá Real Madrid til Sunderland? Breska blaðið Daily Telegraph fullyrðir að Njáll Quinn og félagar í stjórn Sunderland séu með mjög stór nöfn á blaði sem mögulega eftirmenn Roy Keane knattspyrnustjóra. Enski boltinn 14.12.2008 15:36
Owen skoraði á afmælisdaginn Newcastle United vann í dag fyrsta útisigur sinn á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni þegar það skellti Portsmouth 3-0 á Fratton Park. Enski boltinn 14.12.2008 15:24
Margir leikmenn orðaðir við Tottenham Svo virðist sem Tottenham sé oft það lið sem oftast er þungamiðjan í slúðrinu þegar leikmannamarkaðir á Englandi opna. Liðið hefur enda verið duglegt að versla undanfarin ár. Enski boltinn 14.12.2008 15:06
Zola gæti hætt hjá West Ham Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham hefur látið í það skína að hann muni hætta hjá félaginu ef það stendur ekki við þau áform sem uppi voru þegar hann tók við liðinu á sínum tíma. Enski boltinn 14.12.2008 14:34
Blackburn gæti rekið Ince í vikunni Blackburn tapaði í gær sjötta leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar það lá gegn Wigan og hefur ekki unnið sigur í síðustu ellefu leikjum. Enski boltinn 14.12.2008 14:25
Ferguson: Þetta var svekkjandi Sir Alex Ferguson sagðist hafa verið svekktur eftir að hans menn náðu aðeins jafntefli gegn Tottenham í kvöld þegar þeir þurftu svo nauðsynlega á þremur stigum að halda. Enski boltinn 13.12.2008 23:24
Redknapp: Gomes var frábær Harry Redknapp hrósaði markverðinum Heurelho Gomes í hástert í kvöld eftir að hinn oft á tíðum skrautlegi Brasilíumaður átti stórleik í 0-0 jafntefli Tottenham og Manchester United. Enski boltinn 13.12.2008 23:16
Liverpool braut af sér í báðum mörkunum Phil Brown, stjóri Hull City, var ósáttur við bæði mörkin sem lið hans fékk á sig á Anfield í dag þegar Liverpool og Hull gerðu 2-2 jafntefli. Enski boltinn 13.12.2008 19:46
Tottenham og United skildu jöfn Manchester United varð að horfa á eftir tveimur stigum líkt og Arsenal og Liverpool fyrr í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Tottenham á útivelli í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2008 19:28
Jóhannes Karl og Heiðar á skotskónum Jóhannes Karl Guðjónsson skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Burnley í dag þegar það vann góðan 3-2 sigur á Southampton í ensku B-deildinni. Enski boltinn 13.12.2008 19:19
Benitez: Við verðum að vinna svona leiki Rafa Benitez var eðlilega ósáttur við sína menn í Liverpool í dag þegar þeir máttu sætta sig við þriðja jafnteflið í röð á heimavelli í deildinni. Enski boltinn 13.12.2008 19:00
Hull sótti stig á Anfield Nýliðar Hull halda áfram að koma á óvart í ensku úrvalsdeildinni og í dag gerði liðið 2-2 jafntefli við topplið Liverpool á Anfield eftir að hafa komist 2-0 yfir. Enski boltinn 13.12.2008 17:06
Enn tapar Arsenal stigum Arsenal heldur áfram að valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum gegn minni spámönnum í úrvalsdeildinni. Liðið varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Middlesbrough á útivelli í dag. Enski boltinn 13.12.2008 14:48
Benitez: Eigum góða möguleika á titlinum Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool segir sína menn eiga 80% líkur á að vinna deildina ef þeir verði á toppnum eftir jólatörnina. Enski boltinn 13.12.2008 14:27
Ferguson óttast að Berba fái óblíðar móttökur Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United hefur nokkrar áhyggjur af móttökunum sem Dimitar Berbatov fær í kvöld þegar hann snýr aftur á gamla heimavöllinn sinn White Hart Lane með liði United. Enski boltinn 13.12.2008 13:23
Zola biður um tíma Gianfranco Zola telur sanngjarnt að verði í starfi knattspyrnustjóra West Ham í eitt ár áður en að hann verður dæmdur af verkum sínum þar. Enski boltinn 12.12.2008 22:30
Benitez segist ekki efast um hæfileika sinna manna Haft var eftir Rafael Benitez í viðtali við franskan fjölmiðil í dag að hann teldi sína menn ekki nógu góða til að vinna ensku deildina. Enski boltinn 12.12.2008 20:01
Megson og Anelka bestir í nóvember Gary Megson, stjóri Bolton, var í dag kjörinn knattspyrnustjóri nóvembermánaðar og Nicolas Anelka hjá Chelsea besti leikmaðurinn. Enski boltinn 12.12.2008 18:45
Félagaskiptaglugginn lokar í febrúar Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að gefa félögum frest til 2. febrúar til að ganga frá félagaskiptum en félagaskiptaglugginn opnar nú um áramótin. Enski boltinn 12.12.2008 17:45
Kinnear óttast að missa Owen Joe Kinnear, stjóri Newcastle, viðurkennir að hann er ekki vongóður um að Michael Owen skrifi undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 12.12.2008 17:15
Ince: Enginn krísufundur Paul Ince, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að fundur sinn með stjórn félagsins hafi ekki verið krísufundur. Pressan á Ince er mikil en Blackburn hefur aðeins unnið þrjá leiki af sextán. Enski boltinn 12.12.2008 13:56
Ronaldo bestur hjá World Soccer Tímaritið World Soccer hefur útnefnt Cristiano Ronaldo hjá Manchester United leikmann ársins. Lionel Messi hjá Barcelona varð annar og Fernando Torres hjá Liverpool þriðji. Enski boltinn 12.12.2008 13:37
Ronaldo og Torres koma til greina FIFA tilkynnti í dag hvaða leikmenn höfnuðu í efstu sætum í kosningu á besta leikmanni ársins. Það eru landsliðsþjálfarar og fyrirliðar um allan heim sem kjósa. Enski boltinn 12.12.2008 12:07
King: Ætlum að skemma fyrir United Ledley King, leikmaður Tottenham, segir að sitt lið sé ákveðið í að minnka titilvonir Manchester United þegar liðin eigast við á morgun. Enski boltinn 12.12.2008 11:32
Grant vildi ekki Anelka Avram Grant, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, var mótfallinn kaupum á Nicolas Anelka. Franski sóknarmaðurinn gekk til liðs við Chelsea frá Bolton á 15 milljónir punda í janúar síðastliðnum. Enski boltinn 12.12.2008 11:11
Adam Johnson til Real Madrid? Adam Johnson, leikmaður Middlesbrough og enska U21 landsliðsins, er á óskalista spænska stórliðsins Real Madrid. Enski boltinn 12.12.2008 11:00
Houllier hefur ekki áhuga Gerard Houllier er ekki á leið aftur í ensku úrvalsdeildina. Hann hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Sunderland en segist ekki hafa áhuga á henni. Enski boltinn 12.12.2008 10:00
Harte til Blackpool Ian Harte, fyrrum leikmaður Leeds, gekk í kvöld til liðs við enska B-deildarliðið Blackpool. Enski boltinn 11.12.2008 22:54
Van der Sar áfram í herbúðum United Edwin van der Sar mun vera nálægt því að semja við Manchester United um að spila með liðinu í eitt ár til viðbótar. Enski boltinn 11.12.2008 22:30
Heiðar handviss um að mörkin muni koma Heiðar Helguson segist fullviss um að hann muni fljótlega opna markareikning sinn fyrir QPR en hann hefur þegar komið við sögu í tveimur leikjum með félaginu. Enski boltinn 11.12.2008 20:11