Enski boltinn

Frá Real Madrid til Sunderland?

Breska blaðið Daily Telegraph fullyrðir að Njáll Quinn og félagar í stjórn Sunderland séu með mjög stór nöfn á blaði sem mögulega eftirmenn Roy Keane knattspyrnustjóra.

Enski boltinn

Zola gæti hætt hjá West Ham

Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham hefur látið í það skína að hann muni hætta hjá félaginu ef það stendur ekki við þau áform sem uppi voru þegar hann tók við liðinu á sínum tíma.

Enski boltinn

Ferguson: Þetta var svekkjandi

Sir Alex Ferguson sagðist hafa verið svekktur eftir að hans menn náðu aðeins jafntefli gegn Tottenham í kvöld þegar þeir þurftu svo nauðsynlega á þremur stigum að halda.

Enski boltinn

Redknapp: Gomes var frábær

Harry Redknapp hrósaði markverðinum Heurelho Gomes í hástert í kvöld eftir að hinn oft á tíðum skrautlegi Brasilíumaður átti stórleik í 0-0 jafntefli Tottenham og Manchester United.

Enski boltinn

Tottenham og United skildu jöfn

Manchester United varð að horfa á eftir tveimur stigum líkt og Arsenal og Liverpool fyrr í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Tottenham á útivelli í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Hull sótti stig á Anfield

Nýliðar Hull halda áfram að koma á óvart í ensku úrvalsdeildinni og í dag gerði liðið 2-2 jafntefli við topplið Liverpool á Anfield eftir að hafa komist 2-0 yfir.

Enski boltinn

Enn tapar Arsenal stigum

Arsenal heldur áfram að valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum gegn minni spámönnum í úrvalsdeildinni. Liðið varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Middlesbrough á útivelli í dag.

Enski boltinn

Zola biður um tíma

Gianfranco Zola telur sanngjarnt að verði í starfi knattspyrnustjóra West Ham í eitt ár áður en að hann verður dæmdur af verkum sínum þar.

Enski boltinn

Ince: Enginn krísufundur

Paul Ince, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að fundur sinn með stjórn félagsins hafi ekki verið krísufundur. Pressan á Ince er mikil en Blackburn hefur aðeins unnið þrjá leiki af sextán.

Enski boltinn

Ronaldo bestur hjá World Soccer

Tímaritið World Soccer hefur útnefnt Cristiano Ronaldo hjá Manchester United leikmann ársins. Lionel Messi hjá Barcelona varð annar og Fernando Torres hjá Liverpool þriðji.

Enski boltinn

Grant vildi ekki Anelka

Avram Grant, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, var mótfallinn kaupum á Nicolas Anelka. Franski sóknarmaðurinn gekk til liðs við Chelsea frá Bolton á 15 milljónir punda í janúar síðastliðnum.

Enski boltinn

Houllier hefur ekki áhuga

Gerard Houllier er ekki á leið aftur í ensku úrvalsdeildina. Hann hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Sunderland en segist ekki hafa áhuga á henni.

Enski boltinn