Enski boltinn Collins frá í mánuð West Ham hefur staðfest að James Collins verði frá í mánuð vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Bolton um síðustu helgi. Enski boltinn 23.2.2009 20:51 Carr tekur skóna úr hillunni Írski bakvörðurinn Stephen Carr hefur tekið skóna úr hillunni og gert samning við 1. deildarliðið Birmingham til eins mánaðar. Carr er 32 ára en hann er fyrrum leikmaður Tottenham og Newcastle. Enski boltinn 23.2.2009 19:58 Ali Dia sá ónothæfasti The Sun hefur tekið saman lista yfir ónothæfustu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þar trjónir á toppnum merkilegur leikmaður, Ali Dia, en hann lék aðeins einn leik með Southampton í ensku úrvaldeildinni. Saga hans er hreint ótrúleg. Enski boltinn 23.2.2009 18:30 Aron veikur en ætlar að spila Aron Einar Gunnarsson fékk gubbupest í nótt en ætlar engu að síður alls ekki að missa af leik sinna manna í Coventry gegn Blackburn í ensku bikarkeppninni á morgun. Enski boltinn 23.2.2009 17:34 Digard frá í þrjá mánuði Didier Digard, leikmaður Middlesbrough, leikur ekki næstu þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann hlaut í jafnteflisleiknum gegn Wigan um helgina. Digard varð fyrir tæklingu Lee Cattermole og yfirgaf völlinn á börum. Enski boltinn 23.2.2009 17:31 Tímabilið búið hjá Arteta Everton er búið að staðfesta að Mikel Arteta muni ekki spila meira með liðinu á þessari leíktíð. Enski boltinn 23.2.2009 11:43 Klipptu neglurnar, Hemmi Liam Lawrence, leikmaður Stoke, var ekki ánægður með hvað Hermann Hreiðarsson nýtti sér óspart neglurnar sínar til að pirra andstæðinginn í leiknum gegn Portsmouth. Enski boltinn 23.2.2009 10:20 Benitez: Verðum að vinna United á Old Trafford Rafa Benitez hefur viðurkennt að Liverpool verði að vinna Manchester United þegar að liðin mætast á Old Trafford þann 14. mars næstkomandi til að eiga möguleika á að vinna enska meistaratitilinn. Enski boltinn 23.2.2009 09:38 Benitez neitar að gefast upp Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ekki meina að lið hans sé úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn þó það hafi orðið að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Manchester City í dag. Enski boltinn 22.2.2009 22:32 Arteta úr leik hjá Everton? David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segist óttast að hnémeiðsli spænska leikstjórnandans Mikel Arteta séu alvarleg. Arteta fór sárþjáður af velli eftir örfáar mínútur gegn Newcastle í kvöld. Enski boltinn 22.2.2009 18:49 Nolan sá rautt í jafntefli Newcastle og Everton Newcastle og Everton skildu jöfn 0-0 á St. James´ Park í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.2.2009 18:19 Sjötta jafnteflið hjá Liverpool á Anfield Titilvonir Liverpool jukust ekki í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City á heimavelli sínum Anfield. Enski boltinn 22.2.2009 17:10 Evans tæpur fyrir leikinn gegn Inter Óvíst er hvort norður-írski miðvörðurinn Johnny Evans hjá Manchester United verði í leikmannahópnum gegn Inter Milan í Meistaradeildinni í næstu viku. Enski boltinn 22.2.2009 16:54 Fabregas ætlar að snúa aftur 4. apríl Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal hefur sett stefnuna á að snúa aftur úr meiðslum með liði sínu þann 4. apríl þegar liðið mætir Manchester City. Enski boltinn 22.2.2009 16:35 West Brom enn á botninum eftir tap gegn Fulham Fulham vann í dag sanngjarnan 2-0 sigur á botnliði West Brom í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.2.2009 15:33 Frábær spyrna Ronaldo tryggði United sigurinn Manchester United þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum í kvöld þegar liðið fékk Blackburn í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.2.2009 19:41 Deildin væri leiðinleg ef allir spiluðu eins og Sunderland Arsene Wenger viðurkenndi að Sunderland hefði leikið sterkan og góðan varnarleik í dag þegar liðið kom á Emirates og náði markalausu jafntefli við hans menn í Arsenal. Enski boltinn 21.2.2009 18:56 Mikilvægur sigur hjá Guðjóni og félögum Crewe Alexandra, lið Guðjóns Þórðarsonar í ensku C-deildinni, vann í dag gríðarlega þýðingarmikinn 3-1 sigur á Huddersfield. Enski boltinn 21.2.2009 18:15 Arsenal tókst ekki að vinna Sunderland Arsenal missti af mikilvægum stigum í dag þegar liðiði gerði 0-0 jafntefli við Sunderland á Emirates. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Arsenal í röð. Enski boltinn 21.2.2009 16:54 Sigur í fyrsta leik hjá Hiddink Guus Hiddink átti frábæra byrjun sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag þegar hann stýrði sínum mönnum til 1-0 sigurs á Aston Villa á útivelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.2.2009 14:43 Engin tilviljun að Fulham bauð ekki Bullard samning Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur viðurkennt að líkamlegt ástand Jimmy Bullard hafi verið haft í huga þegar félagið ákvað að bjóða honum ekki langtímasamning. Enski boltinn 20.2.2009 23:00 Keirrison ekki á leið til Liverpool Forráðamenn brasilíska liðsins Palmeiras segja að sóknarmaðurinn Keirrison sé ekki á leið til Liverpool í sumar eins og vangaveltur hafa verið um. Enski boltinn 20.2.2009 21:59 Eboue lykilmaður hjá Arsenal Emmanuel Eboue hefur gengið í gegnum ýmislegt á tímabilinu en tölfræðin lýgur ekki - Arsenal gengur best þegar hann er í byrjunarliðinu. Enski boltinn 20.2.2009 19:50 Tevez vill vera áfram hjá United Fréttir sem birtust í Englandi í dag af máli Carlos Tevez eru stórlega ýktar eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports. Enski boltinn 20.2.2009 18:52 Man City bauð í Benzema Jean Michel Aulas, forseti Lyon, hefur staðfest að Manchester City hafi lagt fram tilboð í Karim Benzema í janúar síðastliðnum. Enski boltinn 20.2.2009 17:33 Ronaldo rukkaður um þrjár milljónir Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, hefur fengið þriggja milljón króna rukkun frá flugstöðinni í Manchester eftir að hann klessukeyrði 30 milljón króna Ferrari sinn í undirgöngum hennar í síðasta mánuði. Enski boltinn 20.2.2009 16:42 Owen snýr aftur um miðjan mars Framherjinn Michael Owen hjá Newcastle segist eiga von á því að snúa aftur til keppni um miðjan mars. Owen hefur verið meiddur á ökkla síðan 28. janúar og var þá ætlað að vera frá keppni í um sex vikur. Bati hans er því í takt við fyrstu spár. Enski boltinn 20.2.2009 15:15 Arshavin fær stílista frá Rússlandi Andrei Arshavin, leikmaður Arsenal, treystir ekki ensku hárgreiðslufólki fyrir kollinum á sér og hefur því ákveðið að splæsa flugfari á rússneska stílistann sinn til Englands þegar hann þarf á klippingu að halda. Enski boltinn 20.2.2009 14:55 Neville framlengir um eitt ár Bakvörðurinn Gary Neville hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð. Enski boltinn 20.2.2009 14:23 Gerrard spilar ekki gegn City um helgina Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki leika með liði sínu þegar það mætir Manchester City á sunnudaginn. Enski boltinn 20.2.2009 14:20 « ‹ ›
Collins frá í mánuð West Ham hefur staðfest að James Collins verði frá í mánuð vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Bolton um síðustu helgi. Enski boltinn 23.2.2009 20:51
Carr tekur skóna úr hillunni Írski bakvörðurinn Stephen Carr hefur tekið skóna úr hillunni og gert samning við 1. deildarliðið Birmingham til eins mánaðar. Carr er 32 ára en hann er fyrrum leikmaður Tottenham og Newcastle. Enski boltinn 23.2.2009 19:58
Ali Dia sá ónothæfasti The Sun hefur tekið saman lista yfir ónothæfustu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þar trjónir á toppnum merkilegur leikmaður, Ali Dia, en hann lék aðeins einn leik með Southampton í ensku úrvaldeildinni. Saga hans er hreint ótrúleg. Enski boltinn 23.2.2009 18:30
Aron veikur en ætlar að spila Aron Einar Gunnarsson fékk gubbupest í nótt en ætlar engu að síður alls ekki að missa af leik sinna manna í Coventry gegn Blackburn í ensku bikarkeppninni á morgun. Enski boltinn 23.2.2009 17:34
Digard frá í þrjá mánuði Didier Digard, leikmaður Middlesbrough, leikur ekki næstu þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann hlaut í jafnteflisleiknum gegn Wigan um helgina. Digard varð fyrir tæklingu Lee Cattermole og yfirgaf völlinn á börum. Enski boltinn 23.2.2009 17:31
Tímabilið búið hjá Arteta Everton er búið að staðfesta að Mikel Arteta muni ekki spila meira með liðinu á þessari leíktíð. Enski boltinn 23.2.2009 11:43
Klipptu neglurnar, Hemmi Liam Lawrence, leikmaður Stoke, var ekki ánægður með hvað Hermann Hreiðarsson nýtti sér óspart neglurnar sínar til að pirra andstæðinginn í leiknum gegn Portsmouth. Enski boltinn 23.2.2009 10:20
Benitez: Verðum að vinna United á Old Trafford Rafa Benitez hefur viðurkennt að Liverpool verði að vinna Manchester United þegar að liðin mætast á Old Trafford þann 14. mars næstkomandi til að eiga möguleika á að vinna enska meistaratitilinn. Enski boltinn 23.2.2009 09:38
Benitez neitar að gefast upp Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ekki meina að lið hans sé úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn þó það hafi orðið að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Manchester City í dag. Enski boltinn 22.2.2009 22:32
Arteta úr leik hjá Everton? David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segist óttast að hnémeiðsli spænska leikstjórnandans Mikel Arteta séu alvarleg. Arteta fór sárþjáður af velli eftir örfáar mínútur gegn Newcastle í kvöld. Enski boltinn 22.2.2009 18:49
Nolan sá rautt í jafntefli Newcastle og Everton Newcastle og Everton skildu jöfn 0-0 á St. James´ Park í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.2.2009 18:19
Sjötta jafnteflið hjá Liverpool á Anfield Titilvonir Liverpool jukust ekki í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City á heimavelli sínum Anfield. Enski boltinn 22.2.2009 17:10
Evans tæpur fyrir leikinn gegn Inter Óvíst er hvort norður-írski miðvörðurinn Johnny Evans hjá Manchester United verði í leikmannahópnum gegn Inter Milan í Meistaradeildinni í næstu viku. Enski boltinn 22.2.2009 16:54
Fabregas ætlar að snúa aftur 4. apríl Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal hefur sett stefnuna á að snúa aftur úr meiðslum með liði sínu þann 4. apríl þegar liðið mætir Manchester City. Enski boltinn 22.2.2009 16:35
West Brom enn á botninum eftir tap gegn Fulham Fulham vann í dag sanngjarnan 2-0 sigur á botnliði West Brom í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.2.2009 15:33
Frábær spyrna Ronaldo tryggði United sigurinn Manchester United þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum í kvöld þegar liðið fékk Blackburn í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.2.2009 19:41
Deildin væri leiðinleg ef allir spiluðu eins og Sunderland Arsene Wenger viðurkenndi að Sunderland hefði leikið sterkan og góðan varnarleik í dag þegar liðið kom á Emirates og náði markalausu jafntefli við hans menn í Arsenal. Enski boltinn 21.2.2009 18:56
Mikilvægur sigur hjá Guðjóni og félögum Crewe Alexandra, lið Guðjóns Þórðarsonar í ensku C-deildinni, vann í dag gríðarlega þýðingarmikinn 3-1 sigur á Huddersfield. Enski boltinn 21.2.2009 18:15
Arsenal tókst ekki að vinna Sunderland Arsenal missti af mikilvægum stigum í dag þegar liðiði gerði 0-0 jafntefli við Sunderland á Emirates. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Arsenal í röð. Enski boltinn 21.2.2009 16:54
Sigur í fyrsta leik hjá Hiddink Guus Hiddink átti frábæra byrjun sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag þegar hann stýrði sínum mönnum til 1-0 sigurs á Aston Villa á útivelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.2.2009 14:43
Engin tilviljun að Fulham bauð ekki Bullard samning Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur viðurkennt að líkamlegt ástand Jimmy Bullard hafi verið haft í huga þegar félagið ákvað að bjóða honum ekki langtímasamning. Enski boltinn 20.2.2009 23:00
Keirrison ekki á leið til Liverpool Forráðamenn brasilíska liðsins Palmeiras segja að sóknarmaðurinn Keirrison sé ekki á leið til Liverpool í sumar eins og vangaveltur hafa verið um. Enski boltinn 20.2.2009 21:59
Eboue lykilmaður hjá Arsenal Emmanuel Eboue hefur gengið í gegnum ýmislegt á tímabilinu en tölfræðin lýgur ekki - Arsenal gengur best þegar hann er í byrjunarliðinu. Enski boltinn 20.2.2009 19:50
Tevez vill vera áfram hjá United Fréttir sem birtust í Englandi í dag af máli Carlos Tevez eru stórlega ýktar eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports. Enski boltinn 20.2.2009 18:52
Man City bauð í Benzema Jean Michel Aulas, forseti Lyon, hefur staðfest að Manchester City hafi lagt fram tilboð í Karim Benzema í janúar síðastliðnum. Enski boltinn 20.2.2009 17:33
Ronaldo rukkaður um þrjár milljónir Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, hefur fengið þriggja milljón króna rukkun frá flugstöðinni í Manchester eftir að hann klessukeyrði 30 milljón króna Ferrari sinn í undirgöngum hennar í síðasta mánuði. Enski boltinn 20.2.2009 16:42
Owen snýr aftur um miðjan mars Framherjinn Michael Owen hjá Newcastle segist eiga von á því að snúa aftur til keppni um miðjan mars. Owen hefur verið meiddur á ökkla síðan 28. janúar og var þá ætlað að vera frá keppni í um sex vikur. Bati hans er því í takt við fyrstu spár. Enski boltinn 20.2.2009 15:15
Arshavin fær stílista frá Rússlandi Andrei Arshavin, leikmaður Arsenal, treystir ekki ensku hárgreiðslufólki fyrir kollinum á sér og hefur því ákveðið að splæsa flugfari á rússneska stílistann sinn til Englands þegar hann þarf á klippingu að halda. Enski boltinn 20.2.2009 14:55
Neville framlengir um eitt ár Bakvörðurinn Gary Neville hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð. Enski boltinn 20.2.2009 14:23
Gerrard spilar ekki gegn City um helgina Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki leika með liði sínu þegar það mætir Manchester City á sunnudaginn. Enski boltinn 20.2.2009 14:20