Enski boltinn Eiður orðaður við Tottenham og West Ham Franska dagblaðið L'Equipe fullyrðir í dag að ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og West Ham hafi áhuga á að fá landsliðsmanninn Eið Smára Guðjohnsen í sínar raðir. Enski boltinn 6.1.2010 14:30 Liverpool hafnaði boði Birmingham Liverpool mun hafa hafnað tilboði Birmingham í Hollendinginn Ryan Babel, eftir því sem enska dagblaðið Daily Mirror heldur fram. Enski boltinn 6.1.2010 14:00 Wenger vill semja við Gallas á ný Arsene Wenger er ánægður með frammistöðu William Gallas hjá félaginu og er áhugasamur um að bjóða honum nýjan samning. Enski boltinn 6.1.2010 13:30 Mettap hjá Manchester City Manchester City hefur sett nýtt met í enskri knattspyrnu með því að skila tapi upp á 92,6 milljónir punda á síðasta rekstrarári. Enski boltinn 6.1.2010 13:00 Voronin vill til Rússlands Útlit er fyrir að Úkraínumaðurinn Andriy Voronin sé á leið til Liverpool en hann mun hafa átt viðræður við rússneska félagið Dinamo Moskvu í vikunni. Enski boltinn 6.1.2010 12:30 Wenger vill fá Cole Arsene Wenger er sagður ætla að bjóða níu milljónir punda í Carlton Cole, leikmann West Ham. Enski boltinn 6.1.2010 12:00 Vieira gefur til kynna að hann sé á leið til City Patrick Vieira hefur gefið til kynna að hann sé á góðri leið með að ganga frá félagaskiptum til Manchester City. Enski boltinn 6.1.2010 11:30 Enn bíða leikmenn Portsmouth eftir laununum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa enn ekki fengið laun sín fyrir desembermánuð en félagið hefur átt í miklum fjárhagsvandræðum. Enski boltinn 6.1.2010 11:00 Zamora meiddist á öxl Bobby Zamora, leikmaður Fulham, meiddist nokkuð illa á öxl í leik liðsins gegn Stoke í gær og er útlit fyrir að hann verði frá í einhvern tíma vegna þessa. Enski boltinn 6.1.2010 10:30 Wenger íhugar að kaupa framherja Arsene Wenger segir að hann sé á báðum áttum um hvort hann eigi að kaupa nýjan framherja í janúarmánuði. Enski boltinn 6.1.2010 10:00 Veron hafnaði City Juan Sebastian Veron hefur greint frá því að hann hafnaði tilboði frá Roberto Mancini um að ganga til liðs við Manchester City. Enski boltinn 6.1.2010 09:30 Bruce kærður af enska knattspyrnusambandinu Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ósæmilega hegðun. Enski boltinn 5.1.2010 22:30 Stoke vann Fulham í fimm marka leik Stoke vann 3-2 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var frestaður leikur vegna þátttöku Fulham í Evrópudeild UEFA. Stoke komst í 3-0 fyrri hálfleik en Fulham var næstum því búið að jafna leikinn undir lokin. Þetta var fyrsti sigur Stoke í sex leikjum. Enski boltinn 5.1.2010 22:04 Umboðsmaður: Dossena til Napoli á morgun Eins og áður hefur verið greint frá er Andrea Dossena á leið til Napoli frá Liverpool í Englandi. Umboðsmaður hans segir að það gæti gengið í gegn á morgun. Enski boltinn 5.1.2010 19:15 Vidic: Ekkert ósætti við Ferguson Nemanja Vidic segir ekkert ósætti komið upp á milli hans og Alex Ferguson, stjóra Manchester United. Enski boltinn 5.1.2010 18:30 Coyle vill taka við Bolton Owen Coyle vill hætta hjá Burnley og taka við knattspyrnustjórn hjá Bolton eftir því sem kemur fram á heimasíðu fyrrnefnda félagsins í dag. Enski boltinn 5.1.2010 17:00 Borgarslagnum í Manchester frestað Ákveðið hefur verið að fresta leik Manchester City og Manchester United í undnaúrslitum ensku bikarkeppninnar en leikurinn átti að fara fram annað kvöld. Enski boltinn 5.1.2010 15:11 Hughes á leið til Tyrklands? Mark Hughes er sagður efstur á óskalista tyrkneska knattspyrnusambandsins um að taka við þjálfun landsliðs þess. Enski boltinn 5.1.2010 14:45 Kovac hættur með landsliðinu Tékkinn Radoslav Kovac hefur gefið það út að hann muni ekki framar gefa kost á sér í landsliðið svo hann geti einbeitt sér að ferlinum með West Ham. Enski boltinn 5.1.2010 14:15 O'Hara á leið aftur til Tottenham Útlit er fyrir að Jamie O'Hara sé aftur á leið til Tottenham en hann hefur verið í láni hjá Portmouth á leiktíðinni. Enski boltinn 5.1.2010 13:45 City reiðubúið að borga Vieira ofurlaun Manchester City mun vera reiðubúið að borga Patrick Vieira ofurlaun fyrir að leika með liðinu til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 5.1.2010 13:15 Birmingham bauð í Babel Enskir fjölmiðlar fullyrða að Birmingham hafi lagt fram tilboð upp á átta milljónir punda í Hollendinginn Ryan Babel hjá Liverpool. Enski boltinn 5.1.2010 12:45 Rodriguez mun taka á sig launalækkun Enskir fjölmiðlar fullyrða að Maxi Rodriguez muni taka á sig launalækkun svo hann geti gengið til liðs við Liverpool. Enski boltinn 5.1.2010 12:15 Leik Blackburn og Aston Villa frestað Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Blackburn og Aston Villa í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar sem átti að fara fram í kvöld. Enski boltinn 5.1.2010 11:27 Allardyce hefur trú á McCarthy Sam Allardyce, stjóri Blackburn, telur að Benni McCarthy gæti haft stóru hlutverki að gegna í leik liðsins gegn Aston Villa í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 5.1.2010 11:15 Shearer neitar að hann sé að taka við Sheffield Wednesday Alan Shearer segir ekkert hæft í þeim fregnum um að hann sé að taka við liði Sheffield Wednesday á næstunni. Enski boltinn 5.1.2010 10:45 Notts County í kaupbann Notts County hefur verið sett í kaupbann þar sem skattayfirvöld í Bretlandi hafa nú krafist þess í annað skipti á skömmum tíma að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Enski boltinn 5.1.2010 10:15 Newcastle neitar fréttum um Geremi Enska B-deildarfélagið Newcastle hefur neitað þeim fregnum að Geremi sé farinn frá félaginu þó svo að tyrkneska félagið Ankaragücü hafi tilkynnt að hann væri orðinn leikmaður félagsins. Enski boltinn 5.1.2010 09:45 Dossena á leið til Napoli Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Andrea Dossena verði seldur til Napoli frá Liverpool en ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í gær. Enski boltinn 5.1.2010 09:30 Enn óvissa um framtíð Coyle Forráðamenn Burnley sendu í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að engin ákvörðun verði tekin um framtíð knattspyrnustjórans Owen Coyle næsta sólarhringinn, eða þar til í kvöld. Enski boltinn 5.1.2010 09:15 « ‹ ›
Eiður orðaður við Tottenham og West Ham Franska dagblaðið L'Equipe fullyrðir í dag að ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og West Ham hafi áhuga á að fá landsliðsmanninn Eið Smára Guðjohnsen í sínar raðir. Enski boltinn 6.1.2010 14:30
Liverpool hafnaði boði Birmingham Liverpool mun hafa hafnað tilboði Birmingham í Hollendinginn Ryan Babel, eftir því sem enska dagblaðið Daily Mirror heldur fram. Enski boltinn 6.1.2010 14:00
Wenger vill semja við Gallas á ný Arsene Wenger er ánægður með frammistöðu William Gallas hjá félaginu og er áhugasamur um að bjóða honum nýjan samning. Enski boltinn 6.1.2010 13:30
Mettap hjá Manchester City Manchester City hefur sett nýtt met í enskri knattspyrnu með því að skila tapi upp á 92,6 milljónir punda á síðasta rekstrarári. Enski boltinn 6.1.2010 13:00
Voronin vill til Rússlands Útlit er fyrir að Úkraínumaðurinn Andriy Voronin sé á leið til Liverpool en hann mun hafa átt viðræður við rússneska félagið Dinamo Moskvu í vikunni. Enski boltinn 6.1.2010 12:30
Wenger vill fá Cole Arsene Wenger er sagður ætla að bjóða níu milljónir punda í Carlton Cole, leikmann West Ham. Enski boltinn 6.1.2010 12:00
Vieira gefur til kynna að hann sé á leið til City Patrick Vieira hefur gefið til kynna að hann sé á góðri leið með að ganga frá félagaskiptum til Manchester City. Enski boltinn 6.1.2010 11:30
Enn bíða leikmenn Portsmouth eftir laununum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa enn ekki fengið laun sín fyrir desembermánuð en félagið hefur átt í miklum fjárhagsvandræðum. Enski boltinn 6.1.2010 11:00
Zamora meiddist á öxl Bobby Zamora, leikmaður Fulham, meiddist nokkuð illa á öxl í leik liðsins gegn Stoke í gær og er útlit fyrir að hann verði frá í einhvern tíma vegna þessa. Enski boltinn 6.1.2010 10:30
Wenger íhugar að kaupa framherja Arsene Wenger segir að hann sé á báðum áttum um hvort hann eigi að kaupa nýjan framherja í janúarmánuði. Enski boltinn 6.1.2010 10:00
Veron hafnaði City Juan Sebastian Veron hefur greint frá því að hann hafnaði tilboði frá Roberto Mancini um að ganga til liðs við Manchester City. Enski boltinn 6.1.2010 09:30
Bruce kærður af enska knattspyrnusambandinu Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ósæmilega hegðun. Enski boltinn 5.1.2010 22:30
Stoke vann Fulham í fimm marka leik Stoke vann 3-2 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var frestaður leikur vegna þátttöku Fulham í Evrópudeild UEFA. Stoke komst í 3-0 fyrri hálfleik en Fulham var næstum því búið að jafna leikinn undir lokin. Þetta var fyrsti sigur Stoke í sex leikjum. Enski boltinn 5.1.2010 22:04
Umboðsmaður: Dossena til Napoli á morgun Eins og áður hefur verið greint frá er Andrea Dossena á leið til Napoli frá Liverpool í Englandi. Umboðsmaður hans segir að það gæti gengið í gegn á morgun. Enski boltinn 5.1.2010 19:15
Vidic: Ekkert ósætti við Ferguson Nemanja Vidic segir ekkert ósætti komið upp á milli hans og Alex Ferguson, stjóra Manchester United. Enski boltinn 5.1.2010 18:30
Coyle vill taka við Bolton Owen Coyle vill hætta hjá Burnley og taka við knattspyrnustjórn hjá Bolton eftir því sem kemur fram á heimasíðu fyrrnefnda félagsins í dag. Enski boltinn 5.1.2010 17:00
Borgarslagnum í Manchester frestað Ákveðið hefur verið að fresta leik Manchester City og Manchester United í undnaúrslitum ensku bikarkeppninnar en leikurinn átti að fara fram annað kvöld. Enski boltinn 5.1.2010 15:11
Hughes á leið til Tyrklands? Mark Hughes er sagður efstur á óskalista tyrkneska knattspyrnusambandsins um að taka við þjálfun landsliðs þess. Enski boltinn 5.1.2010 14:45
Kovac hættur með landsliðinu Tékkinn Radoslav Kovac hefur gefið það út að hann muni ekki framar gefa kost á sér í landsliðið svo hann geti einbeitt sér að ferlinum með West Ham. Enski boltinn 5.1.2010 14:15
O'Hara á leið aftur til Tottenham Útlit er fyrir að Jamie O'Hara sé aftur á leið til Tottenham en hann hefur verið í láni hjá Portmouth á leiktíðinni. Enski boltinn 5.1.2010 13:45
City reiðubúið að borga Vieira ofurlaun Manchester City mun vera reiðubúið að borga Patrick Vieira ofurlaun fyrir að leika með liðinu til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 5.1.2010 13:15
Birmingham bauð í Babel Enskir fjölmiðlar fullyrða að Birmingham hafi lagt fram tilboð upp á átta milljónir punda í Hollendinginn Ryan Babel hjá Liverpool. Enski boltinn 5.1.2010 12:45
Rodriguez mun taka á sig launalækkun Enskir fjölmiðlar fullyrða að Maxi Rodriguez muni taka á sig launalækkun svo hann geti gengið til liðs við Liverpool. Enski boltinn 5.1.2010 12:15
Leik Blackburn og Aston Villa frestað Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Blackburn og Aston Villa í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar sem átti að fara fram í kvöld. Enski boltinn 5.1.2010 11:27
Allardyce hefur trú á McCarthy Sam Allardyce, stjóri Blackburn, telur að Benni McCarthy gæti haft stóru hlutverki að gegna í leik liðsins gegn Aston Villa í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 5.1.2010 11:15
Shearer neitar að hann sé að taka við Sheffield Wednesday Alan Shearer segir ekkert hæft í þeim fregnum um að hann sé að taka við liði Sheffield Wednesday á næstunni. Enski boltinn 5.1.2010 10:45
Notts County í kaupbann Notts County hefur verið sett í kaupbann þar sem skattayfirvöld í Bretlandi hafa nú krafist þess í annað skipti á skömmum tíma að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Enski boltinn 5.1.2010 10:15
Newcastle neitar fréttum um Geremi Enska B-deildarfélagið Newcastle hefur neitað þeim fregnum að Geremi sé farinn frá félaginu þó svo að tyrkneska félagið Ankaragücü hafi tilkynnt að hann væri orðinn leikmaður félagsins. Enski boltinn 5.1.2010 09:45
Dossena á leið til Napoli Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Andrea Dossena verði seldur til Napoli frá Liverpool en ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í gær. Enski boltinn 5.1.2010 09:30
Enn óvissa um framtíð Coyle Forráðamenn Burnley sendu í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að engin ákvörðun verði tekin um framtíð knattspyrnustjórans Owen Coyle næsta sólarhringinn, eða þar til í kvöld. Enski boltinn 5.1.2010 09:15