Enski boltinn

Quinn: Steve Bruce öruggur í starfi þótt að Sunderland falli

Niall Quinn, stjórnarformaður Sunderland, hefur sagt stjóranum Steve Bruce að hann sé öruggur í starfi þótt að liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Sunderland vann sinn fyrsta sigur í 14 leikjum í vikunni þegar lærisveinar Bruce skelltu Bolton 4-0 og útlitið er nú aðeins bjartara þegar liðið var ekki búið að vinna leik síðan í nóvember.

Enski boltinn

David Seaman skilinn

Það eru ekki bara núverandi knattspyrnumenn sem standa í framhjáhöldum því fyrrverandi knattspyrnumenn eru líka að komast í blöðin fyrir sama hlut.

Enski boltinn

Vilja ekki sjá Stubbahús Neville

Um 300 hundruð nágrannar Gary Neville eru brjálaðir út í bakvörð Man. Utd sem hefur í hyggju að byggja umhverfisvænt, neðanjarðarhús í ætt við húsið sem Stubbarnir, eða Teletubbies, búa í.

Enski boltinn

Sheringham: Beckham á nóg eftir

Teddy Sheringham telur að David Beckham geti vel spilað á þessum styrkleika næstu tvö til þrjú ár. Beckham verður 35 ára í maí en hann lék á sínum tíma með Sheringham hjá Manchester United.

Enski boltinn

Grétar og Hermann byrja báðir

Tveir leikir eru í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefjast báðir klukkan 20. Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem heimsækir Sunderland og Hermann Hreiðarsson í byrjunarliði botnliðs Portsmouth sem tekur á móti Birmingham.

Enski boltinn

John Terry: Alex heldur mér og Carvalho á tánum

John Terry, fyrirliði Chelsea, var ánægður með frammistöðu félaga síns í miðri Chelsea-vörninni, Alex, í 2-0 sigri á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Brasilíumaðurinn Alex var kosinn besti maður vallarins í leiknum.

Enski boltinn

Benítez: Áttum ekkert skilið

Wigan hafði ekki unnið sjö deildarleiki í röð þegar kom að leiknum gegn Liverpool. Wigan vann 1-0. Rafael Benítez, stjóri Liverpool, telur úrslitin hafa verið sanngjörn.

Enski boltinn