Enski boltinn Baulað á leikmann Man Utd af mótmælendum Oliver Gill, nítján ára leikmaður Manchester United, hefur fengið að kenna á mótmælunum sem standa yfir vegna eignarhalds félagsins. Oliver er sonur David Gill, framkvæmdastjóra félagsins. Enski boltinn 17.3.2010 16:00 Tilboðum rignir á Beckham Þó David Beckham verði ekki að sparka í bolta á heimsmeistaramótinu í sumar mun hann líklega vera á staðnum í Suður-Afríku. Tilboðum frá fjölmiðlum rignir á hann. Enski boltinn 17.3.2010 15:00 Mun Burnley sparka Laws? Brian Laws er á barmi þess að verða rekinn frá Burnley samkvæmt enskum dagblöðum. Laws hefur aðeins stýrt liðinu í tíu leikjum; unnið einn, gert eitt jafntefli og tapað átta. Enski boltinn 17.3.2010 14:30 Búið að draga níu stig af Portsmouth Enska úrvalsdeildin hefur staðfest refsingu Portsmouth og níu stig hafa verið dregin af félaginu. Ekkert annað en fall úr deildinni blasir því við Hermanni Hreiðarssyni og félögum. Enski boltinn 17.3.2010 12:00 Drogba: Verðskuldaði ekki rautt Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, telur sig ekki hafa átt skilið að fá brottvísun í leiknum gegn Inter í gær. Hann er þó meira ósáttur við úrslit einvígisins og að Chelsea sé úr leik í Meistaradeildinni. Enski boltinn 17.3.2010 11:00 Dowie tekinn við stjórn Hull Iain Dowie hefur skrifað undir samning við Hull og stýrir liðinu út leiktíðina. Dowie var rekinn frá QPR árið 2008 eftir aðeins 15 leiki í starfi. Enski boltinn 17.3.2010 10:31 Bridge aftur frá vegna meiðsla Wayne Bridge, bakvörður Manchester City, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hann hefur verið að spila í gegnum meiðsli að undanförnu en þurfti að fara í aðgerð vegna kviðslits í gær. Enski boltinn 17.3.2010 10:00 Paul Robinson frá í mánuð Paul Robinson, markvörður Blackburn, verður frá næstu fjórar vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst gegn fyrrum félögum sínum í Tottenham um síðustu helgi. Enski boltinn 17.3.2010 08:00 Milner tryggði Villa sigur á Wigan Aston Villa vann afar mikilvægan sigur á Wigan, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var James Milner sem tryggði Villa sigurinn í leiknum. Enski boltinn 16.3.2010 22:16 Gylfi enn og aftur hetja Reading Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiks Reading og QPR í ensku 1. deildinni í kvöld. Markið kom úr vítaspyrnu sem Gylfi fiskaði sjálfur. Enski boltinn 16.3.2010 22:05 Ashley vildi fresta skilnaðinum fram yfir HM Nýjasta uppástunga Ashley Cole féll heldur betur í grýttan jarðveg hjá eiginkonunni, Cheryl. Ashley vildi að hún hætti að hugsa um að klára skilnaðinn fyrr en HM væri búið. Enski boltinn 16.3.2010 20:30 Buffon orðinn pirraður á City-sögunum Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, hefur haft nóg að gera við að neita sögusögnum þess efnis að hann sé á leið til Manchester City. Enski boltinn 16.3.2010 17:30 Adam Johnson stefnir á HM Adam Johnson þráir að taka sætið sem var ætlað David Beckham í leikmannahópi Englands fyrir heimsmeistaramótið. Þessi 22 ára vængmaður Manchester City kom frá Middlesbrough í janúar. Enski boltinn 16.3.2010 16:00 Carrick: Berbatov að toppa á réttum tíma Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, hrósar Dimitar Berbatov í hástert. Berbatov átti stórleik á sunnudaginn þegar United vann 3-0 sigur á Fulham. Enski boltinn 16.3.2010 15:30 Gerrard sleppur við refsingu Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að Steven Gerrard sleppi við refsingu vegna atviksins með Michael Brown í gær. Gerrard sló þá olnboganum að Brown í leik Liverpool og Portsmouth. Enski boltinn 16.3.2010 14:35 Rekinn fyrir að afgreiða með gulan og grænan trefil Nemandi sem vann í hlutastarfi í söluturni á Old Trafford, heimavelli Manchester United, var rekinn fyrir að sýna mótmælaherferðinni gegn Glazer-fjölskyldunni stuðning sinn. Enski boltinn 16.3.2010 13:00 Capello býður Beckham með til Suður-Afríku Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur boðið David Beckham að koma með enska hópnum á heimsmeistaramótið í Suður-Afríku í sumar. Enski boltinn 16.3.2010 11:45 Tekur Mark Hughes við Hull? Samkvæmt heimildum BBC er Hull með fimm nöfn á óskalista sínum yfir næsta knattspyrnustjóra. Meðal manna á listanum er Mark Hughes, fyrrum stjóri Manchester City og Blackburn. Enski boltinn 16.3.2010 10:58 Gerrard refsað fyrir að slá til Brown? Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, virtist slá til Michael Brown í viðureigninni gegn Portsmouth í gær. Atvikið átti sér stað seint í leiknum sem Liverpool vann 4-1. Enski boltinn 16.3.2010 10:30 Beckham verður áfram í Finnlandi Dr. Sakari Orava, maðurinn sem framkvæmdi aðgerðina á David Beckham í gær, segir að Beckham ætli að vera sólarhring til viðbótar í Finnlandi. Enski boltinn 16.3.2010 09:30 Benitez ánægður með sóknarleikinn Leikmenn og stjóri Liverpool gátu leyft sér að brosa í kvöld þegar mánudagsbölvuninni var létt af liðinu. Portsmouth var engin fyrirstaða fyrir Liverpool sem vann 4-1. Enski boltinn 15.3.2010 22:54 Liverpool pakkaði Portsmouth saman Liverpool hristi af sér mánudagsveikina í kvöld er liðið rúllaði yfir botnlið Portsmouth. Lokatölur 4-1 fyrir Liverpool. Enski boltinn 15.3.2010 21:54 Huddlestone framlengir við Tottenham Tom Huddlestone hefur skrifað undir nýjan samning við Tottenham og er nú bundinn félaginu til 2015. Þessi 23 ára gamli miðjumaður hefur verið fastamaður í liðinu á tímabilinu. Enski boltinn 15.3.2010 20:30 Aaron Lennon í kapphlaupi við tímann Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði í gær að vængmaðurinn Aaron Lennon ætti enn talsvert í land með að verða heill af meiðslum sínum. Enski boltinn 15.3.2010 19:45 Beckham í góðum höndum fyrrum hnefaleikamanns Dr. Sakari Orava er maðurinn sem valinn var til að framkvæma aðgerðina á David Beckham. Það var engin tilviljun sem réði því að hann fékk verkefnið því þessi Finni er einn sá virtasti í bransanum. Enski boltinn 15.3.2010 18:15 Berbatov: Rooney er bestur og verður betri Búlgarinn Dimitar Berbatov hefur verið ansi góður í leikjum Manchester United að undanförnu. Hann hefur þó ekki verið eins heitur og félagi sinn Wayne Rooney. Enski boltinn 15.3.2010 17:30 Tímabilið er ekki búið hjá Ashley Cole Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, getur glaðst yfir þeim fréttum úr herbúðum Chelsea að vinstri bakvörðurinn Ashley Cole muni spila aftur á þessu tímabili. Enski boltinn 15.3.2010 16:45 Njósnarar Blackburn fylgjast með Ragnari Enska blaðið The People segir að njósnarar frá enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn séu staddir í Svíþjóð til að fylgjast með Ragnari Sigurðssyni, varnarmanni Gautaborgar. Enski boltinn 15.3.2010 16:15 Sir Alex óttast Arsenal meira en Chelsea Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur Arsenal sé harðasti keppinautur félagsins um enska meistaratitilinn. Hann er hræddari við þá rauðu en Chelsea. Enski boltinn 15.3.2010 15:45 Boateng missti stjórn á sér eftir ummæli frá Bendtner Nicklas Bendtner, sóknarmaður Arsenal, segir að George Boateng hafi misst stjórn á skapi sínu á laugardag eftir viðskipti þeirra á milli. Enski boltinn 15.3.2010 15:15 « ‹ ›
Baulað á leikmann Man Utd af mótmælendum Oliver Gill, nítján ára leikmaður Manchester United, hefur fengið að kenna á mótmælunum sem standa yfir vegna eignarhalds félagsins. Oliver er sonur David Gill, framkvæmdastjóra félagsins. Enski boltinn 17.3.2010 16:00
Tilboðum rignir á Beckham Þó David Beckham verði ekki að sparka í bolta á heimsmeistaramótinu í sumar mun hann líklega vera á staðnum í Suður-Afríku. Tilboðum frá fjölmiðlum rignir á hann. Enski boltinn 17.3.2010 15:00
Mun Burnley sparka Laws? Brian Laws er á barmi þess að verða rekinn frá Burnley samkvæmt enskum dagblöðum. Laws hefur aðeins stýrt liðinu í tíu leikjum; unnið einn, gert eitt jafntefli og tapað átta. Enski boltinn 17.3.2010 14:30
Búið að draga níu stig af Portsmouth Enska úrvalsdeildin hefur staðfest refsingu Portsmouth og níu stig hafa verið dregin af félaginu. Ekkert annað en fall úr deildinni blasir því við Hermanni Hreiðarssyni og félögum. Enski boltinn 17.3.2010 12:00
Drogba: Verðskuldaði ekki rautt Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, telur sig ekki hafa átt skilið að fá brottvísun í leiknum gegn Inter í gær. Hann er þó meira ósáttur við úrslit einvígisins og að Chelsea sé úr leik í Meistaradeildinni. Enski boltinn 17.3.2010 11:00
Dowie tekinn við stjórn Hull Iain Dowie hefur skrifað undir samning við Hull og stýrir liðinu út leiktíðina. Dowie var rekinn frá QPR árið 2008 eftir aðeins 15 leiki í starfi. Enski boltinn 17.3.2010 10:31
Bridge aftur frá vegna meiðsla Wayne Bridge, bakvörður Manchester City, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hann hefur verið að spila í gegnum meiðsli að undanförnu en þurfti að fara í aðgerð vegna kviðslits í gær. Enski boltinn 17.3.2010 10:00
Paul Robinson frá í mánuð Paul Robinson, markvörður Blackburn, verður frá næstu fjórar vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst gegn fyrrum félögum sínum í Tottenham um síðustu helgi. Enski boltinn 17.3.2010 08:00
Milner tryggði Villa sigur á Wigan Aston Villa vann afar mikilvægan sigur á Wigan, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var James Milner sem tryggði Villa sigurinn í leiknum. Enski boltinn 16.3.2010 22:16
Gylfi enn og aftur hetja Reading Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiks Reading og QPR í ensku 1. deildinni í kvöld. Markið kom úr vítaspyrnu sem Gylfi fiskaði sjálfur. Enski boltinn 16.3.2010 22:05
Ashley vildi fresta skilnaðinum fram yfir HM Nýjasta uppástunga Ashley Cole féll heldur betur í grýttan jarðveg hjá eiginkonunni, Cheryl. Ashley vildi að hún hætti að hugsa um að klára skilnaðinn fyrr en HM væri búið. Enski boltinn 16.3.2010 20:30
Buffon orðinn pirraður á City-sögunum Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, hefur haft nóg að gera við að neita sögusögnum þess efnis að hann sé á leið til Manchester City. Enski boltinn 16.3.2010 17:30
Adam Johnson stefnir á HM Adam Johnson þráir að taka sætið sem var ætlað David Beckham í leikmannahópi Englands fyrir heimsmeistaramótið. Þessi 22 ára vængmaður Manchester City kom frá Middlesbrough í janúar. Enski boltinn 16.3.2010 16:00
Carrick: Berbatov að toppa á réttum tíma Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, hrósar Dimitar Berbatov í hástert. Berbatov átti stórleik á sunnudaginn þegar United vann 3-0 sigur á Fulham. Enski boltinn 16.3.2010 15:30
Gerrard sleppur við refsingu Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að Steven Gerrard sleppi við refsingu vegna atviksins með Michael Brown í gær. Gerrard sló þá olnboganum að Brown í leik Liverpool og Portsmouth. Enski boltinn 16.3.2010 14:35
Rekinn fyrir að afgreiða með gulan og grænan trefil Nemandi sem vann í hlutastarfi í söluturni á Old Trafford, heimavelli Manchester United, var rekinn fyrir að sýna mótmælaherferðinni gegn Glazer-fjölskyldunni stuðning sinn. Enski boltinn 16.3.2010 13:00
Capello býður Beckham með til Suður-Afríku Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur boðið David Beckham að koma með enska hópnum á heimsmeistaramótið í Suður-Afríku í sumar. Enski boltinn 16.3.2010 11:45
Tekur Mark Hughes við Hull? Samkvæmt heimildum BBC er Hull með fimm nöfn á óskalista sínum yfir næsta knattspyrnustjóra. Meðal manna á listanum er Mark Hughes, fyrrum stjóri Manchester City og Blackburn. Enski boltinn 16.3.2010 10:58
Gerrard refsað fyrir að slá til Brown? Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, virtist slá til Michael Brown í viðureigninni gegn Portsmouth í gær. Atvikið átti sér stað seint í leiknum sem Liverpool vann 4-1. Enski boltinn 16.3.2010 10:30
Beckham verður áfram í Finnlandi Dr. Sakari Orava, maðurinn sem framkvæmdi aðgerðina á David Beckham í gær, segir að Beckham ætli að vera sólarhring til viðbótar í Finnlandi. Enski boltinn 16.3.2010 09:30
Benitez ánægður með sóknarleikinn Leikmenn og stjóri Liverpool gátu leyft sér að brosa í kvöld þegar mánudagsbölvuninni var létt af liðinu. Portsmouth var engin fyrirstaða fyrir Liverpool sem vann 4-1. Enski boltinn 15.3.2010 22:54
Liverpool pakkaði Portsmouth saman Liverpool hristi af sér mánudagsveikina í kvöld er liðið rúllaði yfir botnlið Portsmouth. Lokatölur 4-1 fyrir Liverpool. Enski boltinn 15.3.2010 21:54
Huddlestone framlengir við Tottenham Tom Huddlestone hefur skrifað undir nýjan samning við Tottenham og er nú bundinn félaginu til 2015. Þessi 23 ára gamli miðjumaður hefur verið fastamaður í liðinu á tímabilinu. Enski boltinn 15.3.2010 20:30
Aaron Lennon í kapphlaupi við tímann Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði í gær að vængmaðurinn Aaron Lennon ætti enn talsvert í land með að verða heill af meiðslum sínum. Enski boltinn 15.3.2010 19:45
Beckham í góðum höndum fyrrum hnefaleikamanns Dr. Sakari Orava er maðurinn sem valinn var til að framkvæma aðgerðina á David Beckham. Það var engin tilviljun sem réði því að hann fékk verkefnið því þessi Finni er einn sá virtasti í bransanum. Enski boltinn 15.3.2010 18:15
Berbatov: Rooney er bestur og verður betri Búlgarinn Dimitar Berbatov hefur verið ansi góður í leikjum Manchester United að undanförnu. Hann hefur þó ekki verið eins heitur og félagi sinn Wayne Rooney. Enski boltinn 15.3.2010 17:30
Tímabilið er ekki búið hjá Ashley Cole Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, getur glaðst yfir þeim fréttum úr herbúðum Chelsea að vinstri bakvörðurinn Ashley Cole muni spila aftur á þessu tímabili. Enski boltinn 15.3.2010 16:45
Njósnarar Blackburn fylgjast með Ragnari Enska blaðið The People segir að njósnarar frá enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn séu staddir í Svíþjóð til að fylgjast með Ragnari Sigurðssyni, varnarmanni Gautaborgar. Enski boltinn 15.3.2010 16:15
Sir Alex óttast Arsenal meira en Chelsea Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur Arsenal sé harðasti keppinautur félagsins um enska meistaratitilinn. Hann er hræddari við þá rauðu en Chelsea. Enski boltinn 15.3.2010 15:45
Boateng missti stjórn á sér eftir ummæli frá Bendtner Nicklas Bendtner, sóknarmaður Arsenal, segir að George Boateng hafi misst stjórn á skapi sínu á laugardag eftir viðskipti þeirra á milli. Enski boltinn 15.3.2010 15:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti