Enski boltinn Jafnt hjá Stoke og Everton Stoke og Everton skildu jöfn, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Everton í sjöunda sæti deildarinnar en Stoke er í því þrettánda. Enski boltinn 1.5.2012 13:49 Enn tapar Liverpool Liverpool tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Að þessu sinni á heimavelli gegn Fulham. Enski boltinn 1.5.2012 13:47 Suarez leikmaður umferðarinnar | öll tilþrifin úr 36. umferð á Vísi Luis Suarez framherji Liverpool er leikmaður 36. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri liðsins gegn Norwich um helgina. Á sjónvarpshluta Vísis eru ýmsar samantektir frá ensku úrvalsdeildinni eftir síðustu umferð. Mörk umferðarinnar, lið umferðarinnar ásamt hápunktunum úr leik Man City og Man Utd sem fram fór í gær. Enski boltinn 1.5.2012 12:00 Liam Gallagher: Maradona tók í hönd Guðs Rokkstjarnan Liam Gallagher stal senunni á fundi með fréttamönnum eftir 1-0 sigur Manchester City gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tónlistarmaðurinn úr hljómsveitinni Oasis er harður stuðningsmaður Man City og hann gerði sér lítið fyrir eftir leikinn og settist í stól sem ætlaður var Roberto Mancini knattspyrnustjóra Man City á fréttamannafundinum eftir leik. Og þar lét hann allt flakka. Enski boltinn 1.5.2012 10:30 Ferguson: City er komið í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var súr eftir tapið gegn Man. City í kvöld en viðurkenndi að United hefði tapað gegn betra liði að þessu sinni. Enski boltinn 30.4.2012 21:32 Kompany átti ekki von á því að skora sigurmarkið Markaskorari Man. City í kvöld, Vincent Kompany, var afar kátur eftir leikinn enda City komið á toppinn. Enski boltinn 30.4.2012 21:26 Mancini: United á enn meiri möguleika á titlinum en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, vakti mikla furðu blaðamanna eftir sigur sinna manna í kvöld því hann sagði að Man. Utd stæði enn betur að vígi í toppbaráttunni. Jafnvel þó svo City sé komið á toppinn. Enski boltinn 30.4.2012 21:23 Barry: Ekki búnir að vinna neitt Gareth Barry, miðjumaður Man. City, átti flottan leik í kvöld en var með báðar fætur á jörðinni eftir frábæran sigur City á Man. Utd í kvöld. Enski boltinn 30.4.2012 21:05 Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. Enski boltinn 30.4.2012 17:30 Kompany vill læti á vellinum Vincent Kompany hefur hvatt þá stuðningsmenn Manchester City sem ætla að mæta á leikinn mikilvæga gegn Manchester United í kvöld að hafa eins hátt og mögulegt er. Enski boltinn 30.4.2012 16:45 Kompany skallaði Man. City á toppinn Man. City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. City vann stórslaginn um Manchester-borg í kvöld og komst með sigrinum í toppsætið á betri markamun. Enski boltinn 30.4.2012 16:00 Sunnudagsmessan: Sammy Lee ráðleggur Gylfa að vera áfram í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Englendingurinn Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool, var gestur þáttarins og hann hefur líkt og aðrir tekið eftir Gylfa í vetur með Swansea. Enski boltinn 30.4.2012 15:30 Carrick: Tímabilið klárast ekki í kvöld Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að leikurinn við Manchester City í kvöld verði mikilvægur en muni þó ekki endilega hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. Enski boltinn 30.4.2012 14:33 Salan á Podolski loksins staðfest Köln og Arsenal hefa nú staðfest að sóknarmaðurinn Lukas Podolski muni í sumar ganga til liðs við síðarnefnda félagið Enski boltinn 30.4.2012 14:05 Rasmus Elm sagður á leið til Liverpool Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Liverpool hafi komist að samkomulagi við hollenska liðið AZ Alkmaar um kaupverð á Svíanum Rasmus Elm. Enski boltinn 30.4.2012 13:19 Sunnudagsmessan: Sammy Lee ræðir um Liverpool Sammy Lee, fyrrum leikmaður enska fótboltaliðsins Liverpool, var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar var Lee spurður m.a. að því hvort hann gæti útskýrt afhverju eitt sigursælasta félag ensku knattspyrnunnar hefði ekki náð að vinna deildina undanfarin 23 ár. Enski boltinn 30.4.2012 12:15 Tevez: Ég vil vera áfram hjá City Carlos Tevez, Argentínumaðurinn snjalli hjá Manchester City, hefur lýst því yfir að hann vilji vera áfram í herbúðum liðsins þrátt fyrir allt það sem á undan hefur gengið. Enski boltinn 30.4.2012 11:30 Hitað upp fyrir City - United í Boltanum á X-inu Boltinn verður á sínum stað á X-inu FM 97,7 í dag milli 11 og 12. Farið verður yfir það sem hæst ber á baugi í íþróttunum en þar verður sérstök áhersla lögð á toppslaginn í enska boltanum sem fram fer í kvöld þegar Manchester City mætir Manchester United. Enski boltinn 30.4.2012 10:30 Missturðu af þrennu Torres? | Öll mörkin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 30.4.2012 09:30 Enska knattspyrnusambandið í viðræðum við Roy Hodgson Enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion hefur gefið knattspyrnustjóra sínum, Roy Hodgson, leyfi til þess að ræða við enska knattspyrnusambandið. Umræðuefnið er hvort hann sé tilbúinn að taka að sér þjálfun enska landsliðsins. Enski boltinn 29.4.2012 18:57 Torres: Mikil vinna er loksins að skila sér Fernando Torres, leikmaður Chelsea, fór á kostum í dag þegar hann gerði þrjú mörk gegn QPR á Stamford Bridge en leiknum lauk með 6-1 sigri þeirra bláklæddra. Enski boltinn 29.4.2012 18:30 Nani vill ólmur skrifa undir langtíma samning við Manchester United Luis Nani, leikmaður Manchester United, hefur staðfest við enska fjölmiðla að hann sé byrjaður að ræða við forráðamenn félagsins um nýjan langtíma samning við Manchester United. Enski boltinn 29.4.2012 17:00 Mancini: Tevez verður frábær fyrir okkur á næsta tímabili Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, vill meina að framherjinn Carlos Tevez eigi sér framtíð hjá félaginu og verði í enn betra ástandi á næsta tímabili. Enski boltinn 29.4.2012 16:00 Celtic fór létt með Rangers Celtic fór létt með Rangers í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar lið vann 3-0 sigur á heimavelli. Enski boltinn 29.4.2012 13:31 Fer Gylfi til Manchester United á 10 milljónir punda Gylfi Sigurðsson heldur áfram að vekja athygli í ensku úrvalsdeildinni en hann átti afar góðan leik í 4-4 jafntefli gegn Wolves í gær. Slúðurpressan í Englandi orðar Gylfa við Liverpool, Manchester United og Newcastle og er verðmiðinn talinn vera 10 milljónir punda eða rúmir tveir milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 29.4.2012 13:15 Chelsea valtaði yfir QPR | Torres skoraði þrennu Chelsea gjörsamlega rústaði QPR, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Fernando Torres fór á kostum í liði Chelsea og gerði þrennu. Enski boltinn 29.4.2012 12:00 Nárameiðsli Heiðars tóku sig upp | Ekki með gegn Chelsea Breskir fjölmiðlar greina frá því að nárameiðsli Heiðars Helgusonar hafi tekið sig upp og hann verði því ekki í leikmannahópi QPR gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 29.4.2012 10:57 Tottenham vann þægilegan sigur á Blackburn Hér fyrir neðan birtast sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins sem og leikmannahópa liðanna. Enski boltinn 29.4.2012 00:01 Martinez: Aprílmánuður sá ótrúlegasti í sögu Wigan Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í 4-0 sigrinum á Newcastle í dag. Wigan hefur náð ótrúlegum úrslitum í undanförnum leikjum og er þremur stigum frá fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Enski boltinn 28.4.2012 17:36 Marko Marin til liðs við Chelsea Chelsea hefur komist að samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Marko Marin. Kaupverðið hefur verið ákveðið þó það sé óuppgefið en gengið verður frá kaupunum þegar félagaskiptaglugginn opnast í sumar. Enski boltinn 28.4.2012 14:30 « ‹ ›
Jafnt hjá Stoke og Everton Stoke og Everton skildu jöfn, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Everton í sjöunda sæti deildarinnar en Stoke er í því þrettánda. Enski boltinn 1.5.2012 13:49
Enn tapar Liverpool Liverpool tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Að þessu sinni á heimavelli gegn Fulham. Enski boltinn 1.5.2012 13:47
Suarez leikmaður umferðarinnar | öll tilþrifin úr 36. umferð á Vísi Luis Suarez framherji Liverpool er leikmaður 36. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri liðsins gegn Norwich um helgina. Á sjónvarpshluta Vísis eru ýmsar samantektir frá ensku úrvalsdeildinni eftir síðustu umferð. Mörk umferðarinnar, lið umferðarinnar ásamt hápunktunum úr leik Man City og Man Utd sem fram fór í gær. Enski boltinn 1.5.2012 12:00
Liam Gallagher: Maradona tók í hönd Guðs Rokkstjarnan Liam Gallagher stal senunni á fundi með fréttamönnum eftir 1-0 sigur Manchester City gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tónlistarmaðurinn úr hljómsveitinni Oasis er harður stuðningsmaður Man City og hann gerði sér lítið fyrir eftir leikinn og settist í stól sem ætlaður var Roberto Mancini knattspyrnustjóra Man City á fréttamannafundinum eftir leik. Og þar lét hann allt flakka. Enski boltinn 1.5.2012 10:30
Ferguson: City er komið í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var súr eftir tapið gegn Man. City í kvöld en viðurkenndi að United hefði tapað gegn betra liði að þessu sinni. Enski boltinn 30.4.2012 21:32
Kompany átti ekki von á því að skora sigurmarkið Markaskorari Man. City í kvöld, Vincent Kompany, var afar kátur eftir leikinn enda City komið á toppinn. Enski boltinn 30.4.2012 21:26
Mancini: United á enn meiri möguleika á titlinum en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, vakti mikla furðu blaðamanna eftir sigur sinna manna í kvöld því hann sagði að Man. Utd stæði enn betur að vígi í toppbaráttunni. Jafnvel þó svo City sé komið á toppinn. Enski boltinn 30.4.2012 21:23
Barry: Ekki búnir að vinna neitt Gareth Barry, miðjumaður Man. City, átti flottan leik í kvöld en var með báðar fætur á jörðinni eftir frábæran sigur City á Man. Utd í kvöld. Enski boltinn 30.4.2012 21:05
Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. Enski boltinn 30.4.2012 17:30
Kompany vill læti á vellinum Vincent Kompany hefur hvatt þá stuðningsmenn Manchester City sem ætla að mæta á leikinn mikilvæga gegn Manchester United í kvöld að hafa eins hátt og mögulegt er. Enski boltinn 30.4.2012 16:45
Kompany skallaði Man. City á toppinn Man. City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. City vann stórslaginn um Manchester-borg í kvöld og komst með sigrinum í toppsætið á betri markamun. Enski boltinn 30.4.2012 16:00
Sunnudagsmessan: Sammy Lee ráðleggur Gylfa að vera áfram í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Englendingurinn Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool, var gestur þáttarins og hann hefur líkt og aðrir tekið eftir Gylfa í vetur með Swansea. Enski boltinn 30.4.2012 15:30
Carrick: Tímabilið klárast ekki í kvöld Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að leikurinn við Manchester City í kvöld verði mikilvægur en muni þó ekki endilega hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. Enski boltinn 30.4.2012 14:33
Salan á Podolski loksins staðfest Köln og Arsenal hefa nú staðfest að sóknarmaðurinn Lukas Podolski muni í sumar ganga til liðs við síðarnefnda félagið Enski boltinn 30.4.2012 14:05
Rasmus Elm sagður á leið til Liverpool Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Liverpool hafi komist að samkomulagi við hollenska liðið AZ Alkmaar um kaupverð á Svíanum Rasmus Elm. Enski boltinn 30.4.2012 13:19
Sunnudagsmessan: Sammy Lee ræðir um Liverpool Sammy Lee, fyrrum leikmaður enska fótboltaliðsins Liverpool, var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar var Lee spurður m.a. að því hvort hann gæti útskýrt afhverju eitt sigursælasta félag ensku knattspyrnunnar hefði ekki náð að vinna deildina undanfarin 23 ár. Enski boltinn 30.4.2012 12:15
Tevez: Ég vil vera áfram hjá City Carlos Tevez, Argentínumaðurinn snjalli hjá Manchester City, hefur lýst því yfir að hann vilji vera áfram í herbúðum liðsins þrátt fyrir allt það sem á undan hefur gengið. Enski boltinn 30.4.2012 11:30
Hitað upp fyrir City - United í Boltanum á X-inu Boltinn verður á sínum stað á X-inu FM 97,7 í dag milli 11 og 12. Farið verður yfir það sem hæst ber á baugi í íþróttunum en þar verður sérstök áhersla lögð á toppslaginn í enska boltanum sem fram fer í kvöld þegar Manchester City mætir Manchester United. Enski boltinn 30.4.2012 10:30
Missturðu af þrennu Torres? | Öll mörkin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 30.4.2012 09:30
Enska knattspyrnusambandið í viðræðum við Roy Hodgson Enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion hefur gefið knattspyrnustjóra sínum, Roy Hodgson, leyfi til þess að ræða við enska knattspyrnusambandið. Umræðuefnið er hvort hann sé tilbúinn að taka að sér þjálfun enska landsliðsins. Enski boltinn 29.4.2012 18:57
Torres: Mikil vinna er loksins að skila sér Fernando Torres, leikmaður Chelsea, fór á kostum í dag þegar hann gerði þrjú mörk gegn QPR á Stamford Bridge en leiknum lauk með 6-1 sigri þeirra bláklæddra. Enski boltinn 29.4.2012 18:30
Nani vill ólmur skrifa undir langtíma samning við Manchester United Luis Nani, leikmaður Manchester United, hefur staðfest við enska fjölmiðla að hann sé byrjaður að ræða við forráðamenn félagsins um nýjan langtíma samning við Manchester United. Enski boltinn 29.4.2012 17:00
Mancini: Tevez verður frábær fyrir okkur á næsta tímabili Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, vill meina að framherjinn Carlos Tevez eigi sér framtíð hjá félaginu og verði í enn betra ástandi á næsta tímabili. Enski boltinn 29.4.2012 16:00
Celtic fór létt með Rangers Celtic fór létt með Rangers í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar lið vann 3-0 sigur á heimavelli. Enski boltinn 29.4.2012 13:31
Fer Gylfi til Manchester United á 10 milljónir punda Gylfi Sigurðsson heldur áfram að vekja athygli í ensku úrvalsdeildinni en hann átti afar góðan leik í 4-4 jafntefli gegn Wolves í gær. Slúðurpressan í Englandi orðar Gylfa við Liverpool, Manchester United og Newcastle og er verðmiðinn talinn vera 10 milljónir punda eða rúmir tveir milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 29.4.2012 13:15
Chelsea valtaði yfir QPR | Torres skoraði þrennu Chelsea gjörsamlega rústaði QPR, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Fernando Torres fór á kostum í liði Chelsea og gerði þrennu. Enski boltinn 29.4.2012 12:00
Nárameiðsli Heiðars tóku sig upp | Ekki með gegn Chelsea Breskir fjölmiðlar greina frá því að nárameiðsli Heiðars Helgusonar hafi tekið sig upp og hann verði því ekki í leikmannahópi QPR gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 29.4.2012 10:57
Tottenham vann þægilegan sigur á Blackburn Hér fyrir neðan birtast sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins sem og leikmannahópa liðanna. Enski boltinn 29.4.2012 00:01
Martinez: Aprílmánuður sá ótrúlegasti í sögu Wigan Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í 4-0 sigrinum á Newcastle í dag. Wigan hefur náð ótrúlegum úrslitum í undanförnum leikjum og er þremur stigum frá fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Enski boltinn 28.4.2012 17:36
Marko Marin til liðs við Chelsea Chelsea hefur komist að samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Marko Marin. Kaupverðið hefur verið ákveðið þó það sé óuppgefið en gengið verður frá kaupunum þegar félagaskiptaglugginn opnast í sumar. Enski boltinn 28.4.2012 14:30