Enski boltinn Tilboði Chelsea í Schürrle hafnað Evrópumeistarar Chelsea munu hafa boðið 20 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Andre Schürrle, en án árangurs. Enski boltinn 8.7.2012 23:30 Wenger: Ég mun ekki breytast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að breyta áherslum sínum á leikmannamarkaðnum í sumar, þrátt fyrir ósætti áhangenda liðsins. Enski boltinn 8.7.2012 20:30 Rodgers boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool hefur verið boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins og ræða þjálfunaraðferðir við Vicente Del Bosque, þjálfara liðsins. Enski boltinn 8.7.2012 19:00 Pardew: Ég vil halda Demba Ba Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, segist ætla að gera allt sem í sínu valdi sínu stendur til þess að halda Demba Ba hjá liðinu. Ba var frábær á sínu fyrsta tímabili með liðinu en hann skoraði 16 mörk í öllum keppnum og hefur verið orðaður við nokkur lið að undanförnu. Enski boltinn 8.7.2012 17:30 Ferguson: Ánægður að Drogba sé farinn Sir Alex Ferguson, þjálfari Manchester United, segir félagsskipti Didier Drogba úr Chelsea í kínverska liðið Shanghai Shenhua vera góðar fréttir fyrir sína menn. Enski boltinn 8.7.2012 16:45 Di Matteo: Torres mun ekki eiga öruggt byrjunarliðssæti Roberto Di Matteo, þjálfari Chelsea, hefur varað Fernando Torres við að hann geti ekki gengið að byrjunarliðssætinu sem vísu á næsta tímabili. Mikið hefur verið talað um Torres sem aðal framherja liðsins í kjölfar brotthvarfs Didier Drogba. Enski boltinn 8.7.2012 15:34 Vertonghen: Ég er orðinn leikmaður Tottenham Belginn Jan Vertonghen, er genginn til liðs við Tottenham, en leikmaðurinn kemur frá hollenska stórveldinu Ajax. Vertonghen staðfesti að hann væri orðinn leikmaður félagsins á Twitter síðu sinni nú fyrr í dag. Enski boltinn 8.7.2012 14:38 Cisse spilar ekki á Ólympíuleikunum Papiss Cisse mun geta spilað með Newcastle í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann var ekki á lista leikmanna sem valdir voru í lið Senegals fyrir Ólympíuleikana. Enski boltinn 8.7.2012 08:00 Hannes leikstýrir Gylfa í auglýsingum Gylfi Þór Sigurðsson leikur í auglýsingum sem teknar voru upp á dögunum fyrir ensku úrvalsdeildina á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 8.7.2012 06:00 Campbell skilur ákvörðun Van Persie Sol Campbell, fyrrum landsliðsmaður Englands og leikmaður Arsenal, hefur fullan skilning á því að Robin van Persie hafi misst þolinmæði sína gagnvart félaginu. Enski boltinn 7.7.2012 23:15 De Guzman og Flores á leið til Swansea Þeir Jonathan de Guzman og Chico Flores munu báðir vera á leið til Wales þar sem þeir munu ganga fara í viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea. Enski boltinn 7.7.2012 19:45 Zola ráðinn stjóri Watford Gianfranco Zola hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Watford en ráðning hans hefur legið í loftinu alla vikuna. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 7.7.2012 18:15 Verthonghen á leið til Tottenham Forráðamenn Ajax hafa viðurkennt að belgíski landsliðsmaðurinn Jan Verthonghen hafi líklega spilað sinn síðasta leik með liðinu. Hann sé á leið í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 7.7.2012 17:39 Rodgers vonar að Bellamy verði áfram Brendan Rodgers vill að Craig Bellamy verði áfram í herbúðum Liverpool á næsta tímabili. Þeir ræddust við í upphafi vikunnar. Enski boltinn 7.7.2012 15:30 Park samþykkir að fara til QPR | Fer í læknisskoðun á mánudaginn Suður-Kóreumaðurinn Ji-Sung Park mun hafa samþykkt að ganga til liðs við QPR og að gera þriggja ára samning við liðið. Þetta er fullyrt á fréttavef Sky Sports. Enski boltinn 7.7.2012 12:30 Sló í gegn á netinu og á leið í enska boltann Finnski framherjinn Joonas Jokinen er mögulega á leið til enska D-deildarliðsins Wycombe en kappinn öðlaðist frægð á Youtube fyrir takta sína á vellinum. Enski boltinn 6.7.2012 23:30 Tilboð QPR í Ji Sung Park samþykkt Íþróttavefur BBC greinir frá því að 5 milljóna punda tilboð QPR í Suður-Kóreska landsliðsmanninn Ji Sung Park, leikmann Manchester United, hafi verið samþykkt. Enski boltinn 6.7.2012 20:57 Mirror: Modric hefur lokið launaviðræðum við Real Madrid Á vefsíðu enska götublaðsins Mirror er greint frá því að Luka Modric hafi samið um kaup og kjör við spænska meistaraliðið Real Madrid. Enski boltinn 6.7.2012 18:36 Toure hrifinn af því að fá Van Persie Kolo Toure, leikmaður Manchester City og fyrrum liðsfélagi Robin van Persie, segir að það myndi hjálpa félaginu mikið að fá hollenska framherjann í sínar raðir. Enski boltinn 6.7.2012 17:30 Líklegt að marklínutækni verði notuð strax á næsta tímabili Alex Horne, framkvæmdarstjóri enska knattspyrnusambandsins, segir það líklegt að marklínutækni verði notuð strax á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.7.2012 16:45 Rodgers: Samskipti við eigendur Liverpool mjög góð Brendan Rodgers segir að hann eigi í góðu sambandi við eigendur Liverpool en að öll leikmannakaup og -sölur félagsins fari í gegnum sig. Enski boltinn 6.7.2012 16:00 The Sun: Arsenal íhugar að kæra City Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að forráðamenn Arsenal hafi íhugað að kæra Manchester City til enska knattspyrnusambandsins fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann eða fulltrúa hans. Enski boltinn 6.7.2012 10:17 City að ganga frá nýjum samningi við Silva David Silva segist ekki hafa áhuga á að fara til Real Madrid og að stutt sé í að hann skrifi undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 6.7.2012 09:00 Best: Fékk of lítið að spila hjá Newcastle Leon Best segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa Newcastle til að fá að spila meira hjá öðru félagi. Best gekk nýverið til liðs við Blackburn í ensku B-deildinni. Enski boltinn 5.7.2012 18:00 Caulker fékk nýjan samning Steven Caulker skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham og verður því áfram liðsfélagi Gylfa Þór Sigurðssonar. Enski boltinn 5.7.2012 16:45 Ferguson: Enn mikil óvissa um Fletcher Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkennir að enn sé óvíst hvenær Darren Fletcher geti byrjað að spila með liðinu á nýjan leik. Enski boltinn 5.7.2012 14:45 Rodgers: Peningarnir skiptu Gylfa máli Brendan Rodgers segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi misst af tækifæri til að spila með stóru félagi undir stjóra sem hann þekkir vel þegar hann ákvað að ganga til liðs við Tottenham í gær. Enski boltinn 5.7.2012 13:42 City fór rétt að í máli Tevez Khaldoon al-Mubarak, stjórnarformaður Manchester City, segir að félagið hafi brugðist rétt við í málefni Carlos Tevez á síðust leiktíð. Enski boltinn 5.7.2012 13:30 Lucas óttaðiast um ferilinn eftir hnémeiðslin Brasilíumaðurinn Lucas hjá Liverpool óttaðist um tíma að hann gæti aldrei labbað á ný eftir alvarleg hnémeiðsli á síðsutu leiktíð. Enski boltinn 5.7.2012 12:15 Di Canio: Balotelli er eigingjarn Paolo Di Canio er ekki hrifinn af Mario Balotelli ef marka má ummæli hans í enska götublaðinu The Sun í dag. Enski boltinn 5.7.2012 11:30 « ‹ ›
Tilboði Chelsea í Schürrle hafnað Evrópumeistarar Chelsea munu hafa boðið 20 milljónir evra í þýska landsliðsmanninn Andre Schürrle, en án árangurs. Enski boltinn 8.7.2012 23:30
Wenger: Ég mun ekki breytast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að breyta áherslum sínum á leikmannamarkaðnum í sumar, þrátt fyrir ósætti áhangenda liðsins. Enski boltinn 8.7.2012 20:30
Rodgers boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool hefur verið boðið að fylgjast með æfingum spænska landsliðsins og ræða þjálfunaraðferðir við Vicente Del Bosque, þjálfara liðsins. Enski boltinn 8.7.2012 19:00
Pardew: Ég vil halda Demba Ba Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, segist ætla að gera allt sem í sínu valdi sínu stendur til þess að halda Demba Ba hjá liðinu. Ba var frábær á sínu fyrsta tímabili með liðinu en hann skoraði 16 mörk í öllum keppnum og hefur verið orðaður við nokkur lið að undanförnu. Enski boltinn 8.7.2012 17:30
Ferguson: Ánægður að Drogba sé farinn Sir Alex Ferguson, þjálfari Manchester United, segir félagsskipti Didier Drogba úr Chelsea í kínverska liðið Shanghai Shenhua vera góðar fréttir fyrir sína menn. Enski boltinn 8.7.2012 16:45
Di Matteo: Torres mun ekki eiga öruggt byrjunarliðssæti Roberto Di Matteo, þjálfari Chelsea, hefur varað Fernando Torres við að hann geti ekki gengið að byrjunarliðssætinu sem vísu á næsta tímabili. Mikið hefur verið talað um Torres sem aðal framherja liðsins í kjölfar brotthvarfs Didier Drogba. Enski boltinn 8.7.2012 15:34
Vertonghen: Ég er orðinn leikmaður Tottenham Belginn Jan Vertonghen, er genginn til liðs við Tottenham, en leikmaðurinn kemur frá hollenska stórveldinu Ajax. Vertonghen staðfesti að hann væri orðinn leikmaður félagsins á Twitter síðu sinni nú fyrr í dag. Enski boltinn 8.7.2012 14:38
Cisse spilar ekki á Ólympíuleikunum Papiss Cisse mun geta spilað með Newcastle í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann var ekki á lista leikmanna sem valdir voru í lið Senegals fyrir Ólympíuleikana. Enski boltinn 8.7.2012 08:00
Hannes leikstýrir Gylfa í auglýsingum Gylfi Þór Sigurðsson leikur í auglýsingum sem teknar voru upp á dögunum fyrir ensku úrvalsdeildina á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 8.7.2012 06:00
Campbell skilur ákvörðun Van Persie Sol Campbell, fyrrum landsliðsmaður Englands og leikmaður Arsenal, hefur fullan skilning á því að Robin van Persie hafi misst þolinmæði sína gagnvart félaginu. Enski boltinn 7.7.2012 23:15
De Guzman og Flores á leið til Swansea Þeir Jonathan de Guzman og Chico Flores munu báðir vera á leið til Wales þar sem þeir munu ganga fara í viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea. Enski boltinn 7.7.2012 19:45
Zola ráðinn stjóri Watford Gianfranco Zola hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Watford en ráðning hans hefur legið í loftinu alla vikuna. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 7.7.2012 18:15
Verthonghen á leið til Tottenham Forráðamenn Ajax hafa viðurkennt að belgíski landsliðsmaðurinn Jan Verthonghen hafi líklega spilað sinn síðasta leik með liðinu. Hann sé á leið í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 7.7.2012 17:39
Rodgers vonar að Bellamy verði áfram Brendan Rodgers vill að Craig Bellamy verði áfram í herbúðum Liverpool á næsta tímabili. Þeir ræddust við í upphafi vikunnar. Enski boltinn 7.7.2012 15:30
Park samþykkir að fara til QPR | Fer í læknisskoðun á mánudaginn Suður-Kóreumaðurinn Ji-Sung Park mun hafa samþykkt að ganga til liðs við QPR og að gera þriggja ára samning við liðið. Þetta er fullyrt á fréttavef Sky Sports. Enski boltinn 7.7.2012 12:30
Sló í gegn á netinu og á leið í enska boltann Finnski framherjinn Joonas Jokinen er mögulega á leið til enska D-deildarliðsins Wycombe en kappinn öðlaðist frægð á Youtube fyrir takta sína á vellinum. Enski boltinn 6.7.2012 23:30
Tilboð QPR í Ji Sung Park samþykkt Íþróttavefur BBC greinir frá því að 5 milljóna punda tilboð QPR í Suður-Kóreska landsliðsmanninn Ji Sung Park, leikmann Manchester United, hafi verið samþykkt. Enski boltinn 6.7.2012 20:57
Mirror: Modric hefur lokið launaviðræðum við Real Madrid Á vefsíðu enska götublaðsins Mirror er greint frá því að Luka Modric hafi samið um kaup og kjör við spænska meistaraliðið Real Madrid. Enski boltinn 6.7.2012 18:36
Toure hrifinn af því að fá Van Persie Kolo Toure, leikmaður Manchester City og fyrrum liðsfélagi Robin van Persie, segir að það myndi hjálpa félaginu mikið að fá hollenska framherjann í sínar raðir. Enski boltinn 6.7.2012 17:30
Líklegt að marklínutækni verði notuð strax á næsta tímabili Alex Horne, framkvæmdarstjóri enska knattspyrnusambandsins, segir það líklegt að marklínutækni verði notuð strax á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.7.2012 16:45
Rodgers: Samskipti við eigendur Liverpool mjög góð Brendan Rodgers segir að hann eigi í góðu sambandi við eigendur Liverpool en að öll leikmannakaup og -sölur félagsins fari í gegnum sig. Enski boltinn 6.7.2012 16:00
The Sun: Arsenal íhugar að kæra City Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að forráðamenn Arsenal hafi íhugað að kæra Manchester City til enska knattspyrnusambandsins fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann eða fulltrúa hans. Enski boltinn 6.7.2012 10:17
City að ganga frá nýjum samningi við Silva David Silva segist ekki hafa áhuga á að fara til Real Madrid og að stutt sé í að hann skrifi undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 6.7.2012 09:00
Best: Fékk of lítið að spila hjá Newcastle Leon Best segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa Newcastle til að fá að spila meira hjá öðru félagi. Best gekk nýverið til liðs við Blackburn í ensku B-deildinni. Enski boltinn 5.7.2012 18:00
Caulker fékk nýjan samning Steven Caulker skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham og verður því áfram liðsfélagi Gylfa Þór Sigurðssonar. Enski boltinn 5.7.2012 16:45
Ferguson: Enn mikil óvissa um Fletcher Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkennir að enn sé óvíst hvenær Darren Fletcher geti byrjað að spila með liðinu á nýjan leik. Enski boltinn 5.7.2012 14:45
Rodgers: Peningarnir skiptu Gylfa máli Brendan Rodgers segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi misst af tækifæri til að spila með stóru félagi undir stjóra sem hann þekkir vel þegar hann ákvað að ganga til liðs við Tottenham í gær. Enski boltinn 5.7.2012 13:42
City fór rétt að í máli Tevez Khaldoon al-Mubarak, stjórnarformaður Manchester City, segir að félagið hafi brugðist rétt við í málefni Carlos Tevez á síðust leiktíð. Enski boltinn 5.7.2012 13:30
Lucas óttaðiast um ferilinn eftir hnémeiðslin Brasilíumaðurinn Lucas hjá Liverpool óttaðist um tíma að hann gæti aldrei labbað á ný eftir alvarleg hnémeiðsli á síðsutu leiktíð. Enski boltinn 5.7.2012 12:15
Di Canio: Balotelli er eigingjarn Paolo Di Canio er ekki hrifinn af Mario Balotelli ef marka má ummæli hans í enska götublaðinu The Sun í dag. Enski boltinn 5.7.2012 11:30