Enski boltinn

Wenger: Ég mun ekki breytast

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að breyta áherslum sínum á leikmannamarkaðnum í sumar, þrátt fyrir ósætti áhangenda liðsins.

Enski boltinn

Pardew: Ég vil halda Demba Ba

Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, segist ætla að gera allt sem í sínu valdi sínu stendur til þess að halda Demba Ba hjá liðinu. Ba var frábær á sínu fyrsta tímabili með liðinu en hann skoraði 16 mörk í öllum keppnum og hefur verið orðaður við nokkur lið að undanförnu.

Enski boltinn

Zola ráðinn stjóri Watford

Gianfranco Zola hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Watford en ráðning hans hefur legið í loftinu alla vikuna. Hann gerði tveggja ára samning við félagið.

Enski boltinn

Verthonghen á leið til Tottenham

Forráðamenn Ajax hafa viðurkennt að belgíski landsliðsmaðurinn Jan Verthonghen hafi líklega spilað sinn síðasta leik með liðinu. Hann sé á leið í ensku úrvalsdeildina.

Enski boltinn

The Sun: Arsenal íhugar að kæra City

Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að forráðamenn Arsenal hafi íhugað að kæra Manchester City til enska knattspyrnusambandsins fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann eða fulltrúa hans.

Enski boltinn

Caulker fékk nýjan samning

Steven Caulker skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham og verður því áfram liðsfélagi Gylfa Þór Sigurðssonar.

Enski boltinn

Rodgers: Peningarnir skiptu Gylfa máli

Brendan Rodgers segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi misst af tækifæri til að spila með stóru félagi undir stjóra sem hann þekkir vel þegar hann ákvað að ganga til liðs við Tottenham í gær.

Enski boltinn