Enski boltinn PSG við það að stela Lucas Moura af Manchester United Paris Saint Germain er búið að bjóða 45 milljónir evra í Brasilíumanninn Lucas Moura eða svo segir Massimo Moratti, forseti Inter Milan í viðtali við Sky Sports. Manchester United var nálægt því að ganga frá kaupum Lucas Moura en nú virðist franska félagið ætla að stela brasilíska framherjanum af United-mönnum. Enski boltinn 7.8.2012 10:30 Mancini: Ég held að Van Persie komi ekki hingað "Ég held að Van Persie sé ekki á leiðinni til liðsins," sagði Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, þegar hann var spurður að því nú um helgina hvort að hann teldi einhverja möguleika á því að liðið myndi ná að festa kaup á leikmanninum. Enski boltinn 6.8.2012 16:00 Leik Blackburn þurfti að blása af vegna óláta Æfingaleik Blackburn Rovers og NEC Nijmegen sem fram átti að fara í gær þurfti að blása af þar sem kastaðist í kekki milli stuðningsmanna félaganna. Enski boltinn 6.8.2012 08:00 Veigarslaust lið Vålarenga hélt jöfnu gegn United Manchester United tókst ekki að skora þrátt fyrir fjölda færa í æfingaleik sínum gegn Vålarenga í Noregi í dag. Enski boltinn 5.8.2012 16:45 Sahin á leið til Arsenal Spænskir fjölmiðlar fullyrtu í gærkvöld að Tyrkinn, Nuri Sahin, væri á leið til Arsenal á lánsamningi. Sahin kom til Real Madrid frá Borussia Dortmund fyrir síðasta tímabil en hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá liðinu vegna meiðsla. Enski boltinn 5.8.2012 10:00 Dzeko: Ég er of góður fyrir bekkinn Edin Dzeko, leikmaður Manchester City hefur varað Roberto Mancini, knattspyrnustjóra liðsins við og segist hann þurfa að finna sér nýtt lið ef hann komi ekki til með að fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu á næsta tímabili. Enski boltinn 5.8.2012 06:00 Rodgers hvetur Suarez til þess að gleyma fortíðinni Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool hefur hvatt Luis Suarez til þess að gleyma kynþáttafórdómamálinu sem tröllreið öllu í enska boltanum í fyrra. Þar var Suarez dæmdur fyrir að hafa beitt Patrice Evra, leikmanni Manchester United, kynþóttafordómum. Enski boltinn 4.8.2012 20:15 Mackay: Mikill styrkur í Heiðari Malky Mackay, knattspyrnustjóri Cardiff City segir að kaupin á íslenska landsliðsmanninum Heiðari Helgusyni séu mikill styrkur fyrir liðið og að Heiðar muni setja pressu á aðra framherja félagsins að standa sig. Enski boltinn 4.8.2012 19:15 Björn Bergmann og Eggert Gunnþór spiluðu í tapi Úlfanna Íslensku landsliðsmennirnir, Björn Bergmann Sigurðarson og Eggert Gunnþór Jónsson komu báðir við sögu í 2-0 tapi liðsins í æfingaleik gegn úrvalsdeildarliði Southampton nú fyrr í dag. Enski boltinn 4.8.2012 16:49 Manchester United gerir risa treyjusamning Manchester United mun fá 559 milljónir dollara fyrir nýjan treyjusamning sinn en liðið samdi á dögunum við bílaframleiðandann General Motors. Enski boltinn 4.8.2012 11:45 Aquilani kveður Liverpool eftir þriggja ára þrautargöngu Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani hefur gengið frá samningi við Fiorentina. Kaupverðið á Aquilani er talið vera sjö milljónir evra eða sem nemur rúmum milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 3.8.2012 19:00 Muamba sparkaði bolta í sumarfríinu sínu Fabrice Muamba, miðjumaður Bolton og sá sem var lífgaður við í miðjum bikarleik á White Hart Lane eftir hjartastopp í mars, segist hafa spilað fótbolta í sumarfríinu sínu. Enski boltinn 3.8.2012 18:15 Terry neitar sök John Terry, miðvörður Chelsea og enska landsliðsins, hefur neitað að hafa haft kynþáttafordóma í frammi gagnvart Anton Ferdinand í viðureign QPR og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í haust. Enski boltinn 3.8.2012 16:45 Lindegaard fékk nýjan fjögurra ára samning hjá Manchester United Danski markvörðurinn Anders Lindegaard er búin að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 3.8.2012 14:30 Rodgers var bara að passa upp á Agger Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ætlaði sér aldrei að nota danska miðvörðinn Daniel Agger á móti hvít-rússneska liðinu Gomel í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. Liverpool vann þá fyrri leikinn 1-0 á útivelli. Enski boltinn 3.8.2012 13:45 Ferguson: Ég græði ekkert á aukningu hlutafjár Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sendi í dag breskum fjölmiðlum yfirlýsingu. Þar þvertekur hann fyrir að hagnast nokkuð á nýjustu fjárhagsaðgerðum Glazer-fjölskyldunnar, eigenda félagsins. Enski boltinn 3.8.2012 09:00 Heiðar Helguson genginn til liðs við Cardiff Framherjinn Heiðar Helguson hefur gengið frá eins árs samningi við velska knattspyrnufélagið Cardiff City. Heiðar staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 2.8.2012 17:35 Suarez: Þeir púa bara af því að þeir óttast leikmann eins og mig Luis Suarez getur nú farið að einbeita sér að komandi tímabili með Liverpool eftir að Úrúgvæ sat eftir í riðlakeppninni á Ólympíuleikunum í London. Enski boltinn 2.8.2012 16:45 Arsenal að fá tvo sterka landsliðsmenn Forráðamenn Arsenal vinna hörðum höndum þessa stundina að ganga frá kaupum á Santi Cazorla frá Malaga og lánssamningi við Nuri Sahin frá Real Madrid. Ljóst er að þessir tveir sterku leikmenn væru mikill liðstyrkur fyrir lið Arsene Wenger. Enski boltinn 2.8.2012 14:45 Deildarkeppnin í forgangi hjá Brendan Rodgers Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverppol, segir að deildarkeppnin sé í algjörum forgangi hjá liðinu á næsta tímabili. Liverpool leikur í kvöld fyrri leikinn í Evrópudeild UEFA gegn FC Gomel frá Hvíta-Rússlandi í þriðju umferð í kvöld. Enski boltinn 2.8.2012 14:00 Cardiff hefur áhuga á að fá Heiðar Helguson Samkvæmt frétt Daily Mail á Englandi eru líkur á því að Heiðar Helguson framherji enska úrvalsdeildarliðsins QPR yfirgefi félagið og leiki með Cardiff í næst efstu deild á næstu leiktíð. Heiðar, sem var kjörinn íþróttamaður ársins 2011 á Íslandi, er 34 ára gamall og Mark Hughes knattspyrnustjóri QPR virðist ekki hafa not fyrir Heiðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.8.2012 10:19 Framtíð Modric ræðst þegar Tottenham-liðið kemur aftur til Englands Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham enduðu æfingaferð sína til Bandaríkjanna með 2-1 sigri á New York Red Bulls í nótt. Gylfi Þór skoraði glæsilegt sigurmark og lagði einnig upp fyrra markið en góð frammistaða Íslendingsins dugði þó ekki til að fá enska fjölmiðla til að hætta að spyrja Andre Villas-Boas um Króatann Luka Modric. Enski boltinn 1.8.2012 13:00 Cazorla á leið í læknisskoðun hjá Arsenal Spænski landsliðsmaðurinn Santi Cazorla verður væntanlega orðinn leikmaður Arsenal fyrir helgi en Sky Sports segir frá því að hann muni gangast undir læknisskoðun á Emirates í vikunni. Enski boltinn 1.8.2012 12:30 Andy Carroll ekki í leikmannahópi Liverpool í Evrópudeildinni Andy Carroll er ekki í leikmannahópi Liverpool fyrir Evrópudeildarleikinn í Hvíta-Rússlandi á morgun og framtíð hans á Anfield er áfram í óvissu. Carroll var fyrr í vikunni sagður á leið til West Ham á láni en hann vill ekki fara til London og dreymir enn um endurkomu til Newcastle. BBC sagði fyrst frá því að Carroll yrði með í leiknum en dró það síðan til baka. Enski boltinn 1.8.2012 11:45 Gareth Bale um Charlie Adam: Tala ekki um fólk eins og hann Gareth Bale lék með Tottenham í sigri á New York Red Bulls í nótt þrátt fyrir að hafa meiðst eftir ljóta tæklingu Liverpool-mannsins Charlie Adam í leiknum á undan. Bale er ekki búinn að fyrirgefa Skotanum. Enski boltinn 1.8.2012 09:30 Gylfi með glæsilegt sigurmark Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Tottenham er liðið lagði New York Red Bulls í æfingaleik liðanna vestanhafs í kvöld. Enski boltinn 1.8.2012 01:33 Steven Pienaar aftur til Everton Suður-afríski miðjumaðurinn Steven Pienaar hefur gengið frá félagaskiptum til Everton. Liverpool Echo greinir frá þessu. Enski boltinn 31.7.2012 19:00 Andy Carroll vill ekki fara til West Ham Þótt Liverpool og West Ham hafi komist að samkomulagi um leigusamning Carroll til Lundúnarfélagsins er málið langt í frá í höfn. Framherjinn virðist ekki vilja fara til West Ham. Enski boltinn 31.7.2012 14:13 Aguero í aðalhlutverki í sigri City Sergio Agüero skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 3-1 sigri Manchester City á úrvalsliði Malasíu í æfingaleik í Kuala Lumpur í dag. Enski boltinn 30.7.2012 20:15 West Ham og Liverpool komast að samkomulagi um Andy Carroll West Ham hefur komist að samkomulagi við Liverpool um að fá framherjann Andy Carroll lánaðan til félagsins. Enski boltinn 30.7.2012 18:57 « ‹ ›
PSG við það að stela Lucas Moura af Manchester United Paris Saint Germain er búið að bjóða 45 milljónir evra í Brasilíumanninn Lucas Moura eða svo segir Massimo Moratti, forseti Inter Milan í viðtali við Sky Sports. Manchester United var nálægt því að ganga frá kaupum Lucas Moura en nú virðist franska félagið ætla að stela brasilíska framherjanum af United-mönnum. Enski boltinn 7.8.2012 10:30
Mancini: Ég held að Van Persie komi ekki hingað "Ég held að Van Persie sé ekki á leiðinni til liðsins," sagði Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, þegar hann var spurður að því nú um helgina hvort að hann teldi einhverja möguleika á því að liðið myndi ná að festa kaup á leikmanninum. Enski boltinn 6.8.2012 16:00
Leik Blackburn þurfti að blása af vegna óláta Æfingaleik Blackburn Rovers og NEC Nijmegen sem fram átti að fara í gær þurfti að blása af þar sem kastaðist í kekki milli stuðningsmanna félaganna. Enski boltinn 6.8.2012 08:00
Veigarslaust lið Vålarenga hélt jöfnu gegn United Manchester United tókst ekki að skora þrátt fyrir fjölda færa í æfingaleik sínum gegn Vålarenga í Noregi í dag. Enski boltinn 5.8.2012 16:45
Sahin á leið til Arsenal Spænskir fjölmiðlar fullyrtu í gærkvöld að Tyrkinn, Nuri Sahin, væri á leið til Arsenal á lánsamningi. Sahin kom til Real Madrid frá Borussia Dortmund fyrir síðasta tímabil en hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá liðinu vegna meiðsla. Enski boltinn 5.8.2012 10:00
Dzeko: Ég er of góður fyrir bekkinn Edin Dzeko, leikmaður Manchester City hefur varað Roberto Mancini, knattspyrnustjóra liðsins við og segist hann þurfa að finna sér nýtt lið ef hann komi ekki til með að fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu á næsta tímabili. Enski boltinn 5.8.2012 06:00
Rodgers hvetur Suarez til þess að gleyma fortíðinni Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool hefur hvatt Luis Suarez til þess að gleyma kynþáttafórdómamálinu sem tröllreið öllu í enska boltanum í fyrra. Þar var Suarez dæmdur fyrir að hafa beitt Patrice Evra, leikmanni Manchester United, kynþóttafordómum. Enski boltinn 4.8.2012 20:15
Mackay: Mikill styrkur í Heiðari Malky Mackay, knattspyrnustjóri Cardiff City segir að kaupin á íslenska landsliðsmanninum Heiðari Helgusyni séu mikill styrkur fyrir liðið og að Heiðar muni setja pressu á aðra framherja félagsins að standa sig. Enski boltinn 4.8.2012 19:15
Björn Bergmann og Eggert Gunnþór spiluðu í tapi Úlfanna Íslensku landsliðsmennirnir, Björn Bergmann Sigurðarson og Eggert Gunnþór Jónsson komu báðir við sögu í 2-0 tapi liðsins í æfingaleik gegn úrvalsdeildarliði Southampton nú fyrr í dag. Enski boltinn 4.8.2012 16:49
Manchester United gerir risa treyjusamning Manchester United mun fá 559 milljónir dollara fyrir nýjan treyjusamning sinn en liðið samdi á dögunum við bílaframleiðandann General Motors. Enski boltinn 4.8.2012 11:45
Aquilani kveður Liverpool eftir þriggja ára þrautargöngu Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani hefur gengið frá samningi við Fiorentina. Kaupverðið á Aquilani er talið vera sjö milljónir evra eða sem nemur rúmum milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 3.8.2012 19:00
Muamba sparkaði bolta í sumarfríinu sínu Fabrice Muamba, miðjumaður Bolton og sá sem var lífgaður við í miðjum bikarleik á White Hart Lane eftir hjartastopp í mars, segist hafa spilað fótbolta í sumarfríinu sínu. Enski boltinn 3.8.2012 18:15
Terry neitar sök John Terry, miðvörður Chelsea og enska landsliðsins, hefur neitað að hafa haft kynþáttafordóma í frammi gagnvart Anton Ferdinand í viðureign QPR og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í haust. Enski boltinn 3.8.2012 16:45
Lindegaard fékk nýjan fjögurra ára samning hjá Manchester United Danski markvörðurinn Anders Lindegaard er búin að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 3.8.2012 14:30
Rodgers var bara að passa upp á Agger Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ætlaði sér aldrei að nota danska miðvörðinn Daniel Agger á móti hvít-rússneska liðinu Gomel í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. Liverpool vann þá fyrri leikinn 1-0 á útivelli. Enski boltinn 3.8.2012 13:45
Ferguson: Ég græði ekkert á aukningu hlutafjár Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sendi í dag breskum fjölmiðlum yfirlýsingu. Þar þvertekur hann fyrir að hagnast nokkuð á nýjustu fjárhagsaðgerðum Glazer-fjölskyldunnar, eigenda félagsins. Enski boltinn 3.8.2012 09:00
Heiðar Helguson genginn til liðs við Cardiff Framherjinn Heiðar Helguson hefur gengið frá eins árs samningi við velska knattspyrnufélagið Cardiff City. Heiðar staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 2.8.2012 17:35
Suarez: Þeir púa bara af því að þeir óttast leikmann eins og mig Luis Suarez getur nú farið að einbeita sér að komandi tímabili með Liverpool eftir að Úrúgvæ sat eftir í riðlakeppninni á Ólympíuleikunum í London. Enski boltinn 2.8.2012 16:45
Arsenal að fá tvo sterka landsliðsmenn Forráðamenn Arsenal vinna hörðum höndum þessa stundina að ganga frá kaupum á Santi Cazorla frá Malaga og lánssamningi við Nuri Sahin frá Real Madrid. Ljóst er að þessir tveir sterku leikmenn væru mikill liðstyrkur fyrir lið Arsene Wenger. Enski boltinn 2.8.2012 14:45
Deildarkeppnin í forgangi hjá Brendan Rodgers Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverppol, segir að deildarkeppnin sé í algjörum forgangi hjá liðinu á næsta tímabili. Liverpool leikur í kvöld fyrri leikinn í Evrópudeild UEFA gegn FC Gomel frá Hvíta-Rússlandi í þriðju umferð í kvöld. Enski boltinn 2.8.2012 14:00
Cardiff hefur áhuga á að fá Heiðar Helguson Samkvæmt frétt Daily Mail á Englandi eru líkur á því að Heiðar Helguson framherji enska úrvalsdeildarliðsins QPR yfirgefi félagið og leiki með Cardiff í næst efstu deild á næstu leiktíð. Heiðar, sem var kjörinn íþróttamaður ársins 2011 á Íslandi, er 34 ára gamall og Mark Hughes knattspyrnustjóri QPR virðist ekki hafa not fyrir Heiðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.8.2012 10:19
Framtíð Modric ræðst þegar Tottenham-liðið kemur aftur til Englands Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham enduðu æfingaferð sína til Bandaríkjanna með 2-1 sigri á New York Red Bulls í nótt. Gylfi Þór skoraði glæsilegt sigurmark og lagði einnig upp fyrra markið en góð frammistaða Íslendingsins dugði þó ekki til að fá enska fjölmiðla til að hætta að spyrja Andre Villas-Boas um Króatann Luka Modric. Enski boltinn 1.8.2012 13:00
Cazorla á leið í læknisskoðun hjá Arsenal Spænski landsliðsmaðurinn Santi Cazorla verður væntanlega orðinn leikmaður Arsenal fyrir helgi en Sky Sports segir frá því að hann muni gangast undir læknisskoðun á Emirates í vikunni. Enski boltinn 1.8.2012 12:30
Andy Carroll ekki í leikmannahópi Liverpool í Evrópudeildinni Andy Carroll er ekki í leikmannahópi Liverpool fyrir Evrópudeildarleikinn í Hvíta-Rússlandi á morgun og framtíð hans á Anfield er áfram í óvissu. Carroll var fyrr í vikunni sagður á leið til West Ham á láni en hann vill ekki fara til London og dreymir enn um endurkomu til Newcastle. BBC sagði fyrst frá því að Carroll yrði með í leiknum en dró það síðan til baka. Enski boltinn 1.8.2012 11:45
Gareth Bale um Charlie Adam: Tala ekki um fólk eins og hann Gareth Bale lék með Tottenham í sigri á New York Red Bulls í nótt þrátt fyrir að hafa meiðst eftir ljóta tæklingu Liverpool-mannsins Charlie Adam í leiknum á undan. Bale er ekki búinn að fyrirgefa Skotanum. Enski boltinn 1.8.2012 09:30
Gylfi með glæsilegt sigurmark Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Tottenham er liðið lagði New York Red Bulls í æfingaleik liðanna vestanhafs í kvöld. Enski boltinn 1.8.2012 01:33
Steven Pienaar aftur til Everton Suður-afríski miðjumaðurinn Steven Pienaar hefur gengið frá félagaskiptum til Everton. Liverpool Echo greinir frá þessu. Enski boltinn 31.7.2012 19:00
Andy Carroll vill ekki fara til West Ham Þótt Liverpool og West Ham hafi komist að samkomulagi um leigusamning Carroll til Lundúnarfélagsins er málið langt í frá í höfn. Framherjinn virðist ekki vilja fara til West Ham. Enski boltinn 31.7.2012 14:13
Aguero í aðalhlutverki í sigri City Sergio Agüero skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 3-1 sigri Manchester City á úrvalsliði Malasíu í æfingaleik í Kuala Lumpur í dag. Enski boltinn 30.7.2012 20:15
West Ham og Liverpool komast að samkomulagi um Andy Carroll West Ham hefur komist að samkomulagi við Liverpool um að fá framherjann Andy Carroll lánaðan til félagsins. Enski boltinn 30.7.2012 18:57