Sport Danir nudda salti í sár Svía Danir eru nú í sigurvímu eftir að landsliðinu í knattspyrnu tókst að tryggja sér farseðilinn til Suður-Afríku þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram næsta sumar. Fótbolti 12.10.2009 12:40 Blaðamaður Crewe Chronicle: Guðjón hentaði Crewe engan veginn Peter Morse, blaðamaður Crewe Chronicle, segir að það hafi verið óhjákvæmilegt fyrir forráðamenn enska D-deildarfélagsins Crewe Alexandra að segja Guðjóni Þórðarsyni upp störfum. Fótbolti 12.10.2009 11:43 Helgi semur við Víking í dag Helgi Sigurðsson mun í dag ganga frá samningi við Víking sem leikur í 1. deildinni. Hann mun því snúa aftur á æskuslóðir. Íslenski boltinn 12.10.2009 11:08 Rooney missir af landsleiknum Wayne Rooney meiddist á kálfa í leik Englands og Úkraínu um helgina og missir því af landsleik Englendinga gegn Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. Enski boltinn 12.10.2009 10:30 Heskey íhugar að fara frá Villa Emile Heskey hefur viðurkennt að íhugi nú að yfirgefa herbúðir Aston Villa til að auka líkurnar á því að hann verði valinn í HM-hóp Englands. Enski boltinn 12.10.2009 09:35 Ísland mætir Íran í Teheran Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun leika vináttulandsleik við Íran í höfuðborginni Teheran þan 10. nóvember næstkomandi. Fótbolti 12.10.2009 09:00 Massa fær ekki keppnisleyfi 2009 Brasilíumaðurinn Felipe Massa fékk ekki keppnisleyfi hjá FIA eftir ítarlega læknisskoðun um helgina. Hann slasaðist alvarlega í slysi í Ungverjalandi í sumar. Formúla 1 12.10.2009 07:32 Ronaldo líklega frá vegna meiðsla í mánuð Cristiano Ronaldo þurfti að yfirgefa völlinn eftir tæplega hálftíma leik í 3-0 sigri Portúgal gegn Ungverjalandi í leik liðanna í 1. riðli undankeppni HM 2010 í gær. Fótbolti 11.10.2009 23:00 Tiger Woods gulltryggði Bandaríkjamönnum sigurinn í Forsetabikarnum Það kom fáum á óvart að Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi gegn Alþjóðaliðinu í keppninni um Forsetabikarinn en Bandaríkjamenn voru fyrir keppnina taldir mun sigurstranglegri. Golf 11.10.2009 22:15 Teitur: Hlakka til vetrarins ef þetta er það sem koma skal Bikarmeistarar Stjörnunnar unnu KR í hörkuleik um titilinn meistarar meistaranna í kvöld. Teitur Örlygsson var verulega ánægður með sitt lið og segir leikinn gefa góð fyrirheit um skemmtilegan vetur. Körfubolti 11.10.2009 21:20 Fannar: Erum komnir stutt á veg Stjarnan vann KR í kvöld í baráttunni um titilinn meistarar meistaranna í DHL-höllinni í kvöld. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, sagði eftir leik að Vesturbæjarliðið eigi enn töluvert í land. Körfubolti 11.10.2009 21:10 Stjarnan vann eftir spennandi viðureign gegn KR Stjarnan er meistari meistaranna í karlaflokki eftir sigur á KR 80-89 í DHL-höllinni í kvöld. Garðbæingar urðu bikarmeistarar á síðustu leiktíð og lögðu Íslandsmeistarana í þessum árlega leik en hann var fyrirtaks skemmtun fyrir áhorfendur. Körfubolti 11.10.2009 20:45 Richards sagður vilja yfirgefa herbúðir City Varnarmaðurinn Micah Richards hefur ekki átti sjö dagana sæla með Manchester City undanfarið og er samkvæmt heimildum The People sagður hafa lent ítrekað upp á kant við knattspyrnustjórann Mark Hughes og þjálfarateymi hans. Enski boltinn 11.10.2009 20:30 Hólmfríður tryggði Kristianstad mikilvægan sigur Elísabet Gunnarsdóttir stýrði Kristianstad til 3-2 sigurs gegn Sunnanå í sænska kvennaboltanum í dag en Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði sigurmarkið með dramatískum hætti. Fótbolti 11.10.2009 19:45 Kiel vann Barcelona - Aron með tvö mörk Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá þýska liðinu kiel unnu góðan 30-27 sigur gegn spænska liðinu Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en staðan var 20-17 Kiel í vil í hálfleik. Handbolti 11.10.2009 19:00 Þýski handboltinn: Sigur hjá Degi og félögum Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin unnu 32-24 sigur gegn Hannover-Burgdorf í þýska handboltanum í dag en staðan í hálfleik var 15-9 Füchse Berlin í vil. Handbolti 11.10.2009 18:45 Halldór Jóhann: Virkilega dapur leikur af okkar hálfu „Það er lítið hægt að segja eftir svona leik. Þetta var bara virkilega dapur leikur af okkar hálfu. Varnarleikurinn var lengst af þokkalegur en við erum náttúrulega með einhverja 15-20 tapaða bolta í leiknum og það er náttúrulega skelfilega lélegt,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, fyrirliði Fram, í leikslok eftir 19-25 tap gegn nýliðum Gróttu í Framhúsinu í dag. Handbolti 11.10.2009 18:30 Benedikt: Stefnum á þann stóra „Þetta var nokkuð sannfærandi og það er kannski eðlilegt. Það vantaði tvær landsliðsstelpur í Haukaliðið," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR, eftir sigur liðsins í leik um titilinn meistarar meistaranna. Körfubolti 11.10.2009 18:20 Anton: Sýndum að við eigum fullt erindi í þessa deild „Þetta var frábært að koma í Framhúsið og hirða tvö stig. Okkur var náttúrulega spáð falli en ég held að við höfum alveg sýnt það í þessum leik að við eigum fullt erindi í þessa deild. Handbolti 11.10.2009 18:15 KR vann í kvennaflokki - Með forystu frá upphafi til enda KR vann sinn annan titil á skömmum tíma í körfubolta kvenna í dag. Liðið varð þá meistari meistaranna með því að leggja Íslandsmeistara Hauka að velli 78-45 á heimavelli sínum. KR hafði forystu í leiknum frá upphafi til enda og vann á endanum með 33 stiga mun. Körfubolti 11.10.2009 18:06 N1-deild karla: Nýliðar Gróttu skelltu Fram Fyrsta umferð N1-deildar karla í handbolta kláraðist í Framhúsinu í dag þar sem nýliðar Gróttu unnu 19-25 sigur gegn Fram. Handbolti 11.10.2009 17:30 Einar: Það féll ekkert með okkur á lokakaflanum „Ég er mjög ósáttur með að tapa en við getum sjálfum okkur um kennt. Við vorum að spila mjög góða vörn og markvarslan fín en þó svo að sóknarleikurinn hafi einnig flotið vel þá náðum við ekki að reka endahnútinn á færin sem við vorum að skapa okkur. Handbolti 11.10.2009 16:45 Atli: Best að svara inni á vellinum „Líkt og í tapinu gegn Val þá var varnarleikurinn frábær og markvarslan náttúrulega stórkostleg en núna fylgdu hraðaupphlaupin með og við fengum nokkur auðveld mörk. Handbolti 11.10.2009 16:00 N1-deild kvenna: Florentina frábær í sigri Stjörnunnar Stjarnan vann góðan 21-26 sigur gegn Fram í Framhúsinu í miklum baráttuleik en staðan í hálfleik var 8-12 Stjörnunni í vil. Handbolti 11.10.2009 15:30 AC Milan komið í kapphlaupið um Pavlyuchenko Fastlega er búist við því að rússneski landsliðsframherjinn Roman Pavlyuchenko yfirgefi herbúðir Tottenham þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 11.10.2009 15:00 Stjórnarformaður Arsenal vill að Wenger skili titli „Annað, þriðja og fjórða sætið eru ekki lengur ásættanleg. Við viljum vinna eitthvað á þessu tímabili og við teljum að við séum með nægilega sterkan leikmannahóp til þess,“ segir stjórnarformaðurinn Ivan Gazidis hjá Arsenal í viðtali við Daily Star Sunday. Enski boltinn 11.10.2009 14:15 Van Gaal átti að leysa Ferguson af hólmi hjá United Knattspyrnustjórinn Louis van Gaal hjá Bayern München hefur upplýst að hann hafi fundað með Peter Kenyon, þáverandi stjórnarformanni Manchester United, um að taka við knattspyrnustjórn félagsins fyrir tímabilið 2002-2003. Enski boltinn 11.10.2009 13:30 Meistarakeppni KKÍ fer fram í DHL-höllinni í dag Körfuboltavertíðin hefst formlega í dag þegar Meistarakeppni KKÍ fer fram í DHL-höllinni í Vesturbænum þar sem Íslandsmeistarar og bikarmeistarar síðasta tímabils í karla og kvenna flokki eigast við. Körfubolti 11.10.2009 12:45 Chíle komið á lokakeppni HM - löng bið loks á enda Leikmenn Chíle höfðu ærna ástæðu til þess að fagna eftir frækinn 2-4 sigur liðsins gegn Kólumbíu í Suður-Ameríkuriðli undankeppni HM 2010 í Medellin í Kólumbíu seint í gærkvöldi. Fótbolti 11.10.2009 12:00 Teitur og félagar töpuðu naumlega fyrri úrslitaleiknum Vancouver Whitecaps, undir stjórn Teits Þórðarsonar, tapaði naumlega 2-3 gegn Montreal Impact í fyrri leik liðanna í úrslitarimmu Norður amerísku USL-1 deildarinnar í nótt en leikið var á heimavelli Whitecaps. Fótbolti 11.10.2009 11:30 « ‹ ›
Danir nudda salti í sár Svía Danir eru nú í sigurvímu eftir að landsliðinu í knattspyrnu tókst að tryggja sér farseðilinn til Suður-Afríku þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram næsta sumar. Fótbolti 12.10.2009 12:40
Blaðamaður Crewe Chronicle: Guðjón hentaði Crewe engan veginn Peter Morse, blaðamaður Crewe Chronicle, segir að það hafi verið óhjákvæmilegt fyrir forráðamenn enska D-deildarfélagsins Crewe Alexandra að segja Guðjóni Þórðarsyni upp störfum. Fótbolti 12.10.2009 11:43
Helgi semur við Víking í dag Helgi Sigurðsson mun í dag ganga frá samningi við Víking sem leikur í 1. deildinni. Hann mun því snúa aftur á æskuslóðir. Íslenski boltinn 12.10.2009 11:08
Rooney missir af landsleiknum Wayne Rooney meiddist á kálfa í leik Englands og Úkraínu um helgina og missir því af landsleik Englendinga gegn Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. Enski boltinn 12.10.2009 10:30
Heskey íhugar að fara frá Villa Emile Heskey hefur viðurkennt að íhugi nú að yfirgefa herbúðir Aston Villa til að auka líkurnar á því að hann verði valinn í HM-hóp Englands. Enski boltinn 12.10.2009 09:35
Ísland mætir Íran í Teheran Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun leika vináttulandsleik við Íran í höfuðborginni Teheran þan 10. nóvember næstkomandi. Fótbolti 12.10.2009 09:00
Massa fær ekki keppnisleyfi 2009 Brasilíumaðurinn Felipe Massa fékk ekki keppnisleyfi hjá FIA eftir ítarlega læknisskoðun um helgina. Hann slasaðist alvarlega í slysi í Ungverjalandi í sumar. Formúla 1 12.10.2009 07:32
Ronaldo líklega frá vegna meiðsla í mánuð Cristiano Ronaldo þurfti að yfirgefa völlinn eftir tæplega hálftíma leik í 3-0 sigri Portúgal gegn Ungverjalandi í leik liðanna í 1. riðli undankeppni HM 2010 í gær. Fótbolti 11.10.2009 23:00
Tiger Woods gulltryggði Bandaríkjamönnum sigurinn í Forsetabikarnum Það kom fáum á óvart að Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi gegn Alþjóðaliðinu í keppninni um Forsetabikarinn en Bandaríkjamenn voru fyrir keppnina taldir mun sigurstranglegri. Golf 11.10.2009 22:15
Teitur: Hlakka til vetrarins ef þetta er það sem koma skal Bikarmeistarar Stjörnunnar unnu KR í hörkuleik um titilinn meistarar meistaranna í kvöld. Teitur Örlygsson var verulega ánægður með sitt lið og segir leikinn gefa góð fyrirheit um skemmtilegan vetur. Körfubolti 11.10.2009 21:20
Fannar: Erum komnir stutt á veg Stjarnan vann KR í kvöld í baráttunni um titilinn meistarar meistaranna í DHL-höllinni í kvöld. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, sagði eftir leik að Vesturbæjarliðið eigi enn töluvert í land. Körfubolti 11.10.2009 21:10
Stjarnan vann eftir spennandi viðureign gegn KR Stjarnan er meistari meistaranna í karlaflokki eftir sigur á KR 80-89 í DHL-höllinni í kvöld. Garðbæingar urðu bikarmeistarar á síðustu leiktíð og lögðu Íslandsmeistarana í þessum árlega leik en hann var fyrirtaks skemmtun fyrir áhorfendur. Körfubolti 11.10.2009 20:45
Richards sagður vilja yfirgefa herbúðir City Varnarmaðurinn Micah Richards hefur ekki átti sjö dagana sæla með Manchester City undanfarið og er samkvæmt heimildum The People sagður hafa lent ítrekað upp á kant við knattspyrnustjórann Mark Hughes og þjálfarateymi hans. Enski boltinn 11.10.2009 20:30
Hólmfríður tryggði Kristianstad mikilvægan sigur Elísabet Gunnarsdóttir stýrði Kristianstad til 3-2 sigurs gegn Sunnanå í sænska kvennaboltanum í dag en Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði sigurmarkið með dramatískum hætti. Fótbolti 11.10.2009 19:45
Kiel vann Barcelona - Aron með tvö mörk Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá þýska liðinu kiel unnu góðan 30-27 sigur gegn spænska liðinu Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en staðan var 20-17 Kiel í vil í hálfleik. Handbolti 11.10.2009 19:00
Þýski handboltinn: Sigur hjá Degi og félögum Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin unnu 32-24 sigur gegn Hannover-Burgdorf í þýska handboltanum í dag en staðan í hálfleik var 15-9 Füchse Berlin í vil. Handbolti 11.10.2009 18:45
Halldór Jóhann: Virkilega dapur leikur af okkar hálfu „Það er lítið hægt að segja eftir svona leik. Þetta var bara virkilega dapur leikur af okkar hálfu. Varnarleikurinn var lengst af þokkalegur en við erum náttúrulega með einhverja 15-20 tapaða bolta í leiknum og það er náttúrulega skelfilega lélegt,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, fyrirliði Fram, í leikslok eftir 19-25 tap gegn nýliðum Gróttu í Framhúsinu í dag. Handbolti 11.10.2009 18:30
Benedikt: Stefnum á þann stóra „Þetta var nokkuð sannfærandi og það er kannski eðlilegt. Það vantaði tvær landsliðsstelpur í Haukaliðið," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR, eftir sigur liðsins í leik um titilinn meistarar meistaranna. Körfubolti 11.10.2009 18:20
Anton: Sýndum að við eigum fullt erindi í þessa deild „Þetta var frábært að koma í Framhúsið og hirða tvö stig. Okkur var náttúrulega spáð falli en ég held að við höfum alveg sýnt það í þessum leik að við eigum fullt erindi í þessa deild. Handbolti 11.10.2009 18:15
KR vann í kvennaflokki - Með forystu frá upphafi til enda KR vann sinn annan titil á skömmum tíma í körfubolta kvenna í dag. Liðið varð þá meistari meistaranna með því að leggja Íslandsmeistara Hauka að velli 78-45 á heimavelli sínum. KR hafði forystu í leiknum frá upphafi til enda og vann á endanum með 33 stiga mun. Körfubolti 11.10.2009 18:06
N1-deild karla: Nýliðar Gróttu skelltu Fram Fyrsta umferð N1-deildar karla í handbolta kláraðist í Framhúsinu í dag þar sem nýliðar Gróttu unnu 19-25 sigur gegn Fram. Handbolti 11.10.2009 17:30
Einar: Það féll ekkert með okkur á lokakaflanum „Ég er mjög ósáttur með að tapa en við getum sjálfum okkur um kennt. Við vorum að spila mjög góða vörn og markvarslan fín en þó svo að sóknarleikurinn hafi einnig flotið vel þá náðum við ekki að reka endahnútinn á færin sem við vorum að skapa okkur. Handbolti 11.10.2009 16:45
Atli: Best að svara inni á vellinum „Líkt og í tapinu gegn Val þá var varnarleikurinn frábær og markvarslan náttúrulega stórkostleg en núna fylgdu hraðaupphlaupin með og við fengum nokkur auðveld mörk. Handbolti 11.10.2009 16:00
N1-deild kvenna: Florentina frábær í sigri Stjörnunnar Stjarnan vann góðan 21-26 sigur gegn Fram í Framhúsinu í miklum baráttuleik en staðan í hálfleik var 8-12 Stjörnunni í vil. Handbolti 11.10.2009 15:30
AC Milan komið í kapphlaupið um Pavlyuchenko Fastlega er búist við því að rússneski landsliðsframherjinn Roman Pavlyuchenko yfirgefi herbúðir Tottenham þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 11.10.2009 15:00
Stjórnarformaður Arsenal vill að Wenger skili titli „Annað, þriðja og fjórða sætið eru ekki lengur ásættanleg. Við viljum vinna eitthvað á þessu tímabili og við teljum að við séum með nægilega sterkan leikmannahóp til þess,“ segir stjórnarformaðurinn Ivan Gazidis hjá Arsenal í viðtali við Daily Star Sunday. Enski boltinn 11.10.2009 14:15
Van Gaal átti að leysa Ferguson af hólmi hjá United Knattspyrnustjórinn Louis van Gaal hjá Bayern München hefur upplýst að hann hafi fundað með Peter Kenyon, þáverandi stjórnarformanni Manchester United, um að taka við knattspyrnustjórn félagsins fyrir tímabilið 2002-2003. Enski boltinn 11.10.2009 13:30
Meistarakeppni KKÍ fer fram í DHL-höllinni í dag Körfuboltavertíðin hefst formlega í dag þegar Meistarakeppni KKÍ fer fram í DHL-höllinni í Vesturbænum þar sem Íslandsmeistarar og bikarmeistarar síðasta tímabils í karla og kvenna flokki eigast við. Körfubolti 11.10.2009 12:45
Chíle komið á lokakeppni HM - löng bið loks á enda Leikmenn Chíle höfðu ærna ástæðu til þess að fagna eftir frækinn 2-4 sigur liðsins gegn Kólumbíu í Suður-Ameríkuriðli undankeppni HM 2010 í Medellin í Kólumbíu seint í gærkvöldi. Fótbolti 11.10.2009 12:00
Teitur og félagar töpuðu naumlega fyrri úrslitaleiknum Vancouver Whitecaps, undir stjórn Teits Þórðarsonar, tapaði naumlega 2-3 gegn Montreal Impact í fyrri leik liðanna í úrslitarimmu Norður amerísku USL-1 deildarinnar í nótt en leikið var á heimavelli Whitecaps. Fótbolti 11.10.2009 11:30