Sport

Danir nudda salti í sár Svía

Danir eru nú í sigurvímu eftir að landsliðinu í knattspyrnu tókst að tryggja sér farseðilinn til Suður-Afríku þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram næsta sumar.

Fótbolti

Massa fær ekki keppnisleyfi 2009

Brasilíumaðurinn Felipe Massa fékk ekki keppnisleyfi hjá FIA eftir ítarlega læknisskoðun um helgina. Hann slasaðist alvarlega í slysi í Ungverjalandi í sumar.

Formúla 1

Fannar: Erum komnir stutt á veg

Stjarnan vann KR í kvöld í baráttunni um titilinn meistarar meistaranna í DHL-höllinni í kvöld. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, sagði eftir leik að Vesturbæjarliðið eigi enn töluvert í land.

Körfubolti

Stjarnan vann eftir spennandi viðureign gegn KR

Stjarnan er meistari meistaranna í karlaflokki eftir sigur á KR 80-89 í DHL-höllinni í kvöld. Garðbæingar urðu bikarmeistarar á síðustu leiktíð og lögðu Íslandsmeistarana í þessum árlega leik en hann var fyrirtaks skemmtun fyrir áhorfendur.

Körfubolti

Richards sagður vilja yfirgefa herbúðir City

Varnarmaðurinn Micah Richards hefur ekki átti sjö dagana sæla með Manchester City undanfarið og er samkvæmt heimildum The People sagður hafa lent ítrekað upp á kant við knattspyrnustjórann Mark Hughes og þjálfarateymi hans.

Enski boltinn

Kiel vann Barcelona - Aron með tvö mörk

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá þýska liðinu kiel unnu góðan 30-27 sigur gegn spænska liðinu Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en staðan var 20-17 Kiel í vil í hálfleik.

Handbolti

Halldór Jóhann: Virkilega dapur leikur af okkar hálfu

„Það er lítið hægt að segja eftir svona leik. Þetta var bara virkilega dapur leikur af okkar hálfu. Varnarleikurinn var lengst af þokkalegur en við erum náttúrulega með einhverja 15-20 tapaða bolta í leiknum og það er náttúrulega skelfilega lélegt,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, fyrirliði Fram, í leikslok eftir 19-25 tap gegn nýliðum Gróttu í Framhúsinu í dag.

Handbolti

Benedikt: Stefnum á þann stóra

„Þetta var nokkuð sannfærandi og það er kannski eðlilegt. Það vantaði tvær landsliðsstelpur í Haukaliðið," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR, eftir sigur liðsins í leik um titilinn meistarar meistaranna.

Körfubolti

KR vann í kvennaflokki - Með forystu frá upphafi til enda

KR vann sinn annan titil á skömmum tíma í körfubolta kvenna í dag. Liðið varð þá meistari meistaranna með því að leggja Íslandsmeistara Hauka að velli 78-45 á heimavelli sínum. KR hafði forystu í leiknum frá upphafi til enda og vann á endanum með 33 stiga mun.

Körfubolti

Einar: Það féll ekkert með okkur á lokakaflanum

„Ég er mjög ósáttur með að tapa en við getum sjálfum okkur um kennt. Við vorum að spila mjög góða vörn og markvarslan fín en þó svo að sóknarleikurinn hafi einnig flotið vel þá náðum við ekki að reka endahnútinn á færin sem við vorum að skapa okkur.

Handbolti

Atli: Best að svara inni á vellinum

„Líkt og í tapinu gegn Val þá var varnarleikurinn frábær og markvarslan náttúrulega stórkostleg en núna fylgdu hraðaupphlaupin með og við fengum nokkur auðveld mörk.

Handbolti

Stjórnarformaður Arsenal vill að Wenger skili titli

„Annað, þriðja og fjórða sætið eru ekki lengur ásættanleg. Við viljum vinna eitthvað á þessu tímabili og við teljum að við séum með nægilega sterkan leikmannahóp til þess,“ segir stjórnarformaðurinn Ivan Gazidis hjá Arsenal í viðtali við Daily Star Sunday.

Enski boltinn