N1-deild kvenna: Florentina frábær í sigri Stjörnunnar Ómar Þorgeirsson skrifar 11. október 2009 15:30 Frá leik Stjörnunnar og Fram á síðasta tímabili. Mynd/Arnþór Stjarnan vann góðan 21-26 sigur gegn Fram í Framhúsinu í miklum baráttuleik en staðan í hálfleik var 8-12 Stjörnunni í vil. Leikurinn var jafn framan af en þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum small varnarleikurinn hjá Stjörnunni og Florentina Stanciu lokaði markinu. Stjörnustúlkur breyttu stöðunni úr 3-3 í 3-6 og litu héldu forystunni í 3-4 mörkum út hálfleikinn en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 8-12 gestunum í Stjörnunni í vil. Framstúlkur byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti og minnkuðu muninn strax niður í tvö mörk en sem fyrr reyndist Florentina þeim erfið. Íris Björk Símonardóttir varði einnig mjög vel í marki Fram og því var leikurinn hnífjafn. Í stöðunni 14-15 fór Stjörnuvélin hins vegar aftur í gang og á skömmum tíma var staðan orðin 14-18. Þegar tíu mínútur lifðu leiks var enn fjögurra marka munur, 16-20, en Framstúlkur neituðu að gefast upp. Það reyndist Framstúlkum hins vegar um of að missa tvo leikmenn útaf í tvær mínútur með stuttu millibili í stöðunni 18-20. Stjörnustúlkur nýttu sér liðsmuninn vel og sigldu sigrinum rólega í höfn á lokamínútunum. Lokatölur urðu 21-26 í miklum baráttuleik. Alina Tamasan var markahæst hjá Stjörnunni með 8 mörk en Florentina Varði 31 skot í markinu. Hjá Fram var Karen Knútsdóttir markahæst með 7 mörk en Íris Björk Símonardóttir varði 21 skot í markinu. Tölfræðin: Fram-Stjarnan 21-26 (8-12) Mörk Fram (skot): Karen Knútsdóttir 7/1 (14/2), Marthe Sördal 4 (5), Ásta Birna Gunnarsdóttir 2 (2), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (4), Eva Hrund Harðardóttir 2 (4), Stella Sigurðardóttir 2 (12), Hafdís Inga Hinriksdóttir 1 (1), Anna María Guðmundsdóttir 1 (2), Hildur Þorgeirsdóttir 0 (9) Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 21 (25/4, 46%), Helga Vala Jónsdóttir 0 (1/1, 0%) Hraðaupphlaup: 4 (Guðrún Þóra 2, Stella, Hafdís Inga) Fiskuð víti: 2 (Stella 2) Utan vallar: 6 mínútur Mörk Stjörnunnar (skot): Alina Tamasan 8/3 (17/4), Aðalheiður Hreinsdóttir 4 (5), Elísabet Gunnarsdóttir 4/1 (6/1), Harpa Sif Eyjólfsdóttir 3 (10), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2 (3), Þórhildur Gunnarsdóttir 2 (3), Þorgerður Anna Atladóttir 2 (8), Kristín Clausen 1 (1). Varin skot: Florentina Stanciu 31/1 (21/1, 60 %) Hraðaupphlaup: 5 (Jóna Sigríður 2, Aðalheiður, Kristín, Elísabet) Fiskuð víti: 5 (Þorgerður Anna 2, Elísabet, Harpa Sif, Jóna Sigríður) Utan vallar: 6 mínútur Olís-deild kvenna Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira
Stjarnan vann góðan 21-26 sigur gegn Fram í Framhúsinu í miklum baráttuleik en staðan í hálfleik var 8-12 Stjörnunni í vil. Leikurinn var jafn framan af en þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum small varnarleikurinn hjá Stjörnunni og Florentina Stanciu lokaði markinu. Stjörnustúlkur breyttu stöðunni úr 3-3 í 3-6 og litu héldu forystunni í 3-4 mörkum út hálfleikinn en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 8-12 gestunum í Stjörnunni í vil. Framstúlkur byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti og minnkuðu muninn strax niður í tvö mörk en sem fyrr reyndist Florentina þeim erfið. Íris Björk Símonardóttir varði einnig mjög vel í marki Fram og því var leikurinn hnífjafn. Í stöðunni 14-15 fór Stjörnuvélin hins vegar aftur í gang og á skömmum tíma var staðan orðin 14-18. Þegar tíu mínútur lifðu leiks var enn fjögurra marka munur, 16-20, en Framstúlkur neituðu að gefast upp. Það reyndist Framstúlkum hins vegar um of að missa tvo leikmenn útaf í tvær mínútur með stuttu millibili í stöðunni 18-20. Stjörnustúlkur nýttu sér liðsmuninn vel og sigldu sigrinum rólega í höfn á lokamínútunum. Lokatölur urðu 21-26 í miklum baráttuleik. Alina Tamasan var markahæst hjá Stjörnunni með 8 mörk en Florentina Varði 31 skot í markinu. Hjá Fram var Karen Knútsdóttir markahæst með 7 mörk en Íris Björk Símonardóttir varði 21 skot í markinu. Tölfræðin: Fram-Stjarnan 21-26 (8-12) Mörk Fram (skot): Karen Knútsdóttir 7/1 (14/2), Marthe Sördal 4 (5), Ásta Birna Gunnarsdóttir 2 (2), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (4), Eva Hrund Harðardóttir 2 (4), Stella Sigurðardóttir 2 (12), Hafdís Inga Hinriksdóttir 1 (1), Anna María Guðmundsdóttir 1 (2), Hildur Þorgeirsdóttir 0 (9) Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 21 (25/4, 46%), Helga Vala Jónsdóttir 0 (1/1, 0%) Hraðaupphlaup: 4 (Guðrún Þóra 2, Stella, Hafdís Inga) Fiskuð víti: 2 (Stella 2) Utan vallar: 6 mínútur Mörk Stjörnunnar (skot): Alina Tamasan 8/3 (17/4), Aðalheiður Hreinsdóttir 4 (5), Elísabet Gunnarsdóttir 4/1 (6/1), Harpa Sif Eyjólfsdóttir 3 (10), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2 (3), Þórhildur Gunnarsdóttir 2 (3), Þorgerður Anna Atladóttir 2 (8), Kristín Clausen 1 (1). Varin skot: Florentina Stanciu 31/1 (21/1, 60 %) Hraðaupphlaup: 5 (Jóna Sigríður 2, Aðalheiður, Kristín, Elísabet) Fiskuð víti: 5 (Þorgerður Anna 2, Elísabet, Harpa Sif, Jóna Sigríður) Utan vallar: 6 mínútur
Olís-deild kvenna Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti