Sport

Kannast ekki við landsleik

Knattspyrnuyfirvöld í Tógó kannast ekki við að hafa sent landslið til að etja kappi við Bahrain í æfingaleik sem fór fram fyrr í þessum mánuði.

Fótbolti

Broadfoot: Sá beinið standa út

Kirk Broadfoot var skiljanlega afar brugðið þegar að Antonio Valencia ökklabrotnaði eftir samstuð þeirra í leik Manchester United og Glasgow Rangers í Meistaradeild Evrópu í gær.

Fótbolti

Fabregas: Þetta var góð æfing

Cesc Fabregas á von á því að spila í erfiðari leikjum í vetur en þeim í kvöld er Arsenal vann 6-0 stórsigur á Braga frá Portúgal í Meistaradeild Evrópu.

Fótbolti

Ancelotti lofaði Anelka

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði Nicolas Anelka mikið eftir 4-1 sigur liðsins á MSK Zilina í Slóvakíu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Fótbolti

Ronaldinho vill spila til fertugs

Þó svo Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi oft virkað áhugalaus síðustu ár og verið duglegur að hlaða á sig kílóum yfir sumartímann er hann alls ekkert á því að hætta í fótbolta.

Fótbolti

Wenger vill meiri vernd fyrir leikmenn sína

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið duglegur að minna dómara á að vernda leikmenn sína meira. Leikmenn hans hafa í tvígang fótbrotnað illa og Abou Diaby var heppinn að lenda ekki í því sama um síðustu helgi.

Enski boltinn

Juventus vill fá Benzema

Juventus ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og efstur á lista félagsins er franski framherjinn Karim Benzema sem spilar með Real Madrid.

Fótbolti

Alonso stefnir á sigur í lokamótunum

Spánverjinn Fernanado Alonso er bjartsýnni á tititlmöguleika sína eftir að hafa unnið á heimavelli Ferrari á sunnudaginn. Hann komst fyrstur í mark í Monza kappakstrinum og færðist úr fimmta sæti í það þriðja í stigamóti ökmanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton

Formúla 1

Jones hrósar Pulis í hástert

Framherji Stoke, Kenwyne Jones, hrósar stjóranum sínum, Tony Pulis, í hástert fyrir að hafa blásið liðinu réttan baráttuanda í brjóst í leiknum gegn Aston Villa síðasta mánudag.

Enski boltinn