Sport

Fabregas: Wilshere verður stórstjarna

Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er ekki í vafa um að Jack Wilshere muni verða stórtstjarna. Fabregas getur ekki leikið með Arsenal gegn Chelsea í dag og er talið að Wilshere geti fengið tækifærið.

Enski boltinn

Giggs: Skórinn lenti við annað augað á Beckham

Ryan Giggs, goðsögnin hjá Manchester United, tjáir sig í viðtali um skósparkið fræga sem átti sér stað fyrir nokkrum árum. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri United, var þá bandbrjálaður í búningsherberginu og sparkaði í skó sem hafnaði í andlitinu á David Beckham.

Enski boltinn

Hodgson ósáttur við gagnrýnina

Þó svo Roy Hodgson sé búinn að vera stjóri hjá Liverpool í stuttan tíma er hann strax undir mikilli pressu. Liverpool hefur aðeins fengið sex stig í sex leikjum og er í fallsæti.

Enski boltinn

Ranieri: Totti er besti Ítalinn

Claudio Ranieri, þjálfari Roma, gerir það sem hann getur þessa dagana til þess að bera klæði á vopnin gegn Francesco Totti en grunnt hefur verið á því góða milli þeirra síðustu vikur.

Fótbolti

Pirlo skaut Milan á toppinn

Miðjumaðurinn Andrea Pirlo skaut AC Milan á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar er það sótti Parma heim á Ennio Tardini-völlinn í kvöld.

Fótbolti

Frábær útisigur hjá GAIS

Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru báðir í byrjunarliði GAIS og léku allan leikinn er GAIS vann góðan útisigur á Helsingborg, 0-1.

Fótbolti

Heiðar hetja QPR

Heiðar Helguson var hetja QPR í ensku B-deildinni í dag er liðið vann dramatískan sigur á Crystal Palace, 1-2.

Enski boltinn