Sport Hörður: Það er ekki hægt að afskrifa okkur „Þetta hafðist hérna í restina en við gerðum þetta allt of erfitt fyrir okkur,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 29.10.2010 22:28 Hrafn: Komum allt of hátt stemmdir inn í leikinn „Ég nánast skammast mín fyrir það hvernig við komum inn í þennan leik,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld en hann var allt annað en ánægður með sína menn. Körfubolti 29.10.2010 22:26 Guðjón: Stjórnuðum leiknum allan tíman „Ég er virkilega ánægður með þennan leik hjá okkur og ég sá mikil batamerki á spilamennsku okkar,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn í gær. Körfubolti 29.10.2010 22:25 Umfjöllun: Mikilvægur sigur Keflvíkinga gegn KR Keflvíkingar unnu frábæran sigur, 95-91, á KR-ingum í Toyota-höllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Keflvíkingar voru með yfirhöndina allan leikinn en KR-ingar fengu nokkur tækifæri undir lokin til að stela sigrinum en það tókst ekki og því fór sem fór. Körfubolti 29.10.2010 22:22 Keflavík lagði KR Keflavík vann góðan sigur á KR í Iceland Express-deild karla en Grindavík er enn ósigrað á toppi deildarinnar. Körfubolti 29.10.2010 21:01 Björgvin Karl ætlar að styrkja KR-liðið fyrir næsta sumar Björgvin Karl Gunnarsson er tekinn við kvennaliði KR í fótboltanum og segist ætla að koma KR-liðinu aftur í fremstu röð en til þess þurfi hann að fá nýja leikmenn. Íslenski boltinn 29.10.2010 20:30 Mancini: Tevez hefur ekki sagt mér að hann sé með heimþrá Stuðningsmenn Man. City hafa miklar áhyggjur af því að Argentínumaðurinn Carlos Tevez muni hverfa á braut frá félaginu. Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að flytja fréttir af því að Tevez sé með mikla heimþrá og það muni leiða til þess að hann fari frá félaginu. Enski boltinn 29.10.2010 19:45 Andri Fannar til Vals Andri Fannar Stefánsson er genginn til liðs við Val en kemur frá KA á Akureyri. Hann er nítján ára gamall og þykir efnilegur miðvallarleikmaður. Íslenski boltinn 29.10.2010 19:42 Jakob með 20 stig í sigri Jakob Sigurðarson skoraði 20 stig þegar lið hans, Sundsvall Dragons, vann góðan sigur á 08 Stockholm, 89-79, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.10.2010 19:01 Milan á sérstakan sess í hjarta mínu Einn eftirminnilegasti leikmaður AC Milan á síðari árum er Hollendingurinn með síðu lokkana, Ruud Gullit. Hann segir að AC Milan muni alltaf eiga sérstakan sess í hjarta sínu. Fótbolti 29.10.2010 18:30 Ítalíu dæmdur sigur á Serbum Aganefnd knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur úrskurðað í máli Ítala og Serba. Leikur liðanna var blásinn af á dögunum vegna óláta serbneskra áhorfenda. Fótbolti 29.10.2010 18:15 Ronaldinho valinn í landsliðið á nýjan leik Mano Menezes, landsliðsþjálfari Brasilíu, stóð við stóru orðin og valdi Ronaldinho á nýjan leik í landsliðið sem mætir Argentínu í vináttulandsleik í næsta mánuði. Fótbolti 29.10.2010 17:30 Fyrrum fótboltamaður ætlar sér að keppa á skautum á ÓL 2014 Ilhan Mansiz var í aðalhlutverki með tyrkneska landsliðinu þegar liðið vann brons á HM í fótbolta 2002 en nú er þessi 35 ára gamli Tyrki búinn að skipta um íþrótt og hefur sett stefnuna á að keppa á vetrarólympíuleuikunum í Sochi í Rússlandi 2014. Fótbolti 29.10.2010 17:30 Auðun verður spilandi aðstoðarþjálfari á Selfossi Varnarmaðurinn Auðun Helgason fann sér nýtt félag í dag er hann skrifaði undir eins árs samning við 1. deildarlið Selfoss. Ásamt því að spila með liðinu verður Auðun aðstoðarþjálfari en þjálfari liðsins er Logi Ólafsson. Íslenski boltinn 29.10.2010 16:43 Jovanovic þakkar stuðningsmönnum Liverpool Serbinn Milan Jovanovic hjá Liverpool er afar þakklátur stuðningsmönnum félagsins sem hafa stutt liðið dyggilega þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu. Enski boltinn 29.10.2010 16:00 Baldvin Þorsteinsson til liðs við FH Baldvin Þorsteinsson, sem leikið hefur með handknattleiksliði Vals síðustu ár, er genginn til liðs við FH og verður með Hafnarfjarðarliðinu í N1 deild karla í vetur. Handbolti 29.10.2010 15:39 Ranieri óttast ekki um starf sitt Þó svo ítalskir fjölmiðlar keppist við að greina frá því að Claudio Ranieri verði rekinn frá Roma fyrr frekar en síðar heldur þjálfarinn því enn fram að hann sé öruggur í starfi. Fótbolti 29.10.2010 15:30 Mourinho er faðir Real Madrid-fjölskyldunnar Cristiano Ronaldo er duglegur að lýsa því yfir hversu gott lífið sé hjá Real Madrid þessa dagana. Hann segir fína fjölskyldustemningu ríkja og segir að José Mourinho sé faðir Real Madrid-fjölskyldunnar. Fótbolti 29.10.2010 15:00 Pinto fékk tveggja leikja bann fyrir að flauta rangstöðu á mótherja José Pinto, markvörður Barcelona, var dæmdur í tveggja leikja bann hjá UEFA, fyrir að blekkja César Santin, leikmann danska liðsins FC Kaupmannahöfn, í Meistaradeildarleik liðanna í dögunum. Fótbolti 29.10.2010 14:30 Vill nýjan samning við hinn 39 ára gamla Brad Friedel Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, vonast til þess að sannfæra bandaríska markvörðinn Brad Friedel að framlengja samning sinn við félagið en núverandi samningur Friedel rennur út í vor. Enski boltinn 29.10.2010 14:00 Alonso getur orðið meistari í næsta móti Fernando Alonso er eini ökumaðurinn af þeim sem fimm eiga möguleika á meistaratitlinum sem getur orðið heimsmeistari í Formúlu 1 í næsta móti. Aðeins tvö mót eru eftir á keppnistímabilinu. Formúla 1 29.10.2010 13:42 Brynjar: Búið að pumpa upp Keflvíkingana Brynjar Þór Björnsson og félagar í KR sækja Keflvíkinga heim í Iceland Express deild karla í kvöld en þrátt fyrir að KR sé búið að vinna 3 af fyrstu 4 leikjum sínum í deildinni er Brynjar ekki sáttur með spilamennskuna. Hann var í viðtali fyrir leikinn inn á heimasíðu KR. Körfubolti 29.10.2010 13:30 Búið að draga í 16 liða úrslit Eimskipsbikarsins í handbolta Það var dregið í Eimskipsbikarnum í handbolta í hádeginu en framundan eru leikir í í 16 liða úrslitum karla og kvenna. Valsliðin drógust saman í karlaflokki en stórleikurinn er á milli N1 deildar liða Akureyrar og Aftureldingar. Í kvennaflokki eru þrjár viðureignir á milli liða í N1 deild kvenna. Handbolti 29.10.2010 13:24 Nýi eigandi Liverpool: Ætlar að ekki að selja stjörnuleikmenn liðsins John Henry, nýi eigandi Liverpool, hefur fullvissað stuðningsmenn félagsins að bestu leikmennirnir verða ekki seldir. Spánverjarnir Fernando Torres og Pepe Reina hafa verið mikið orðaðir við önnur félög á síðustu vikum. Enski boltinn 29.10.2010 13:00 Jermain Defoe ætlar sér að spila Arsenal-leikinn Jermain Defoe, framherji Tottenham, hefur sett sér markmið í endurhæfingu sinni eftir ökklameiðsli sem áttu að halda honum frá þar til í desember. Defoe ætlar sér að ná nágrannaslagnum við Arsenal sem fer fram á Emirates-vellinum 20. nóvember. Enski boltinn 29.10.2010 12:30 Hodgson ánægður með gríska miðvörðinn Kyrgiakos Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur hrósað Grikkjanum Sotirios Kyrgiakos fyrir frammistöðu sína í báðum vítateigunum á þessu tímabili. Enski boltinn 29.10.2010 12:00 Keflvíkingar fá tvöfaldan liðstyrk fyrir KR-leikinn í kvöld Keflvíkingar hafa styrkt sig fyrir átök kvöldsins þegar KR kemur í heimsókn í 5. umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta. Keflavíkurliðið hefur fengið tvöfaldan liðstyrk því auk þess að Serbinn Lazar Trifunovic er orðinn löglegur þá mun Valentino Maxwell spila á ný eftir langvinn meiðsli. Körfubolti 29.10.2010 11:30 Wayne Rooney missir af Manchester-slagnum Wayne Rooney verður lengur frá en áður var talið en Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, greindi frá því í útvarpsviðtali í morgun að ökklameiðsli Rooney séu það slæm að hann snú ekki aftur fyrr en í seinni hluta nóvember-mánaðar. Enski boltinn 29.10.2010 11:00 Íslenska golflandsliðið í 26. sæti fyrsta dag á HM Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 26. til 32. sæti eftir fyrsta dag í Heimsmeistarakeppni karlalandsliða í golfi sem hófst í gær í Argentínu. Golf 29.10.2010 10:30 Maradona spenntur fyrir að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni Diego Maradona sagði í viðtali við Sky Sports að hann sé mjög spenntur fyrir því að fá tækifæri til að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni. Maradona er að leita sér að nýju starfi eftir að hann hætti með argentínska landsliðið eftir HM. Enski boltinn 29.10.2010 10:00 « ‹ ›
Hörður: Það er ekki hægt að afskrifa okkur „Þetta hafðist hérna í restina en við gerðum þetta allt of erfitt fyrir okkur,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 29.10.2010 22:28
Hrafn: Komum allt of hátt stemmdir inn í leikinn „Ég nánast skammast mín fyrir það hvernig við komum inn í þennan leik,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld en hann var allt annað en ánægður með sína menn. Körfubolti 29.10.2010 22:26
Guðjón: Stjórnuðum leiknum allan tíman „Ég er virkilega ánægður með þennan leik hjá okkur og ég sá mikil batamerki á spilamennsku okkar,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn í gær. Körfubolti 29.10.2010 22:25
Umfjöllun: Mikilvægur sigur Keflvíkinga gegn KR Keflvíkingar unnu frábæran sigur, 95-91, á KR-ingum í Toyota-höllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Keflvíkingar voru með yfirhöndina allan leikinn en KR-ingar fengu nokkur tækifæri undir lokin til að stela sigrinum en það tókst ekki og því fór sem fór. Körfubolti 29.10.2010 22:22
Keflavík lagði KR Keflavík vann góðan sigur á KR í Iceland Express-deild karla en Grindavík er enn ósigrað á toppi deildarinnar. Körfubolti 29.10.2010 21:01
Björgvin Karl ætlar að styrkja KR-liðið fyrir næsta sumar Björgvin Karl Gunnarsson er tekinn við kvennaliði KR í fótboltanum og segist ætla að koma KR-liðinu aftur í fremstu röð en til þess þurfi hann að fá nýja leikmenn. Íslenski boltinn 29.10.2010 20:30
Mancini: Tevez hefur ekki sagt mér að hann sé með heimþrá Stuðningsmenn Man. City hafa miklar áhyggjur af því að Argentínumaðurinn Carlos Tevez muni hverfa á braut frá félaginu. Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að flytja fréttir af því að Tevez sé með mikla heimþrá og það muni leiða til þess að hann fari frá félaginu. Enski boltinn 29.10.2010 19:45
Andri Fannar til Vals Andri Fannar Stefánsson er genginn til liðs við Val en kemur frá KA á Akureyri. Hann er nítján ára gamall og þykir efnilegur miðvallarleikmaður. Íslenski boltinn 29.10.2010 19:42
Jakob með 20 stig í sigri Jakob Sigurðarson skoraði 20 stig þegar lið hans, Sundsvall Dragons, vann góðan sigur á 08 Stockholm, 89-79, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.10.2010 19:01
Milan á sérstakan sess í hjarta mínu Einn eftirminnilegasti leikmaður AC Milan á síðari árum er Hollendingurinn með síðu lokkana, Ruud Gullit. Hann segir að AC Milan muni alltaf eiga sérstakan sess í hjarta sínu. Fótbolti 29.10.2010 18:30
Ítalíu dæmdur sigur á Serbum Aganefnd knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur úrskurðað í máli Ítala og Serba. Leikur liðanna var blásinn af á dögunum vegna óláta serbneskra áhorfenda. Fótbolti 29.10.2010 18:15
Ronaldinho valinn í landsliðið á nýjan leik Mano Menezes, landsliðsþjálfari Brasilíu, stóð við stóru orðin og valdi Ronaldinho á nýjan leik í landsliðið sem mætir Argentínu í vináttulandsleik í næsta mánuði. Fótbolti 29.10.2010 17:30
Fyrrum fótboltamaður ætlar sér að keppa á skautum á ÓL 2014 Ilhan Mansiz var í aðalhlutverki með tyrkneska landsliðinu þegar liðið vann brons á HM í fótbolta 2002 en nú er þessi 35 ára gamli Tyrki búinn að skipta um íþrótt og hefur sett stefnuna á að keppa á vetrarólympíuleuikunum í Sochi í Rússlandi 2014. Fótbolti 29.10.2010 17:30
Auðun verður spilandi aðstoðarþjálfari á Selfossi Varnarmaðurinn Auðun Helgason fann sér nýtt félag í dag er hann skrifaði undir eins árs samning við 1. deildarlið Selfoss. Ásamt því að spila með liðinu verður Auðun aðstoðarþjálfari en þjálfari liðsins er Logi Ólafsson. Íslenski boltinn 29.10.2010 16:43
Jovanovic þakkar stuðningsmönnum Liverpool Serbinn Milan Jovanovic hjá Liverpool er afar þakklátur stuðningsmönnum félagsins sem hafa stutt liðið dyggilega þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu. Enski boltinn 29.10.2010 16:00
Baldvin Þorsteinsson til liðs við FH Baldvin Þorsteinsson, sem leikið hefur með handknattleiksliði Vals síðustu ár, er genginn til liðs við FH og verður með Hafnarfjarðarliðinu í N1 deild karla í vetur. Handbolti 29.10.2010 15:39
Ranieri óttast ekki um starf sitt Þó svo ítalskir fjölmiðlar keppist við að greina frá því að Claudio Ranieri verði rekinn frá Roma fyrr frekar en síðar heldur þjálfarinn því enn fram að hann sé öruggur í starfi. Fótbolti 29.10.2010 15:30
Mourinho er faðir Real Madrid-fjölskyldunnar Cristiano Ronaldo er duglegur að lýsa því yfir hversu gott lífið sé hjá Real Madrid þessa dagana. Hann segir fína fjölskyldustemningu ríkja og segir að José Mourinho sé faðir Real Madrid-fjölskyldunnar. Fótbolti 29.10.2010 15:00
Pinto fékk tveggja leikja bann fyrir að flauta rangstöðu á mótherja José Pinto, markvörður Barcelona, var dæmdur í tveggja leikja bann hjá UEFA, fyrir að blekkja César Santin, leikmann danska liðsins FC Kaupmannahöfn, í Meistaradeildarleik liðanna í dögunum. Fótbolti 29.10.2010 14:30
Vill nýjan samning við hinn 39 ára gamla Brad Friedel Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, vonast til þess að sannfæra bandaríska markvörðinn Brad Friedel að framlengja samning sinn við félagið en núverandi samningur Friedel rennur út í vor. Enski boltinn 29.10.2010 14:00
Alonso getur orðið meistari í næsta móti Fernando Alonso er eini ökumaðurinn af þeim sem fimm eiga möguleika á meistaratitlinum sem getur orðið heimsmeistari í Formúlu 1 í næsta móti. Aðeins tvö mót eru eftir á keppnistímabilinu. Formúla 1 29.10.2010 13:42
Brynjar: Búið að pumpa upp Keflvíkingana Brynjar Þór Björnsson og félagar í KR sækja Keflvíkinga heim í Iceland Express deild karla í kvöld en þrátt fyrir að KR sé búið að vinna 3 af fyrstu 4 leikjum sínum í deildinni er Brynjar ekki sáttur með spilamennskuna. Hann var í viðtali fyrir leikinn inn á heimasíðu KR. Körfubolti 29.10.2010 13:30
Búið að draga í 16 liða úrslit Eimskipsbikarsins í handbolta Það var dregið í Eimskipsbikarnum í handbolta í hádeginu en framundan eru leikir í í 16 liða úrslitum karla og kvenna. Valsliðin drógust saman í karlaflokki en stórleikurinn er á milli N1 deildar liða Akureyrar og Aftureldingar. Í kvennaflokki eru þrjár viðureignir á milli liða í N1 deild kvenna. Handbolti 29.10.2010 13:24
Nýi eigandi Liverpool: Ætlar að ekki að selja stjörnuleikmenn liðsins John Henry, nýi eigandi Liverpool, hefur fullvissað stuðningsmenn félagsins að bestu leikmennirnir verða ekki seldir. Spánverjarnir Fernando Torres og Pepe Reina hafa verið mikið orðaðir við önnur félög á síðustu vikum. Enski boltinn 29.10.2010 13:00
Jermain Defoe ætlar sér að spila Arsenal-leikinn Jermain Defoe, framherji Tottenham, hefur sett sér markmið í endurhæfingu sinni eftir ökklameiðsli sem áttu að halda honum frá þar til í desember. Defoe ætlar sér að ná nágrannaslagnum við Arsenal sem fer fram á Emirates-vellinum 20. nóvember. Enski boltinn 29.10.2010 12:30
Hodgson ánægður með gríska miðvörðinn Kyrgiakos Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur hrósað Grikkjanum Sotirios Kyrgiakos fyrir frammistöðu sína í báðum vítateigunum á þessu tímabili. Enski boltinn 29.10.2010 12:00
Keflvíkingar fá tvöfaldan liðstyrk fyrir KR-leikinn í kvöld Keflvíkingar hafa styrkt sig fyrir átök kvöldsins þegar KR kemur í heimsókn í 5. umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta. Keflavíkurliðið hefur fengið tvöfaldan liðstyrk því auk þess að Serbinn Lazar Trifunovic er orðinn löglegur þá mun Valentino Maxwell spila á ný eftir langvinn meiðsli. Körfubolti 29.10.2010 11:30
Wayne Rooney missir af Manchester-slagnum Wayne Rooney verður lengur frá en áður var talið en Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, greindi frá því í útvarpsviðtali í morgun að ökklameiðsli Rooney séu það slæm að hann snú ekki aftur fyrr en í seinni hluta nóvember-mánaðar. Enski boltinn 29.10.2010 11:00
Íslenska golflandsliðið í 26. sæti fyrsta dag á HM Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 26. til 32. sæti eftir fyrsta dag í Heimsmeistarakeppni karlalandsliða í golfi sem hófst í gær í Argentínu. Golf 29.10.2010 10:30
Maradona spenntur fyrir að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni Diego Maradona sagði í viðtali við Sky Sports að hann sé mjög spenntur fyrir því að fá tækifæri til að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni. Maradona er að leita sér að nýju starfi eftir að hann hætti með argentínska landsliðið eftir HM. Enski boltinn 29.10.2010 10:00