Sport Cassano hlýddi engum skipunum Mál Antonio Cassano og Sampdoria er afar áhugavert. Félagið freistar þess nú að segja upp samningnum við leikmanninn og þarf að fara með málið fyrir dómstóla til þess. Fótbolti 10.11.2010 19:30 Eiður Smári aðeins með 13 deildarmörk á síðustu fimm árum Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki verið á skotskónum síðustu tímabil sín þar sem hann hefur spilað með Barcelona, Mónakó og Stoke. Markaleysi Eiðs Smára kom vel fram í samantekt Harðar Magnússonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Enski boltinn 10.11.2010 18:45 Alonso tilbúinn í lokaslag um titilinn Forystumaður stigamótsins í Formúlu 1, Fernando Alonso er kominn til Abu Dhabi þar sem lokamótið í titilbaráttu fjögurra ökumanna fer fram um helgina. Formúla 1 10.11.2010 17:51 Samstarfsmaður Guus Hiddink heldur fyrirlestur á Íslandi Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands, KÞÍ, fagnar 40 ára afmæli um helgina og mun af því tilefni halda þjálfararáðstefnu á laugardaginn. Íslenski boltinn 10.11.2010 17:30 Taplausu liðin keppa um toppsætið í kvöld Það verður stórleikur í kvennakörfunni í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Hamar í Toyota-höllinni í Keflavík í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna. Bæði lið hafa unnið fyrstu sex leiki sína og spila því um toppsætið í leiknum í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 16:45 McShane mögulega á leið til Grindavíkur Óvíst er hvort að Paul McShane verði áfram hjá Keflavík en samkvæmt heimildum Vísis er hann með samningstilboð í höndunum frá Gríndavík. Íslenski boltinn 10.11.2010 16:00 Silva: Gríðarlega mikilvægur leikur Spænski landsliðsmaðurinn David Silva hjá Man. City er afar bjartsýnn fyrir Manchesterslaginn í kvöld. Hann er fullviss um að Man. City muni vinna leikinn. Enski boltinn 10.11.2010 15:30 Jesper ekki ánægður með stemninguna í danska boltanum Jesper Nielsen, eigandi AG København, hefur lyft dönskum handbolta upp á nýtt plan í vetur. Um síðustu helgi var síðan sett áhorfendamet í dönskum handbolta er rúmlega 12 þúsund áhorfendur mættu til þess að sjá stórleiki í Herning. Handbolti 10.11.2010 15:00 Pires gæti verið á leið til Tælands Franski knattspyrnukappinn Robert Pires er ekki af baki dottinn þó svo hann finni ekki félag sem vill semja. Hann hefur haldið sér í formi með því að æfa með Arsenal en fær ekki samning þar. Enski boltinn 10.11.2010 14:32 Blanc hefur áhuga á stjórastarfinu hjá Man. Utd Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, segist hafa áhuga á því að taka við Man. Utd þegar Sir Alex Ferguson stígur loks úr stjórastólnum á Old Trafford. Enski boltinn 10.11.2010 14:30 Fabregas: Megum ekki misstíga okkur í kvöld Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að Arsenal megi alls ekki við því að misstíga sig frekar í toppslagnum ætli félagið að halda sig þar. Arsenal mætir Wolves í kvöld. Enski boltinn 10.11.2010 14:00 Bale og unnusta eru eins og Gavin og Stacey Gareth Bale er heitasti leikmaðurinn í enska boltanum um þessar mundir. Þessi welski vængmaður hefur heillað knattspyrnuunnendur um allan heim upp úr skónum með frábærum leik síðustu vikur. Enski boltinn 10.11.2010 13:00 Hamilton: Lokamótið stórkostlegt fyrir áhorfendur Bretinn Lewis Hamilton er einn fjögurra ökumanna sem á möguleika á meistaratili ökumanna í lokamótinu í Abu Dhabi um helgina. Hann verður að vinna mótið til að eiga nokkra möguleika á titilinum og keppinautum hans þarf að ganga miður vel. Formúla 1 10.11.2010 12:37 Birgir Leifur í fimmta sæti eftir tvo hringi Birgir Leifur Hafþórsson hefur byrjað mjög vel á Condado Open-mótinu sem er liður í spænsku Hi5-mótaröðinni. Birgir Leifur er í fimmta sæti eftir tvo daga en hann hefur spilað fyrstu 36 holurnar á þremur höggum undir pari. Golf 10.11.2010 11:50 Orri framlengir og Helgi ráðinn aðstoðarþjálfari Það er nóg að gera hjá Grindvíkingum við að undirbúa liðið fyrir næsta sumar. Félagið hefur nú ráðið Helga Bogason sem aðstoðarþjálfara Ólafs Arnar Bjarnasonar og svo er Orri Freyr Hjaltalín búinn að framlengja við félagið til ársins 2014. Íslenski boltinn 10.11.2010 11:45 Hodgson: Þurfum að fá nýjan framherja Roy Hodgson, stjóri Liverpool, viðurkennir að félagið þurfi sárlega að fá nýjan framherja til þess að styðja við bakið á Fernando Torres. Hodgson gerir sér þó grein fyrir því að hann gæti þurft að bíða fram á næsta sumar eftir nýjum framherja. Enski boltinn 10.11.2010 11:15 Ancelotti: Carroll þarf að bæta sinn leik Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur viðurkennt að hann sé aðdáandi Andy Carroll, framherja Newcastle. Hann segir þó að Carroll þurfi enn að bæta sinn leik. Enski boltinn 10.11.2010 10:30 Hernandez ætlar að hefna sín á Tevez í kvöld Leikurinn Man. Utd og Man. City í kvöld hefur mikla þýðingu fyrir Javier Hernandez, leikmann Man. Utd. Hernandez segist ekki enn hafa jafnað sig á tapi Mexíkó gegn Argentínu á HM og hann vill því hafa betur gegn Carlos Tevez í kvöld. Enski boltinn 10.11.2010 10:00 Sögulegur viðburður í síðasta Formúlu 1 móti ársins í Abu Dhabi Það verður sögulegur viðburður í síðsta Formúlu 1 móti ársins í Abu Dhabi um næstu helgi. Þá eiga fjórir ökumenn möguleika á meistaratitli ökumanna í lokamóti keppnistímabilsins, en það er í fyrsta skipti sem slíkt hefur komið upp í 60 ára sögu íþróttarinnar. Fernando Alonso er efstur í stigamótinu, Mark Webber er annar, Sebastian Vettel þriðji og Lewis Hamilton fjórði. Formúla 1 10.11.2010 09:35 Leikir United og City geta haft áhrif á hjónabönd Það er allt á suðupunkti í Manchester í dag fyrir leik United og City í kvöld. Líkt og oftast er Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, duglegur að tendra bálið fyrir nágrannaslaginn. Enski boltinn 10.11.2010 09:30 NBA: Sigur hjá Lakers en tap hjá Miami LA Lakers er enn með fullt hús stiga í NBA-deildinni eftir sigur á Minnesota Timberwolves í nótt. Úlfarnir eru þar með búnir að tapa öllum átta leikjum sínum í vetur en það gerðist síðast leiktíðina 1997-98. Körfubolti 10.11.2010 09:01 Ronaldo vill fá Adriano til Corinthians Brasilíumaðurinn Ronaldo vill gjarnan að Adriano komi aftur til Brasilíu og spili sér við hlið í liði Corinthians. Fótbolti 9.11.2010 23:30 Olsen vill að Michael Laudrup taki við landsliðinu Morten Olsen, fráfarandi landsliðsþjálfari Dana, telur að Michael Laudrup ætti að taka við af sér þegar hann hættir sem landsliðsþjálfari árið 2012. Fótbolti 9.11.2010 23:00 Hermann kom inn á fyrir Kanu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth voru nálægt því að vinna sigur á toppliði Queens Park Rangers í ensku b-deildinni í kvöld. Tommy Smith tryggði QPR jafntefli með því að skora úr vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Enski boltinn 9.11.2010 22:25 Guðrún Ósk í stuði þegar Fylkir sló FH út úr bikarnum Guðrún Ósk Maríasdóttir varði 22 skot og 55 prósent þeirra skota sem á hana komu þegar Fylkir tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikar kvenna með 24-20 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 9.11.2010 22:05 Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Það eru fá lið betri að halda boltanum en Barcelona-liðið og þeir sýndu og sönnuðu einstaka samspilsgetu liðsins á móti Getafe í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 9.11.2010 21:30 Mancini hefur ekki áhyggjur af Balotelli Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ekki áhyggjur af hegðun Mario Balotelli sem fékk að líta rauða spjaldið í leik City gegn West Brom um helgina. Enski boltinn 9.11.2010 21:00 Tottenham náði aðeins jafntefli á móti Sunderland Tottenham og Sunderland gerðu 1-1 jafntefli á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðin eru því áfram með jafnmörg stig í 6. og 7. sæti deildarinnar. Enski boltinn 9.11.2010 20:51 Stoke vann langþráðan sigur á Birmingham Stoke City endaði fjögurra leikja taphrinu í ensku úrvalsdeildinni með 3-2 heimasigri á Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen sat allan tímanna á bekknum en Dean Whitehead skoraði sigurmark Stoke-liðsins fimm mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 9.11.2010 20:50 Affelay spenntur fyrir Barcelona Hollendingurinn Ibrahim Affelay, leikmaður PSV Eindhoven, er spenntur fyrir því að ganga til liðs við Barcelona á Spáni. Fótbolti 9.11.2010 20:30 « ‹ ›
Cassano hlýddi engum skipunum Mál Antonio Cassano og Sampdoria er afar áhugavert. Félagið freistar þess nú að segja upp samningnum við leikmanninn og þarf að fara með málið fyrir dómstóla til þess. Fótbolti 10.11.2010 19:30
Eiður Smári aðeins með 13 deildarmörk á síðustu fimm árum Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki verið á skotskónum síðustu tímabil sín þar sem hann hefur spilað með Barcelona, Mónakó og Stoke. Markaleysi Eiðs Smára kom vel fram í samantekt Harðar Magnússonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Enski boltinn 10.11.2010 18:45
Alonso tilbúinn í lokaslag um titilinn Forystumaður stigamótsins í Formúlu 1, Fernando Alonso er kominn til Abu Dhabi þar sem lokamótið í titilbaráttu fjögurra ökumanna fer fram um helgina. Formúla 1 10.11.2010 17:51
Samstarfsmaður Guus Hiddink heldur fyrirlestur á Íslandi Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands, KÞÍ, fagnar 40 ára afmæli um helgina og mun af því tilefni halda þjálfararáðstefnu á laugardaginn. Íslenski boltinn 10.11.2010 17:30
Taplausu liðin keppa um toppsætið í kvöld Það verður stórleikur í kvennakörfunni í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Hamar í Toyota-höllinni í Keflavík í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna. Bæði lið hafa unnið fyrstu sex leiki sína og spila því um toppsætið í leiknum í kvöld. Körfubolti 10.11.2010 16:45
McShane mögulega á leið til Grindavíkur Óvíst er hvort að Paul McShane verði áfram hjá Keflavík en samkvæmt heimildum Vísis er hann með samningstilboð í höndunum frá Gríndavík. Íslenski boltinn 10.11.2010 16:00
Silva: Gríðarlega mikilvægur leikur Spænski landsliðsmaðurinn David Silva hjá Man. City er afar bjartsýnn fyrir Manchesterslaginn í kvöld. Hann er fullviss um að Man. City muni vinna leikinn. Enski boltinn 10.11.2010 15:30
Jesper ekki ánægður með stemninguna í danska boltanum Jesper Nielsen, eigandi AG København, hefur lyft dönskum handbolta upp á nýtt plan í vetur. Um síðustu helgi var síðan sett áhorfendamet í dönskum handbolta er rúmlega 12 þúsund áhorfendur mættu til þess að sjá stórleiki í Herning. Handbolti 10.11.2010 15:00
Pires gæti verið á leið til Tælands Franski knattspyrnukappinn Robert Pires er ekki af baki dottinn þó svo hann finni ekki félag sem vill semja. Hann hefur haldið sér í formi með því að æfa með Arsenal en fær ekki samning þar. Enski boltinn 10.11.2010 14:32
Blanc hefur áhuga á stjórastarfinu hjá Man. Utd Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, segist hafa áhuga á því að taka við Man. Utd þegar Sir Alex Ferguson stígur loks úr stjórastólnum á Old Trafford. Enski boltinn 10.11.2010 14:30
Fabregas: Megum ekki misstíga okkur í kvöld Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að Arsenal megi alls ekki við því að misstíga sig frekar í toppslagnum ætli félagið að halda sig þar. Arsenal mætir Wolves í kvöld. Enski boltinn 10.11.2010 14:00
Bale og unnusta eru eins og Gavin og Stacey Gareth Bale er heitasti leikmaðurinn í enska boltanum um þessar mundir. Þessi welski vængmaður hefur heillað knattspyrnuunnendur um allan heim upp úr skónum með frábærum leik síðustu vikur. Enski boltinn 10.11.2010 13:00
Hamilton: Lokamótið stórkostlegt fyrir áhorfendur Bretinn Lewis Hamilton er einn fjögurra ökumanna sem á möguleika á meistaratili ökumanna í lokamótinu í Abu Dhabi um helgina. Hann verður að vinna mótið til að eiga nokkra möguleika á titilinum og keppinautum hans þarf að ganga miður vel. Formúla 1 10.11.2010 12:37
Birgir Leifur í fimmta sæti eftir tvo hringi Birgir Leifur Hafþórsson hefur byrjað mjög vel á Condado Open-mótinu sem er liður í spænsku Hi5-mótaröðinni. Birgir Leifur er í fimmta sæti eftir tvo daga en hann hefur spilað fyrstu 36 holurnar á þremur höggum undir pari. Golf 10.11.2010 11:50
Orri framlengir og Helgi ráðinn aðstoðarþjálfari Það er nóg að gera hjá Grindvíkingum við að undirbúa liðið fyrir næsta sumar. Félagið hefur nú ráðið Helga Bogason sem aðstoðarþjálfara Ólafs Arnar Bjarnasonar og svo er Orri Freyr Hjaltalín búinn að framlengja við félagið til ársins 2014. Íslenski boltinn 10.11.2010 11:45
Hodgson: Þurfum að fá nýjan framherja Roy Hodgson, stjóri Liverpool, viðurkennir að félagið þurfi sárlega að fá nýjan framherja til þess að styðja við bakið á Fernando Torres. Hodgson gerir sér þó grein fyrir því að hann gæti þurft að bíða fram á næsta sumar eftir nýjum framherja. Enski boltinn 10.11.2010 11:15
Ancelotti: Carroll þarf að bæta sinn leik Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur viðurkennt að hann sé aðdáandi Andy Carroll, framherja Newcastle. Hann segir þó að Carroll þurfi enn að bæta sinn leik. Enski boltinn 10.11.2010 10:30
Hernandez ætlar að hefna sín á Tevez í kvöld Leikurinn Man. Utd og Man. City í kvöld hefur mikla þýðingu fyrir Javier Hernandez, leikmann Man. Utd. Hernandez segist ekki enn hafa jafnað sig á tapi Mexíkó gegn Argentínu á HM og hann vill því hafa betur gegn Carlos Tevez í kvöld. Enski boltinn 10.11.2010 10:00
Sögulegur viðburður í síðasta Formúlu 1 móti ársins í Abu Dhabi Það verður sögulegur viðburður í síðsta Formúlu 1 móti ársins í Abu Dhabi um næstu helgi. Þá eiga fjórir ökumenn möguleika á meistaratitli ökumanna í lokamóti keppnistímabilsins, en það er í fyrsta skipti sem slíkt hefur komið upp í 60 ára sögu íþróttarinnar. Fernando Alonso er efstur í stigamótinu, Mark Webber er annar, Sebastian Vettel þriðji og Lewis Hamilton fjórði. Formúla 1 10.11.2010 09:35
Leikir United og City geta haft áhrif á hjónabönd Það er allt á suðupunkti í Manchester í dag fyrir leik United og City í kvöld. Líkt og oftast er Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, duglegur að tendra bálið fyrir nágrannaslaginn. Enski boltinn 10.11.2010 09:30
NBA: Sigur hjá Lakers en tap hjá Miami LA Lakers er enn með fullt hús stiga í NBA-deildinni eftir sigur á Minnesota Timberwolves í nótt. Úlfarnir eru þar með búnir að tapa öllum átta leikjum sínum í vetur en það gerðist síðast leiktíðina 1997-98. Körfubolti 10.11.2010 09:01
Ronaldo vill fá Adriano til Corinthians Brasilíumaðurinn Ronaldo vill gjarnan að Adriano komi aftur til Brasilíu og spili sér við hlið í liði Corinthians. Fótbolti 9.11.2010 23:30
Olsen vill að Michael Laudrup taki við landsliðinu Morten Olsen, fráfarandi landsliðsþjálfari Dana, telur að Michael Laudrup ætti að taka við af sér þegar hann hættir sem landsliðsþjálfari árið 2012. Fótbolti 9.11.2010 23:00
Hermann kom inn á fyrir Kanu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth voru nálægt því að vinna sigur á toppliði Queens Park Rangers í ensku b-deildinni í kvöld. Tommy Smith tryggði QPR jafntefli með því að skora úr vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Enski boltinn 9.11.2010 22:25
Guðrún Ósk í stuði þegar Fylkir sló FH út úr bikarnum Guðrún Ósk Maríasdóttir varði 22 skot og 55 prósent þeirra skota sem á hana komu þegar Fylkir tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Eimskipsbikar kvenna með 24-20 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 9.11.2010 22:05
Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Það eru fá lið betri að halda boltanum en Barcelona-liðið og þeir sýndu og sönnuðu einstaka samspilsgetu liðsins á móti Getafe í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 9.11.2010 21:30
Mancini hefur ekki áhyggjur af Balotelli Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ekki áhyggjur af hegðun Mario Balotelli sem fékk að líta rauða spjaldið í leik City gegn West Brom um helgina. Enski boltinn 9.11.2010 21:00
Tottenham náði aðeins jafntefli á móti Sunderland Tottenham og Sunderland gerðu 1-1 jafntefli á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðin eru því áfram með jafnmörg stig í 6. og 7. sæti deildarinnar. Enski boltinn 9.11.2010 20:51
Stoke vann langþráðan sigur á Birmingham Stoke City endaði fjögurra leikja taphrinu í ensku úrvalsdeildinni með 3-2 heimasigri á Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen sat allan tímanna á bekknum en Dean Whitehead skoraði sigurmark Stoke-liðsins fimm mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 9.11.2010 20:50
Affelay spenntur fyrir Barcelona Hollendingurinn Ibrahim Affelay, leikmaður PSV Eindhoven, er spenntur fyrir því að ganga til liðs við Barcelona á Spáni. Fótbolti 9.11.2010 20:30