Sport

Garðar bikarmeistari í Noregi

Garðar Jóhannsson og félagar í norska liðinu Strömsgodset urðu í dag bikarmeistarar er þeir lögðu B-deildarliðið Follo, 2-0, í úrslitaleik.

Fótbolti

Sebastian Vettel heimsmeistari í Formúlu 1

Sebastian Vettel varð í dag yngsti heimsmeistari í Formúlu 1-kappakstrinum frá upphafi. Hann vann lokamótið í Abu Dhabi og það dugði honum til sigurs í stigakeppninni. Vettel er aðeins 23 ára gamall.

Formúla 1

Löwen getur komist á toppinn í dag

Það er sannkallaður stórleikur í þýska handboltanum í dag þegar Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen mætir Flensburg. Þetta er fyrsti leikurinn í þriggja leikja hrinu hjá Löwen þar sem mikið er undir.

Handbolti

Capello valdi fjóra nýja leikmenn

Það er talsvert af nýjum andlitum í enska landsliðshópnum sem mun mæta Frökkum í vináttulandsleik í næstu viku. Jay Bothroyd, Chris Smalling, Andy Carroll og Jordan Henderson koma allir nýir inn í hópinn hjá Fabio Capello.

Fótbolti

Moratti hefur tröllatrú á Benitez

Stórleikur dagsins í ítalska boltanum er viðureign Inter og AC Milan. Rafa Benitez, þjálfari Inter, fékk stuðningsyfirlýsingu fyrir leikinn frá stjórnarformanni félagsins.

Fótbolti

Massa: Alonso með ásana í hendi

Felipe Massa líkir stöðu Fernando Alonso í lokamótinu í Formúlu 1 í Abu Dhabi í dag við það þegar pókerspilari er með ásanna í hendi. Alonso er þriðji á ráslínu á eftir Sebastian Vettel og Lewis Hamilton. Alonso er efstur í stigamóti ökmanna á undan Mark Webber, en þeir og Vettel og Hamilton eiga möguleika á meistaratitlinum í dag.

Formúla 1

Pienaar fer frítt frá Everton

David Moyes, stjóri Everton, hefur játað sig sigraðan í baráttunni um að fá Steven Pienaar til þess að skrifa undir nýjan samning við félagið. Pienaar mun því fara frítt frá félaginu næsta sumar.

Enski boltinn

Hvað segja keppinautar Vettels um stöðuna?

Þrír keppinautar Sebastian Vettels um meistaratitilinn eru fyrir aftan hann á ráslínu í kappakstrinum í Abu Dhabi á sunnudag og Lewis Hamilton stefnir ótrauður á sigur úr öðru sæti á ráslínu og segist ekki hafa neinu að tapa. Fernando Alonso er fremstur í stigamótinu og er þriðji á ráslínu á eftir Vettel og Hamilton.

Formúla 1

Vettel: Gæti ekki verið í betri stöðu

Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu fyrir titilslag fjögurra ökumanna í Abu Dhabi á sunnudag. Hann stefnir á sigur og að verða yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar. Vettel varð aðeins 31/1000 á undan Lewis Hamilton

Formúla 1

Forseti Sampdoria er með Cassano-vírusinn

Ricardo Garrone, forseti Sampdoria, hefur engan áhuga á því að sættast við framherjann Antonio Cassano en Sampdoria sækir nú mál fyrir dómstólum svo það geti sagt upp samningnum við leikmanninn.

Fótbolti

Mancini finnur ekki fyrir pressunni

Breskir fjölmiðlar segja að það sé heitt undir Roberto Mancini, stjóra Man. City, eftir markalausa jafnteflið gegn Birmingham í dag. Sjálfur segist Mancini ekki vera undir neinni pressu.

Enski boltinn

Logi: Mikill léttir að vinna þennan leik

"Við erum hrikalega ánægðir með þennan sigur í dag. Þetta var ekki frábær leikur hjá okkur en við unnum. Ég er ógeðslega ánægður með það," sagði Logi Geirsson við Þorkel Sigurbjörnsson hjá Rúv eftir sigur FH á Val í dag.

Handbolti

Ernir Hrafn: Lykilmenn eru að klikka

Valsarinn Ernir Hrafn Arnarson var brúnaþungur eftir sjötta tap Vals í N1-deild karla. Valur hefur ekki enn unnið leik í deildinni og það er mikil krísa á Hlíðarenda.

Handbolti