Sport Frakkar, Króatar og Þjóðverjar byrjuðu á sigri Frakklandi, Króatía og Þýskaland unnu öll í dag fyrsta leik sinn á HM í handbolta í Svíþjóð. Frakkar unnu stórsigur á Túnis, Króatar unnu sex marka sigur á Rúmenum og Þjóðverjar unnu Egypta með fimm marka mun. Handbolti 14.1.2011 19:20 Alexander: Erfitt að eiga við þessa vörn hjá okkur Íþróttamaður ársins, Alexander Petersson, stóð undir nafni í kvöld er hann átti frábæran leik fyrir íslenska landsliðið gegn Ungverjum. Handbolti 14.1.2011 19:14 Tottenham búið að selja Keane til Birmingham fyrir 6 milljón punda Tottenham er búið að samþykkja sex milljón punda tilboð Birmingham í Robbie Keane en leikmaðurinn á þó enn eftir að semja um kaup og kjör og fyrr ganga kaupin ekki í gegn. Keane hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Harry Redknapp, stjóra Tottenham, og löngu ljóst að hann þyrfti að yfirgefa félagið ætlaði hann sér að fá eitthvað að spila. Enski boltinn 14.1.2011 19:07 Björgvin: Vörnin var of góð fyrir mig Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti þokkalegan leik í marki Íslands í kvöld. Átti köflóttan leik, rétt eins og liðið. Handbolti 14.1.2011 19:03 Ingimundur: Ökklinn verður í lagi Varnarjaxlinn Ingimundur Ingimundarson átti flottan leik í vörn íslenska liðsins í kvöld þó svo hann gangi augljóslega ekki alveg heill til skógar. Handbolti 14.1.2011 18:47 Poyet: Enska deildin búin að vera slök á þessu tímabili Úrúgvæmaðurinn Gus Poyet, fyrrum miðjumaður Chelsea og Tottenham, er ekki hrifinn af fótboltanum sem bestu liðin í ensku úrvalsdeildinni hafa boðið upp á þessu tímabili. Það að United sé enn taplaust er því bara að hans mati dæmi um slaka frammistöðu mótherja þeirra í deildinni. Enski boltinn 14.1.2011 18:42 Sverre: Við eigum helling inni „Ég er bara nokkuð sáttur við hvernig vörnin var í dag. Það eru ákveðin atriði sem við getum gert betur en svona heilt yfir var vörnin samt mjög góð," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson við Vísi eftir leikinn gegn Ungverja í dag. Handbolti 14.1.2011 18:36 Lampard vill fara í þjálfun Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segist gjarnan vilja fara út í þjálfun þegar að ferli hans lýkur sem leikmaður. Enski boltinn 14.1.2011 16:45 Wenger: Fer enginn frá Arsenal í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað að félagið muni leyfa einhverjum leikmanni að fara nú í félagaskiptaglugganum í janúar. Enski boltinn 14.1.2011 16:15 Frábær sigur gegn Ungverjum, 32-26 Íslendingar lögðu Ungverja með sex marka mun á heimsmeistaramótinu í handknattleik, 32-26 í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem Íslendingar leggja Evrópuþjóð í fyrsta leik á HM. Staðan var 14-11 í hálfleik. Aron Pálmarsson var markahæstur í liði Íslands með 8 mörk og Alexander Petersson skoraði 5. s Handbolti 14.1.2011 15:52 HM 2011: Ellefu leikir á dagskrá í dag Það verður nóg um að vera á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en alls eru 11 leikir á dagskrá. Ísland leikur gegn Ungverjum í B-riðli og hefst sá leikur kl. 16.00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Einnig verður fylgst með gangi mála í textalýsingu á Boltavaktinni á visir.is. Handbolti 14.1.2011 14:57 Strákarnir byrjaðir að hita upp Það er nú aðeins klukkutími þar til leikur Íslands og Ungverjalands hefst á HM. Þetta er fyrsti leikur þjóðanna í keppninni og fyrsti leikur dagsins í B-riðli. Handbolti 14.1.2011 14:56 Van der Vaart vill klára ferlinn hjá Tottenham Hollendingurinn Rafael van der Vaart segist gjarnan vilja spila með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni þar til að ferli hans lýkur. Enski boltinn 14.1.2011 14:45 Guðmundur: Hlakka til að byrja Það hefur mikið mætt á Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara síðustu daga enda undirbúningur fyrir HM stuttur og margt sem þarf að gera á þessum stutta tíma. Handbolti 14.1.2011 14:15 Þórir að braggast og spilar í dag Hornamaðurinn Þórir Ólafsson mun taka þátt í leiknum gegn Ungverjum í dag en óttast var um þáttöku hans í gær þar sem hann var að veikjast. Handbolti 14.1.2011 14:06 Búist við um 3.000 manns á leik Íslands og Ungverjalands Leikur Íslands og Ungverjalands i dag fer fram í Himmelstalundshallen í Norrköping. Þetta er nokkuð gömul höll en hún var byggð árið 1977. Handbolti 14.1.2011 13:54 Svínaflensa grípur um sig í leikmannahópi Köln Fjórir leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Köln hafa greinst með svínaflensu en liðið mætir Kaiserslautern í deildinni nú um helgina. Fótbolti 14.1.2011 13:45 Sturla: Hef trú á sigri Sturla Ásgeirsson er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik á mótinu, gegn Ungverjum. Handbolti 14.1.2011 13:30 Björgvin: Ekki nóg að vera góður í æfingaleikjunum Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segist hafa góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð. Handbolti 14.1.2011 13:15 Chris Eagles á leið til Everton Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chris Eagles sé líklega á leið til Everton frá enska B-deildarliðinu Burnley. Enski boltinn 14.1.2011 12:45 Hreiðar: Kallinn er ógleymanlegur Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður kann vel við sig í Svíþjóð enda spilaði hann þar á sínum tíma við góðan orðstír áður en hann ákvað að færa sig yfir til Þýskalands. Handbolti 14.1.2011 12:15 Rooney nær líklega leiknum gegn Tottenham Wayne Rooney mun líklega spila með Manchester United þegar að liðið mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 14.1.2011 11:45 Coyle hefur trú á Dalglish Owen Coyle, stjóri Bolton, hefur trú á því að Kenny Dalglish muni ná að koma Liverpool aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.1.2011 11:44 Er sænska landsliðið eins og unglingalið Sävehof? Sænskir fjölmiðlar setja stórt spurningamerki við handboltalandslið sitt sem sýndi ekki meistaratakta gegn slöku liði Síle í opnunarleik heimsmeistaramótsins í Gautaborg í gær. Handbolti 14.1.2011 11:15 Guðjón Valur: Finnur að ballið er að byrja Ísland hefur leik á HM í Svíþjóð í dag eftir stuttan undirbúning hjá íslenska landsliðinu. Ísland mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag. Handbolti 14.1.2011 10:45 Ba í læknisskoðun hjá Stoke Demba Ba mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Stoke eftir því sem fram kemur á fréttavef Sky Sports. Enski boltinn 14.1.2011 10:15 Kuszczak vill verða númer eitt hjá United Tomasz Kuszczak segir að hann muni fara frá Manchester United ef hann verður ekki aðalmarkvörður liðsins eftir að Edwin van der Sar leggur hanskana á hilluna. Enski boltinn 14.1.2011 09:49 Guðmundur: Trúi að við séum með réttu lausnirnar fyrir þeirra varnarleik Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að Ísland þurfi að spila mjög vel til að vinna sigur á Ungverjum á HM í Svíþjóð í kvöld. Handbolti 14.1.2011 09:19 NBA í nótt: Annað tap Miami í röð Miami Heat tapaði sínum öðrum leik í NBA-deildinni í körfubolta í röð en í nótt mátti liðið sætta sig við tap fyrir Denver Nuggets, 130-102. Körfubolti 14.1.2011 09:01 Rooney spilar með Red Bulls við hlið Thierry Henry John Rooney, yngri bróðir Wayne Rooney hjá Manchester United, fær tækifæri til að spila í bandarísku atvinnumannadeildinni á næsta tímabili því hann var valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar í dag. Enski boltinn 13.1.2011 23:15 « ‹ ›
Frakkar, Króatar og Þjóðverjar byrjuðu á sigri Frakklandi, Króatía og Þýskaland unnu öll í dag fyrsta leik sinn á HM í handbolta í Svíþjóð. Frakkar unnu stórsigur á Túnis, Króatar unnu sex marka sigur á Rúmenum og Þjóðverjar unnu Egypta með fimm marka mun. Handbolti 14.1.2011 19:20
Alexander: Erfitt að eiga við þessa vörn hjá okkur Íþróttamaður ársins, Alexander Petersson, stóð undir nafni í kvöld er hann átti frábæran leik fyrir íslenska landsliðið gegn Ungverjum. Handbolti 14.1.2011 19:14
Tottenham búið að selja Keane til Birmingham fyrir 6 milljón punda Tottenham er búið að samþykkja sex milljón punda tilboð Birmingham í Robbie Keane en leikmaðurinn á þó enn eftir að semja um kaup og kjör og fyrr ganga kaupin ekki í gegn. Keane hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Harry Redknapp, stjóra Tottenham, og löngu ljóst að hann þyrfti að yfirgefa félagið ætlaði hann sér að fá eitthvað að spila. Enski boltinn 14.1.2011 19:07
Björgvin: Vörnin var of góð fyrir mig Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti þokkalegan leik í marki Íslands í kvöld. Átti köflóttan leik, rétt eins og liðið. Handbolti 14.1.2011 19:03
Ingimundur: Ökklinn verður í lagi Varnarjaxlinn Ingimundur Ingimundarson átti flottan leik í vörn íslenska liðsins í kvöld þó svo hann gangi augljóslega ekki alveg heill til skógar. Handbolti 14.1.2011 18:47
Poyet: Enska deildin búin að vera slök á þessu tímabili Úrúgvæmaðurinn Gus Poyet, fyrrum miðjumaður Chelsea og Tottenham, er ekki hrifinn af fótboltanum sem bestu liðin í ensku úrvalsdeildinni hafa boðið upp á þessu tímabili. Það að United sé enn taplaust er því bara að hans mati dæmi um slaka frammistöðu mótherja þeirra í deildinni. Enski boltinn 14.1.2011 18:42
Sverre: Við eigum helling inni „Ég er bara nokkuð sáttur við hvernig vörnin var í dag. Það eru ákveðin atriði sem við getum gert betur en svona heilt yfir var vörnin samt mjög góð," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson við Vísi eftir leikinn gegn Ungverja í dag. Handbolti 14.1.2011 18:36
Lampard vill fara í þjálfun Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segist gjarnan vilja fara út í þjálfun þegar að ferli hans lýkur sem leikmaður. Enski boltinn 14.1.2011 16:45
Wenger: Fer enginn frá Arsenal í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað að félagið muni leyfa einhverjum leikmanni að fara nú í félagaskiptaglugganum í janúar. Enski boltinn 14.1.2011 16:15
Frábær sigur gegn Ungverjum, 32-26 Íslendingar lögðu Ungverja með sex marka mun á heimsmeistaramótinu í handknattleik, 32-26 í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem Íslendingar leggja Evrópuþjóð í fyrsta leik á HM. Staðan var 14-11 í hálfleik. Aron Pálmarsson var markahæstur í liði Íslands með 8 mörk og Alexander Petersson skoraði 5. s Handbolti 14.1.2011 15:52
HM 2011: Ellefu leikir á dagskrá í dag Það verður nóg um að vera á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en alls eru 11 leikir á dagskrá. Ísland leikur gegn Ungverjum í B-riðli og hefst sá leikur kl. 16.00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Einnig verður fylgst með gangi mála í textalýsingu á Boltavaktinni á visir.is. Handbolti 14.1.2011 14:57
Strákarnir byrjaðir að hita upp Það er nú aðeins klukkutími þar til leikur Íslands og Ungverjalands hefst á HM. Þetta er fyrsti leikur þjóðanna í keppninni og fyrsti leikur dagsins í B-riðli. Handbolti 14.1.2011 14:56
Van der Vaart vill klára ferlinn hjá Tottenham Hollendingurinn Rafael van der Vaart segist gjarnan vilja spila með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni þar til að ferli hans lýkur. Enski boltinn 14.1.2011 14:45
Guðmundur: Hlakka til að byrja Það hefur mikið mætt á Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara síðustu daga enda undirbúningur fyrir HM stuttur og margt sem þarf að gera á þessum stutta tíma. Handbolti 14.1.2011 14:15
Þórir að braggast og spilar í dag Hornamaðurinn Þórir Ólafsson mun taka þátt í leiknum gegn Ungverjum í dag en óttast var um þáttöku hans í gær þar sem hann var að veikjast. Handbolti 14.1.2011 14:06
Búist við um 3.000 manns á leik Íslands og Ungverjalands Leikur Íslands og Ungverjalands i dag fer fram í Himmelstalundshallen í Norrköping. Þetta er nokkuð gömul höll en hún var byggð árið 1977. Handbolti 14.1.2011 13:54
Svínaflensa grípur um sig í leikmannahópi Köln Fjórir leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Köln hafa greinst með svínaflensu en liðið mætir Kaiserslautern í deildinni nú um helgina. Fótbolti 14.1.2011 13:45
Sturla: Hef trú á sigri Sturla Ásgeirsson er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik á mótinu, gegn Ungverjum. Handbolti 14.1.2011 13:30
Björgvin: Ekki nóg að vera góður í æfingaleikjunum Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segist hafa góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð. Handbolti 14.1.2011 13:15
Chris Eagles á leið til Everton Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chris Eagles sé líklega á leið til Everton frá enska B-deildarliðinu Burnley. Enski boltinn 14.1.2011 12:45
Hreiðar: Kallinn er ógleymanlegur Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður kann vel við sig í Svíþjóð enda spilaði hann þar á sínum tíma við góðan orðstír áður en hann ákvað að færa sig yfir til Þýskalands. Handbolti 14.1.2011 12:15
Rooney nær líklega leiknum gegn Tottenham Wayne Rooney mun líklega spila með Manchester United þegar að liðið mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 14.1.2011 11:45
Coyle hefur trú á Dalglish Owen Coyle, stjóri Bolton, hefur trú á því að Kenny Dalglish muni ná að koma Liverpool aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.1.2011 11:44
Er sænska landsliðið eins og unglingalið Sävehof? Sænskir fjölmiðlar setja stórt spurningamerki við handboltalandslið sitt sem sýndi ekki meistaratakta gegn slöku liði Síle í opnunarleik heimsmeistaramótsins í Gautaborg í gær. Handbolti 14.1.2011 11:15
Guðjón Valur: Finnur að ballið er að byrja Ísland hefur leik á HM í Svíþjóð í dag eftir stuttan undirbúning hjá íslenska landsliðinu. Ísland mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag. Handbolti 14.1.2011 10:45
Ba í læknisskoðun hjá Stoke Demba Ba mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Stoke eftir því sem fram kemur á fréttavef Sky Sports. Enski boltinn 14.1.2011 10:15
Kuszczak vill verða númer eitt hjá United Tomasz Kuszczak segir að hann muni fara frá Manchester United ef hann verður ekki aðalmarkvörður liðsins eftir að Edwin van der Sar leggur hanskana á hilluna. Enski boltinn 14.1.2011 09:49
Guðmundur: Trúi að við séum með réttu lausnirnar fyrir þeirra varnarleik Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að Ísland þurfi að spila mjög vel til að vinna sigur á Ungverjum á HM í Svíþjóð í kvöld. Handbolti 14.1.2011 09:19
NBA í nótt: Annað tap Miami í röð Miami Heat tapaði sínum öðrum leik í NBA-deildinni í körfubolta í röð en í nótt mátti liðið sætta sig við tap fyrir Denver Nuggets, 130-102. Körfubolti 14.1.2011 09:01
Rooney spilar með Red Bulls við hlið Thierry Henry John Rooney, yngri bróðir Wayne Rooney hjá Manchester United, fær tækifæri til að spila í bandarísku atvinnumannadeildinni á næsta tímabili því hann var valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar í dag. Enski boltinn 13.1.2011 23:15