Sport Snorri: Erum langt frá okkar besta Snorri Steinn Guðjónsson segir að leikmenn íslenska liðsins verði að rífa sig upp þó það gangi illa þessa dagana. Handbolti 24.1.2011 18:35 Guðjón: Vorum teknir í kennslustund Guðjón Valur Sigurðsson segir að íslenska liðið verði að rífa sig upp því það sé enn verið að spila um sæti í undankeppni ÓL hér á HM. Handbolti 24.1.2011 18:26 Aron: Þetta var hræðilegt Aron Pálmarsson var ekki upplitsdjarfur eftir Spánverjaleikinn frekar en félagar hans í íslenska landsliðinu. Handbolti 24.1.2011 18:15 Kim Andersson stórskytta Svía er úr leik á HM Kim Andersson stórskytta sænska landsliðsins og þýska stórliðsins Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar er úr leik á heimsmeistaramótinu vegna meiðsla. Handbolti 24.1.2011 18:15 Vignir: Eins og menn væru á hælunum í 30 mínútur Vignir Svavarsson leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir átta marka tap fyrir Spánverjum í milliriðli HM í handbolta í dag. Vignir var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. Handbolti 24.1.2011 17:39 Iker Romero: Við spiluðum fullkomlega í vörn og sókn Iker Romero leikmaður Spánverja var gríðarlega ánægður eftir 32-24 sigur Spánverja á Íslendingum í dag. Spánverjar leiddu með tíu mörkum í hálfleik og þó svo að Íslendingar hafi náð að minnka muninn í síðari hálfleik var sigurinn aldrei í hættu. Handbolti 24.1.2011 17:29 Guðmundur: Það féllu mjög þung orð í hálfleik Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki sáttur með íslensku leikmennina eftir átta marka tap á móti Spánverjum í milliriðli HM í handbolta í dag. Guðmundur var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. Handbolti 24.1.2011 17:22 Kvennalið Njarðvíkur með þrjá erlenda leikmenn á móti KR í kvöld KR og Njarðvík leika í kvöld síðasta leikinn áður en Iceland Express deild kvenna í körfubolta verður skipt upp í A og B-deild. Það er þó þegar ljóst að KR verður í A-deild og Njarðvík í B-deild. Njarðvíkurliðið teflir fram nýjum leikmanni í leiknum í kvöld því pólski miðherjinn Julia Demirer, fyrrum leikmaður Hamars, er kominn til liðsins. Körfubolti 24.1.2011 17:15 Aron: Við spiluðum eins og aular í fyrri hálfleik Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í tapleiknum á móti Spáni í milliriðli á HM í handbolta í dag. Íslenska liðið tapaði með átta marka mun eftir að hafa verið tíu mörkum undir í hálfleik. Aron var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. Handbolti 24.1.2011 17:08 Dalglish: Babel fer hvergi Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Hollendingurinn Ryan Babel verði áfram í herbúðum félagsins. Enski boltinn 24.1.2011 16:45 Slæmur fyrri hálfleikur varð Íslandi að falli Ísland er nánast úr leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum á HM í Svíþjóð eftir slæmt tap fyrir Spánverjum í dag, 32-24. Handbolti 24.1.2011 16:41 Ba kominn til West Ham Demba Ba hefur loksins fengið lausn sinna mála en gengið hefur verið frá því að hann verði lánaður til West Ham til loka tímabilsins frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Hoffenheim. Enski boltinn 24.1.2011 16:15 Átta lið hafa lokið keppni á HM í Svíþjóð Um helgina var spilað um átta neðstu sætin á HM í handbolta og hafa þau lið því lokið keppni á mótinu. Handbolti 24.1.2011 15:30 Grétar gæti komið við sögu í kvöld - Lampard meiddur Grétar Rafn Steinsson er byrjaður að æfa með Bolton á ný eftir hnémeiðsli og gæti komið við sögu þegar að liðið mætir Chelsea í kvöld. Enski boltinn 24.1.2011 14:45 Tvö þúsund Danir hafa keypt miða á undanúrslitaleik Svía Ákvörðun mótshaldara á HM í Svíþjóð að sænska liðið muni spila sinn undanúrslitaleik í Malmö hefur slæmar afleiðingar í för með sér fyrir fjölmarga stuðningsmenn danska handboltalandsliðsins. Handbolti 24.1.2011 14:15 Í beinni: Ísland - Spánn Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Íslands og Spánar á HM í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 15.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Handbolti 24.1.2011 14:00 Stuðningsmenn Íslands syngja um bál í augum og vöðvakraft Það eru fjölmargir stuðningsmenn íslenska landsliðsins í Jönköping í Svíþjóð - og sumir þeirra eru hörkugóðir söngvarar. Stöð 2 sport fangaði stemninguna fyrir utan keppnishöllina í Jönköping en stuðningsmenn Íslands hafa vakið athygli fyrir vasklega framgöngu á HM. Handbolti 24.1.2011 13:45 Sturla: Úrslitaleikur fyrir bæði lið Sturla Ásgeirsson, einn sérfræðinga Vísis um HM í handbolta, þorir varla að spá fyrir um úrslit leiksins gegn Spánverjum í dag. Handbolti 24.1.2011 13:20 Danir og Svíar óttast að Frakkar muni tapa viljandi fyrir Íslandi Leikmönnum Danmerkur og Svíþjóðar finnst leikjaniðurröðun á HM í handbolta í meira lagi furðuleg ef marka má ummæli þeirra í fjölmiðlum ytra í dag. Handbolti 24.1.2011 13:15 Alexander er að spila þjáður Alexander Petersson hefur verið að leika þjáður á HM eftir að hafa meiðst á hné. Hann er samt ekki af baki dottinn og hugsar ekki um aðgerð fyrr en næsta sumar. Handbolti 24.1.2011 12:45 Arnór: Þetta er í okkar höndum Arnór Atlason og félagar í íslenska landsliðinu eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir tap gegn Þjóðverjum og Arnór segir gott að hafa stöðuna enn í eigin höndum. Handbolti 24.1.2011 12:15 „Einhver þarf að kenna henni rangstöðuregluna“ Þeir Andy Gray og Richard Keys, sjónvarpsmenn hjá Sky Sports, hafa beðist afsökunar á ummælum sínum sem þeir höfðu um Sian Massey aðstoðardómara. Enski boltinn 24.1.2011 11:45 Snorri: Að duga eða drepast Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, eyddi ekki of miklum tíma í að velta sér upp úr tapinu gegn Þjóðverjum enda mikilvægur leikur fram undan. Handbolti 24.1.2011 11:15 Alexander: Verðum að gefa allt sem við eigum Alexander Petersson hefur algjörlega farið á kostum á HM og hann er klár í bátana fyrir leikinn gegn Spánverjum í dag. Handbolti 24.1.2011 10:45 Eiður til Ajax? - beðið eftir Suarez Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir að það sé mögulegt að Eiður snúi aftur til Hollands á næstunni. Enski boltinn 24.1.2011 10:15 Þrjú stig í viðbót duga í undanúrslit Íslandi mun líklega ekki duga sex stig til að komast áfram í undanúrslit á HM í handbolta. Það væri hins vegar nóg að fá sjö stig. Handbolti 24.1.2011 09:45 NBA í nótt: Anthony með stórleik í sigri Denver Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en í honum vann Denver góðan sigur á Indiana, 121-107. Körfubolti 24.1.2011 09:00 O‘Shea: Berbatov hefur ótrúlega hæfileika John O'Shea, varnarmaður Manchester United, telur að Búlgarinn Dimitar Berbatov gæti orðið lykilinn að liðið vinni ensku deildina í vor. Berbatov skoraði sína þriðju þrennu í vetur á laugardaginn gegn Birmingham og hefur skorað 17 mörk í deildinni í vetur. Enski boltinn 24.1.2011 07:30 Óskar Bjarni: Spánverjar eru með rosalegan línumann „Spánverjarnir eru með rosalegan línumann sem þeir leita mikið að og þeir vinna mikið tveir og tveir með þessum línumanni. Það verður svakaleg barátta – kannski svipað og á móti Norðmönnum,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. Handbolti 24.1.2011 06:45 Campbell ekki á förum frá Newcastle Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, ætlar að halda í Sol Campbell hjá félaginu. Orðrómur hefur verið uppi um að Campbell vilji fara frá félaginu en hann gekk til liðs við félagið sökum vináttu við Chris Hughton sem var rekinn sem stjóri liðsins í haust. Enski boltinn 24.1.2011 06:30 « ‹ ›
Snorri: Erum langt frá okkar besta Snorri Steinn Guðjónsson segir að leikmenn íslenska liðsins verði að rífa sig upp þó það gangi illa þessa dagana. Handbolti 24.1.2011 18:35
Guðjón: Vorum teknir í kennslustund Guðjón Valur Sigurðsson segir að íslenska liðið verði að rífa sig upp því það sé enn verið að spila um sæti í undankeppni ÓL hér á HM. Handbolti 24.1.2011 18:26
Aron: Þetta var hræðilegt Aron Pálmarsson var ekki upplitsdjarfur eftir Spánverjaleikinn frekar en félagar hans í íslenska landsliðinu. Handbolti 24.1.2011 18:15
Kim Andersson stórskytta Svía er úr leik á HM Kim Andersson stórskytta sænska landsliðsins og þýska stórliðsins Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar er úr leik á heimsmeistaramótinu vegna meiðsla. Handbolti 24.1.2011 18:15
Vignir: Eins og menn væru á hælunum í 30 mínútur Vignir Svavarsson leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir átta marka tap fyrir Spánverjum í milliriðli HM í handbolta í dag. Vignir var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. Handbolti 24.1.2011 17:39
Iker Romero: Við spiluðum fullkomlega í vörn og sókn Iker Romero leikmaður Spánverja var gríðarlega ánægður eftir 32-24 sigur Spánverja á Íslendingum í dag. Spánverjar leiddu með tíu mörkum í hálfleik og þó svo að Íslendingar hafi náð að minnka muninn í síðari hálfleik var sigurinn aldrei í hættu. Handbolti 24.1.2011 17:29
Guðmundur: Það féllu mjög þung orð í hálfleik Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki sáttur með íslensku leikmennina eftir átta marka tap á móti Spánverjum í milliriðli HM í handbolta í dag. Guðmundur var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. Handbolti 24.1.2011 17:22
Kvennalið Njarðvíkur með þrjá erlenda leikmenn á móti KR í kvöld KR og Njarðvík leika í kvöld síðasta leikinn áður en Iceland Express deild kvenna í körfubolta verður skipt upp í A og B-deild. Það er þó þegar ljóst að KR verður í A-deild og Njarðvík í B-deild. Njarðvíkurliðið teflir fram nýjum leikmanni í leiknum í kvöld því pólski miðherjinn Julia Demirer, fyrrum leikmaður Hamars, er kominn til liðsins. Körfubolti 24.1.2011 17:15
Aron: Við spiluðum eins og aular í fyrri hálfleik Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í tapleiknum á móti Spáni í milliriðli á HM í handbolta í dag. Íslenska liðið tapaði með átta marka mun eftir að hafa verið tíu mörkum undir í hálfleik. Aron var í viðtali við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann á Stöð 2 Sport eftir leikinn. Handbolti 24.1.2011 17:08
Dalglish: Babel fer hvergi Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Hollendingurinn Ryan Babel verði áfram í herbúðum félagsins. Enski boltinn 24.1.2011 16:45
Slæmur fyrri hálfleikur varð Íslandi að falli Ísland er nánast úr leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum á HM í Svíþjóð eftir slæmt tap fyrir Spánverjum í dag, 32-24. Handbolti 24.1.2011 16:41
Ba kominn til West Ham Demba Ba hefur loksins fengið lausn sinna mála en gengið hefur verið frá því að hann verði lánaður til West Ham til loka tímabilsins frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Hoffenheim. Enski boltinn 24.1.2011 16:15
Átta lið hafa lokið keppni á HM í Svíþjóð Um helgina var spilað um átta neðstu sætin á HM í handbolta og hafa þau lið því lokið keppni á mótinu. Handbolti 24.1.2011 15:30
Grétar gæti komið við sögu í kvöld - Lampard meiddur Grétar Rafn Steinsson er byrjaður að æfa með Bolton á ný eftir hnémeiðsli og gæti komið við sögu þegar að liðið mætir Chelsea í kvöld. Enski boltinn 24.1.2011 14:45
Tvö þúsund Danir hafa keypt miða á undanúrslitaleik Svía Ákvörðun mótshaldara á HM í Svíþjóð að sænska liðið muni spila sinn undanúrslitaleik í Malmö hefur slæmar afleiðingar í för með sér fyrir fjölmarga stuðningsmenn danska handboltalandsliðsins. Handbolti 24.1.2011 14:15
Í beinni: Ísland - Spánn Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Íslands og Spánar á HM í handbolta. Leikurinn hefst klukkan 15.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Handbolti 24.1.2011 14:00
Stuðningsmenn Íslands syngja um bál í augum og vöðvakraft Það eru fjölmargir stuðningsmenn íslenska landsliðsins í Jönköping í Svíþjóð - og sumir þeirra eru hörkugóðir söngvarar. Stöð 2 sport fangaði stemninguna fyrir utan keppnishöllina í Jönköping en stuðningsmenn Íslands hafa vakið athygli fyrir vasklega framgöngu á HM. Handbolti 24.1.2011 13:45
Sturla: Úrslitaleikur fyrir bæði lið Sturla Ásgeirsson, einn sérfræðinga Vísis um HM í handbolta, þorir varla að spá fyrir um úrslit leiksins gegn Spánverjum í dag. Handbolti 24.1.2011 13:20
Danir og Svíar óttast að Frakkar muni tapa viljandi fyrir Íslandi Leikmönnum Danmerkur og Svíþjóðar finnst leikjaniðurröðun á HM í handbolta í meira lagi furðuleg ef marka má ummæli þeirra í fjölmiðlum ytra í dag. Handbolti 24.1.2011 13:15
Alexander er að spila þjáður Alexander Petersson hefur verið að leika þjáður á HM eftir að hafa meiðst á hné. Hann er samt ekki af baki dottinn og hugsar ekki um aðgerð fyrr en næsta sumar. Handbolti 24.1.2011 12:45
Arnór: Þetta er í okkar höndum Arnór Atlason og félagar í íslenska landsliðinu eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir tap gegn Þjóðverjum og Arnór segir gott að hafa stöðuna enn í eigin höndum. Handbolti 24.1.2011 12:15
„Einhver þarf að kenna henni rangstöðuregluna“ Þeir Andy Gray og Richard Keys, sjónvarpsmenn hjá Sky Sports, hafa beðist afsökunar á ummælum sínum sem þeir höfðu um Sian Massey aðstoðardómara. Enski boltinn 24.1.2011 11:45
Snorri: Að duga eða drepast Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, eyddi ekki of miklum tíma í að velta sér upp úr tapinu gegn Þjóðverjum enda mikilvægur leikur fram undan. Handbolti 24.1.2011 11:15
Alexander: Verðum að gefa allt sem við eigum Alexander Petersson hefur algjörlega farið á kostum á HM og hann er klár í bátana fyrir leikinn gegn Spánverjum í dag. Handbolti 24.1.2011 10:45
Eiður til Ajax? - beðið eftir Suarez Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir að það sé mögulegt að Eiður snúi aftur til Hollands á næstunni. Enski boltinn 24.1.2011 10:15
Þrjú stig í viðbót duga í undanúrslit Íslandi mun líklega ekki duga sex stig til að komast áfram í undanúrslit á HM í handbolta. Það væri hins vegar nóg að fá sjö stig. Handbolti 24.1.2011 09:45
NBA í nótt: Anthony með stórleik í sigri Denver Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en í honum vann Denver góðan sigur á Indiana, 121-107. Körfubolti 24.1.2011 09:00
O‘Shea: Berbatov hefur ótrúlega hæfileika John O'Shea, varnarmaður Manchester United, telur að Búlgarinn Dimitar Berbatov gæti orðið lykilinn að liðið vinni ensku deildina í vor. Berbatov skoraði sína þriðju þrennu í vetur á laugardaginn gegn Birmingham og hefur skorað 17 mörk í deildinni í vetur. Enski boltinn 24.1.2011 07:30
Óskar Bjarni: Spánverjar eru með rosalegan línumann „Spánverjarnir eru með rosalegan línumann sem þeir leita mikið að og þeir vinna mikið tveir og tveir með þessum línumanni. Það verður svakaleg barátta – kannski svipað og á móti Norðmönnum,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. Handbolti 24.1.2011 06:45
Campbell ekki á förum frá Newcastle Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, ætlar að halda í Sol Campbell hjá félaginu. Orðrómur hefur verið uppi um að Campbell vilji fara frá félaginu en hann gekk til liðs við félagið sökum vináttu við Chris Hughton sem var rekinn sem stjóri liðsins í haust. Enski boltinn 24.1.2011 06:30