Sport Garðar aftur í Stjörnuna Garðar Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Stjörnuna í Garðabæ. Íslenski boltinn 29.1.2011 14:15 Park hættur með landsliði Suður-Kóreu Ji-sung Park er hættur að spila með landsliði Suður-Kóreu en þetta staðfesti þjálfari liðsins í gær. Enski boltinn 29.1.2011 13:45 Ungverjaland vann fleiri leiki en Ísland Það skiptir miklu máli á HM í handbolta að vinna réttu leikina. Það sýndi sig hjá íslenska landsliðinu þar sem að liðið tapaði fleiri leikjum en Ungverjaland en varð samt sæti ofar í sjálfri keppninni. Handbolti 29.1.2011 13:00 Liverpool á von á nýju tilboði - Torres vill fara Fernando Torres lagði inn formlega beiðni til forráðamenn Liverpool um að verða settur á sölulista. Beiðninni var umsvifalaust hafnað en þetta var tilkynnt á heimasíðu Liverpool í gærkvöldi. Enski boltinn 29.1.2011 11:30 NBA í nótt: Washington enn án sigurs á útivelli Oklahoma City vann í nótt sigur á Washington í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta, 124-117. Körfubolti 29.1.2011 11:12 Danir komnir í úrslitaleikinn á HM í Svíþjóð - myndir Danir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í Svíþjóð með 28-24 sigri á Spánverjum í gærkvöldi. Danir hafa ekki komst svona langt á HM síðan árið 1967 en það eru aðeins þrjú ár síðan að þeir unnu Evrópumeistaratitilinn í Noregi. Handbolti 29.1.2011 09:30 Endspretturinn nægði ekki gegn Króatíu - myndir Íslenska handboltalandsliðið þurfti að sætta sig við fjórða tapið í röð á HM í Svíþjóð í gær þegar liðið tapaði 33-34 fyrir Króatíu í leiknum um fimmta sætið. Handbolti 29.1.2011 07:00 Katarar vilja ekki halda HM um vetur Mohamed Bin Hammam, forseti knattspyrnusambands Katar, hefur hafnað tillögum Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, um að HM 2022 þar í landi fari fram um vetur. Fótbolti 28.1.2011 23:30 Ólafur: Við stefndum á gullið Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði var ekki nógu ánægður með árangurinn á HM enda sagði hann liðið hafa stefnt á að vinna mótið. Handbolti 28.1.2011 22:47 Snorri: Mótið er vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson var mjög svekktur eftir leikinn í kvöld en sagði samt að liðið ætlaði sér að koma til baka eftir þetta mót. Handbolti 28.1.2011 22:40 Guðjón: Frakkar og Spánverjar eru betri en við í dag Guðjón Valur Sigurðsson segir að spennufallið eftir Þjóðverjaleikinn hafi verið svo mikið að liðið náði sér ekki aftur á strik. Handbolti 28.1.2011 22:34 Vignir: Getum gert miklu betur Línumaðurinn Vignir Svavarsson kom sterkur inn í íslenska liðið eftir að Ingimundur Ingimundarson meiddist. Hann stóð vel fyrir sínu í kvöld en það dugði ekki til. Handbolti 28.1.2011 22:28 Snæfell tapaði fyrir botnliðinu á Ísafirði KFÍ vann mjög óvæntan sigur á toppliði Snæfells í 15. umferð Iceland Express deildar í körfubolta í kvöld en á sama tíma nálguðust Keflvíkingar og KR-ingar toppliðin með sigri í sínum leikjum. Körfubolti 28.1.2011 21:14 Ísland tapaði fyrir Króatíu og endaði í sjötta sæti Ísland tapaði sínum fjórða leik í röð á heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð er strákarnir okkar lutu í lægra haldi fyrir Króatíu, 34-33, í leik um fimmta sæti keppninnar. Handbolti 28.1.2011 21:06 Danir komnir í fyrsta úrslitaleikinn sinn á HM í 44 ár Danir unnu níunda leikinn sinn í röð á HM í Svíþjóð og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á móti Frökkum með fjögurra marka sigri á Spánverjum í kvöld, 28-24. Handbolti 28.1.2011 21:05 Jovanovic hafnaði Wolfsburg Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, mun hafa hafnað tilboð frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg. Enski boltinn 28.1.2011 20:30 Léttur sigur hjá Helga Má og félögum - tap hjá Loga Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket unnu 36 stiga sigur á ecoÖrebro á heimavelli í sænska körfuboltanum í kvöld en Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings þurftu hinsvegar að sætta sig við stiga fimm tap eftir mjög slakan þriðja leikhluta. Körfubolti 28.1.2011 20:21 Capello: Mistök að taka ekki Walcott með á HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, viðurkennir að það voru mistök af hans hálfu að velja ekki Theo Walcott, leikmann Arsenal, í landsliðshóp Englands fyrir HM í Suður-Afríku á síðasta ári. Enski boltinn 28.1.2011 19:45 Niang spenntur fyrir Liverpool Framherjinn Mamadou Niang hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu og segist hann spenntur fyrir félaginu. Enski boltinn 28.1.2011 19:15 Frakkar komnir í úrslitaleikinn á HM - unnu Svía 29-26 Frakkar eru komnir skrefi nær því að verja heimsmeistaratitilinn sinn eftir þriggja marka sigur á Svíum, 29-26, í fyrri undanúrslitaleiknum á HM í handbolta í Svíþjóð. Frakkar voru með öruggt forskot allan leikinn en Svíar náðu reyndar að minnka muninn í tvö mörk á lokamínútunum. Handbolti 28.1.2011 18:34 Ungverjar tryggðu sér síðasta sætið í forkeppni ÓL Ungverjar unnu þriggja marka sigur á Pólverjum, 31-28, í leiknum um sjöunda sætið á HM í handbolta í Svíþjóð. Ungverjar tryggðu sér þar með sæti í forkeppni Ólympíuleikanna á næsta ári en Pólverjar sitja eftir með sárt ennið. Handbolti 28.1.2011 18:31 Í beinni: Ísland - Króatía Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Íslands og Króatíu um fimmta sætið á HM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð. Handbolti 28.1.2011 18:30 Ba loksins kominn til West Ham Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur loksins staðfest að félagið hafi keypt framherjann Demba Ba frá Hoffenheim í Þýskalandi. Enski boltinn 28.1.2011 17:45 Alonso telur að fjögur keppnislið verði sterkust í Formúlu 1 Fernando Alonso hjá Ferrari telur að fjögur keppnislið verði í baráttunni um meistaratitilinn í Formúlu 1 í ár. Hann afhjúpaði nýja Ferrari keppnisbílinn með Felipe Massa í Maranello á Ítalíu í dag. Formúla 1 28.1.2011 17:44 BBC: Liverpool kaupir Luis Suarez á 23 milljónir punda BBC var að greina frá því rétt áðan að Liverpool sé búið að kaupa Luis Suarez á 23 milljónir punda frá hollenska félaginu Ajax. Enski boltinn 28.1.2011 17:25 Obafemi Martins lánaður til Birmingham Rússneska félagið Rubin Kazan hefur greint frá því að Nígeríumaðurinn Obafemi Martins hafi verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 28.1.2011 17:15 Ferguson vill halda Scholes Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist vilja halda Paul Scholes hjá félaginu í eitt ár til viðbótar. Enski boltinn 28.1.2011 16:45 Sturla: Við þurfum að ná fram þessum vopnum okkar Sturla Ásgeirsson er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland mætir Króötum í kvöld í síðasta leik sínum í keppnini en fimmta sætið á HM er í boði. Sturla þekkir vel til í íslenska liðinu enda var hann bæði í silfurliðinu á Ólympíuleikunum í Peking og í bronsliðinu á EM í Austurríki í fyrra. Hann er ekki alltof bjartsýnn fyrir leikinn í kvöld. Handbolti 28.1.2011 16:32 Króatarnir á djamminu spila ekki í kvöld Blaðamaður Vísis sýndi króatískum kollegum sínum myndina af króatísku landsliðsmönnunum sem voru að fá sér í tána í gær og spurði hvort króatíska pressan væri meðvituð um djammferð leikmannanna. Handbolti 28.1.2011 16:02 KSÍ fær 35 milljónir í HM-bónus frá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er að venju rausnarlegt við aðildaþjóðir sínar og hefur nú ákveðið að gefa hverju knattspyrnusambandi 300 þúsund dollara HM-bónus en það eru um 35 milljónir íslenskra króna. Íslenski boltinn 28.1.2011 15:45 « ‹ ›
Garðar aftur í Stjörnuna Garðar Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Stjörnuna í Garðabæ. Íslenski boltinn 29.1.2011 14:15
Park hættur með landsliði Suður-Kóreu Ji-sung Park er hættur að spila með landsliði Suður-Kóreu en þetta staðfesti þjálfari liðsins í gær. Enski boltinn 29.1.2011 13:45
Ungverjaland vann fleiri leiki en Ísland Það skiptir miklu máli á HM í handbolta að vinna réttu leikina. Það sýndi sig hjá íslenska landsliðinu þar sem að liðið tapaði fleiri leikjum en Ungverjaland en varð samt sæti ofar í sjálfri keppninni. Handbolti 29.1.2011 13:00
Liverpool á von á nýju tilboði - Torres vill fara Fernando Torres lagði inn formlega beiðni til forráðamenn Liverpool um að verða settur á sölulista. Beiðninni var umsvifalaust hafnað en þetta var tilkynnt á heimasíðu Liverpool í gærkvöldi. Enski boltinn 29.1.2011 11:30
NBA í nótt: Washington enn án sigurs á útivelli Oklahoma City vann í nótt sigur á Washington í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta, 124-117. Körfubolti 29.1.2011 11:12
Danir komnir í úrslitaleikinn á HM í Svíþjóð - myndir Danir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í Svíþjóð með 28-24 sigri á Spánverjum í gærkvöldi. Danir hafa ekki komst svona langt á HM síðan árið 1967 en það eru aðeins þrjú ár síðan að þeir unnu Evrópumeistaratitilinn í Noregi. Handbolti 29.1.2011 09:30
Endspretturinn nægði ekki gegn Króatíu - myndir Íslenska handboltalandsliðið þurfti að sætta sig við fjórða tapið í röð á HM í Svíþjóð í gær þegar liðið tapaði 33-34 fyrir Króatíu í leiknum um fimmta sætið. Handbolti 29.1.2011 07:00
Katarar vilja ekki halda HM um vetur Mohamed Bin Hammam, forseti knattspyrnusambands Katar, hefur hafnað tillögum Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, um að HM 2022 þar í landi fari fram um vetur. Fótbolti 28.1.2011 23:30
Ólafur: Við stefndum á gullið Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði var ekki nógu ánægður með árangurinn á HM enda sagði hann liðið hafa stefnt á að vinna mótið. Handbolti 28.1.2011 22:47
Snorri: Mótið er vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson var mjög svekktur eftir leikinn í kvöld en sagði samt að liðið ætlaði sér að koma til baka eftir þetta mót. Handbolti 28.1.2011 22:40
Guðjón: Frakkar og Spánverjar eru betri en við í dag Guðjón Valur Sigurðsson segir að spennufallið eftir Þjóðverjaleikinn hafi verið svo mikið að liðið náði sér ekki aftur á strik. Handbolti 28.1.2011 22:34
Vignir: Getum gert miklu betur Línumaðurinn Vignir Svavarsson kom sterkur inn í íslenska liðið eftir að Ingimundur Ingimundarson meiddist. Hann stóð vel fyrir sínu í kvöld en það dugði ekki til. Handbolti 28.1.2011 22:28
Snæfell tapaði fyrir botnliðinu á Ísafirði KFÍ vann mjög óvæntan sigur á toppliði Snæfells í 15. umferð Iceland Express deildar í körfubolta í kvöld en á sama tíma nálguðust Keflvíkingar og KR-ingar toppliðin með sigri í sínum leikjum. Körfubolti 28.1.2011 21:14
Ísland tapaði fyrir Króatíu og endaði í sjötta sæti Ísland tapaði sínum fjórða leik í röð á heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð er strákarnir okkar lutu í lægra haldi fyrir Króatíu, 34-33, í leik um fimmta sæti keppninnar. Handbolti 28.1.2011 21:06
Danir komnir í fyrsta úrslitaleikinn sinn á HM í 44 ár Danir unnu níunda leikinn sinn í röð á HM í Svíþjóð og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á móti Frökkum með fjögurra marka sigri á Spánverjum í kvöld, 28-24. Handbolti 28.1.2011 21:05
Jovanovic hafnaði Wolfsburg Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, mun hafa hafnað tilboð frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg. Enski boltinn 28.1.2011 20:30
Léttur sigur hjá Helga Má og félögum - tap hjá Loga Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket unnu 36 stiga sigur á ecoÖrebro á heimavelli í sænska körfuboltanum í kvöld en Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings þurftu hinsvegar að sætta sig við stiga fimm tap eftir mjög slakan þriðja leikhluta. Körfubolti 28.1.2011 20:21
Capello: Mistök að taka ekki Walcott með á HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, viðurkennir að það voru mistök af hans hálfu að velja ekki Theo Walcott, leikmann Arsenal, í landsliðshóp Englands fyrir HM í Suður-Afríku á síðasta ári. Enski boltinn 28.1.2011 19:45
Niang spenntur fyrir Liverpool Framherjinn Mamadou Niang hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu og segist hann spenntur fyrir félaginu. Enski boltinn 28.1.2011 19:15
Frakkar komnir í úrslitaleikinn á HM - unnu Svía 29-26 Frakkar eru komnir skrefi nær því að verja heimsmeistaratitilinn sinn eftir þriggja marka sigur á Svíum, 29-26, í fyrri undanúrslitaleiknum á HM í handbolta í Svíþjóð. Frakkar voru með öruggt forskot allan leikinn en Svíar náðu reyndar að minnka muninn í tvö mörk á lokamínútunum. Handbolti 28.1.2011 18:34
Ungverjar tryggðu sér síðasta sætið í forkeppni ÓL Ungverjar unnu þriggja marka sigur á Pólverjum, 31-28, í leiknum um sjöunda sætið á HM í handbolta í Svíþjóð. Ungverjar tryggðu sér þar með sæti í forkeppni Ólympíuleikanna á næsta ári en Pólverjar sitja eftir með sárt ennið. Handbolti 28.1.2011 18:31
Í beinni: Ísland - Króatía Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Íslands og Króatíu um fimmta sætið á HM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð. Handbolti 28.1.2011 18:30
Ba loksins kominn til West Ham Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur loksins staðfest að félagið hafi keypt framherjann Demba Ba frá Hoffenheim í Þýskalandi. Enski boltinn 28.1.2011 17:45
Alonso telur að fjögur keppnislið verði sterkust í Formúlu 1 Fernando Alonso hjá Ferrari telur að fjögur keppnislið verði í baráttunni um meistaratitilinn í Formúlu 1 í ár. Hann afhjúpaði nýja Ferrari keppnisbílinn með Felipe Massa í Maranello á Ítalíu í dag. Formúla 1 28.1.2011 17:44
BBC: Liverpool kaupir Luis Suarez á 23 milljónir punda BBC var að greina frá því rétt áðan að Liverpool sé búið að kaupa Luis Suarez á 23 milljónir punda frá hollenska félaginu Ajax. Enski boltinn 28.1.2011 17:25
Obafemi Martins lánaður til Birmingham Rússneska félagið Rubin Kazan hefur greint frá því að Nígeríumaðurinn Obafemi Martins hafi verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 28.1.2011 17:15
Ferguson vill halda Scholes Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist vilja halda Paul Scholes hjá félaginu í eitt ár til viðbótar. Enski boltinn 28.1.2011 16:45
Sturla: Við þurfum að ná fram þessum vopnum okkar Sturla Ásgeirsson er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland mætir Króötum í kvöld í síðasta leik sínum í keppnini en fimmta sætið á HM er í boði. Sturla þekkir vel til í íslenska liðinu enda var hann bæði í silfurliðinu á Ólympíuleikunum í Peking og í bronsliðinu á EM í Austurríki í fyrra. Hann er ekki alltof bjartsýnn fyrir leikinn í kvöld. Handbolti 28.1.2011 16:32
Króatarnir á djamminu spila ekki í kvöld Blaðamaður Vísis sýndi króatískum kollegum sínum myndina af króatísku landsliðsmönnunum sem voru að fá sér í tána í gær og spurði hvort króatíska pressan væri meðvituð um djammferð leikmannanna. Handbolti 28.1.2011 16:02
KSÍ fær 35 milljónir í HM-bónus frá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er að venju rausnarlegt við aðildaþjóðir sínar og hefur nú ákveðið að gefa hverju knattspyrnusambandi 300 þúsund dollara HM-bónus en það eru um 35 milljónir íslenskra króna. Íslenski boltinn 28.1.2011 15:45