Sport

Keane á leiðinni til West Ham

Írinn Robbie Keane er á leiðinni til West Ham samkvæmt heimildum Sky Sports. Hann undirgekkst lækknisskoðun í gær og mun fara til félagsins að láni út tímabilið.

Enski boltinn

Arsenal marði sigur á Jóhannesi og félögum

Arsenal er komið áfram í fimmtu umferð enska bikarsins eftir sigur á Jóhannesi Karli Guðjónssyni og félögum í Huddersfield. Nicklas Bendtner kom heimamönnum yfir á 21. mínútu leiksins en boltinn fór í netið eftir viðkomu í Peter Clarke varnarmanni Huddersfield.

Enski boltinn

Annað tap TCU í röð

TCU tapaði sínum öðrum leik í röð í bandaríska háskólaboltanum í nótt, í þetta sinn fyrir Air Force-skólanum, 60-55.

Körfubolti

Van Bommel fékk rautt í fyrsta leik

Mark van Bommel var ekki lengi að láta til sín taka í ítölsku úrvalsdeildinni en hann fékk að líta rauða spjaldið þegar að AC Milan vann 2-0 sigur á Catania í kvöld.

Fótbolti

Kolbeinn lék eftir afrek Atla

Kolbeinn Sigþórsson skoraði í kvöld fimm mörk í leik með AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni, alveg eins og Atli Eðvaldsson gerði í Þýskalandi fyrir tæpum 28 árum síðan.

Fótbolti

Sex íslensk mörk hjá AZ

Leikur AZ Alkmaar og VVV Venlo í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld mun eiga sinn sess í sögu íslenskrar knattspyrnu. AZ vann leikinn, 6-1, og skoruðu þeir Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson öll mörk sinna manna í leiknum.

Fótbolti

Ellefta jafntefli QPR

Heiðar Helguson og félagar í QPR eru enn með fimm stiga forystu á toppi ensku B-deildarinnar eftir markalaust jafntefli gegn Hull á útivelli í dag.

Enski boltinn

Ég var svartsýnn í október

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var heldur niðurlútur í viðtali við Hörð Magnússon í þætti Þorsteins J. og gesta á Stöð 2 Sport í gær.

Handbolti