Handbolti

Í beinni: Frakkland - Danmörk

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Frakkar fagna eftir sigur á Svíum í undanúrslitum.
Frakkar fagna eftir sigur á Svíum í undanúrslitum. Mynd/Valli

Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá úrslitaleik Frakklands og Danmerkur á HM í handbolta sem lýkur í Svíþjóð í dag.

Smelltu hér til að opna Boltavaktina: Frakkland - Danmörk.

Þetta eru einu tvö ósigruðu liðin í keppninni til þessa en Danir hafa unnið alla níu leiki sína hingað til. Aðeins Spánverjar náðu jafntefli gegn Frökkum í riðlakeppninni.

Frakkar eru ríkjandi heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar en Danir, sem urðu Evrópumeistarar árið 2008, ætla sér sjálfsagt að velta þeim af stalli í dag.

Frakkland hafði betur gegn heimamönnum í undanúrslitum en Danir unnu Spánverja.

Úrslit leikja á HM.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×