Sport Pavlyuchenko vill komast frá Tottenham Rússinn Roman Pavlyuchenko er ekki ánægður með lífið á bekknum hjá Tottenham og vill komast frá félaginu í sumar. Enski boltinn 6.2.2011 18:30 Meireles tryggði Liverpool sigur á Chelsea Skynsamt og skipulagt lið Liverpool vann í dag sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar það lagði Chelsea 1-0 á útivelli í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 6.2.2011 17:53 Spilar Carroll ekki með Liverpool á tímabilinu? Sá orðrómur er orðinn nokkuð hávær að svo gæti farið að Andy Carroll mun ekki sparka í bolta í búningi Liverpool á þessari leiktíð. Þessi 22 ára enski sóknarmaður var keyptur til Liverpool frá Newcastle í síðustu viku og kostaði litlar 35 milljónir punda. Enski boltinn 6.2.2011 17:06 Kubica enn í aðgerð eftir óhapp Pólverjinn Robert Kubica er enn í aðgerð eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu í morgun og sérfræðingur í aðgerðum á höndum er meðal þeirra sem sinna Formúlu 1 ökumanninum. Kubica tók þátt í rallkeppni, en keyrði á vegg og vegrið, sem skarst inn í bílinn. Formúla 1 6.2.2011 16:55 Napoli saxar á forskot AC Milan Forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar er aðeins þrjú stig eftir leiki dagsins. Fótbolti 6.2.2011 16:01 Staða West Ham versnar enn eftir tap gegn Birmingham West Ham er dottið niður í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á markatölu eftir að hafa tapað 0-1 fyrir Birmingham í botnbaráttuslag í dag. Birmingham er einu stigi fyrir ofan fallsæti eftir þessi úrslit. Enski boltinn 6.2.2011 15:33 Torres í byrjunarliði Chelsea gegn Liverpool Carlo Ancelotti er ekkert að hika við hlutina og hefur ákveðið að skella Fernando Torres í byrjunarlið Chelsea gegn Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 6.2.2011 15:20 Sky segir Kolbein vera á leið á toppinn Kolbeinn Sigþórsson er heldur betur búinn að stimpla sig inn i Evrópuboltann á síðustu vikum. Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í einum leik á dögunum og slíkt gerist ekki á hverjum degi. Fótbolti 6.2.2011 14:45 Kubica margbrotinn á hönd, handlegg og fæti eftir óhapp Pólverjinn Robert Kubica brotnaði á hönd og fæti í óhappi í rallkeppni á Ítalíu í morgun og tilkynningu frá Lotus Renault segir að hann sé margbrotin á hægri hönd, handlegg og fæti. Formúla 1 6.2.2011 14:24 Ancelotti: Torres var engin gjöf frá Roman Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hafi keypt Fernando Torres án þess að tala við sig. Þar af leiðandi eigi þessi kaup ekkert skylt við kaupin á Andrei Shevchenko á sínum tíma. Enski boltinn 6.2.2011 14:00 Di Matteo rekinn frá WBA West Bromwich Albion hefur sparkað knattspyrnustjóranum Roberto Di Matteo en liðinu hefur vegnað illa að undanförnu. WBA tapaði 3-0 fyrir Manchester City í gær en það var þrettánda tap liðsins í 18 leikjum í öllum keppnum. Enski boltinn 6.2.2011 13:25 Torres: Eigendurnir sviku loforð Fernando Torres er smám saman að opna sig um ástæður þess af hverju hann ákvað að yfirgefa Liverpool. Hann segir nú að brotin loforð eigenda félagsins sé ein af ástæðunum. Enski boltinn 6.2.2011 12:30 Walker og Stockdale í enska landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Danmörku í næstu viku. Tveir nýliðar eru í enska hópnum að þessu sinni. Enski boltinn 6.2.2011 11:45 Kubica á spítala eftir óhapp í rallkeppni Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica var fluttur með þyrlu á spítala í morgun eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu. Formúla 1 6.2.2011 11:32 Cleveland setti vafasamt met í NBA-deildinni Hversu mikið saknar Cleveland LeBron James? Ansi mikið því liðið getur nákvæmlega ekki neitt án hans og setti í nótt vafasamt met er það tapaði 24 leik sínum í röð. Það hefur engu öðru liði í NBA-deildinni tekist áður. Körfubolti 6.2.2011 10:56 Totti ekki með gegn Inter í kvöld Það er stórleikur í ítalska boltanum í kvöld er Roma sækir Ítalíumeistara Inter heim en meistararnir hafa verið heitir síðan þeir losnuðu við Benitez. Fótbolti 6.2.2011 10:00 Keflavík vann fótbolti.net-mótið Keflavík tryggði sér í gær sigur á fótbolta.net-mótinu sem haldið var í fyrsta skipti. Keflavík lagði ÍBV í úrslitaleik. Íslenski boltinn 6.2.2011 09:00 Messi með þrennu í sigri Barca á Atletico Barcelona náði í kvöld tíu stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er Börsungar unnu góðan heimasigur, 3-0, á Atletico Madrid. Fótbolti 5.2.2011 22:55 Matri sá um Cagliari Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag. Udinese vann fínan heimasigur, 2-0, á Sampdoria og Juventus vann sterkan útisigur á Cagliari, 1-3. Fótbolti 5.2.2011 21:42 Kolbeinn skoraði í tapleik Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er hreinlega óstöðvandi þessa dagana. Hann skoraði fimm mörk um daginn og í kvöld skoraði hann aftur fyrir AZ Alkmaar er það sótti Excelsior heim. Fótbolti 5.2.2011 20:42 Ferguson: Þetta eru mikil vonbrigði Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Úlfunum í kvöld en þetta var fyrsta deildartap United í 30 leikjum. Enski boltinn 5.2.2011 20:21 Úlfarnir stöðvuðu sigurgöngu Man. Utd Eftir 29 leiki án taps í ensku úrvalsdeildinni tók Man. Utd upp á því að tapa fyrir neðsta liði deildarinnar, Wolves. Dagurinn í enska boltanum var skrautlegur en þessi ótrúlegu úrslit toppuðu allt. Enski boltinn 5.2.2011 19:25 Wenger: Erfitt að kyngja þessu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, reyndi að halda andlitinu og líta á það jákvæða eftir að lið hans hafði glutrað niður fjögurra marka forskoti gegn Newcastle í dag. Enski boltinn 5.2.2011 19:12 Platt: Leikskipulag City gekk fullkomlega upp Carlos Tevez hélt upp á 27 ára afmælið sitt í dag með þvi að skora þrennu gegn WBA. Þetta var þriðja þrenna Tevez í búningi Man. City. Enski boltinn 5.2.2011 18:55 KR-karlar komust líka í Höllina KR-ingar verða áberandi í Laugardalshöll þegar bikarúrslitin í körfunni fara fram því bæði karla og kvennalið félagsins eru komin í úrslit. Karlaliðið tryggði sér í dag sæti í bikarúrslitunum er liðið lagði Tindastól, 81-67, í frekar illa spiluðum leik. Körfubolti 5.2.2011 18:00 Fram úr leik í Evrópukeppninni Kvennalið Fram er úr leik í Evrópukeppni bikarhafa eftir tap, 29-30, fyrir þýska liðinu Blomberg-Lippe í dag. Fram tapaði fyrri leik liðanna með tveggja marka mun. Handbolti 5.2.2011 17:37 N1-deild kvenna: Valur upp að hlið Fram Valur og Fram sitja efst og jöfn á toppi N1-deildar kvenna eftir leiki dagsins. Fram var reyndar ekki að spila deildarleik enda eru Framstelpur á ferðinni í Evrópukeppninni í dag. Liðin hafa þó spilað jafn marga leiki í deildinni. Handbolti 5.2.2011 17:25 Aron og Hermann spiluðu í 90 mínútur Íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í ensku B og C-deildunum í dag og áttu þeir misjöfnu gengi að fagna. Enski boltinn 5.2.2011 17:17 Arsenal glutraði niður fjögurra marka forskoti Það var mikið fjör í leikjum dagsins í enska boltanum og leikmenn liðanna heldur betur á skotskónum. Manna heitastir voru þó leikmenn Arsenal. Í það minnsta framan af. Enski boltinn 5.2.2011 17:00 Gylfi skoraði í góðum sigri Hoffenheim - myndband Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson minnti enn og aftur á sig í dag er hann skoraði eitt marka Hoffenheim í 3-2 sigri á Kaiserslautern. Fótbolti 5.2.2011 16:24 « ‹ ›
Pavlyuchenko vill komast frá Tottenham Rússinn Roman Pavlyuchenko er ekki ánægður með lífið á bekknum hjá Tottenham og vill komast frá félaginu í sumar. Enski boltinn 6.2.2011 18:30
Meireles tryggði Liverpool sigur á Chelsea Skynsamt og skipulagt lið Liverpool vann í dag sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar það lagði Chelsea 1-0 á útivelli í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 6.2.2011 17:53
Spilar Carroll ekki með Liverpool á tímabilinu? Sá orðrómur er orðinn nokkuð hávær að svo gæti farið að Andy Carroll mun ekki sparka í bolta í búningi Liverpool á þessari leiktíð. Þessi 22 ára enski sóknarmaður var keyptur til Liverpool frá Newcastle í síðustu viku og kostaði litlar 35 milljónir punda. Enski boltinn 6.2.2011 17:06
Kubica enn í aðgerð eftir óhapp Pólverjinn Robert Kubica er enn í aðgerð eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu í morgun og sérfræðingur í aðgerðum á höndum er meðal þeirra sem sinna Formúlu 1 ökumanninum. Kubica tók þátt í rallkeppni, en keyrði á vegg og vegrið, sem skarst inn í bílinn. Formúla 1 6.2.2011 16:55
Napoli saxar á forskot AC Milan Forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar er aðeins þrjú stig eftir leiki dagsins. Fótbolti 6.2.2011 16:01
Staða West Ham versnar enn eftir tap gegn Birmingham West Ham er dottið niður í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á markatölu eftir að hafa tapað 0-1 fyrir Birmingham í botnbaráttuslag í dag. Birmingham er einu stigi fyrir ofan fallsæti eftir þessi úrslit. Enski boltinn 6.2.2011 15:33
Torres í byrjunarliði Chelsea gegn Liverpool Carlo Ancelotti er ekkert að hika við hlutina og hefur ákveðið að skella Fernando Torres í byrjunarlið Chelsea gegn Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 6.2.2011 15:20
Sky segir Kolbein vera á leið á toppinn Kolbeinn Sigþórsson er heldur betur búinn að stimpla sig inn i Evrópuboltann á síðustu vikum. Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í einum leik á dögunum og slíkt gerist ekki á hverjum degi. Fótbolti 6.2.2011 14:45
Kubica margbrotinn á hönd, handlegg og fæti eftir óhapp Pólverjinn Robert Kubica brotnaði á hönd og fæti í óhappi í rallkeppni á Ítalíu í morgun og tilkynningu frá Lotus Renault segir að hann sé margbrotin á hægri hönd, handlegg og fæti. Formúla 1 6.2.2011 14:24
Ancelotti: Torres var engin gjöf frá Roman Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hafi keypt Fernando Torres án þess að tala við sig. Þar af leiðandi eigi þessi kaup ekkert skylt við kaupin á Andrei Shevchenko á sínum tíma. Enski boltinn 6.2.2011 14:00
Di Matteo rekinn frá WBA West Bromwich Albion hefur sparkað knattspyrnustjóranum Roberto Di Matteo en liðinu hefur vegnað illa að undanförnu. WBA tapaði 3-0 fyrir Manchester City í gær en það var þrettánda tap liðsins í 18 leikjum í öllum keppnum. Enski boltinn 6.2.2011 13:25
Torres: Eigendurnir sviku loforð Fernando Torres er smám saman að opna sig um ástæður þess af hverju hann ákvað að yfirgefa Liverpool. Hann segir nú að brotin loforð eigenda félagsins sé ein af ástæðunum. Enski boltinn 6.2.2011 12:30
Walker og Stockdale í enska landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Danmörku í næstu viku. Tveir nýliðar eru í enska hópnum að þessu sinni. Enski boltinn 6.2.2011 11:45
Kubica á spítala eftir óhapp í rallkeppni Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica var fluttur með þyrlu á spítala í morgun eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu. Formúla 1 6.2.2011 11:32
Cleveland setti vafasamt met í NBA-deildinni Hversu mikið saknar Cleveland LeBron James? Ansi mikið því liðið getur nákvæmlega ekki neitt án hans og setti í nótt vafasamt met er það tapaði 24 leik sínum í röð. Það hefur engu öðru liði í NBA-deildinni tekist áður. Körfubolti 6.2.2011 10:56
Totti ekki með gegn Inter í kvöld Það er stórleikur í ítalska boltanum í kvöld er Roma sækir Ítalíumeistara Inter heim en meistararnir hafa verið heitir síðan þeir losnuðu við Benitez. Fótbolti 6.2.2011 10:00
Keflavík vann fótbolti.net-mótið Keflavík tryggði sér í gær sigur á fótbolta.net-mótinu sem haldið var í fyrsta skipti. Keflavík lagði ÍBV í úrslitaleik. Íslenski boltinn 6.2.2011 09:00
Messi með þrennu í sigri Barca á Atletico Barcelona náði í kvöld tíu stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er Börsungar unnu góðan heimasigur, 3-0, á Atletico Madrid. Fótbolti 5.2.2011 22:55
Matri sá um Cagliari Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag. Udinese vann fínan heimasigur, 2-0, á Sampdoria og Juventus vann sterkan útisigur á Cagliari, 1-3. Fótbolti 5.2.2011 21:42
Kolbeinn skoraði í tapleik Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er hreinlega óstöðvandi þessa dagana. Hann skoraði fimm mörk um daginn og í kvöld skoraði hann aftur fyrir AZ Alkmaar er það sótti Excelsior heim. Fótbolti 5.2.2011 20:42
Ferguson: Þetta eru mikil vonbrigði Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Úlfunum í kvöld en þetta var fyrsta deildartap United í 30 leikjum. Enski boltinn 5.2.2011 20:21
Úlfarnir stöðvuðu sigurgöngu Man. Utd Eftir 29 leiki án taps í ensku úrvalsdeildinni tók Man. Utd upp á því að tapa fyrir neðsta liði deildarinnar, Wolves. Dagurinn í enska boltanum var skrautlegur en þessi ótrúlegu úrslit toppuðu allt. Enski boltinn 5.2.2011 19:25
Wenger: Erfitt að kyngja þessu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, reyndi að halda andlitinu og líta á það jákvæða eftir að lið hans hafði glutrað niður fjögurra marka forskoti gegn Newcastle í dag. Enski boltinn 5.2.2011 19:12
Platt: Leikskipulag City gekk fullkomlega upp Carlos Tevez hélt upp á 27 ára afmælið sitt í dag með þvi að skora þrennu gegn WBA. Þetta var þriðja þrenna Tevez í búningi Man. City. Enski boltinn 5.2.2011 18:55
KR-karlar komust líka í Höllina KR-ingar verða áberandi í Laugardalshöll þegar bikarúrslitin í körfunni fara fram því bæði karla og kvennalið félagsins eru komin í úrslit. Karlaliðið tryggði sér í dag sæti í bikarúrslitunum er liðið lagði Tindastól, 81-67, í frekar illa spiluðum leik. Körfubolti 5.2.2011 18:00
Fram úr leik í Evrópukeppninni Kvennalið Fram er úr leik í Evrópukeppni bikarhafa eftir tap, 29-30, fyrir þýska liðinu Blomberg-Lippe í dag. Fram tapaði fyrri leik liðanna með tveggja marka mun. Handbolti 5.2.2011 17:37
N1-deild kvenna: Valur upp að hlið Fram Valur og Fram sitja efst og jöfn á toppi N1-deildar kvenna eftir leiki dagsins. Fram var reyndar ekki að spila deildarleik enda eru Framstelpur á ferðinni í Evrópukeppninni í dag. Liðin hafa þó spilað jafn marga leiki í deildinni. Handbolti 5.2.2011 17:25
Aron og Hermann spiluðu í 90 mínútur Íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í ensku B og C-deildunum í dag og áttu þeir misjöfnu gengi að fagna. Enski boltinn 5.2.2011 17:17
Arsenal glutraði niður fjögurra marka forskoti Það var mikið fjör í leikjum dagsins í enska boltanum og leikmenn liðanna heldur betur á skotskónum. Manna heitastir voru þó leikmenn Arsenal. Í það minnsta framan af. Enski boltinn 5.2.2011 17:00
Gylfi skoraði í góðum sigri Hoffenheim - myndband Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson minnti enn og aftur á sig í dag er hann skoraði eitt marka Hoffenheim í 3-2 sigri á Kaiserslautern. Fótbolti 5.2.2011 16:24