Sport Pep Guardiola búinn að framlengja samning sinn við Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er búinn að samþykkja að framlengja samning við við Barcelona til enda næsta tímabils. Guardiola mun undirrita nýja samninginn á næstu dögum. Fótbolti 8.2.2011 22:30 Brasilíumaðurinn Motta stoltur af því að spila fyrir Ítalíu Það hefur vakið talsverða athygli að Brasilíumaðurinn Thiago Motta, sem leikur með Inter, hafi ákveðið að spila með ítalska landsliðinu. Fótbolti 8.2.2011 21:45 Sverre fékk tap í afmælisgjöf Sverre Jakobsson fékk ekki sigur í 34 ára afmælisgjöf þegar lið hans Grosswallstadt tapaði með sex marka mun á heimavelli á móti Magdeburg, 25-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 8.2.2011 21:21 Njarðvíkurkonur unnu í Grafarvoginum Njarðvíkurkonur stigu stórt skref í átt að úrslitakeppninni með níu stiga sigri á Fjölni, 88-79, í Grafarvoginum í kvöld en leikurinn var í b-deild Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Njarðvíkurliðið vann síðustu tvær mínútur leiksins 11-2. Körfubolti 8.2.2011 20:45 Sundsvall vann 33 stiga stórsigur á heimavelli Sundsvall styrkti stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta með 33 stiga sigri á 08 Stockholm, 100-67 á heimavelli í kvöld. Þetta var fimmti sigur Sundsvall-liðsins í röð og ennfremur 18. sigurinn í síðustu 19 leikjum. Sundsvall er með sex stiga forskot á LF Basket á toppnum. Körfubolti 8.2.2011 20:00 Force India liðið horfir til framtíðar eftir frumsýningu Force India liðið sem er í eigu Dr. Vijay Mallya, miljarðamærings frá Indlandi frumsýndi keppnisbíl sinn í dag á vefnum og kynnti þá Adrian Sutil frá Þýskalandi og Paul di Resta frá Skotlandi sem ökumenn liðsins. Varaökumaður er Nico Hulkenberg frá Þýskalandi sem ók með Williams í fyrra. Formúla 1 8.2.2011 19:14 Svíar unnu 2-0 sigur á Kýpur Kýpverjar, næstu mótherjar íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins, undirbjuggu sig fyrir Íslandsleikinn í næsta mánuði með því að fá Svía í heimsókn í dag. Svíar unnu leikinn 2-0 en bæði mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 8.2.2011 19:11 Villa segir að Carroll og Suarez muni slá í gegn David Villa, framherji Barcelona, virðist fylgjast vel með enska boltanum því hann hefur nú lagt orð í belg varðandi hið nýja framherjapar Liverpool. Enski boltinn 8.2.2011 18:45 Grant réð ekki við sig og hélt upp á afmælið í spilavíti Avram Grant, stjóri West Ham, varð 56 ára á sunnudag og fékk tap í afmælisgjöf frá lærisveinum sínum. Með tapinu fylgdi botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8.2.2011 18:00 Chelsea ætlar að bjóða 50 millur í Fabregas Barcelona fær ekki að bjóða í friði í Cesc Fabregas. Chelsea ætlar að blanda sér í slaginn og er sagt vera til í að greiða sömu upphæð og fyrir Fernando Torres - 50 milljónir punda. Enski boltinn 8.2.2011 17:30 Massey fær aftur leik í úrvalsdeildinni Konan sem varð þess valdandi að Andy Gray og Richard Keys misstu vinnuna sína hjá Sky, Sian Massey, snýr aftur á línuna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 8.2.2011 17:00 Frank Lampard verður fyrirliði enska landsliðsins Chelsea-maðurinn Frank Lampard verður fyrirliði enska landsliðsins á móti Dönum í vináttulandsleik í Parken í Kaupmannahöfn á morgun. Lampard fær fyrirliðabandið þar sem að aðalfyrirliðinn (Rio Ferdinand) og varafyrirliðinn (Steven Gerrard) eru báðir meiddir. Enski boltinn 8.2.2011 16:19 Hlynur, Logi og Jakob allir valdir í Stjörnuleikinn í Svíþjóð Íslensku strákarnir hafa verið að standa sig frábærlega í sænska körfuboltanum í vetur og nú síðasta voru þrír þeirra valdir í Stjörnuleik deildarinnar sem fer fram 21. febrúar. Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson spila með norðurúrvalinu en Logi Gunnarsson var valinn í suðurliðið. Körfubolti 8.2.2011 15:45 Torres: Liverpool er stærra félag en Chelsea Fernando Torres hefur viðurkennt að Liverpool sé stærra félag en Chelsea en hann segist hafa yfirgefið Anfield þar sem hann hafði misst ástríðuna fyrir boltanum þar. Enski boltinn 8.2.2011 15:03 Sloan framlengir við Utah Jazz Gamla brýnið Jerry Sloan er ekki af baki dottinn og hann er nú búinn að framlengja samning sinn við Utah Jazz um eitt ár. Körfubolti 8.2.2011 14:30 Kubica að braggast á spítalanum Lotus Renault sendi frá sér tilkynningu í dag sem segir að ástand Robert Kubica fari batnandi og ástand á framhandlegg hans gefi góðar vonir. Formúla 1 8.2.2011 14:27 Roman vill að Hiddink taki við af Arnesen Hollendingurinn Guus Hiddink er í miklum metum hjá Chelsea eftir að hafa staðið sig vel sem stjóri félagsins í þrjá mánuði eftir að Luiz Felipe Scolari var rekinn frá félaginu. Enski boltinn 8.2.2011 13:15 Rooney gæti verið á leið fyrir dómstóla á nýjan leik Barátta Wayne Rooney við fyrrum umboðsmannafyrirtækið sitt, Proactive, er ekki lokið þar sem fyrirtækið hefur fengið grænt ljós á að áfrýja dómi frá því á síðasta ári. Enski boltinn 8.2.2011 12:30 Man. City beðið um að hafa stjórn á Tevez Lögreglan í Manchester hefur beðið forráðamenn Man. City um að hafa hemil á Carlos Tevez fyrir leikinn gegn Man. Utd um helgina. Enski boltinn 8.2.2011 12:00 Milito frá í mánuð Evrópumeistarar Inter hafa orðið fyrir miklu áfalli því framherjinn Diego Milito verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist á læri. Fótbolti 8.2.2011 11:15 Formúlu 1 lið Force India frumsýnir á vefnum kl. 14:00 Frumsýning verður á nýja Force India keppnisbílnum kl. 14.00 í dag á vefnum, en þá verða Adrian Sutil, Paul di Resta og Nico Hulkenberg kynntir sem ökumenn liðsins í ár. Formúla 1 8.2.2011 10:51 Toure: Vont fyrir United að tapa gegn Wolves Kolo Toure og félagar í Man. City hafa ekki gefist upp í baráttunni um enska meistaratitilinn og tap Man. Utd gegn Wolves gefur liðinu von um að United sé að fara að gefa eftir. Enski boltinn 8.2.2011 10:45 Reina útilokar ekki að fara til Man. Utd Brotthvarf Fernando Torres frá Liverpool til Chelsea hefur sýnt mönnum að ekkert er ómögulegt. Þess vegna er enn verið að ræða þann möguleika að Man. Utd kaupi markvörðinn Pepe Reina frá Liverpool. Markvörðurinn sjálfur neitar að útiloka þann möguleika. Enski boltinn 8.2.2011 10:00 Spurs fer á Ólympíuvöllinn eða ekki neitt Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hefur staðfest að félagið ætli sér ekki að flytja á nýjan völl í nágrenni White Hart Lane eins og var skoðað. Enski boltinn 8.2.2011 09:30 NBA: Enn tapar Cleveland Cleveland Cavaliers heldur áfram að skrá nafn sitt í NBA-sögubækurnar. Liðið tapaði í nótt sínum 25 leik í röð og spurning hvenær þessi taphrina endar. Körfubolti 8.2.2011 09:00 Motta má spila með Ítalíu - Cassano á síðasta séns Brasilíumaðurinn Thiago Motta hjá Inter hefur fengið grænt ljós frá FIFA á að spila með ítalska landsliðinu. Hann er í landsliðshópi Ítala sem spilar við Þjóðverja í vikunni. Fótbolti 7.2.2011 23:00 Wilshere ekki refsað fyrir Twitter-færsluna Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að refsa Jack Wilshere, leikmanni Arsenal, fyrir Twitter-færslu sem hann bauð upp á eftir 4-4 jafnteflið gegn Newcastle. Enski boltinn 7.2.2011 22:15 Arsenal ætlar að kæra franska sjónvarpsstöð Arsenal hefur í hyggju að kæra franska sjónvarpsstöð eftir að hún sagði frá því að enska félagið lægi undir grun um að hafa hagrætt úrslitum í leik sínum á móti Newcastle um helgina. Enski boltinn 7.2.2011 21:30 Einar skoraði sex mörk í stóru tapi gegn Kiel Einar Hólmgeirsson fór mikinn í liði Ahlen-Hamm í kvöld er það sótti meistara Kiel heim í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 7.2.2011 20:45 Logi skoraði tíu stig á síðustu fimm mínútunum Logi Gunnarsson skoraði 19 stig í 82-75 sigri Solna Vikings í Íslendingaslagnum á móti Uppsala Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már Magnússon skoraði 16 stig fyrir Uppsala. Körfubolti 7.2.2011 20:00 « ‹ ›
Pep Guardiola búinn að framlengja samning sinn við Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er búinn að samþykkja að framlengja samning við við Barcelona til enda næsta tímabils. Guardiola mun undirrita nýja samninginn á næstu dögum. Fótbolti 8.2.2011 22:30
Brasilíumaðurinn Motta stoltur af því að spila fyrir Ítalíu Það hefur vakið talsverða athygli að Brasilíumaðurinn Thiago Motta, sem leikur með Inter, hafi ákveðið að spila með ítalska landsliðinu. Fótbolti 8.2.2011 21:45
Sverre fékk tap í afmælisgjöf Sverre Jakobsson fékk ekki sigur í 34 ára afmælisgjöf þegar lið hans Grosswallstadt tapaði með sex marka mun á heimavelli á móti Magdeburg, 25-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 8.2.2011 21:21
Njarðvíkurkonur unnu í Grafarvoginum Njarðvíkurkonur stigu stórt skref í átt að úrslitakeppninni með níu stiga sigri á Fjölni, 88-79, í Grafarvoginum í kvöld en leikurinn var í b-deild Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Njarðvíkurliðið vann síðustu tvær mínútur leiksins 11-2. Körfubolti 8.2.2011 20:45
Sundsvall vann 33 stiga stórsigur á heimavelli Sundsvall styrkti stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta með 33 stiga sigri á 08 Stockholm, 100-67 á heimavelli í kvöld. Þetta var fimmti sigur Sundsvall-liðsins í röð og ennfremur 18. sigurinn í síðustu 19 leikjum. Sundsvall er með sex stiga forskot á LF Basket á toppnum. Körfubolti 8.2.2011 20:00
Force India liðið horfir til framtíðar eftir frumsýningu Force India liðið sem er í eigu Dr. Vijay Mallya, miljarðamærings frá Indlandi frumsýndi keppnisbíl sinn í dag á vefnum og kynnti þá Adrian Sutil frá Þýskalandi og Paul di Resta frá Skotlandi sem ökumenn liðsins. Varaökumaður er Nico Hulkenberg frá Þýskalandi sem ók með Williams í fyrra. Formúla 1 8.2.2011 19:14
Svíar unnu 2-0 sigur á Kýpur Kýpverjar, næstu mótherjar íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins, undirbjuggu sig fyrir Íslandsleikinn í næsta mánuði með því að fá Svía í heimsókn í dag. Svíar unnu leikinn 2-0 en bæði mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 8.2.2011 19:11
Villa segir að Carroll og Suarez muni slá í gegn David Villa, framherji Barcelona, virðist fylgjast vel með enska boltanum því hann hefur nú lagt orð í belg varðandi hið nýja framherjapar Liverpool. Enski boltinn 8.2.2011 18:45
Grant réð ekki við sig og hélt upp á afmælið í spilavíti Avram Grant, stjóri West Ham, varð 56 ára á sunnudag og fékk tap í afmælisgjöf frá lærisveinum sínum. Með tapinu fylgdi botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8.2.2011 18:00
Chelsea ætlar að bjóða 50 millur í Fabregas Barcelona fær ekki að bjóða í friði í Cesc Fabregas. Chelsea ætlar að blanda sér í slaginn og er sagt vera til í að greiða sömu upphæð og fyrir Fernando Torres - 50 milljónir punda. Enski boltinn 8.2.2011 17:30
Massey fær aftur leik í úrvalsdeildinni Konan sem varð þess valdandi að Andy Gray og Richard Keys misstu vinnuna sína hjá Sky, Sian Massey, snýr aftur á línuna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 8.2.2011 17:00
Frank Lampard verður fyrirliði enska landsliðsins Chelsea-maðurinn Frank Lampard verður fyrirliði enska landsliðsins á móti Dönum í vináttulandsleik í Parken í Kaupmannahöfn á morgun. Lampard fær fyrirliðabandið þar sem að aðalfyrirliðinn (Rio Ferdinand) og varafyrirliðinn (Steven Gerrard) eru báðir meiddir. Enski boltinn 8.2.2011 16:19
Hlynur, Logi og Jakob allir valdir í Stjörnuleikinn í Svíþjóð Íslensku strákarnir hafa verið að standa sig frábærlega í sænska körfuboltanum í vetur og nú síðasta voru þrír þeirra valdir í Stjörnuleik deildarinnar sem fer fram 21. febrúar. Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson spila með norðurúrvalinu en Logi Gunnarsson var valinn í suðurliðið. Körfubolti 8.2.2011 15:45
Torres: Liverpool er stærra félag en Chelsea Fernando Torres hefur viðurkennt að Liverpool sé stærra félag en Chelsea en hann segist hafa yfirgefið Anfield þar sem hann hafði misst ástríðuna fyrir boltanum þar. Enski boltinn 8.2.2011 15:03
Sloan framlengir við Utah Jazz Gamla brýnið Jerry Sloan er ekki af baki dottinn og hann er nú búinn að framlengja samning sinn við Utah Jazz um eitt ár. Körfubolti 8.2.2011 14:30
Kubica að braggast á spítalanum Lotus Renault sendi frá sér tilkynningu í dag sem segir að ástand Robert Kubica fari batnandi og ástand á framhandlegg hans gefi góðar vonir. Formúla 1 8.2.2011 14:27
Roman vill að Hiddink taki við af Arnesen Hollendingurinn Guus Hiddink er í miklum metum hjá Chelsea eftir að hafa staðið sig vel sem stjóri félagsins í þrjá mánuði eftir að Luiz Felipe Scolari var rekinn frá félaginu. Enski boltinn 8.2.2011 13:15
Rooney gæti verið á leið fyrir dómstóla á nýjan leik Barátta Wayne Rooney við fyrrum umboðsmannafyrirtækið sitt, Proactive, er ekki lokið þar sem fyrirtækið hefur fengið grænt ljós á að áfrýja dómi frá því á síðasta ári. Enski boltinn 8.2.2011 12:30
Man. City beðið um að hafa stjórn á Tevez Lögreglan í Manchester hefur beðið forráðamenn Man. City um að hafa hemil á Carlos Tevez fyrir leikinn gegn Man. Utd um helgina. Enski boltinn 8.2.2011 12:00
Milito frá í mánuð Evrópumeistarar Inter hafa orðið fyrir miklu áfalli því framherjinn Diego Milito verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist á læri. Fótbolti 8.2.2011 11:15
Formúlu 1 lið Force India frumsýnir á vefnum kl. 14:00 Frumsýning verður á nýja Force India keppnisbílnum kl. 14.00 í dag á vefnum, en þá verða Adrian Sutil, Paul di Resta og Nico Hulkenberg kynntir sem ökumenn liðsins í ár. Formúla 1 8.2.2011 10:51
Toure: Vont fyrir United að tapa gegn Wolves Kolo Toure og félagar í Man. City hafa ekki gefist upp í baráttunni um enska meistaratitilinn og tap Man. Utd gegn Wolves gefur liðinu von um að United sé að fara að gefa eftir. Enski boltinn 8.2.2011 10:45
Reina útilokar ekki að fara til Man. Utd Brotthvarf Fernando Torres frá Liverpool til Chelsea hefur sýnt mönnum að ekkert er ómögulegt. Þess vegna er enn verið að ræða þann möguleika að Man. Utd kaupi markvörðinn Pepe Reina frá Liverpool. Markvörðurinn sjálfur neitar að útiloka þann möguleika. Enski boltinn 8.2.2011 10:00
Spurs fer á Ólympíuvöllinn eða ekki neitt Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hefur staðfest að félagið ætli sér ekki að flytja á nýjan völl í nágrenni White Hart Lane eins og var skoðað. Enski boltinn 8.2.2011 09:30
NBA: Enn tapar Cleveland Cleveland Cavaliers heldur áfram að skrá nafn sitt í NBA-sögubækurnar. Liðið tapaði í nótt sínum 25 leik í röð og spurning hvenær þessi taphrina endar. Körfubolti 8.2.2011 09:00
Motta má spila með Ítalíu - Cassano á síðasta séns Brasilíumaðurinn Thiago Motta hjá Inter hefur fengið grænt ljós frá FIFA á að spila með ítalska landsliðinu. Hann er í landsliðshópi Ítala sem spilar við Þjóðverja í vikunni. Fótbolti 7.2.2011 23:00
Wilshere ekki refsað fyrir Twitter-færsluna Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að refsa Jack Wilshere, leikmanni Arsenal, fyrir Twitter-færslu sem hann bauð upp á eftir 4-4 jafnteflið gegn Newcastle. Enski boltinn 7.2.2011 22:15
Arsenal ætlar að kæra franska sjónvarpsstöð Arsenal hefur í hyggju að kæra franska sjónvarpsstöð eftir að hún sagði frá því að enska félagið lægi undir grun um að hafa hagrætt úrslitum í leik sínum á móti Newcastle um helgina. Enski boltinn 7.2.2011 21:30
Einar skoraði sex mörk í stóru tapi gegn Kiel Einar Hólmgeirsson fór mikinn í liði Ahlen-Hamm í kvöld er það sótti meistara Kiel heim í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 7.2.2011 20:45
Logi skoraði tíu stig á síðustu fimm mínútunum Logi Gunnarsson skoraði 19 stig í 82-75 sigri Solna Vikings í Íslendingaslagnum á móti Uppsala Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már Magnússon skoraði 16 stig fyrir Uppsala. Körfubolti 7.2.2011 20:00