Sport

Kiel tapaði í Barcelona

Kiel tapaði í kvöld fyrir Barcelona, 27-25, í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Handbolti

Philadelphia bjargaði andlitinu

Philadelphia 76ers náði að vinna Miami Heat í fjórða leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í dag, 86-82. Miami hefur 3-1 forystu í einvíginu.

Körfubolti

Sundsvall jafnaði metin

Sundsvall Dragons jafnaði í dag metin í rimmunni gegn Norrköping Dolphins um sænska meistarartitilinn í körfubolta í 1-1. Sundsvall vann þá nauman sigur á útivelli, 94-93.

Körfubolti

Wenger: Hverfandi möguleikar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að sitt lið eigi lítinn sem engan möguleika á því að vinna enska meistaratitilinn eftir að hafa tapað fyrir Bolton í dag, 2-1.

Enski boltinn

Gunnar Steinn ekki í úrslitaleikinn

Gunnar Steinn Jónsson komst ekki annað árið í röð í úrslitaleik sænsku úrvalsdeildarinnar en lið hans, Drott, var sópað úr undanúrslitum úrslitakeppninnar í dag.

Handbolti

Löwen og Kiel í beinni á netinu

Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Kiel verða bæði í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í dag og báðir leikir liðanna sýndir í beinni útendingu á netinu í dag.

Handbolti

Markalaust í Old Firm

Rangers og Celtic áttust við í sjöunda skiptið á leiktíðinni í Skotlandi og skildu nú jöfn í markalausum leik.

Fótbolti

Bestu kaupin í spænska boltanum

Vefsíðan goal.com hefur tekið saman tíu bestu kaup liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spænsku liðin voru nokkuð rólegri fyrir þetta tímabil en á undanförnum árum en samt sem áður fóru mörg kaup fram, sumir leikmenn voru betri en aðrir.

Fótbolti

Hamburg nánast komið í undanúrslit

Þýska úrvalsdeildarliðið, HSV Hamburg, er got sem komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa valtað yfir Chekhovskie Medvedi, 38-24, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Handbolti

Arnór fór á kostum með AG

Arnór Atlason, leikmaður AG Köbenhavn, átti frábæran leik í dag þegar lið hans bar sigur úr býtum, 29-26, gegn AaB í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.

Handbolti

AC Milan gefur ekkert eftir

AC-Milan gaf ekkert eftir í toppbaráttunni í kvöld en þeir unnu Brescia1-0 í ítölsku A-deildinni. Robinho skoraði eina mark leiksins í heldur tíðindalitlum leik.

Fótbolti

Mourinho ætlar sér aftur til Inter, en ekki strax

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, sagði við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport að allar þær sögusagnir um það að Portúgalinn væri á leiðinni til Inter strax aftur á næsta tímabili væru úr lausu lofti gripnar.

Fótbolti