Sport Vallarstjóri Kópavogsvallar: Kom ekki til greina að moka völlinn Ómar Stefánsson, vallarstjóri Kópavogsvallar, segir lítið annað hafa verið í stöðunni en að fresta leik Breiðabliks og KR í kvöld. Einhverjar óánægjuraddir hafa heyrst þar sem ekki sé búið að moka völlinn og síðan vona það besta. Íslenski boltinn 1.5.2011 12:23 Búið að fresta leik Breiðabliks og KR - fleiri leikir í hættu KSÍ staðfesti nú rétt fyrir hádegi að búið sé að fresta leik Breiðabliks og KR sem átti að fara fram á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn hefur verið færður fram á þriðjudag. Íslenski boltinn 1.5.2011 11:52 Pavel og Margrét Kara valin best KR-ingarnir Pavel Ermolinskij og Margrét Kara Sturludóttir voru í gærkvöldi valin bestu leikmenn Iceland Express-deildanna í körfubolta á lokahófi KKÍ sem haldið var á Broadway. Körfubolti 1.5.2011 11:32 Leik Breiðabliks og KR verður líklega frestað Það verður líklega ekkert af því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist á tilsettum tíma í kvöld. KSÍ mun funda um málið fljótlega og taka ákvörðun í kjölfarið. Íslenski boltinn 1.5.2011 11:17 Helltu hveiti inn í bíl Balotelli Barnalætin í búningsklefa Man. City eru að færast í aukana þessa dagana. Unglingurinn Mario Balotelli gerir í því að stríða félögum sínum með ýmsum misþroskuðum uppátækjum. Enski boltinn 1.5.2011 10:00 Tveir tapleikir á heimavelli í röð hjá Mourinho - ekki gerst síðan 2002 Tap Real Madrid fyrir Real Zaragoza á Santiago Bernabeau í gær var fyrir margra hluta sakir áhugavert. Ekki síst fyrir þá staðreynd að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að tapa sínum öðrum leik á heimavelli í röð. Fótbolti 1.5.2011 09:00 Skyldusigur Man. City gegn West-Ham Manchester City vann nokkuð sannfærandi sigur, 2-1, gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.5.2011 00:01 Liverpool fór létt með Newcastle Liverpool virðist heldur betur hrokkið í gagn en þeir unnu auðveldan sigur. 3-0, á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn fór fram á Anfield. Enski boltinn 1.5.2011 00:01 Arsenal sigraði Man. Utd. og heldur spennu á toppnum Arsenal menn eru ekki alveg búnir að láta sig sigraða í baráttunni um enska meistaratitilinn, en þeir unnu virkilega fínan sigur gegn toppliðinu Manchester United, 1-0, á Emirates vellinum í dag. Enski boltinn 1.5.2011 00:01 Fabregas hættur með æskuástinni Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er sagður vera með böggum hildar þessa dagana þar sem hann er skilinn að skiptum við æskuástina sína. Enski boltinn 30.4.2011 23:00 Busquets sagður hafa kallað Marcelo apa Einn hataðasti knattspyrnumaður heims, Sergio Busquets, gæti verið í vandræðum eftir að í ljós kom að hann var líklega með kynþáttaníð í garð Brasilíumannsins Marcelo hjá Real Madrid. Fótbolti 30.4.2011 22:00 Lampard: Átti það inni að skora eitt svona mark Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var sammála kollega sínum, Harry Redknapp, að það væri kominn tími á að nýta tæknina til þess að skera úr um vafaatriði í knattspyrnuleikjum. Jafnvel þó hann hafi grætt stórlega á því í dag. Enski boltinn 30.4.2011 21:00 Barcelona tapaði líka Þetta var ekki dagur stórliðanna í spænska boltanum því bæði Barcelona og Real Madrid töpuðu í dag. Real fyrir Zaragoza í dag og Barcelona lá svo fyrir Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 30.4.2011 20:26 Ársþing HSÍ: Fleiri leikir í úrslitakeppninni næsta vetur Ársþing HSÍ var haldið í dag og bar helst til tíðinda að lítilsháttar breytingar voru gerðar á úrslitakeppni deildanna. Handbolti 30.4.2011 20:00 Redknapp: Nú er kominn tími á að nýta tæknina Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur kallað eftir því að tæknin verði meira notuð í knattspyrnunni. Chelsea skoraði tvö ólögleg mörk gegn hans liði í dag. Enski boltinn 30.4.2011 19:50 Öruggt hjá Wetzlar gegn Hannover Wetzlar, lið Kára Kristjáns Kristjánssonar, vann auðveldan sigur á Íslendingaliðinu Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Lokatölur 32-26 eftir að Wetzlar hafði leitt í hálfleik, 15-11. Handbolti 30.4.2011 19:15 Inter skoraði tvö mörk í uppbótartíma og vann ótrúlegan sigur Inter heldur enn í veika von um að verja ítalska meistaratitilinn eftir dramatískan útisigur á Cesena í dag þar sem bæði mörk Inter komu í uppbótartíma. Fótbolti 30.4.2011 18:07 Real tapaði og stimplaði sig út í baráttunni um titilinn Real Madrid er væntanlega endanlega úr leik í baráttunni um spænska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir óvænt tap, 2-3, á heimavelli gegn Real Zaragoza. Fótbolti 30.4.2011 18:01 Fram samdi við Bretana Pepsi-deildarlið Fram tilkynnti í dag að það hefði samið við Bretana Allan Lowing og Mark Redshaw út þessa leiktíð. Íslenski boltinn 30.4.2011 17:09 Arnór og Snorri komnir í úrslit í danska boltanum Danska ofurliðið AG Köbenhavn tryggði sér í dag sæti í úrslitarimmu dönsku deildarinnar er það lagði Team Tvis Holstebro af velli, 26-22. Arnór Atlason skoraði tvö mörk fyrir AGK í dag og Snorri Steinn Guðjónsson eitt. Handbolti 30.4.2011 16:52 Löwen í undanúrslit eftir ótrúlegan síðari hálfleik Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu með frábærum útisigri, 26-35, gegn Nikola Karabatic og félögum í Montpellier. Handbolti 30.4.2011 16:38 Eggert og Guðlaugur léku í skoska boltanum Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts í dag sem gerði jafntefli, 2-2, á útivelli gegn Kilmarnock. Fótbolti 30.4.2011 16:15 Heiðar og félagar komnir í úrvalsdeildina Heiðar Helguson og félagar í QPR tryggðu sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni. Eftir sigur á Watford í dag er QPR með átta stiga forskot í ensku B-deildinni og það dugar til þess að komast upp. Enski boltinn 30.4.2011 16:06 Dortmund meistari - Gylfi Þór í byrjunarliðinu Dortmund varð í dag þýskur meistari er liðið lagði Nurnberg af velli, 2-0. Mikil gleði var því eðlilega á Signal Iduna Park í dag þegar glerharðir stuðningsmenn félagsins fögnuðu titlinum með liðinu. Þetta er í sjöunda sinn sem Dortmund hampar þýska meistaratitlunum. Fótbolti 30.4.2011 15:29 Of erfitt fyrir Fabregas að vera fyrirliði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hafi verið of mikil byrði fyrir Cesc Fabregas að vera fyrirliði Arsenal. Það hafi síðan komið niður á spilamennsku miðjumannsins. Wenger býst þó við Fabregas sterkari á næstu leiktíð. Enski boltinn 30.4.2011 14:45 Hughes vill framlengja við Fulham Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur tjáð forráðamönnum félagsins að hann sé tilbúinn til þess að setjast niður og semja til lengri tíma. Enski boltinn 30.4.2011 13:15 Baines verður ekki seldur til Liverpool Liverpool er sagt hafa mikinn áhuga á því að kaupa Leighton Baines, bakvörð erkifjendanna í Everton. Ekki verður samt af því að Baines fari þangað þar sem David Moyes, stjóri Everton, segir ekki koma til greina að selja leikmanninn. Enski boltinn 30.4.2011 12:30 Lukkan með Chelsea sem lagði Spurs með umdeildum mörkum Chelsea skoraði tvö ólögleg mörk sem tryggðu liðinu sigur, 2-1, á Tottenham í dag. Fyrra mark Chelsea var aldrei mark þar sem boltinn fór ekki inn og hið síðara var rangstöðumark. Chelsea-mönnum er eflaust slétt sama um það því þeir eru enn í hörkubaráttu um titilinn og aðeins þremur stigum á eftir toppliði Man. Utd sem mætir Arsenal á morgun. Enski boltinn 30.4.2011 12:24 Mikilvægir sigrar hjá WBA og Blackburn Roy Hodgson fór langleiðina með að bjarga WBA frá falli í dag er liðið vann góðan heimasigur á Aston Villa. Blackburn vann einnig gríðarlega mikilvægan sigur á Bolton. Enski boltinn 30.4.2011 12:09 Malouda vill verða Ryan Giggs Chelsea-liðsins Frakkinn Florent Malouda er ánægður í herbúðum Chelsea og hann segist vonast til þess að geta orðið Ryan Giggs þeirra Chelsea-manna. Enski boltinn 30.4.2011 11:45 « ‹ ›
Vallarstjóri Kópavogsvallar: Kom ekki til greina að moka völlinn Ómar Stefánsson, vallarstjóri Kópavogsvallar, segir lítið annað hafa verið í stöðunni en að fresta leik Breiðabliks og KR í kvöld. Einhverjar óánægjuraddir hafa heyrst þar sem ekki sé búið að moka völlinn og síðan vona það besta. Íslenski boltinn 1.5.2011 12:23
Búið að fresta leik Breiðabliks og KR - fleiri leikir í hættu KSÍ staðfesti nú rétt fyrir hádegi að búið sé að fresta leik Breiðabliks og KR sem átti að fara fram á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn hefur verið færður fram á þriðjudag. Íslenski boltinn 1.5.2011 11:52
Pavel og Margrét Kara valin best KR-ingarnir Pavel Ermolinskij og Margrét Kara Sturludóttir voru í gærkvöldi valin bestu leikmenn Iceland Express-deildanna í körfubolta á lokahófi KKÍ sem haldið var á Broadway. Körfubolti 1.5.2011 11:32
Leik Breiðabliks og KR verður líklega frestað Það verður líklega ekkert af því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist á tilsettum tíma í kvöld. KSÍ mun funda um málið fljótlega og taka ákvörðun í kjölfarið. Íslenski boltinn 1.5.2011 11:17
Helltu hveiti inn í bíl Balotelli Barnalætin í búningsklefa Man. City eru að færast í aukana þessa dagana. Unglingurinn Mario Balotelli gerir í því að stríða félögum sínum með ýmsum misþroskuðum uppátækjum. Enski boltinn 1.5.2011 10:00
Tveir tapleikir á heimavelli í röð hjá Mourinho - ekki gerst síðan 2002 Tap Real Madrid fyrir Real Zaragoza á Santiago Bernabeau í gær var fyrir margra hluta sakir áhugavert. Ekki síst fyrir þá staðreynd að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að tapa sínum öðrum leik á heimavelli í röð. Fótbolti 1.5.2011 09:00
Skyldusigur Man. City gegn West-Ham Manchester City vann nokkuð sannfærandi sigur, 2-1, gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.5.2011 00:01
Liverpool fór létt með Newcastle Liverpool virðist heldur betur hrokkið í gagn en þeir unnu auðveldan sigur. 3-0, á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn fór fram á Anfield. Enski boltinn 1.5.2011 00:01
Arsenal sigraði Man. Utd. og heldur spennu á toppnum Arsenal menn eru ekki alveg búnir að láta sig sigraða í baráttunni um enska meistaratitilinn, en þeir unnu virkilega fínan sigur gegn toppliðinu Manchester United, 1-0, á Emirates vellinum í dag. Enski boltinn 1.5.2011 00:01
Fabregas hættur með æskuástinni Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er sagður vera með böggum hildar þessa dagana þar sem hann er skilinn að skiptum við æskuástina sína. Enski boltinn 30.4.2011 23:00
Busquets sagður hafa kallað Marcelo apa Einn hataðasti knattspyrnumaður heims, Sergio Busquets, gæti verið í vandræðum eftir að í ljós kom að hann var líklega með kynþáttaníð í garð Brasilíumannsins Marcelo hjá Real Madrid. Fótbolti 30.4.2011 22:00
Lampard: Átti það inni að skora eitt svona mark Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var sammála kollega sínum, Harry Redknapp, að það væri kominn tími á að nýta tæknina til þess að skera úr um vafaatriði í knattspyrnuleikjum. Jafnvel þó hann hafi grætt stórlega á því í dag. Enski boltinn 30.4.2011 21:00
Barcelona tapaði líka Þetta var ekki dagur stórliðanna í spænska boltanum því bæði Barcelona og Real Madrid töpuðu í dag. Real fyrir Zaragoza í dag og Barcelona lá svo fyrir Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 30.4.2011 20:26
Ársþing HSÍ: Fleiri leikir í úrslitakeppninni næsta vetur Ársþing HSÍ var haldið í dag og bar helst til tíðinda að lítilsháttar breytingar voru gerðar á úrslitakeppni deildanna. Handbolti 30.4.2011 20:00
Redknapp: Nú er kominn tími á að nýta tæknina Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur kallað eftir því að tæknin verði meira notuð í knattspyrnunni. Chelsea skoraði tvö ólögleg mörk gegn hans liði í dag. Enski boltinn 30.4.2011 19:50
Öruggt hjá Wetzlar gegn Hannover Wetzlar, lið Kára Kristjáns Kristjánssonar, vann auðveldan sigur á Íslendingaliðinu Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Lokatölur 32-26 eftir að Wetzlar hafði leitt í hálfleik, 15-11. Handbolti 30.4.2011 19:15
Inter skoraði tvö mörk í uppbótartíma og vann ótrúlegan sigur Inter heldur enn í veika von um að verja ítalska meistaratitilinn eftir dramatískan útisigur á Cesena í dag þar sem bæði mörk Inter komu í uppbótartíma. Fótbolti 30.4.2011 18:07
Real tapaði og stimplaði sig út í baráttunni um titilinn Real Madrid er væntanlega endanlega úr leik í baráttunni um spænska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir óvænt tap, 2-3, á heimavelli gegn Real Zaragoza. Fótbolti 30.4.2011 18:01
Fram samdi við Bretana Pepsi-deildarlið Fram tilkynnti í dag að það hefði samið við Bretana Allan Lowing og Mark Redshaw út þessa leiktíð. Íslenski boltinn 30.4.2011 17:09
Arnór og Snorri komnir í úrslit í danska boltanum Danska ofurliðið AG Köbenhavn tryggði sér í dag sæti í úrslitarimmu dönsku deildarinnar er það lagði Team Tvis Holstebro af velli, 26-22. Arnór Atlason skoraði tvö mörk fyrir AGK í dag og Snorri Steinn Guðjónsson eitt. Handbolti 30.4.2011 16:52
Löwen í undanúrslit eftir ótrúlegan síðari hálfleik Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu með frábærum útisigri, 26-35, gegn Nikola Karabatic og félögum í Montpellier. Handbolti 30.4.2011 16:38
Eggert og Guðlaugur léku í skoska boltanum Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts í dag sem gerði jafntefli, 2-2, á útivelli gegn Kilmarnock. Fótbolti 30.4.2011 16:15
Heiðar og félagar komnir í úrvalsdeildina Heiðar Helguson og félagar í QPR tryggðu sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni. Eftir sigur á Watford í dag er QPR með átta stiga forskot í ensku B-deildinni og það dugar til þess að komast upp. Enski boltinn 30.4.2011 16:06
Dortmund meistari - Gylfi Þór í byrjunarliðinu Dortmund varð í dag þýskur meistari er liðið lagði Nurnberg af velli, 2-0. Mikil gleði var því eðlilega á Signal Iduna Park í dag þegar glerharðir stuðningsmenn félagsins fögnuðu titlinum með liðinu. Þetta er í sjöunda sinn sem Dortmund hampar þýska meistaratitlunum. Fótbolti 30.4.2011 15:29
Of erfitt fyrir Fabregas að vera fyrirliði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hafi verið of mikil byrði fyrir Cesc Fabregas að vera fyrirliði Arsenal. Það hafi síðan komið niður á spilamennsku miðjumannsins. Wenger býst þó við Fabregas sterkari á næstu leiktíð. Enski boltinn 30.4.2011 14:45
Hughes vill framlengja við Fulham Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur tjáð forráðamönnum félagsins að hann sé tilbúinn til þess að setjast niður og semja til lengri tíma. Enski boltinn 30.4.2011 13:15
Baines verður ekki seldur til Liverpool Liverpool er sagt hafa mikinn áhuga á því að kaupa Leighton Baines, bakvörð erkifjendanna í Everton. Ekki verður samt af því að Baines fari þangað þar sem David Moyes, stjóri Everton, segir ekki koma til greina að selja leikmanninn. Enski boltinn 30.4.2011 12:30
Lukkan með Chelsea sem lagði Spurs með umdeildum mörkum Chelsea skoraði tvö ólögleg mörk sem tryggðu liðinu sigur, 2-1, á Tottenham í dag. Fyrra mark Chelsea var aldrei mark þar sem boltinn fór ekki inn og hið síðara var rangstöðumark. Chelsea-mönnum er eflaust slétt sama um það því þeir eru enn í hörkubaráttu um titilinn og aðeins þremur stigum á eftir toppliði Man. Utd sem mætir Arsenal á morgun. Enski boltinn 30.4.2011 12:24
Mikilvægir sigrar hjá WBA og Blackburn Roy Hodgson fór langleiðina með að bjarga WBA frá falli í dag er liðið vann góðan heimasigur á Aston Villa. Blackburn vann einnig gríðarlega mikilvægan sigur á Bolton. Enski boltinn 30.4.2011 12:09
Malouda vill verða Ryan Giggs Chelsea-liðsins Frakkinn Florent Malouda er ánægður í herbúðum Chelsea og hann segist vonast til þess að geta orðið Ryan Giggs þeirra Chelsea-manna. Enski boltinn 30.4.2011 11:45