Sport Batista setur Tévez á bekkinn hjá Argentínu fyrir leik kvöldsins Mikil spenna er fyrir leik Argentínu gegn Kosta-Ríku í kvöld á Copa America, Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta. Argentínumenn verða að vinna til þess að komast áfram úr riðlakeppninni og hefur þjálfari liðsins, Sergio Batista, ákveðið að gera fjórar breytingar á liðinu og setur hann m.a. Carlos Tévez og Ezequiel Lavezzi út úr byrjunarliðinu. Gonzalo Higuaín og Sergio Agüero koma inn í byrjunarliðið í þeirra stað. Fótbolti 11.7.2011 09:30 Enn ein stjarnan til Katar Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ze Roberto hefur ákveðið að ljúka ferli sínum með Al Gharafa í Katar. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið en hann var samningslaus. Fótbolti 11.7.2011 09:00 Hearts snýr baki við dæmdum kynferðisbrotamanni Vladimir Romanov, eigandi skoska knattspyrnuliðsins Hearts, hefur sagt Craig Thomson að hann muni ekki spila framar fyrir félagið. Thomson var dæmdur fyrir ósæmilega hegðun gagnvart táningsstúlkum í júní síðastliðnum. Fótbolti 11.7.2011 08:30 Uppljóstrarinn í Katar dregur ásakanir um mútugreiðslur tilbaka Uppljóstrarinn í Katar, sem ásakaði þrjá fulltrúa í framkvæmdaráði FIFA um að hafa þegið mútugreiðslur vegna framoðs Katar til heimsmeistarakeppninnar 2022, hefur dregið sögu sína tilbaka. Fótbolti 11.7.2011 08:00 Fyrsta par 6 hola landsins í bígerð Svo gæti farið að fyrsta par 6 hola á landinu verði á Víkurvelli sem staðsettur er í Vík í Mýrdal. Í dag er völlurinn níu holur, en gert er ráð fyrir 18 holu golfvelli í nýju aðalskipulagi Mýrdalshrepps samkvæmt heimasíðunni, www.vik.is/golf. Golf 11.7.2011 07:30 Tryggvi nálgast met Inga Björns, 120 mörk Eyjamaðurinn, Tryggvi Guðmundsson, nálgast markametið í efstu deild karla óðum, en Tryggvi hefur nú skorað 120 mörk í efstu deild. Ingi Björn Albertsson skoraði 126 mörk í efstu deild og því vantar Tryggva aðeins sjö mörk til að bæta metið. Íslenski boltinn 11.7.2011 07:00 Beckham mætir Manchester United David Beckham og stjörnulið MSL-deildarinnar mæta fyrrum félögum Beckham í Manchester United í æfingaleik þann 27. júlí næstkomandi. Auk Beckham verða Landon Donovan, Thierry Henry og Kasey Keller í byrjunarliðinu. Enski boltinn 11.7.2011 00:06 Óvíst hvort Yao Ming sé hættur Umboðsmaður NBA-leikmannsins Yao Ming, John Huizinga, vildi ekki staðfesta við fjölmiðla ytra að leikmaðurinn væri búinn að leggja skónna á hilluna. Körfubolti 10.7.2011 23:30 Donald tryggði sér 100 milljónir kr. með öruggum sigri í Skotlandi Luke Donald sigraði með nokkrum yfirburðum á opna skoska meistaramótinu í golfi á Evrópumótaröðinni sem lauk í dag. Enski kylfingurinn hefur nú sigrað á þremur atvinnumótum á þessu ári en hann er í efsta sæti heimslistans og til alls líklegur á opna breska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn. Donald lék samtals á -19 en hann lék lokahringinn á 63 höggum, eða -9, og gerði engin mistök. Golf 10.7.2011 23:30 Rúnar: Lékum gríðarlega vel í fyrri hálfleiknum "Menn léku gríðarlega vel í fyrri hálfleik og voru vel á tánum,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir stórsigur KR-inga á Fylki 3-0 þar sem öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 10.7.2011 23:11 Grétar: Ætlum okkur langt í öllum keppnum „Við skoruðum þrjú glæsileg mörk og ég er stoltur af liðinu að hafa spilað sig svona vel í gegnum gott lið Fylkis,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:58 Ásgeir: Við drulluðum á okkur „Þetta er bara gjörsamlega til skammar og ég á ekki til orð yfir spilamennsku okkar í leiknum,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:52 Rosenborg og Stabæk í viðræðum um kaupverð á Veigari Páli Norska sjónvarpsstöðin TV 2 greinir frá því að norsku meistararnir í knattspyrnu Rosenborg séu í viðræðum við Stabæk um kaup á Veigari Páli Gunnarssyni. Fótbolti 10.7.2011 22:48 Guðjón: Verð að vera ánægður með mína fyrstu þrennu „Ég hefði getað skorað fleiri mörk í kvöld en maður getur ekki verið ósáttur með fyrstu þrennuna í úrvalsdeild,“ sagði Guðjón Baldvinsson, markaskorari KR, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:47 Kólumbíumenn unnu Bóllivíu og tryggðu sér sigur í riðlinum Landslið Kólumbíu í knattspyrnu vann 2-0 sigur á Bólivíu í A-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu í Argentínu í kvöld. Kólumbía hefur tryggt sér efsta sætið í riðlinum og er komið í 8-liða úrslit. Fótbolti 10.7.2011 21:45 Sigursteinn látinn fara - Miljkovic tekur við Zoran Miljkovic verður næsti þjálfari Leiknis í fyrstu deild. Fótbolti.net greinir frá því að Sigursteini Gíslasyni og Garðari Gunnari Ásgeirssyni hafi verið sagt upp störfum. Íslenski boltinn 10.7.2011 21:15 Heimir Guðjóns: Þeir voru betri á öllum sviðum Heimir Guðjónsson þjálfari FH var ekki ánægður með 3–1 tap á Hásteinsvellinum. Hann vildi kenna viljaleysi sinna manna um hvernig fór en leikur FH-inga var einstaklega slappur í dag. Íslenski boltinn 10.7.2011 20:53 Tryggvi: Vissum alveg hvað við ætluðum að gera Maður leiksins, Tryggvi Guðmundsson, var að vonum ánægður í leikslok. Tryggvi sem er fyrrum FH-ingur skoraði eitt og lagði upp annað í 3–1 sigri Eyjamanna og FH-ingunum. Íslenski boltinn 10.7.2011 20:50 Nicklaus: McIlroy á langt í land í að verða sá besti Sigursælasti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, telur að Rory McIlroy þurfi að halda vel á spöðunum til þess að eiga möguleika á því að sigra Opna Breska Meistaramótið í golfi sem hefst í næstu viku. Golf 10.7.2011 20:30 Yfirmaður Red Bull hissa á að Webber hunsaði liðsskipanir Mark Webber sinnti ekki liðsskipunum Red Bull liðsins í Silverstone kappakstrinum í dag, þegar hann fékk nokkrum sinnum fyrirmæli um að sækja ekki að Sebastian Vettel. Þeir voru í slag um annað sætið á eftir Fernando Alonso og Webber lét ekki segjast. Formúla 1 10.7.2011 19:19 Given er tilbúinn að taka á sig launalækkun Shay Given, varamarkvörður Man. City, hefur gefið það út að hann sé tilbúinn að taka á sig 25.000 punda launalækkun á viku svo hann komist til Aston Villa, en Villa leitar nú óðum að markverði þar sem Brad Friedel fór frá liðinu á dögunum. Enski boltinn 10.7.2011 19:00 Alonso vann á sextíu ára afmæli fyrsta sigurs Ferrari Sigur Fernando Alonso á Silverstone brautinni í dag var kærkominn fyrir Ferrari liðið sem hafði ekki unnið mót á árinu, en fyrir 60 árum vann Ferrari fyrsta sigurinn í Formúlu 1 á Silverstone. Þá vann Jose Froilan Gonzalez á Ferrari, en Alonso keyrði einmitt keppnisbíl hans í sýningarakstri í morgun nokkru áður en kappaksturinn hófst. Formúla 1 10.7.2011 18:51 Bandaríkin sló Brasilíu út í dramatískum leik eftir vítakeppni Það verða Bandaríkin sem mæta Frökkum í undanúrslitum á HM kvenna á miðvikudag. Bandaríkin lagði Brasilíu í risaslag í 8-liða úrslitum í dag eftir vítaspyrnukeppni sem lauk 5-3. Fótbolti 10.7.2011 18:25 Þór/KA lagði KR í Vesturbænum Þór/KA gerði góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag og lagði KR með tveimur mörkum gegn einu. Slóveninn Mateja Zver var á skotskónum í dag en hún skoraði bæði mörk Akureyringa. Íslenski boltinn 10.7.2011 18:07 Scholes: Enskir landsliðsmenn hugsa aðeins um sjálfan sig Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, segir í ítarlegu viðtali við enska fjölmiðla að ástæðan fyrir því að hann hafi lagt landsliðskónna á hilluna árið 2004 hafi verið að leikmenn liðsins hafi ávallt haft sína eigin hagsmuni að leiðarljósi, því hafi aldrei skapast góð liðsheild. Enski boltinn 10.7.2011 17:30 Formaður BÍ/Bolungarvíkur biður Ólsara afsökunar "Ég bið Ólafsvíkinga afsökunar á þessu," sagði Samúel Samúelsson formaður BÍ/Bolungarvíkur í viðtali við vefsíðuna Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 10.7.2011 16:45 Myndaveisla af Kópavogsvelli Breiðablik lagði Þór 4-1 í blíðskaparveðri í Kópavogi í gær. Sigurinn var gott veganesti fyrir Blika sem mæta Rosenborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á miðvikudag. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis var á vellinum. Íslenski boltinn 10.7.2011 16:15 Kevin Phillips skrifaði undir hjá Blackpool Enska 1. deildarliðið, Blackpool, hefur fengið til sín reynsluboltann Kevin Phillips sem skrifaði undir eins árs samning við félagið. Enski boltinn 10.7.2011 15:30 Beckham skoraði beint úr hornspyrnu Knattspyrnumaðurinn, David Beckham, hefur í gegnum tíðina skorað mörg falleg mörk og kom eitt af þeim fyrir LA Galaxy í gær, en leikmaðurinn setti boltann í netið úr hornspyrnu. Fótbolti 10.7.2011 14:45 Fernando Alonso sigraði Silverstone-kappaksturinn Fernando Alonso, ökuþór hjá Ferrari, vann í dag frábæran sigur í breska kappakstrinum í Silverstone eftir spennandi keppni. Sebastian Vettel varð í öðru sæti og Mark Webber í því þriðja en þeir tveir aka báðir fyrir Red Bull liðið. Formúla 1 10.7.2011 14:19 « ‹ ›
Batista setur Tévez á bekkinn hjá Argentínu fyrir leik kvöldsins Mikil spenna er fyrir leik Argentínu gegn Kosta-Ríku í kvöld á Copa America, Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta. Argentínumenn verða að vinna til þess að komast áfram úr riðlakeppninni og hefur þjálfari liðsins, Sergio Batista, ákveðið að gera fjórar breytingar á liðinu og setur hann m.a. Carlos Tévez og Ezequiel Lavezzi út úr byrjunarliðinu. Gonzalo Higuaín og Sergio Agüero koma inn í byrjunarliðið í þeirra stað. Fótbolti 11.7.2011 09:30
Enn ein stjarnan til Katar Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ze Roberto hefur ákveðið að ljúka ferli sínum með Al Gharafa í Katar. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið en hann var samningslaus. Fótbolti 11.7.2011 09:00
Hearts snýr baki við dæmdum kynferðisbrotamanni Vladimir Romanov, eigandi skoska knattspyrnuliðsins Hearts, hefur sagt Craig Thomson að hann muni ekki spila framar fyrir félagið. Thomson var dæmdur fyrir ósæmilega hegðun gagnvart táningsstúlkum í júní síðastliðnum. Fótbolti 11.7.2011 08:30
Uppljóstrarinn í Katar dregur ásakanir um mútugreiðslur tilbaka Uppljóstrarinn í Katar, sem ásakaði þrjá fulltrúa í framkvæmdaráði FIFA um að hafa þegið mútugreiðslur vegna framoðs Katar til heimsmeistarakeppninnar 2022, hefur dregið sögu sína tilbaka. Fótbolti 11.7.2011 08:00
Fyrsta par 6 hola landsins í bígerð Svo gæti farið að fyrsta par 6 hola á landinu verði á Víkurvelli sem staðsettur er í Vík í Mýrdal. Í dag er völlurinn níu holur, en gert er ráð fyrir 18 holu golfvelli í nýju aðalskipulagi Mýrdalshrepps samkvæmt heimasíðunni, www.vik.is/golf. Golf 11.7.2011 07:30
Tryggvi nálgast met Inga Björns, 120 mörk Eyjamaðurinn, Tryggvi Guðmundsson, nálgast markametið í efstu deild karla óðum, en Tryggvi hefur nú skorað 120 mörk í efstu deild. Ingi Björn Albertsson skoraði 126 mörk í efstu deild og því vantar Tryggva aðeins sjö mörk til að bæta metið. Íslenski boltinn 11.7.2011 07:00
Beckham mætir Manchester United David Beckham og stjörnulið MSL-deildarinnar mæta fyrrum félögum Beckham í Manchester United í æfingaleik þann 27. júlí næstkomandi. Auk Beckham verða Landon Donovan, Thierry Henry og Kasey Keller í byrjunarliðinu. Enski boltinn 11.7.2011 00:06
Óvíst hvort Yao Ming sé hættur Umboðsmaður NBA-leikmannsins Yao Ming, John Huizinga, vildi ekki staðfesta við fjölmiðla ytra að leikmaðurinn væri búinn að leggja skónna á hilluna. Körfubolti 10.7.2011 23:30
Donald tryggði sér 100 milljónir kr. með öruggum sigri í Skotlandi Luke Donald sigraði með nokkrum yfirburðum á opna skoska meistaramótinu í golfi á Evrópumótaröðinni sem lauk í dag. Enski kylfingurinn hefur nú sigrað á þremur atvinnumótum á þessu ári en hann er í efsta sæti heimslistans og til alls líklegur á opna breska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn. Donald lék samtals á -19 en hann lék lokahringinn á 63 höggum, eða -9, og gerði engin mistök. Golf 10.7.2011 23:30
Rúnar: Lékum gríðarlega vel í fyrri hálfleiknum "Menn léku gríðarlega vel í fyrri hálfleik og voru vel á tánum,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir stórsigur KR-inga á Fylki 3-0 þar sem öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 10.7.2011 23:11
Grétar: Ætlum okkur langt í öllum keppnum „Við skoruðum þrjú glæsileg mörk og ég er stoltur af liðinu að hafa spilað sig svona vel í gegnum gott lið Fylkis,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:58
Ásgeir: Við drulluðum á okkur „Þetta er bara gjörsamlega til skammar og ég á ekki til orð yfir spilamennsku okkar í leiknum,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:52
Rosenborg og Stabæk í viðræðum um kaupverð á Veigari Páli Norska sjónvarpsstöðin TV 2 greinir frá því að norsku meistararnir í knattspyrnu Rosenborg séu í viðræðum við Stabæk um kaup á Veigari Páli Gunnarssyni. Fótbolti 10.7.2011 22:48
Guðjón: Verð að vera ánægður með mína fyrstu þrennu „Ég hefði getað skorað fleiri mörk í kvöld en maður getur ekki verið ósáttur með fyrstu þrennuna í úrvalsdeild,“ sagði Guðjón Baldvinsson, markaskorari KR, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2011 22:47
Kólumbíumenn unnu Bóllivíu og tryggðu sér sigur í riðlinum Landslið Kólumbíu í knattspyrnu vann 2-0 sigur á Bólivíu í A-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu í Argentínu í kvöld. Kólumbía hefur tryggt sér efsta sætið í riðlinum og er komið í 8-liða úrslit. Fótbolti 10.7.2011 21:45
Sigursteinn látinn fara - Miljkovic tekur við Zoran Miljkovic verður næsti þjálfari Leiknis í fyrstu deild. Fótbolti.net greinir frá því að Sigursteini Gíslasyni og Garðari Gunnari Ásgeirssyni hafi verið sagt upp störfum. Íslenski boltinn 10.7.2011 21:15
Heimir Guðjóns: Þeir voru betri á öllum sviðum Heimir Guðjónsson þjálfari FH var ekki ánægður með 3–1 tap á Hásteinsvellinum. Hann vildi kenna viljaleysi sinna manna um hvernig fór en leikur FH-inga var einstaklega slappur í dag. Íslenski boltinn 10.7.2011 20:53
Tryggvi: Vissum alveg hvað við ætluðum að gera Maður leiksins, Tryggvi Guðmundsson, var að vonum ánægður í leikslok. Tryggvi sem er fyrrum FH-ingur skoraði eitt og lagði upp annað í 3–1 sigri Eyjamanna og FH-ingunum. Íslenski boltinn 10.7.2011 20:50
Nicklaus: McIlroy á langt í land í að verða sá besti Sigursælasti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, telur að Rory McIlroy þurfi að halda vel á spöðunum til þess að eiga möguleika á því að sigra Opna Breska Meistaramótið í golfi sem hefst í næstu viku. Golf 10.7.2011 20:30
Yfirmaður Red Bull hissa á að Webber hunsaði liðsskipanir Mark Webber sinnti ekki liðsskipunum Red Bull liðsins í Silverstone kappakstrinum í dag, þegar hann fékk nokkrum sinnum fyrirmæli um að sækja ekki að Sebastian Vettel. Þeir voru í slag um annað sætið á eftir Fernando Alonso og Webber lét ekki segjast. Formúla 1 10.7.2011 19:19
Given er tilbúinn að taka á sig launalækkun Shay Given, varamarkvörður Man. City, hefur gefið það út að hann sé tilbúinn að taka á sig 25.000 punda launalækkun á viku svo hann komist til Aston Villa, en Villa leitar nú óðum að markverði þar sem Brad Friedel fór frá liðinu á dögunum. Enski boltinn 10.7.2011 19:00
Alonso vann á sextíu ára afmæli fyrsta sigurs Ferrari Sigur Fernando Alonso á Silverstone brautinni í dag var kærkominn fyrir Ferrari liðið sem hafði ekki unnið mót á árinu, en fyrir 60 árum vann Ferrari fyrsta sigurinn í Formúlu 1 á Silverstone. Þá vann Jose Froilan Gonzalez á Ferrari, en Alonso keyrði einmitt keppnisbíl hans í sýningarakstri í morgun nokkru áður en kappaksturinn hófst. Formúla 1 10.7.2011 18:51
Bandaríkin sló Brasilíu út í dramatískum leik eftir vítakeppni Það verða Bandaríkin sem mæta Frökkum í undanúrslitum á HM kvenna á miðvikudag. Bandaríkin lagði Brasilíu í risaslag í 8-liða úrslitum í dag eftir vítaspyrnukeppni sem lauk 5-3. Fótbolti 10.7.2011 18:25
Þór/KA lagði KR í Vesturbænum Þór/KA gerði góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag og lagði KR með tveimur mörkum gegn einu. Slóveninn Mateja Zver var á skotskónum í dag en hún skoraði bæði mörk Akureyringa. Íslenski boltinn 10.7.2011 18:07
Scholes: Enskir landsliðsmenn hugsa aðeins um sjálfan sig Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, segir í ítarlegu viðtali við enska fjölmiðla að ástæðan fyrir því að hann hafi lagt landsliðskónna á hilluna árið 2004 hafi verið að leikmenn liðsins hafi ávallt haft sína eigin hagsmuni að leiðarljósi, því hafi aldrei skapast góð liðsheild. Enski boltinn 10.7.2011 17:30
Formaður BÍ/Bolungarvíkur biður Ólsara afsökunar "Ég bið Ólafsvíkinga afsökunar á þessu," sagði Samúel Samúelsson formaður BÍ/Bolungarvíkur í viðtali við vefsíðuna Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 10.7.2011 16:45
Myndaveisla af Kópavogsvelli Breiðablik lagði Þór 4-1 í blíðskaparveðri í Kópavogi í gær. Sigurinn var gott veganesti fyrir Blika sem mæta Rosenborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á miðvikudag. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis var á vellinum. Íslenski boltinn 10.7.2011 16:15
Kevin Phillips skrifaði undir hjá Blackpool Enska 1. deildarliðið, Blackpool, hefur fengið til sín reynsluboltann Kevin Phillips sem skrifaði undir eins árs samning við félagið. Enski boltinn 10.7.2011 15:30
Beckham skoraði beint úr hornspyrnu Knattspyrnumaðurinn, David Beckham, hefur í gegnum tíðina skorað mörg falleg mörk og kom eitt af þeim fyrir LA Galaxy í gær, en leikmaðurinn setti boltann í netið úr hornspyrnu. Fótbolti 10.7.2011 14:45
Fernando Alonso sigraði Silverstone-kappaksturinn Fernando Alonso, ökuþór hjá Ferrari, vann í dag frábæran sigur í breska kappakstrinum í Silverstone eftir spennandi keppni. Sebastian Vettel varð í öðru sæti og Mark Webber í því þriðja en þeir tveir aka báðir fyrir Red Bull liðið. Formúla 1 10.7.2011 14:19