Sport Ytri að bæta sig á hverjum degi Ytri Rangá er að skila sínu þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Í morgun voru tíu laxar komnir á land í sterkri austanátt en allt veiddist á efri svæðunum, en við þessar aðstæður er erfitt að veiða á neðri hluta árinnar. Veiði 13.7.2011 09:16 Langá loksins að fá stóru göngurnar? Um 250 laxar hafa veiðst í Langá það sem af er. Svo virðist sem að auknar göngur séu þessa stundina og veiðitölur hafa tekið kipp. Veiði 13.7.2011 09:13 Ólafur Kristjáns: Elfar var settur í mjög erfiða stöðu Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta norska liðinu Rosenborg í meistaradeildinni í kvöld. Leikið er á Lerkendal-vellinum í Þrándheimi. Það hefur varpað nokkrum skugga á undirbúning leiksins að varnarmaðurinn sterki, Elfar Freyr Helgason, verður ekki með í leiknum eins og samið var um. Fótbolti 13.7.2011 07:00 Guðjón Baldvinsson ætlar að komast í sögubækur KR „Mér leið mjög vel fyrir leikinn. Hafði verið að skora og að komast í gang. Ég ætlaði mér að fara að skora í deildinni líka og svo fengum við draumabyrjun þegar ég skoraði eftir nokkrar mínútur. Þetta gekk allt upp. Við spiluðum vel og gekk vel hjá mér,“ sagði Guðjón. Íslenski boltinn 13.7.2011 06:00 Barcelona búið að vinna kapphlaupið um Alexis Sanchez Fulltrúi ítalska knattspyrnuliðsins Udinese greinir frá því að Alexis Sanchez sé við það að ganga til liðs við Evrópumeistara Barcelona. Sanchez hefur verið sterklega orðaður við spænska stórliðið undanfarnar vikur. Fótbolti 12.7.2011 23:45 Bjartsýnir á að halda Nasri og Fabregas Það ríkir bjartsýni í herbúðum Arsenal að félagið muni halda sínum sterkustu mönnum þó svo fjölmiðlar segi að þeir Samir Nasri og Cesc Fabregas séu á förum. Enski boltinn 12.7.2011 23:30 Ramos og Pepe framlengja við Real Real Madrid greindi frá því í dag að félagið væri búið að gera nýja samninga við varnarmennina Sergio Ramos og Pepe. Ramos skrifaði undir samning til 2017 en Pepe til 2016. Fótbolti 12.7.2011 22:45 Úrslit í 1. deild karla og Pepsi-deild kvenna Það er ekkert lát á góðu gengi ÍA í 1. deild karla. ÍA vann enn sigurinn í kvöld. Fjölnir og Haukar unnu síðan afar mikilvæga sigra gegn Þrótti og Selfossi. Baráttan um annað og þriðja sætið er því hörð. Íslenski boltinn 12.7.2011 22:45 Meireles ekki á förum frá Liverpool Portúgalski miðjumaðurinn Raul Meireles segir að ekkert sé hæft í þeim orðrómum að hann sé á förum frá Liverpool. Hann segir það vera klárt að hann spili áfram með liðinu í vetur. Enski boltinn 12.7.2011 21:30 Rambis rekinn frá Minnesota NBA-liðið Minnesota Timberwolves er búið að reka þjálfara félagsins, Kurt Rambis, sem hefur stýrt liðinu undanfarin tvö ár. Körfubolti 12.7.2011 20:45 Redknapp: Tilboð Chelsea er lélegt Harry Redknapp, stjóri Spurs, er klettharður á því að miðjumaðurinn Luka Modric verði ekki seldur frá félaginu. Sama hvað Chelsea býður háa upphæð í leikmanninn. Enski boltinn 12.7.2011 20:00 Ólafur: AEK er að ráðskast með okkar leikmann Breiðablik er allt annað en ánægt með gríska liðið AEK Aþenu og gömlu Blikaoðsögnina, Arnar Grétarsson, sem er yfirmaður íþróttamála hjá gríska liðinu Íslenski boltinn 12.7.2011 19:15 Man. City hafnaði tilboði Corinthians Manchester City er búið að hafna 35 milljón punda tilboði Corinthians í argentínska framherjann Carlos Tevez. Þetta kemur fram á Sky í kvöld. Enski boltinn 12.7.2011 18:42 West Ham samþykkir að selja Cole Peter Coates, stjórnarformaður Stoke City, hefur staðfest að West Ham sé búið að samþykkja tilboð Stoke í framherjann Carlton Cole. Enski boltinn 12.7.2011 18:30 Tólf ára strákur fór hölu í höggi í Eyjum Daníel Ingi Sigurjónsson fór holu í höggi á golfvellinum í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Daníel sem er aðeins tólf ára gamall náði draumahögginu á 12. braut vallarins, par 3 holu. Á fréttasíðunni Eyjafrettir.is kemur fram að Daníel Ingi sé líklega yngsti kylfingurinn til þess að fara holu í höggi í Eyjum. Golf 12.7.2011 17:45 Sky segir Eið Smára vera á leið til West Ham Samkvæmt heimildum Sky Sports er Eiður Smári Guðjohnsen á leið til enska 1. deildarliðsins West Ham. Enski boltinn 12.7.2011 17:18 HK hlaut gullverðlaun á Partille Cup í Svíþjóð HK-drengir fæddir árið 1998 hlutu gullverðlaun á Partille Cup handknattleiksmótinu sem lauk í Gautaborg um síðustu helgi. HK vann stórsigur á IFK Kristianstad í úrslitaleik 19-9. Mótið er það fjölmennasta sinnar tegundar í heiminum. Handbolti 12.7.2011 17:00 Njarðvíkingar fengu gull í San-Marínó Strákarnir í 10. flokki Njarðvíkur í körfubolta hrósuðu sigri á körfuboltamóti í San Marínó sem lauk á laugardaginn. Njarðvíkingar unnu tvö ítölsk lið auk 16 ára landsliðs San Marínó. Körfubolti 12.7.2011 16:15 Rólegt í Veiðivötnum Áfram var frekar rólegt í 3. viku. Aðeins komu 2042 fiskar á land. Það þarf að fara fjögur ár aftur í tímann til að sjá álíka veiði. Mest veiddist í Litlasjó, 340 fiskar. Smábleikjuvötnin Langavatn, Eskivatn, Kvíslarvatn og Nýjavatn gáfu góða veiði. Hástökkvari vikunnar var Litla Skálavatn. Þar veiddust 226 urriðar, allt að 8,5 pd þungir. Veiði 12.7.2011 15:38 Þrettán knattspyrnumenn létu sig hverfa Þrettán leikmenn knattspyrnuliðsins The Red Sea FC frá Erítreu létu sig hverfa að loknu knattspyrnumóti sem lauk í Tansaníu um helgina. Leikmenn liðsins áttu að snúa til síns heima á laugardaginn þegar í ljós kom að þrettán þeirra voru horfnir. Fótbolti 12.7.2011 15:30 O'Shea verður fyrirliði Sunderland Írinn John O'Shea verður næsti fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland. Slúðurmiðillinn Dailymail greinir frá þessu á vefsíðu sinni í dag og segir Lee Cattermole allt annað en sáttan. Enski boltinn 12.7.2011 14:45 Lifnar yfir Syðri Brú Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Veiði 12.7.2011 14:39 17 laxar úr Víðidalsá í gær Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veiði 12.7.2011 14:30 FH-liðið orðið of gamalt? Hörður Magnússon velti því upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 í gærkvöld hvort FH-liðið væri orðið of gamalt. FH-ingar töpuðu 3-1 gegn ÍBV í Eyjum og þótti frammistaða þeirra ekki góð. Magnús Gylfason og Reynir Leósson, sérfræðingar þáttarins, höfðu sína skoðun á vandamálum FH-liðsins. Íslenski boltinn 12.7.2011 14:00 Ólafur Guðmundsson lánaður til Nordsjælland Handknattleikskappinn Ólafur Guðmundsson hefur verið lánaður til danska félagsins Nordsjælland og leikur með liðinu á næsta tímabili. Ólafur er samningsbundinn dönsku meisturunum AG Kaupmannahöfn. Handbolti 12.7.2011 13:30 243 laxar komnir á land í Selá Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Veiði 12.7.2011 13:15 Corinthians með 35 milljóna punda boð í Tevez Brasilíska knattspyrnufélagið Corinthians hefur boðið 35 milljónir punda eða sem svarar 6.6 milljörðum íslenskra króna í Carlos Tevez leikmann Man City. Kia Joorabchian ráðgjafi Tevez segist þegar hafa rætt við brasilíska félagið. Enski boltinn 12.7.2011 13:00 Stjórnmálafræðinemi reiknaði Færeyinga upp um styrkleikaflokk Færeyingar gætu farið upp um styrkleikaflokk fyrir dráttinn í undankeppni heimsmeistaramótsins eftir að færeyskur nemandi í meistaranámi benti á mistök við útreikning á styrkleikalista FIFA. Fótbolti 12.7.2011 12:30 Maradona lenti í bílslysi Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona slapp með skrekkinn í bílslysi í Buenos Aires í gærkvöldi. Betri helmingur Maradona, Veronica Ojeda, var með honum í bílnum og slapp einnig ómeidd. Fótbolti 12.7.2011 12:00 Pepsimörkin: Gaupahornið í heimsókn hjá Jóa Útherja Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 brá sér í heimsókn í íþróttaverslunina Jóa Útherja og ræddi þar við feðgana sem þar ráða ríkjum. Atriðið er úr þættinum Pepsimörkin sem var á dagskrá í gær eftir 10. umferð Íslandsmóts karla á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 12.7.2011 11:30 « ‹ ›
Ytri að bæta sig á hverjum degi Ytri Rangá er að skila sínu þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Í morgun voru tíu laxar komnir á land í sterkri austanátt en allt veiddist á efri svæðunum, en við þessar aðstæður er erfitt að veiða á neðri hluta árinnar. Veiði 13.7.2011 09:16
Langá loksins að fá stóru göngurnar? Um 250 laxar hafa veiðst í Langá það sem af er. Svo virðist sem að auknar göngur séu þessa stundina og veiðitölur hafa tekið kipp. Veiði 13.7.2011 09:13
Ólafur Kristjáns: Elfar var settur í mjög erfiða stöðu Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta norska liðinu Rosenborg í meistaradeildinni í kvöld. Leikið er á Lerkendal-vellinum í Þrándheimi. Það hefur varpað nokkrum skugga á undirbúning leiksins að varnarmaðurinn sterki, Elfar Freyr Helgason, verður ekki með í leiknum eins og samið var um. Fótbolti 13.7.2011 07:00
Guðjón Baldvinsson ætlar að komast í sögubækur KR „Mér leið mjög vel fyrir leikinn. Hafði verið að skora og að komast í gang. Ég ætlaði mér að fara að skora í deildinni líka og svo fengum við draumabyrjun þegar ég skoraði eftir nokkrar mínútur. Þetta gekk allt upp. Við spiluðum vel og gekk vel hjá mér,“ sagði Guðjón. Íslenski boltinn 13.7.2011 06:00
Barcelona búið að vinna kapphlaupið um Alexis Sanchez Fulltrúi ítalska knattspyrnuliðsins Udinese greinir frá því að Alexis Sanchez sé við það að ganga til liðs við Evrópumeistara Barcelona. Sanchez hefur verið sterklega orðaður við spænska stórliðið undanfarnar vikur. Fótbolti 12.7.2011 23:45
Bjartsýnir á að halda Nasri og Fabregas Það ríkir bjartsýni í herbúðum Arsenal að félagið muni halda sínum sterkustu mönnum þó svo fjölmiðlar segi að þeir Samir Nasri og Cesc Fabregas séu á förum. Enski boltinn 12.7.2011 23:30
Ramos og Pepe framlengja við Real Real Madrid greindi frá því í dag að félagið væri búið að gera nýja samninga við varnarmennina Sergio Ramos og Pepe. Ramos skrifaði undir samning til 2017 en Pepe til 2016. Fótbolti 12.7.2011 22:45
Úrslit í 1. deild karla og Pepsi-deild kvenna Það er ekkert lát á góðu gengi ÍA í 1. deild karla. ÍA vann enn sigurinn í kvöld. Fjölnir og Haukar unnu síðan afar mikilvæga sigra gegn Þrótti og Selfossi. Baráttan um annað og þriðja sætið er því hörð. Íslenski boltinn 12.7.2011 22:45
Meireles ekki á förum frá Liverpool Portúgalski miðjumaðurinn Raul Meireles segir að ekkert sé hæft í þeim orðrómum að hann sé á förum frá Liverpool. Hann segir það vera klárt að hann spili áfram með liðinu í vetur. Enski boltinn 12.7.2011 21:30
Rambis rekinn frá Minnesota NBA-liðið Minnesota Timberwolves er búið að reka þjálfara félagsins, Kurt Rambis, sem hefur stýrt liðinu undanfarin tvö ár. Körfubolti 12.7.2011 20:45
Redknapp: Tilboð Chelsea er lélegt Harry Redknapp, stjóri Spurs, er klettharður á því að miðjumaðurinn Luka Modric verði ekki seldur frá félaginu. Sama hvað Chelsea býður háa upphæð í leikmanninn. Enski boltinn 12.7.2011 20:00
Ólafur: AEK er að ráðskast með okkar leikmann Breiðablik er allt annað en ánægt með gríska liðið AEK Aþenu og gömlu Blikaoðsögnina, Arnar Grétarsson, sem er yfirmaður íþróttamála hjá gríska liðinu Íslenski boltinn 12.7.2011 19:15
Man. City hafnaði tilboði Corinthians Manchester City er búið að hafna 35 milljón punda tilboði Corinthians í argentínska framherjann Carlos Tevez. Þetta kemur fram á Sky í kvöld. Enski boltinn 12.7.2011 18:42
West Ham samþykkir að selja Cole Peter Coates, stjórnarformaður Stoke City, hefur staðfest að West Ham sé búið að samþykkja tilboð Stoke í framherjann Carlton Cole. Enski boltinn 12.7.2011 18:30
Tólf ára strákur fór hölu í höggi í Eyjum Daníel Ingi Sigurjónsson fór holu í höggi á golfvellinum í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Daníel sem er aðeins tólf ára gamall náði draumahögginu á 12. braut vallarins, par 3 holu. Á fréttasíðunni Eyjafrettir.is kemur fram að Daníel Ingi sé líklega yngsti kylfingurinn til þess að fara holu í höggi í Eyjum. Golf 12.7.2011 17:45
Sky segir Eið Smára vera á leið til West Ham Samkvæmt heimildum Sky Sports er Eiður Smári Guðjohnsen á leið til enska 1. deildarliðsins West Ham. Enski boltinn 12.7.2011 17:18
HK hlaut gullverðlaun á Partille Cup í Svíþjóð HK-drengir fæddir árið 1998 hlutu gullverðlaun á Partille Cup handknattleiksmótinu sem lauk í Gautaborg um síðustu helgi. HK vann stórsigur á IFK Kristianstad í úrslitaleik 19-9. Mótið er það fjölmennasta sinnar tegundar í heiminum. Handbolti 12.7.2011 17:00
Njarðvíkingar fengu gull í San-Marínó Strákarnir í 10. flokki Njarðvíkur í körfubolta hrósuðu sigri á körfuboltamóti í San Marínó sem lauk á laugardaginn. Njarðvíkingar unnu tvö ítölsk lið auk 16 ára landsliðs San Marínó. Körfubolti 12.7.2011 16:15
Rólegt í Veiðivötnum Áfram var frekar rólegt í 3. viku. Aðeins komu 2042 fiskar á land. Það þarf að fara fjögur ár aftur í tímann til að sjá álíka veiði. Mest veiddist í Litlasjó, 340 fiskar. Smábleikjuvötnin Langavatn, Eskivatn, Kvíslarvatn og Nýjavatn gáfu góða veiði. Hástökkvari vikunnar var Litla Skálavatn. Þar veiddust 226 urriðar, allt að 8,5 pd þungir. Veiði 12.7.2011 15:38
Þrettán knattspyrnumenn létu sig hverfa Þrettán leikmenn knattspyrnuliðsins The Red Sea FC frá Erítreu létu sig hverfa að loknu knattspyrnumóti sem lauk í Tansaníu um helgina. Leikmenn liðsins áttu að snúa til síns heima á laugardaginn þegar í ljós kom að þrettán þeirra voru horfnir. Fótbolti 12.7.2011 15:30
O'Shea verður fyrirliði Sunderland Írinn John O'Shea verður næsti fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland. Slúðurmiðillinn Dailymail greinir frá þessu á vefsíðu sinni í dag og segir Lee Cattermole allt annað en sáttan. Enski boltinn 12.7.2011 14:45
Lifnar yfir Syðri Brú Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Veiði 12.7.2011 14:39
17 laxar úr Víðidalsá í gær Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veiði 12.7.2011 14:30
FH-liðið orðið of gamalt? Hörður Magnússon velti því upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 í gærkvöld hvort FH-liðið væri orðið of gamalt. FH-ingar töpuðu 3-1 gegn ÍBV í Eyjum og þótti frammistaða þeirra ekki góð. Magnús Gylfason og Reynir Leósson, sérfræðingar þáttarins, höfðu sína skoðun á vandamálum FH-liðsins. Íslenski boltinn 12.7.2011 14:00
Ólafur Guðmundsson lánaður til Nordsjælland Handknattleikskappinn Ólafur Guðmundsson hefur verið lánaður til danska félagsins Nordsjælland og leikur með liðinu á næsta tímabili. Ólafur er samningsbundinn dönsku meisturunum AG Kaupmannahöfn. Handbolti 12.7.2011 13:30
243 laxar komnir á land í Selá Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Veiði 12.7.2011 13:15
Corinthians með 35 milljóna punda boð í Tevez Brasilíska knattspyrnufélagið Corinthians hefur boðið 35 milljónir punda eða sem svarar 6.6 milljörðum íslenskra króna í Carlos Tevez leikmann Man City. Kia Joorabchian ráðgjafi Tevez segist þegar hafa rætt við brasilíska félagið. Enski boltinn 12.7.2011 13:00
Stjórnmálafræðinemi reiknaði Færeyinga upp um styrkleikaflokk Færeyingar gætu farið upp um styrkleikaflokk fyrir dráttinn í undankeppni heimsmeistaramótsins eftir að færeyskur nemandi í meistaranámi benti á mistök við útreikning á styrkleikalista FIFA. Fótbolti 12.7.2011 12:30
Maradona lenti í bílslysi Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona slapp með skrekkinn í bílslysi í Buenos Aires í gærkvöldi. Betri helmingur Maradona, Veronica Ojeda, var með honum í bílnum og slapp einnig ómeidd. Fótbolti 12.7.2011 12:00
Pepsimörkin: Gaupahornið í heimsókn hjá Jóa Útherja Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 brá sér í heimsókn í íþróttaverslunina Jóa Útherja og ræddi þar við feðgana sem þar ráða ríkjum. Atriðið er úr þættinum Pepsimörkin sem var á dagskrá í gær eftir 10. umferð Íslandsmóts karla á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 12.7.2011 11:30