Sport Eiður Smári: Ný og skemmtileg áskorun Eiður Smári Guðjohnsen er formlega orðinn leikmaður gríska liðsins AEK Aþenu. Eiður fór í læknisskoðun í morgun og skrifaði síðan undir samning. Í kjölfarið var hann kynntur fyrir fjölmiðlum. Eiður skrifaði undir tveggja ára samning við félagið og mun leika í treyju númer 22. Fótbolti 19.7.2011 12:16 Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Aðstæður í Veiðivötnum hafa lagast mikið síðustu vikuna, vötnin að hitna og flugan að minnka. Veiðin hefur tekið kipp upp á við samhliða því. Í 4. viku komu 2743 fiskar á land, sem er mjög gott miðað við sama tíma undanfarin ár. Veiði 19.7.2011 12:00 Gaupahornið á Akureyri Guðjón Guðmundsson brá sér til Akureyrar á dögunum og tók út mögulega framtíðarstúku Þórsara á Akureyri. Íslenski boltinn 19.7.2011 12:00 Redknapp: Þurfum að sýna metnað okkar í verki Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er að reyna að byggja upp nýtt stórveldi í enska boltanum en það er ekki auðvelt verk enda mikið reynt að kroppa í hans bestu menn. Enski boltinn 19.7.2011 11:15 Blaðamannafundur Eiðs Smára í Aþenu í beinni Eiður Smári Guðjohnsen verður kynntur til leiks sem nýr leikmaður AEK Aþenu innan skamms. Mikill áhugi er hjá grískum fjölmiðlum fyrir komu Eiðs Smára og er meðal annars hægt að fylgjast með blaðamannafundinum beint á netinu. Fótbolti 19.7.2011 11:03 Hughes farinn heim - óvissa með Garðar Eyjafréttir greina frá því í dag að Englendingurinn Bryan Hughes sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir ÍBV og sé farinn aftur heim til Englands. Íslenski boltinn 19.7.2011 10:41 Pepsimörkin: Öll mörkin og tilþrifin í 11. umferð Það voru skoruð nokkur lagleg mörk og einnig var eitthvað af umdeildum atvikum í 11. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 19.7.2011 10:30 Kröfurnar miklar eftir góðærið Það eru stórlaxar að skjóta upp kollinum út um allt, nú síðast höfðum við spurnir af einum 101 cm í Hofsá, þar sem veiði hefur gengið alveg bærilega. Veiði 19.7.2011 10:14 Kári orðinn leikmaður Aberdeen Kári Árnason er genginn í raðir skoska liðsins Aberdeen en hann kemur til félagsins frá enska liðinu Plymouth. Hann var rekinn frá Plymouth fyrir að vilja fá útborgað. Fótbolti 19.7.2011 09:54 Man. City ætlar að bjóða í Aguero Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur viðurkennt að félagið ætli sér að gera tilboð í Argentínumanninn Sergio Aguero sem ætlar að yfirgefa Atletico Madrid í sumar. Enski boltinn 19.7.2011 09:45 Corinthians hafnar orðum Mancini Skrípaleikurinn í kringum Carlos Tevez heldur áfram. Í gær greindi Roberto Mancini, stjóri Man. City, frá því að City væri búið að ná samkomulagi við Corinthians um kaupverð á leikmanninum. Í dag hafna forráðamenn Corinthians þessum fréttum. Enski boltinn 19.7.2011 09:12 Lennon var hetja Framliðsins strax í fyrsta leik - myndir Skotinn Steven Lennon tryggði Fram 1-0 sigur á Víkingi í sínum fyrsta leik í Frambúningnum sem fór fram á Framvellinum í gærkvöldi. Markið kom á lokamínútum fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 19.7.2011 08:30 Eiður Smári fékk stórstjörnumóttökur á flugvellinum í Aþenu Eiður Smári Guðjohnsen fékk sannkallaðar stórstjörnumóttökur á flugvellinum í Aþenu í gær þegar hann kom til Grikklands. Hann mun að öllum líkindum skrifa undir samning við AEK í dag. Um tvö þúsund manns tóku á móti honum á flugvellinum þar sem fólkið söng sigursöngva, hyllti nýju hetjuna sína og kallaði: „Guðjohnsen, Guðjohnsen.“ Fótbolti 19.7.2011 08:00 Harpa aftur heim í Stjörnuna: Fótboltinn er bara fíkn Landsliðskonan Harpa Þorsteinsdóttir er búin að klæða sig í takkaskóna að nýju eftir að hafa eignast Steinar Karl fyrir aðeins þremur mánuðum. Harpa ákvað að snúa aftur heim í Stjörnuna en hún hefur verið í Breiðabliki síðustu þrjú sumur. Íslenski boltinn 19.7.2011 07:00 Hrafn Kristjánsson þjálfari KR: KR leitar að nýjum leikstíl Bakvörðurinn Emil Þór Jóhannsson gekk í gær frá tveggja ára samningi við KR. Emil hefur verið lykilmaður í liði Snæfells undanfarin tvö tímabil. Körfubolti 19.7.2011 06:00 Odom farþegi í bíl sem lenti í árekstri Lamar Odom, framherji Los Angeles Lakers, var farþegi í bíl sem keyrði á mótorhjól og gangandi vegfaranda í New York síðasta fimmtudag. Körfubolti 18.7.2011 23:30 Birkir Kristinsson: Hjóla í leikina Birkir Kristinsson markmannsþjálfari Fram og fyrrum landsliðsmarkvörður var að setjast á reiðhjólið eftir sigur Framara í Víkinni í dag. Hann var að vonum ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 18.7.2011 23:02 Alfreð vonast eftir góðu samstarfi við nýja landsliðsþjálfarann Alfreð Gíslason, þjálfari þýska handboltaliðsins Kiel, gerir ekki ráð fyrir öðru en að hann muni eiga farsælt samstarf við hinn nýja landsliðsþjálfara Þýskalands, Martin Heuberger. Handbolti 18.7.2011 23:00 Darren Clarke djammaði í alla nótt Norður-Írinn Darren Clarke, sigurvegari á Opna breska meistaramótinu í golfi, var þreytulegur að sjá þegar hann mætti á blaðamannafund í Sandwich í morgun. Ástæðan var ekki sú að Clarke var andvaka eftir sigurinn heldur stóðu fagnaðarlætin fram á morgun. Golf 18.7.2011 23:00 Guðmundur Steinarsson: Hallaði á okkur í dómgæslunni Keflvíkingar voru langt því frá að vera sáttir við dómgæsluna í leik sínum gegn Þór á Þórsvellinum í kvöld en Þórsarar tryggðu sér 2-1 sigur á lokamínútunum. Íslenski boltinn 18.7.2011 22:42 Lennon: Hélt ég væri að spila á HM Skotinn Steven Lennon var hetja Framara í kvöld í hans fyrsta leik fyrir félagið. Lennon skoraði eina mark leiksins í 1-0 útisigri á Víkingum sem um leið var fyrsti sigur Framara í sumar. Íslenski boltinn 18.7.2011 22:39 Jóhann Helgi: Því miður fór þetta í tæklingar og vitleysu Jóhann Helgi Hannesson var hetja Þórs á móti Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld. Jóhann var að vonum sáttur við sigurinn hjá sínum mönnum. Íslenski boltinn 18.7.2011 22:26 Birgir Leifur mætir ekki í titilvörnina á Íslandsmótinu Birgir Leifur Hafþórsson mun ekki mæta í titilvörnina á Íslandsmótinu í höggleik sem hefsta á fimmtudaginn á Hólmsvelli í Leiru. Birgir Leifur fékk boð um að taka þátt á áskorendamóti sem fram fer á Englandi á sama tíma og valdi hann að þiggja það boð og tilkynnti hann mótsstjórn um ákvörðun sína í dag. Golf 18.7.2011 22:18 Beckham útskýrir nafnið Harper Seven - nýir skór Það hefur ekki farið framhjá neinum að Beckham-hjónin David og Victoria eignuðust dóttur fyrir skömmu. Snótin hlaut nafnið Harper Seven og hafa verið uppi getgátur um tilurð nafnsins. Fótbolti 18.7.2011 22:00 Greta Mjöll tryggði Blikastúlkum þrjú stig í Laugardalnum Greta Mjöll Samúelsdóttir skoraði eina markið þegar Breiðablik vann 1-0 sigur á Þrótti á Valbjarnarvellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var annar sigur Breiðabliks í þremur leikjum síðan að Ólafur Brynjólfsson tók við liðinu. Íslenski boltinn 18.7.2011 21:31 Shay Given búinn að gera fimm ára samning við Aston Villa Írski markvörðurinn Shay Given er búinn að ganga frá fimm ára samningi við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa og fær samkvæmt heimildum Guardian á bilinu 3,5 til 4 milljónir punda fyrir. Það gerir um 664 til 758 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 18.7.2011 20:15 Arsenal búið að losa sig við Denílson - lánaður til Sao Paulo Denílson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Arsenal í bili því Arsene Wenger og félagar hafa ákveðið að lána hann til brasilíska félagsins Sao Paulo. Arsenal er jafnframt við það að ganga frá samningi við Joel Campbell, stórefnilegan framherja frá Kosta Ríka. Enski boltinn 18.7.2011 19:45 Houllier ætlar að hlusta á læknana Franski stjórinn Gerard Houllier hefur tekið þá skynsömu ákvörðun að fara ekki aftur út í þjálfun nema með fullu samþykki lækna. Enski boltinn 18.7.2011 19:15 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 18.7.2011 18:45 Ótrúlegt mark með hælspyrnu Awana Diab landsliðsmaður Sameinuðu arabísku furstadæmanna fullkomnaði 6-2 sigur á Líbanon með afar skondinni vítaspyrnu. Sjón er sögu ríkari. Fótbolti 18.7.2011 18:30 « ‹ ›
Eiður Smári: Ný og skemmtileg áskorun Eiður Smári Guðjohnsen er formlega orðinn leikmaður gríska liðsins AEK Aþenu. Eiður fór í læknisskoðun í morgun og skrifaði síðan undir samning. Í kjölfarið var hann kynntur fyrir fjölmiðlum. Eiður skrifaði undir tveggja ára samning við félagið og mun leika í treyju númer 22. Fótbolti 19.7.2011 12:16
Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Aðstæður í Veiðivötnum hafa lagast mikið síðustu vikuna, vötnin að hitna og flugan að minnka. Veiðin hefur tekið kipp upp á við samhliða því. Í 4. viku komu 2743 fiskar á land, sem er mjög gott miðað við sama tíma undanfarin ár. Veiði 19.7.2011 12:00
Gaupahornið á Akureyri Guðjón Guðmundsson brá sér til Akureyrar á dögunum og tók út mögulega framtíðarstúku Þórsara á Akureyri. Íslenski boltinn 19.7.2011 12:00
Redknapp: Þurfum að sýna metnað okkar í verki Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er að reyna að byggja upp nýtt stórveldi í enska boltanum en það er ekki auðvelt verk enda mikið reynt að kroppa í hans bestu menn. Enski boltinn 19.7.2011 11:15
Blaðamannafundur Eiðs Smára í Aþenu í beinni Eiður Smári Guðjohnsen verður kynntur til leiks sem nýr leikmaður AEK Aþenu innan skamms. Mikill áhugi er hjá grískum fjölmiðlum fyrir komu Eiðs Smára og er meðal annars hægt að fylgjast með blaðamannafundinum beint á netinu. Fótbolti 19.7.2011 11:03
Hughes farinn heim - óvissa með Garðar Eyjafréttir greina frá því í dag að Englendingurinn Bryan Hughes sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir ÍBV og sé farinn aftur heim til Englands. Íslenski boltinn 19.7.2011 10:41
Pepsimörkin: Öll mörkin og tilþrifin í 11. umferð Það voru skoruð nokkur lagleg mörk og einnig var eitthvað af umdeildum atvikum í 11. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 19.7.2011 10:30
Kröfurnar miklar eftir góðærið Það eru stórlaxar að skjóta upp kollinum út um allt, nú síðast höfðum við spurnir af einum 101 cm í Hofsá, þar sem veiði hefur gengið alveg bærilega. Veiði 19.7.2011 10:14
Kári orðinn leikmaður Aberdeen Kári Árnason er genginn í raðir skoska liðsins Aberdeen en hann kemur til félagsins frá enska liðinu Plymouth. Hann var rekinn frá Plymouth fyrir að vilja fá útborgað. Fótbolti 19.7.2011 09:54
Man. City ætlar að bjóða í Aguero Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur viðurkennt að félagið ætli sér að gera tilboð í Argentínumanninn Sergio Aguero sem ætlar að yfirgefa Atletico Madrid í sumar. Enski boltinn 19.7.2011 09:45
Corinthians hafnar orðum Mancini Skrípaleikurinn í kringum Carlos Tevez heldur áfram. Í gær greindi Roberto Mancini, stjóri Man. City, frá því að City væri búið að ná samkomulagi við Corinthians um kaupverð á leikmanninum. Í dag hafna forráðamenn Corinthians þessum fréttum. Enski boltinn 19.7.2011 09:12
Lennon var hetja Framliðsins strax í fyrsta leik - myndir Skotinn Steven Lennon tryggði Fram 1-0 sigur á Víkingi í sínum fyrsta leik í Frambúningnum sem fór fram á Framvellinum í gærkvöldi. Markið kom á lokamínútum fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 19.7.2011 08:30
Eiður Smári fékk stórstjörnumóttökur á flugvellinum í Aþenu Eiður Smári Guðjohnsen fékk sannkallaðar stórstjörnumóttökur á flugvellinum í Aþenu í gær þegar hann kom til Grikklands. Hann mun að öllum líkindum skrifa undir samning við AEK í dag. Um tvö þúsund manns tóku á móti honum á flugvellinum þar sem fólkið söng sigursöngva, hyllti nýju hetjuna sína og kallaði: „Guðjohnsen, Guðjohnsen.“ Fótbolti 19.7.2011 08:00
Harpa aftur heim í Stjörnuna: Fótboltinn er bara fíkn Landsliðskonan Harpa Þorsteinsdóttir er búin að klæða sig í takkaskóna að nýju eftir að hafa eignast Steinar Karl fyrir aðeins þremur mánuðum. Harpa ákvað að snúa aftur heim í Stjörnuna en hún hefur verið í Breiðabliki síðustu þrjú sumur. Íslenski boltinn 19.7.2011 07:00
Hrafn Kristjánsson þjálfari KR: KR leitar að nýjum leikstíl Bakvörðurinn Emil Þór Jóhannsson gekk í gær frá tveggja ára samningi við KR. Emil hefur verið lykilmaður í liði Snæfells undanfarin tvö tímabil. Körfubolti 19.7.2011 06:00
Odom farþegi í bíl sem lenti í árekstri Lamar Odom, framherji Los Angeles Lakers, var farþegi í bíl sem keyrði á mótorhjól og gangandi vegfaranda í New York síðasta fimmtudag. Körfubolti 18.7.2011 23:30
Birkir Kristinsson: Hjóla í leikina Birkir Kristinsson markmannsþjálfari Fram og fyrrum landsliðsmarkvörður var að setjast á reiðhjólið eftir sigur Framara í Víkinni í dag. Hann var að vonum ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 18.7.2011 23:02
Alfreð vonast eftir góðu samstarfi við nýja landsliðsþjálfarann Alfreð Gíslason, þjálfari þýska handboltaliðsins Kiel, gerir ekki ráð fyrir öðru en að hann muni eiga farsælt samstarf við hinn nýja landsliðsþjálfara Þýskalands, Martin Heuberger. Handbolti 18.7.2011 23:00
Darren Clarke djammaði í alla nótt Norður-Írinn Darren Clarke, sigurvegari á Opna breska meistaramótinu í golfi, var þreytulegur að sjá þegar hann mætti á blaðamannafund í Sandwich í morgun. Ástæðan var ekki sú að Clarke var andvaka eftir sigurinn heldur stóðu fagnaðarlætin fram á morgun. Golf 18.7.2011 23:00
Guðmundur Steinarsson: Hallaði á okkur í dómgæslunni Keflvíkingar voru langt því frá að vera sáttir við dómgæsluna í leik sínum gegn Þór á Þórsvellinum í kvöld en Þórsarar tryggðu sér 2-1 sigur á lokamínútunum. Íslenski boltinn 18.7.2011 22:42
Lennon: Hélt ég væri að spila á HM Skotinn Steven Lennon var hetja Framara í kvöld í hans fyrsta leik fyrir félagið. Lennon skoraði eina mark leiksins í 1-0 útisigri á Víkingum sem um leið var fyrsti sigur Framara í sumar. Íslenski boltinn 18.7.2011 22:39
Jóhann Helgi: Því miður fór þetta í tæklingar og vitleysu Jóhann Helgi Hannesson var hetja Þórs á móti Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld. Jóhann var að vonum sáttur við sigurinn hjá sínum mönnum. Íslenski boltinn 18.7.2011 22:26
Birgir Leifur mætir ekki í titilvörnina á Íslandsmótinu Birgir Leifur Hafþórsson mun ekki mæta í titilvörnina á Íslandsmótinu í höggleik sem hefsta á fimmtudaginn á Hólmsvelli í Leiru. Birgir Leifur fékk boð um að taka þátt á áskorendamóti sem fram fer á Englandi á sama tíma og valdi hann að þiggja það boð og tilkynnti hann mótsstjórn um ákvörðun sína í dag. Golf 18.7.2011 22:18
Beckham útskýrir nafnið Harper Seven - nýir skór Það hefur ekki farið framhjá neinum að Beckham-hjónin David og Victoria eignuðust dóttur fyrir skömmu. Snótin hlaut nafnið Harper Seven og hafa verið uppi getgátur um tilurð nafnsins. Fótbolti 18.7.2011 22:00
Greta Mjöll tryggði Blikastúlkum þrjú stig í Laugardalnum Greta Mjöll Samúelsdóttir skoraði eina markið þegar Breiðablik vann 1-0 sigur á Þrótti á Valbjarnarvellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var annar sigur Breiðabliks í þremur leikjum síðan að Ólafur Brynjólfsson tók við liðinu. Íslenski boltinn 18.7.2011 21:31
Shay Given búinn að gera fimm ára samning við Aston Villa Írski markvörðurinn Shay Given er búinn að ganga frá fimm ára samningi við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa og fær samkvæmt heimildum Guardian á bilinu 3,5 til 4 milljónir punda fyrir. Það gerir um 664 til 758 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 18.7.2011 20:15
Arsenal búið að losa sig við Denílson - lánaður til Sao Paulo Denílson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Arsenal í bili því Arsene Wenger og félagar hafa ákveðið að lána hann til brasilíska félagsins Sao Paulo. Arsenal er jafnframt við það að ganga frá samningi við Joel Campbell, stórefnilegan framherja frá Kosta Ríka. Enski boltinn 18.7.2011 19:45
Houllier ætlar að hlusta á læknana Franski stjórinn Gerard Houllier hefur tekið þá skynsömu ákvörðun að fara ekki aftur út í þjálfun nema með fullu samþykki lækna. Enski boltinn 18.7.2011 19:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 18.7.2011 18:45
Ótrúlegt mark með hælspyrnu Awana Diab landsliðsmaður Sameinuðu arabísku furstadæmanna fullkomnaði 6-2 sigur á Líbanon með afar skondinni vítaspyrnu. Sjón er sögu ríkari. Fótbolti 18.7.2011 18:30