Sport Lakers og Miami á sigurbraut Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og var lítið um óvænt úrslit. Lakers, Miami, San Antonio og Phoenix unnu öll sigra í sínum leikjum. Körfubolti 10.1.2011 09:01 Höfum ekkert unnið enn á HM Óhætt er að segja að íslenska landsliðið í handbolta líti vel út fyrir HM í Svíþjóð sem hefst nú á fimmtudaginn. Ísland vann sterkt lið Þýskalands í báðum æfingaleikjum liðanna í Laugardalshöll um helgina, þann síðari á laugardaginn, 31-27. Handbolti 10.1.2011 08:00 Veit á gott fyrir Þjóðverja að tapa á Íslandi Þó svo að Þýskaland hafi tapað báðum æfingaleikjunum sínum gegn Íslandi í Laugardalshöllinni um helgina þarf það ekki endilega að þýða að liðið sé í slæmum málum. Þvert á móti segir sagan að þá sé von á góðu hjá Þjóðverjum á HM í Svíþjóð sem hefst á fimmtudaginn. Handbolti 10.1.2011 07:00 Cavani með þrennu í sigri Napoli á Juventus Úrúgvæinn Edinson Cavani gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 3-0 sigri Napoli á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 9.1.2011 22:32 Babel setti mynd af Webb í United-búningi á Twitter-síðuna sína Enska knattspyrnusambandið mun rannsaka atvik sem kom upp í dag en þá setti Ryan Babel, leikmaður Liverpool, umdeilda mynd á Twitter-síðuna sína. Enski boltinn 9.1.2011 22:23 Fátt óvænt í bikarnum Hamar, Keflavík, Njarðvík og KR komust um helgina í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna. Körfubolti 9.1.2011 22:02 Haukar slógu Njarðvíkinga úr leik í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í kvöld en þá tryggðu Haukar og Tindastóll sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 9.1.2011 21:00 Glæsileg þrenna Ronaldo sá um Villarreal Real Madrid vann í kvöld 4-2 sigur á Villarreal eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. Cristiano Ronaldo fór á kostum en hann skoraði fyrstu þrjú mörk Real og lagði það fjórða upp fyrir Brasilíumanninn Kaka. Fótbolti 9.1.2011 20:16 Örvar: Hefðum getað tekið þetta með smá heppni „Þetta var bara alvöru bikarleikur. Þetta var góð auglýsing fyrir körfuna, harka og fjör,“ sagði Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir að liðið féll út gegn KR í Powerade-bikarnum í körfubolta. KR vann leikinn 82-74 í DHL-höllinni í dag. Körfubolti 9.1.2011 19:09 Gremio játar sig sigrað - Ronaldinho fer til Flamengo Gremio í Brasilíu hefur staðfest að Ronaldinho sé ekki á leið til félagsins. Hann mun í staðinn ganga til liðs við Flamengo á næstu dögum. Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, sagði í gær að Flamengo væri að vinna kapphlaupið um leikmanninn. Fótbolti 9.1.2011 18:30 Leicester og Man City þurfa að mætast aftur Leicester og Manchester City þurfa að mætast aftur til að skera úr um hvort liðið fer áfram í FA-bikarnum. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á heimavelli Leicester í dag. Enski boltinn 9.1.2011 18:01 Dzeko: Kominn til City til að vinna titla Edin Dzeko segist vera mættur til Manchester City til þess að vinna titla. Þessi bosníski sóknarmaður var keyptur frá Wolfsburg á 27 milljónir punda frá Wolfsburg í síðustu viku og mun leika sinn fyrsta leik fyrir City gegn Wolves um næstu helgi. Enski boltinn 9.1.2011 17:30 Stíflan brast hjá Chelsea - vann Ipswich 7-0 Chelsea vann kærkominn stórsigur á B-deildarliði Ipswich í ensku bikarkeppninni í dag, 7-0. Enski boltinn 9.1.2011 16:59 KR komið í undanúrslit KR vann í dag Fjölni í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla, 82-74, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 9.1.2011 16:43 Milan gerði jafntefli í átta marka leik - Cambiasso hetja Inter AC Milan gerði 4-4 jafntefli við Udinese í ótrúlegum leik í ítölsku A-deildinni í dag. Milan lenti 3-1 undir í leiknum en náði að bjarga stigi úr leiknum. Udinese tók forystuna eftir 35 mínútur þegar Antonio Di Natale skoraði af stuttu færi. Rétt fyrir hálfleik jafnaði Milan með marki Alexandre Pato eftir undirbúning hjá Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 9.1.2011 16:23 Strákarnir í U-21 landsliðinu komust ekki á HM Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða á HM U-21 liða í Grikklandi næsta sumar eftir að liðið tapaði fyrir Serbíu í dag. Handbolti 9.1.2011 15:57 Bikardráttur: Man Utd fékk Southampton Þeir eru ekkert að hangsa neitt á Englandi og hafa þegar dregið í fjórðu umferð FA-bikarkeppninnar. Ljóst er að Manchester United heimsækir Southampton en þessi lið mættust í úrslitum keppninna 1976. Enski boltinn 9.1.2011 15:51 Berbatov: Auðvitað var þetta víti „Auðvitað var þetta vítaspyrna," sagði Búlgarinn Dimitar Berbatov eftir 1-0 sigur Manchester United á Liverpool í dag. Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu strax í byrjun leiks eftir að Daniel Agger var dæmdur brotlegur. Enski boltinn 9.1.2011 15:36 Nóg að ræða á kaffistofunum eftir sigur Man Utd á Liverpool Kenny Dalglish fékk ekki þá byrjun sem hann óskaði þegar Manchester United vann Liverpool 1-0 í enska bikarnum í dag. Þrátt fyrir að vera einum fleiri stærstan hluta leiksins tókst heimamönnum aðeins að skora eitt mark en eru þó komnir áfram. Enski boltinn 9.1.2011 15:25 Tottenham flaug örugglega áfram - Jermain Defoe með tvö mörk Charlton, sem situr í fimmta sæti ensku C-deildarinnar, var engin fyrirstaða fyrir Tottenham en liðin mættust á White Hart Lane í leik sem var að ljúka. Tottenham vann 3-0 sigur og er því komið áfram í næstu umferð FA-bikarsins. Enski boltinn 9.1.2011 15:22 Anderson í áfalli eftir fyrsta tap sitt með Austurríki Austurríska landsliðið í handbolta tapaði í gær sínum fyrsta leik undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans, Svíans Magnus Andersson. Handbolti 9.1.2011 15:00 Hinn atvinnulausi Wilkins stendur enn við bakið á Ancelotti Það hefur gengið ansi hreint illa hjá Chelsea að vinna fótboltaleiki síðan aðstoðarknattspyrnustjórinn Ray Wilkins var óvænt rekinn. Liðið hefur hrapað úr efsta sætinu niður í það fimmta. Enski boltinn 9.1.2011 14:30 Glen Johnson úthúðar Paul Merson á Twitter Glen Johnson svaraði gagnrýni Paul Merson með því að úthúða honum á Twitter-síðunni sinni. Enski boltinn 9.1.2011 13:45 Byrjunarlið Man Utd og Liverpool Edwin van der Sar, Nemanja Vidic og Wayne Rooney eru allir fjarri góðu gamni í liði Manchester United sem mætir Liverpool í stórleik 3. umferða FA-bikarsins nú klukkan 13:30. Enski boltinn 9.1.2011 12:48 Redknapp segir að Beckham komi ekki Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að David Beckham muni líklega ekki ganga til liðs við félagið eins og búist var við. Enski boltinn 9.1.2011 12:34 Torres ætlar ekki að hætta hjá Liverpool Fernando Torres segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji hætta hjá Liverpool og hvetur stuðningsmenn til að styðja liðið. Enski boltinn 9.1.2011 12:00 NBA í nótt: Níundi sigur Orlando í röð Orlando vann í nótt sinn níunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið lagði Dallas, 117-107. Körfubolti 9.1.2011 11:30 Móðgun við ræsisrottur að kalla Diouf ræsisrottu Neil Warnock, stjóri QPR, hefur greinilega ekki mikið álit á El-Hadji Diouf, leikmanni Blackburn, en þessi lið mættust í ensku bikarkeppninni í dag. Enski boltinn 9.1.2011 11:00 Dalglish: Mikill heiður fyrir mig Kenny Dalglish segir það vera mikill heiður fyrir sig að fá að stýra liði Liverpool á ný. Hann tók í dag tímabundið við liðinu eftir að Roy Hodgson var rekinn. Enski boltinn 9.1.2011 10:00 Liðsfélaga Matthíasar hjá Colchester boðið á hóf bestu knattspyrnumanna heims Annað kvöld verður tilkynnt hvaða leikmaður hlýtur Gullknött FIFA sem besti knattspyrnumaður ársins 2010. Þá verður einnig tilkynnt val á liði ársins. Enski boltinn 9.1.2011 08:00 « ‹ ›
Lakers og Miami á sigurbraut Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og var lítið um óvænt úrslit. Lakers, Miami, San Antonio og Phoenix unnu öll sigra í sínum leikjum. Körfubolti 10.1.2011 09:01
Höfum ekkert unnið enn á HM Óhætt er að segja að íslenska landsliðið í handbolta líti vel út fyrir HM í Svíþjóð sem hefst nú á fimmtudaginn. Ísland vann sterkt lið Þýskalands í báðum æfingaleikjum liðanna í Laugardalshöll um helgina, þann síðari á laugardaginn, 31-27. Handbolti 10.1.2011 08:00
Veit á gott fyrir Þjóðverja að tapa á Íslandi Þó svo að Þýskaland hafi tapað báðum æfingaleikjunum sínum gegn Íslandi í Laugardalshöllinni um helgina þarf það ekki endilega að þýða að liðið sé í slæmum málum. Þvert á móti segir sagan að þá sé von á góðu hjá Þjóðverjum á HM í Svíþjóð sem hefst á fimmtudaginn. Handbolti 10.1.2011 07:00
Cavani með þrennu í sigri Napoli á Juventus Úrúgvæinn Edinson Cavani gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 3-0 sigri Napoli á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 9.1.2011 22:32
Babel setti mynd af Webb í United-búningi á Twitter-síðuna sína Enska knattspyrnusambandið mun rannsaka atvik sem kom upp í dag en þá setti Ryan Babel, leikmaður Liverpool, umdeilda mynd á Twitter-síðuna sína. Enski boltinn 9.1.2011 22:23
Fátt óvænt í bikarnum Hamar, Keflavík, Njarðvík og KR komust um helgina í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna. Körfubolti 9.1.2011 22:02
Haukar slógu Njarðvíkinga úr leik í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í kvöld en þá tryggðu Haukar og Tindastóll sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 9.1.2011 21:00
Glæsileg þrenna Ronaldo sá um Villarreal Real Madrid vann í kvöld 4-2 sigur á Villarreal eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. Cristiano Ronaldo fór á kostum en hann skoraði fyrstu þrjú mörk Real og lagði það fjórða upp fyrir Brasilíumanninn Kaka. Fótbolti 9.1.2011 20:16
Örvar: Hefðum getað tekið þetta með smá heppni „Þetta var bara alvöru bikarleikur. Þetta var góð auglýsing fyrir körfuna, harka og fjör,“ sagði Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir að liðið féll út gegn KR í Powerade-bikarnum í körfubolta. KR vann leikinn 82-74 í DHL-höllinni í dag. Körfubolti 9.1.2011 19:09
Gremio játar sig sigrað - Ronaldinho fer til Flamengo Gremio í Brasilíu hefur staðfest að Ronaldinho sé ekki á leið til félagsins. Hann mun í staðinn ganga til liðs við Flamengo á næstu dögum. Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, sagði í gær að Flamengo væri að vinna kapphlaupið um leikmanninn. Fótbolti 9.1.2011 18:30
Leicester og Man City þurfa að mætast aftur Leicester og Manchester City þurfa að mætast aftur til að skera úr um hvort liðið fer áfram í FA-bikarnum. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á heimavelli Leicester í dag. Enski boltinn 9.1.2011 18:01
Dzeko: Kominn til City til að vinna titla Edin Dzeko segist vera mættur til Manchester City til þess að vinna titla. Þessi bosníski sóknarmaður var keyptur frá Wolfsburg á 27 milljónir punda frá Wolfsburg í síðustu viku og mun leika sinn fyrsta leik fyrir City gegn Wolves um næstu helgi. Enski boltinn 9.1.2011 17:30
Stíflan brast hjá Chelsea - vann Ipswich 7-0 Chelsea vann kærkominn stórsigur á B-deildarliði Ipswich í ensku bikarkeppninni í dag, 7-0. Enski boltinn 9.1.2011 16:59
KR komið í undanúrslit KR vann í dag Fjölni í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla, 82-74, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 9.1.2011 16:43
Milan gerði jafntefli í átta marka leik - Cambiasso hetja Inter AC Milan gerði 4-4 jafntefli við Udinese í ótrúlegum leik í ítölsku A-deildinni í dag. Milan lenti 3-1 undir í leiknum en náði að bjarga stigi úr leiknum. Udinese tók forystuna eftir 35 mínútur þegar Antonio Di Natale skoraði af stuttu færi. Rétt fyrir hálfleik jafnaði Milan með marki Alexandre Pato eftir undirbúning hjá Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 9.1.2011 16:23
Strákarnir í U-21 landsliðinu komust ekki á HM Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða á HM U-21 liða í Grikklandi næsta sumar eftir að liðið tapaði fyrir Serbíu í dag. Handbolti 9.1.2011 15:57
Bikardráttur: Man Utd fékk Southampton Þeir eru ekkert að hangsa neitt á Englandi og hafa þegar dregið í fjórðu umferð FA-bikarkeppninnar. Ljóst er að Manchester United heimsækir Southampton en þessi lið mættust í úrslitum keppninna 1976. Enski boltinn 9.1.2011 15:51
Berbatov: Auðvitað var þetta víti „Auðvitað var þetta vítaspyrna," sagði Búlgarinn Dimitar Berbatov eftir 1-0 sigur Manchester United á Liverpool í dag. Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu strax í byrjun leiks eftir að Daniel Agger var dæmdur brotlegur. Enski boltinn 9.1.2011 15:36
Nóg að ræða á kaffistofunum eftir sigur Man Utd á Liverpool Kenny Dalglish fékk ekki þá byrjun sem hann óskaði þegar Manchester United vann Liverpool 1-0 í enska bikarnum í dag. Þrátt fyrir að vera einum fleiri stærstan hluta leiksins tókst heimamönnum aðeins að skora eitt mark en eru þó komnir áfram. Enski boltinn 9.1.2011 15:25
Tottenham flaug örugglega áfram - Jermain Defoe með tvö mörk Charlton, sem situr í fimmta sæti ensku C-deildarinnar, var engin fyrirstaða fyrir Tottenham en liðin mættust á White Hart Lane í leik sem var að ljúka. Tottenham vann 3-0 sigur og er því komið áfram í næstu umferð FA-bikarsins. Enski boltinn 9.1.2011 15:22
Anderson í áfalli eftir fyrsta tap sitt með Austurríki Austurríska landsliðið í handbolta tapaði í gær sínum fyrsta leik undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans, Svíans Magnus Andersson. Handbolti 9.1.2011 15:00
Hinn atvinnulausi Wilkins stendur enn við bakið á Ancelotti Það hefur gengið ansi hreint illa hjá Chelsea að vinna fótboltaleiki síðan aðstoðarknattspyrnustjórinn Ray Wilkins var óvænt rekinn. Liðið hefur hrapað úr efsta sætinu niður í það fimmta. Enski boltinn 9.1.2011 14:30
Glen Johnson úthúðar Paul Merson á Twitter Glen Johnson svaraði gagnrýni Paul Merson með því að úthúða honum á Twitter-síðunni sinni. Enski boltinn 9.1.2011 13:45
Byrjunarlið Man Utd og Liverpool Edwin van der Sar, Nemanja Vidic og Wayne Rooney eru allir fjarri góðu gamni í liði Manchester United sem mætir Liverpool í stórleik 3. umferða FA-bikarsins nú klukkan 13:30. Enski boltinn 9.1.2011 12:48
Redknapp segir að Beckham komi ekki Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að David Beckham muni líklega ekki ganga til liðs við félagið eins og búist var við. Enski boltinn 9.1.2011 12:34
Torres ætlar ekki að hætta hjá Liverpool Fernando Torres segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji hætta hjá Liverpool og hvetur stuðningsmenn til að styðja liðið. Enski boltinn 9.1.2011 12:00
NBA í nótt: Níundi sigur Orlando í röð Orlando vann í nótt sinn níunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið lagði Dallas, 117-107. Körfubolti 9.1.2011 11:30
Móðgun við ræsisrottur að kalla Diouf ræsisrottu Neil Warnock, stjóri QPR, hefur greinilega ekki mikið álit á El-Hadji Diouf, leikmanni Blackburn, en þessi lið mættust í ensku bikarkeppninni í dag. Enski boltinn 9.1.2011 11:00
Dalglish: Mikill heiður fyrir mig Kenny Dalglish segir það vera mikill heiður fyrir sig að fá að stýra liði Liverpool á ný. Hann tók í dag tímabundið við liðinu eftir að Roy Hodgson var rekinn. Enski boltinn 9.1.2011 10:00
Liðsfélaga Matthíasar hjá Colchester boðið á hóf bestu knattspyrnumanna heims Annað kvöld verður tilkynnt hvaða leikmaður hlýtur Gullknött FIFA sem besti knattspyrnumaður ársins 2010. Þá verður einnig tilkynnt val á liði ársins. Enski boltinn 9.1.2011 08:00