Sport Pau Gasol og Dirk Nowitzki mætast í dag á EM í körfu Keppni í milliriðlum á EM í körfubolta í Litháen hefst í dag og bíða margir spenntir eftir fyrsta leik dagsins þar sem mætast Evrópumeistarar Spánverjar og Þýskaland sem hefur innanborðs einn allra besta körfuboltamann heims. Körfubolti 7.9.2011 10:45 Buffon: Þeir bjartsýnustu bjuggust ekki einu sinni við þessu Ítalir tryggðu sér í gær sæti í úrslitakeppni EM á næsta ári og fögnuður leikmanna og þjálfara var mikill eftir 1-0 sigur á Slóvenum í Flórens í gær. Markvörðurinn Gianliugi Buffon var afar sáttur í leikslok. Fótbolti 7.9.2011 10:15 Capello: Eins og við séum búnir að missa sjálfstraustið á Wembley Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, viðurkenndi að sínir menn hafi haft heppnina með sér í 1-0 sigrinum á Wales á Wembley í gær. Eftir leikinn vantar enska landsliðinu aðeins eitt stig til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 7.9.2011 09:45 Félögin vilja fækka landsleikjum en FIFA vill fjölga þeim Stærstu félögin í Evrópu báru saman bækur sínar á þingi evrópska knattspyrnufélaga og hafa í framhaldinu heimtað róttækar breytingar á fyrirkomulagi landsleikja. Fótbolti 7.9.2011 09:15 Tvö auð sæti í ferð körfuboltalandsliðsins til Kína Logi Gunnarsson og Helgi Már Magnússon komust ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu til Kína og því mun landsliðsþjálfarinn Peter Öqvist aðeins hafa úr tíu mönnum að velja í landsleikjunum tveimur sem fara fram á föstudag og sunnudag. Körfubolti 7.9.2011 09:00 Markið hans Kolbeins dugði til sigurs - myndir Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 1-0 sigur á Kýpur í undankeppni EM 2012 í gær og batt liðið þar með meira en þúsund daga bið eftir fyrsta sigrinum í mótsleik. Íslenski boltinn 7.9.2011 06:00 Stuðningsmaður Wales lést í kvöld 44 ára gamall karlamaður lést í kvöld eftir að hafa hlotið höfuðáverka skömmu fyrir landsleik Englands og Wales á Wembley-leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Talið er að maðurinn sé stuðningsmaður velska landsliðsins. Fótbolti 6.9.2011 23:20 Hannes: Draumakvöld fyrir mig „Þetta var algjört draumakvöld fyrir mig,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, í kvöld. Fótbolti 6.9.2011 22:29 Ólafur: Mikil þreyta í mannskapnum en fínn sigur „Við höfum ekki landað mörgum sigrum og því er þetta ánægjulegt,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 6.9.2011 22:26 Birkir Már: Flott að komast upp fyrir Kýpur í riðlinum "Þetta var mjög kærkomið og mikill léttir að ná að landa einum sigri loksins,“ sagði Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn í kvöld. Fótbolti 6.9.2011 22:23 Hjörtur Logi: Algjör vinnusigur "Þetta var algjör vinnusigur og virkilega mikilvægur fyrir liðið,“ sagði Hjörtur Logi Valgarðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn í kvöld. Fótbolti 6.9.2011 22:21 Kristján Örn: Mikill léttir að mörgu leyti Kristján Örn Sigurðsson átti frábæran leik í stöðu miðvarðar. Hann spilaði við hlið Hallgríms Jónassonar sem var að spila sinn annan landsleik og fannst samvinna þeirra ganga vel. Íslenski boltinn 6.9.2011 22:16 Alfreð: Höfum gleymt því hvernig á að fagna Alfreð Finnbogason brosti út að eyrum eftir langþráðan sigur íslenska landsliðsins. Hann sagði leikmenn hreinlega hafa gleymt því hvernig ætti að fagna sigri. Íslenski boltinn 6.9.2011 22:02 Kolbeinn: Frábært að skora fyrsta markið í alvöru landsleik "Það er gríðarlega ánægjulegt að vera loksins komnir með fyrsta sigurinn í hendurnar,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Íslands, eftir leikinn. Fótbolti 6.9.2011 21:59 Spánverjar skoruðu sex og eru komnir inn á EM Heims- og Evrópumeistarar Spánar urðu þriðja þjóðin til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Liechtenstein í Logrono í kvöld. Spánverjar hafa unnið alla sex leiki sína í undankeppninni og eru með átta stiga forskot á Tékka þegar aðeins sex stig eru eftir í pottinum. Þýskaland og Ítalía eru einnig komin inn á EM sem fer fram í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Fótbolti 6.9.2011 21:49 Giampaolo Pazzini skaut ítalska landsliðinu inn á EM Giampaolo Pazzini, eða sá geðveiki eins og stuðningsmenn INter kalla hann, tryggði Ítölum sæti í úrslitakeppni EM þegar hann skoraði sigurmark liðsins á móti Slóveníu í undankeppni EM í kvöld. Ítalir voru önnur þjóðin til þess að komast upp úr undankeppninni en Þjóðverjar tryggðu sér sigur í sínum riðli á föstudaginn var. Fótbolti 6.9.2011 21:02 Ashley Young tryggði Englendingum nauman sigur á Wales Manchester United maðurinn Ashley Young skoraði eina mark leiksins þegar Englendingar unnu 1-0 sigur á Wales á Wembley í leik liðanna í undankeppni EM í kvöld. Enska landsliðið var langt frá því að vera sannfærandi í kvöld en sigurinn gefur Englendingum sex stiga forskot á Svartfjallaland á toppi G-riðils. Fótbolti 6.9.2011 20:44 Svíar settu fimm á síðustu 26 mínútunum - Holland vantar enn eitt stig Hollendingar þurfa að bíða eftir því að gulltryggja sig inn á EM þrátt fyrir 2-0 sigur á Finnum í undankeppni EM 2012 í kvöld. Þeir urðu að treysta á það að Svíar myndu tapa stigum í San Marínó. Svíar þurftu að bíða lengi eftir fyrsta markinu en unnu að lokum 5-0 sigur. Fótbolti 6.9.2011 20:23 Nicklas Bendtner afgreiddi Norðmenn á Parken Nicklas Bendtner skoraði bæði mörk Dana sem unnu 2-0 sigur á Noregi í kvöld í toppslag í okkar riðli í undankeppni EM 2012. Bendtner sem fór á dögunum á láni frá Arsenal til Sunderland sá til þess að Danir eru nú í mun betri stöðu en Norðmenn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Fótbolti 6.9.2011 20:07 Ásgeir Þór: Ég át hann bara Ásgeir Þór Magnússon, varamarkvörður Íslands, átti frábæra innkomu í síðari hálfleik gegn Norðmönnum þegar hann varði vítaspyrnu með sinni fyrstu snertingu í leiknum. Íslenski boltinn 6.9.2011 19:27 Aron: Skutum of mikið í hausinn á miðvörðunum Aron Jóhannsson var í fremstu víglínu í 2-0 tapinu gegn Noregi á Kópavogsvelli í dag. Hann mátti sín lítils og þurfti oft að sækja boltann langt tilbaka á eigin vallarhelming. Íslenski boltinn 6.9.2011 19:15 Eiður Aron: Hefðum getað klárað leikinn oft og mörgum sinnum „Við erum alveg hundfúlir með þetta. Þetta var ekki okkar dagur í dag," sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Norðmönnum. Íslenski boltinn 6.9.2011 19:03 Ljungberg kominn með samning hjá japönsku liði Freddie Ljungberg, fyrrum stjörnuleikmaður Arsenal og sænska landsliðsins, er búinn að gera samning við japanska félagið Shimizu S-Pulse. Þessi 34 ára gamli leikmaður hefur leikið í Bandaríkjunum og í Skotlandi síðan að hann yfir ensku úrvalsdeildina árið 2008. Fótbolti 6.9.2011 19:00 Ferguson um Sneijder: Aðeins Xavi og Iniesta eru jafnokar Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, tjáði sig um Hollendinginn Wesley Sneijder á blaðamannafundi í dag en Sneijder hefur verið orðaður við Manchester United í langan tíma. Nú síðasta halda menn því fram að enska félagið kaupi hann í janúarglugganum. Enski boltinn 6.9.2011 18:15 Umfjöllun: Kolbeinn tryggði Íslandi langþráðan sigur Ísland vann í kvöld langþráðan sigur í undankeppni EM 2012 er liðið mætti Kýpur á Laugardalsvelli. Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslendingum 1-0 sigur með marki strax í upphafi leiksins. Íslenski boltinn 6.9.2011 17:58 Ólafur þurfti að gera fjórar breytingar á liðinu - Hallgrímur byrjar Ólafur Jóhannsson, þjálfari karlalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir síðasta heimaleik liðsins undir hans stjórn. Ísland mætir Kýpur á Laugardalsvellinum í undankeppni EM og hefst leikurinn klukkan 18.45. Íslenski boltinn 6.9.2011 17:46 Aðeins þrír voru með í síðasta sigurleik í undankeppni HM eða EM Það eru liðnir 1056 dagar síðan íslenska landsliðið vann síðast leik í undankeppni en sá sigur kom á móti Makedóníu á Laugardalsvellinum 15. október 2008. Ísland og Kýpur mætast á Laugardalsvellinum í kvöld en í hálfgerðum úrslitaleik um næstsíðasta sætið í riðlinum. Íslenski boltinn 6.9.2011 17:30 Petr Cech er aftur farinn að æfa á fullu með Chelsea Tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Petr Cech er kominn á fullt eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir á æfingu í síðasta mánuði. Cech tók þátt í æfingu Chelsea-liðsins í dag og ætti að geta spilað á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 6.9.2011 17:00 Gummi Ben skoraði síðasta mark Íslands á móti Kýpur Guðmundur Benediktsson var síðasti íslenski landsliðsmaðurinn sem náði því að skora í landsleik á móti Kýpur. Ísland og Kýpur mætast á Laugardalsvellinum í kvöld en Ísland er búið að spila 231 mínútu á móti Kýpur án þess að skora. Íslenski boltinn 6.9.2011 16:30 Indriði og Sölvi ekki með gegn Kýpur Þeir Indriði Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen verða ekki með íslenska A-landsliðinu gegn Kýpur í kvöld. Þetta staðfesti Indriði í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 6.9.2011 16:27 « ‹ ›
Pau Gasol og Dirk Nowitzki mætast í dag á EM í körfu Keppni í milliriðlum á EM í körfubolta í Litháen hefst í dag og bíða margir spenntir eftir fyrsta leik dagsins þar sem mætast Evrópumeistarar Spánverjar og Þýskaland sem hefur innanborðs einn allra besta körfuboltamann heims. Körfubolti 7.9.2011 10:45
Buffon: Þeir bjartsýnustu bjuggust ekki einu sinni við þessu Ítalir tryggðu sér í gær sæti í úrslitakeppni EM á næsta ári og fögnuður leikmanna og þjálfara var mikill eftir 1-0 sigur á Slóvenum í Flórens í gær. Markvörðurinn Gianliugi Buffon var afar sáttur í leikslok. Fótbolti 7.9.2011 10:15
Capello: Eins og við séum búnir að missa sjálfstraustið á Wembley Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, viðurkenndi að sínir menn hafi haft heppnina með sér í 1-0 sigrinum á Wales á Wembley í gær. Eftir leikinn vantar enska landsliðinu aðeins eitt stig til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 7.9.2011 09:45
Félögin vilja fækka landsleikjum en FIFA vill fjölga þeim Stærstu félögin í Evrópu báru saman bækur sínar á þingi evrópska knattspyrnufélaga og hafa í framhaldinu heimtað róttækar breytingar á fyrirkomulagi landsleikja. Fótbolti 7.9.2011 09:15
Tvö auð sæti í ferð körfuboltalandsliðsins til Kína Logi Gunnarsson og Helgi Már Magnússon komust ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu til Kína og því mun landsliðsþjálfarinn Peter Öqvist aðeins hafa úr tíu mönnum að velja í landsleikjunum tveimur sem fara fram á föstudag og sunnudag. Körfubolti 7.9.2011 09:00
Markið hans Kolbeins dugði til sigurs - myndir Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 1-0 sigur á Kýpur í undankeppni EM 2012 í gær og batt liðið þar með meira en þúsund daga bið eftir fyrsta sigrinum í mótsleik. Íslenski boltinn 7.9.2011 06:00
Stuðningsmaður Wales lést í kvöld 44 ára gamall karlamaður lést í kvöld eftir að hafa hlotið höfuðáverka skömmu fyrir landsleik Englands og Wales á Wembley-leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Talið er að maðurinn sé stuðningsmaður velska landsliðsins. Fótbolti 6.9.2011 23:20
Hannes: Draumakvöld fyrir mig „Þetta var algjört draumakvöld fyrir mig,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, í kvöld. Fótbolti 6.9.2011 22:29
Ólafur: Mikil þreyta í mannskapnum en fínn sigur „Við höfum ekki landað mörgum sigrum og því er þetta ánægjulegt,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 6.9.2011 22:26
Birkir Már: Flott að komast upp fyrir Kýpur í riðlinum "Þetta var mjög kærkomið og mikill léttir að ná að landa einum sigri loksins,“ sagði Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn í kvöld. Fótbolti 6.9.2011 22:23
Hjörtur Logi: Algjör vinnusigur "Þetta var algjör vinnusigur og virkilega mikilvægur fyrir liðið,“ sagði Hjörtur Logi Valgarðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn í kvöld. Fótbolti 6.9.2011 22:21
Kristján Örn: Mikill léttir að mörgu leyti Kristján Örn Sigurðsson átti frábæran leik í stöðu miðvarðar. Hann spilaði við hlið Hallgríms Jónassonar sem var að spila sinn annan landsleik og fannst samvinna þeirra ganga vel. Íslenski boltinn 6.9.2011 22:16
Alfreð: Höfum gleymt því hvernig á að fagna Alfreð Finnbogason brosti út að eyrum eftir langþráðan sigur íslenska landsliðsins. Hann sagði leikmenn hreinlega hafa gleymt því hvernig ætti að fagna sigri. Íslenski boltinn 6.9.2011 22:02
Kolbeinn: Frábært að skora fyrsta markið í alvöru landsleik "Það er gríðarlega ánægjulegt að vera loksins komnir með fyrsta sigurinn í hendurnar,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Íslands, eftir leikinn. Fótbolti 6.9.2011 21:59
Spánverjar skoruðu sex og eru komnir inn á EM Heims- og Evrópumeistarar Spánar urðu þriðja þjóðin til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Liechtenstein í Logrono í kvöld. Spánverjar hafa unnið alla sex leiki sína í undankeppninni og eru með átta stiga forskot á Tékka þegar aðeins sex stig eru eftir í pottinum. Þýskaland og Ítalía eru einnig komin inn á EM sem fer fram í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Fótbolti 6.9.2011 21:49
Giampaolo Pazzini skaut ítalska landsliðinu inn á EM Giampaolo Pazzini, eða sá geðveiki eins og stuðningsmenn INter kalla hann, tryggði Ítölum sæti í úrslitakeppni EM þegar hann skoraði sigurmark liðsins á móti Slóveníu í undankeppni EM í kvöld. Ítalir voru önnur þjóðin til þess að komast upp úr undankeppninni en Þjóðverjar tryggðu sér sigur í sínum riðli á föstudaginn var. Fótbolti 6.9.2011 21:02
Ashley Young tryggði Englendingum nauman sigur á Wales Manchester United maðurinn Ashley Young skoraði eina mark leiksins þegar Englendingar unnu 1-0 sigur á Wales á Wembley í leik liðanna í undankeppni EM í kvöld. Enska landsliðið var langt frá því að vera sannfærandi í kvöld en sigurinn gefur Englendingum sex stiga forskot á Svartfjallaland á toppi G-riðils. Fótbolti 6.9.2011 20:44
Svíar settu fimm á síðustu 26 mínútunum - Holland vantar enn eitt stig Hollendingar þurfa að bíða eftir því að gulltryggja sig inn á EM þrátt fyrir 2-0 sigur á Finnum í undankeppni EM 2012 í kvöld. Þeir urðu að treysta á það að Svíar myndu tapa stigum í San Marínó. Svíar þurftu að bíða lengi eftir fyrsta markinu en unnu að lokum 5-0 sigur. Fótbolti 6.9.2011 20:23
Nicklas Bendtner afgreiddi Norðmenn á Parken Nicklas Bendtner skoraði bæði mörk Dana sem unnu 2-0 sigur á Noregi í kvöld í toppslag í okkar riðli í undankeppni EM 2012. Bendtner sem fór á dögunum á láni frá Arsenal til Sunderland sá til þess að Danir eru nú í mun betri stöðu en Norðmenn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Fótbolti 6.9.2011 20:07
Ásgeir Þór: Ég át hann bara Ásgeir Þór Magnússon, varamarkvörður Íslands, átti frábæra innkomu í síðari hálfleik gegn Norðmönnum þegar hann varði vítaspyrnu með sinni fyrstu snertingu í leiknum. Íslenski boltinn 6.9.2011 19:27
Aron: Skutum of mikið í hausinn á miðvörðunum Aron Jóhannsson var í fremstu víglínu í 2-0 tapinu gegn Noregi á Kópavogsvelli í dag. Hann mátti sín lítils og þurfti oft að sækja boltann langt tilbaka á eigin vallarhelming. Íslenski boltinn 6.9.2011 19:15
Eiður Aron: Hefðum getað klárað leikinn oft og mörgum sinnum „Við erum alveg hundfúlir með þetta. Þetta var ekki okkar dagur í dag," sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Norðmönnum. Íslenski boltinn 6.9.2011 19:03
Ljungberg kominn með samning hjá japönsku liði Freddie Ljungberg, fyrrum stjörnuleikmaður Arsenal og sænska landsliðsins, er búinn að gera samning við japanska félagið Shimizu S-Pulse. Þessi 34 ára gamli leikmaður hefur leikið í Bandaríkjunum og í Skotlandi síðan að hann yfir ensku úrvalsdeildina árið 2008. Fótbolti 6.9.2011 19:00
Ferguson um Sneijder: Aðeins Xavi og Iniesta eru jafnokar Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, tjáði sig um Hollendinginn Wesley Sneijder á blaðamannafundi í dag en Sneijder hefur verið orðaður við Manchester United í langan tíma. Nú síðasta halda menn því fram að enska félagið kaupi hann í janúarglugganum. Enski boltinn 6.9.2011 18:15
Umfjöllun: Kolbeinn tryggði Íslandi langþráðan sigur Ísland vann í kvöld langþráðan sigur í undankeppni EM 2012 er liðið mætti Kýpur á Laugardalsvelli. Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslendingum 1-0 sigur með marki strax í upphafi leiksins. Íslenski boltinn 6.9.2011 17:58
Ólafur þurfti að gera fjórar breytingar á liðinu - Hallgrímur byrjar Ólafur Jóhannsson, þjálfari karlalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir síðasta heimaleik liðsins undir hans stjórn. Ísland mætir Kýpur á Laugardalsvellinum í undankeppni EM og hefst leikurinn klukkan 18.45. Íslenski boltinn 6.9.2011 17:46
Aðeins þrír voru með í síðasta sigurleik í undankeppni HM eða EM Það eru liðnir 1056 dagar síðan íslenska landsliðið vann síðast leik í undankeppni en sá sigur kom á móti Makedóníu á Laugardalsvellinum 15. október 2008. Ísland og Kýpur mætast á Laugardalsvellinum í kvöld en í hálfgerðum úrslitaleik um næstsíðasta sætið í riðlinum. Íslenski boltinn 6.9.2011 17:30
Petr Cech er aftur farinn að æfa á fullu með Chelsea Tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Petr Cech er kominn á fullt eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir á æfingu í síðasta mánuði. Cech tók þátt í æfingu Chelsea-liðsins í dag og ætti að geta spilað á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 6.9.2011 17:00
Gummi Ben skoraði síðasta mark Íslands á móti Kýpur Guðmundur Benediktsson var síðasti íslenski landsliðsmaðurinn sem náði því að skora í landsleik á móti Kýpur. Ísland og Kýpur mætast á Laugardalsvellinum í kvöld en Ísland er búið að spila 231 mínútu á móti Kýpur án þess að skora. Íslenski boltinn 6.9.2011 16:30
Indriði og Sölvi ekki með gegn Kýpur Þeir Indriði Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen verða ekki með íslenska A-landsliðinu gegn Kýpur í kvöld. Þetta staðfesti Indriði í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 6.9.2011 16:27