Sport Heiðar Helguson hættur að gefa kost á sér í landsliðið Heiðar Helguson er hættur að spila með íslenska landsliðinu í knattspyrnu, að bili í minnsta kosti. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. Íslenski boltinn 30.9.2011 09:15 KR-ingar Reykjavíkurmeistarar í körfubolta KR-ingar urðu í gær Reykjavíkurmeistarar í körfubolta eftir 106-96 sigur á Fjölni í úrslitaleik sem fram fór í Seljaskólanum. Þetta kemur fram á karfan.is Körfubolti 30.9.2011 09:00 Tíu marka maður fjögur ár í röð Atli Viðar Björnsson hefur raðað inn mörkum í FH-liðinu undanfarin ár og hefur nú náð einstökum árangri í efstu deild á Íslandi. Atli Viðar er fyrstur til að ná fernunni – að skora tíu mörk eða fleiri fjögur sumur í röð. Íslenski boltinn 30.9.2011 08:00 Guðjón Pétur átti góða innkomu í leik með Helsingborg í kvöld Guðjón Pétur Lýðsson á góðan möguleika á því að gerast tvöfaldur meistari í Svíþjóð eftir að liðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Elfsborg. Guðjón Pétur kom inn á í leiknum í kvöld og stóð sig vel. Fótbolti 29.9.2011 23:19 Malmö tapaði á Ítalíu Sænsku meistararnir í Malmö töpuðu í kvöld fyrir ítalska liðinu Tavagnacco í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki. Fótbolti 29.9.2011 23:08 Fangelsisdómur vofir yfir Ben Wallace Ben Wallace, leikmaður Detroit Pistons í NBA-deildinni, er í vondum málum og gæti átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisdóm. Körfubolti 29.9.2011 22:45 Sigfús: Fórum vel yfir málin í hálfleik „Þetta var fínn sigur hjá okkur en töluverður haustbragur á okkar leik,“ sagði Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 29.9.2011 22:07 Ef þú heitir Michael Laudrup þá bjóðast þér störf út um allan heim Michael Laudrup verður væntanlega ekki atvinnulaus lengi en hann hætti sem þjálfari Mallorca í byrjun vikunnar eftir ósætti við stjórnarmenn félagsins. Laudrup hefur staldrað stuttu við í síðustu þjálfarastólum sínum hjá Getafe, Spartak Moskvu og Mallorca. Fótbolti 29.9.2011 22:00 Óskar Bjarni: Fórum í gang í seinni hálfleik „Þeir voru grimmari en við í fyrri hálfleiknum en við komum síðan sterkir til baka í þeim síðari,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir leikinn í kvöld. Handbolti 29.9.2011 21:58 Umfjöllun: HK gerði nóg til þess að vinna Gróttu HK vann sanngjarnan 25-22 sigur á Gróttu er liðin mættust í Digranesi í kvöld. HK með frumkvæðið allan tímann og sigurinn þægilegri en lokatölurnar segja til um. Handbolti 29.9.2011 21:58 Gunnar: Mikill munur á Jóni og séra Jóni „Við erum mjög óánægðir með okkar leik og sérstaklega í síðari hálfleiknum,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, eftir leikinn í kvöld. Handbolti 29.9.2011 21:52 Atli: Nú förum við á siglingu Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson átti flottan leik í liði HK í kvöld er það lagði Gróttu, 25-22. Atli nýtti öll sex skot sín í leiknum. Handbolti 29.9.2011 21:47 Guðfinnur: Verkefnið getur ekki verið auðveldara "Við byrjuðum illa og það voru vandræði á sóknarleiknum. Við erum ekki að taka réttar ákvarðanir og alls ekki þær auðveldustu," sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir 25-22 tap gegn HK í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 29.9.2011 21:38 Kristinn: Vorum ekki fallegir á vellinum Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara HK, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir að það hafði unnið sinn fyrsta leik í vetur er Grótta kom í heimsókn. Lokatölur 25-22 fyrir HK. Handbolti 29.9.2011 21:30 Sveinbjörn: Menn verða að vera tilbúnari á bekknum Sveinbjörn Pétursson segir að menn verði að vera tilbúnari að koma inn af bekknum en í kvöld. Akureyri tapaði fyrir FH 20-24. Handbolti 29.9.2011 21:24 Guðmundur: Vantaði grimmd í okkur Guðmundur Hólmar Helgason var ósáttur með sjálfan sig og fleiri eftir tapið fyrir FH í kvöld. Akureyri tapaði 20-24 fyrir Íslandsmeisturunum á heimavelli. Handbolti 29.9.2011 21:15 Baldvin: Kristján Ara sagði mig feitan Baldvin Þorsteinsson var markahæstur FH í kvöld með átta mörk í góðum 20-24 sigri á Akureyri fyrir norðan. Baldvin kann vel við sig þar, enda Akureyringur. Handbolti 29.9.2011 21:09 Daníel: Frábær endurkoma “Þetta var frábær endurkoma eftir slakan leik á móti Fram,” sagði hetja FH, Daníel Andrésson eftir 20-24 sigur á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Handbolti 29.9.2011 21:03 Umfjöllun: Valsmenn unnu þægilegan sigur á Aftureldingu Valsmenn unnu fínan sigur á lið Aftureldingar, 25-20, í Vodafone-höllinni í kvöld, en gestirnir höfðu eins marks forystu í hálfleik. Handbolti 29.9.2011 20:58 Serbar beðnir að halda sig á mottunni Knattspyrnusamband Serbíu hefur biðlað til stuðningsmanna sinna að haga sér almennilega er Serbar mæta Ítalíu í undankeppni EM þann 7. október næstkomandi. Fótbolti 29.9.2011 20:30 Umfjöllun: Flottur sigur FH á Akureyri FH vann góðan sigur á Akureyri í uppgjöri liðanna sem háðu úrslitarimmu um titilinn í fyrra. FH vann 20-24. Handbolti 29.9.2011 19:45 Wenger ekki í neinu partýstuði Það verður ekkert teiti á laugardaginn til þess að fagna 15 ára valdatíð Arsene Wenger hjá Arsenal. Eingöngu nágrannaslagur gegn Tottenham daginn eftir. Enski boltinn 29.9.2011 19:00 Sölvi og Ragnar töpuðu í Belgíu - Tottenham og Stoke unnu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld fyrir belgíska liiðinu Standard Liege, 3-0, í Evrópudeild UEFA. Ensku liðin Tottenham og Stoke unnu hins vegar sína leiki. Fótbolti 29.9.2011 18:48 Úrslit kvöldsins í N1-deild karla - FH, Valur og HK unnu Þrír leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. FH vann góðan sigur á Akureyri en Valur og HK unnu þar að auki nokkuð þægilega sigra á nýliðum deildarinnar. Handbolti 29.9.2011 18:40 Valur náði góðu jafntefli í Skotlandi Valur stendur vel að vígi fyrir síðari viðureignina í rimmu sinni gegn Glasgow Celtic í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.9.2011 18:33 Mertesacker: Bremen kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal í fyrra Þýski miðvörðurinn Per Mertesacker er strax orðinn fastamaður í Arsenal-vörninni en Arsene Wenger keypti hann frá Werder Bremen á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan teflt honum fram í öllum fimm leikjum liðsins. Enski boltinn 29.9.2011 18:15 Henderson: Fullt af hæfileikaríkum leikmönnum í enska 21 árs liðinu Liverpool-maðurinn Jordan Henderson verður í aðalhlutverki með enska 21 árs landsliðinu sem er á leiðinni til Íslands og mætir íslensku strákunum á Laugardalsvellinum fimmtudaginn 6. október næstkomandi. Enski boltinn 29.9.2011 17:30 AEK tapaði á heimavelli fyrir Sturm Graz AEK Aþena, með Eið Smára Guðjohnsen innanborðs, tapaði fyrir austurríska liðinu Sturm Graz í Evrópudeild UEFA í kvöld, 2-1. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 29.9.2011 16:17 Messi: Mín markmið eru ekki að setja einhver met Lionel Messi, varð í gær annar markahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi þegar hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri liðsins á BATE Borisov í Meistaradeildinni. Hann deilir nú öðru sætinu með Ladislau Kubala sem skoraði líka 194 mörk fyrir Barca á sínum tíma. Fótbolti 29.9.2011 16:00 Flott morgunveiði í Skagafirðinum í dag Eins og við sögðum ykkur frá í morgun voru menn að gera fína veiði í túnunum fyrir norðan í morgun, nánar tiltekið í Skagafirði. Við fengum senda mynd frá þeim núna rétt í þessu og það er ekki annað að sjá en að afrakstur morgunsins sé 28 gæsir og 5 endur. Veiði 29.9.2011 15:48 « ‹ ›
Heiðar Helguson hættur að gefa kost á sér í landsliðið Heiðar Helguson er hættur að spila með íslenska landsliðinu í knattspyrnu, að bili í minnsta kosti. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. Íslenski boltinn 30.9.2011 09:15
KR-ingar Reykjavíkurmeistarar í körfubolta KR-ingar urðu í gær Reykjavíkurmeistarar í körfubolta eftir 106-96 sigur á Fjölni í úrslitaleik sem fram fór í Seljaskólanum. Þetta kemur fram á karfan.is Körfubolti 30.9.2011 09:00
Tíu marka maður fjögur ár í röð Atli Viðar Björnsson hefur raðað inn mörkum í FH-liðinu undanfarin ár og hefur nú náð einstökum árangri í efstu deild á Íslandi. Atli Viðar er fyrstur til að ná fernunni – að skora tíu mörk eða fleiri fjögur sumur í röð. Íslenski boltinn 30.9.2011 08:00
Guðjón Pétur átti góða innkomu í leik með Helsingborg í kvöld Guðjón Pétur Lýðsson á góðan möguleika á því að gerast tvöfaldur meistari í Svíþjóð eftir að liðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Elfsborg. Guðjón Pétur kom inn á í leiknum í kvöld og stóð sig vel. Fótbolti 29.9.2011 23:19
Malmö tapaði á Ítalíu Sænsku meistararnir í Malmö töpuðu í kvöld fyrir ítalska liðinu Tavagnacco í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki. Fótbolti 29.9.2011 23:08
Fangelsisdómur vofir yfir Ben Wallace Ben Wallace, leikmaður Detroit Pistons í NBA-deildinni, er í vondum málum og gæti átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisdóm. Körfubolti 29.9.2011 22:45
Sigfús: Fórum vel yfir málin í hálfleik „Þetta var fínn sigur hjá okkur en töluverður haustbragur á okkar leik,“ sagði Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 29.9.2011 22:07
Ef þú heitir Michael Laudrup þá bjóðast þér störf út um allan heim Michael Laudrup verður væntanlega ekki atvinnulaus lengi en hann hætti sem þjálfari Mallorca í byrjun vikunnar eftir ósætti við stjórnarmenn félagsins. Laudrup hefur staldrað stuttu við í síðustu þjálfarastólum sínum hjá Getafe, Spartak Moskvu og Mallorca. Fótbolti 29.9.2011 22:00
Óskar Bjarni: Fórum í gang í seinni hálfleik „Þeir voru grimmari en við í fyrri hálfleiknum en við komum síðan sterkir til baka í þeim síðari,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir leikinn í kvöld. Handbolti 29.9.2011 21:58
Umfjöllun: HK gerði nóg til þess að vinna Gróttu HK vann sanngjarnan 25-22 sigur á Gróttu er liðin mættust í Digranesi í kvöld. HK með frumkvæðið allan tímann og sigurinn þægilegri en lokatölurnar segja til um. Handbolti 29.9.2011 21:58
Gunnar: Mikill munur á Jóni og séra Jóni „Við erum mjög óánægðir með okkar leik og sérstaklega í síðari hálfleiknum,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, eftir leikinn í kvöld. Handbolti 29.9.2011 21:52
Atli: Nú förum við á siglingu Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson átti flottan leik í liði HK í kvöld er það lagði Gróttu, 25-22. Atli nýtti öll sex skot sín í leiknum. Handbolti 29.9.2011 21:47
Guðfinnur: Verkefnið getur ekki verið auðveldara "Við byrjuðum illa og það voru vandræði á sóknarleiknum. Við erum ekki að taka réttar ákvarðanir og alls ekki þær auðveldustu," sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir 25-22 tap gegn HK í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 29.9.2011 21:38
Kristinn: Vorum ekki fallegir á vellinum Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara HK, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir að það hafði unnið sinn fyrsta leik í vetur er Grótta kom í heimsókn. Lokatölur 25-22 fyrir HK. Handbolti 29.9.2011 21:30
Sveinbjörn: Menn verða að vera tilbúnari á bekknum Sveinbjörn Pétursson segir að menn verði að vera tilbúnari að koma inn af bekknum en í kvöld. Akureyri tapaði fyrir FH 20-24. Handbolti 29.9.2011 21:24
Guðmundur: Vantaði grimmd í okkur Guðmundur Hólmar Helgason var ósáttur með sjálfan sig og fleiri eftir tapið fyrir FH í kvöld. Akureyri tapaði 20-24 fyrir Íslandsmeisturunum á heimavelli. Handbolti 29.9.2011 21:15
Baldvin: Kristján Ara sagði mig feitan Baldvin Þorsteinsson var markahæstur FH í kvöld með átta mörk í góðum 20-24 sigri á Akureyri fyrir norðan. Baldvin kann vel við sig þar, enda Akureyringur. Handbolti 29.9.2011 21:09
Daníel: Frábær endurkoma “Þetta var frábær endurkoma eftir slakan leik á móti Fram,” sagði hetja FH, Daníel Andrésson eftir 20-24 sigur á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Handbolti 29.9.2011 21:03
Umfjöllun: Valsmenn unnu þægilegan sigur á Aftureldingu Valsmenn unnu fínan sigur á lið Aftureldingar, 25-20, í Vodafone-höllinni í kvöld, en gestirnir höfðu eins marks forystu í hálfleik. Handbolti 29.9.2011 20:58
Serbar beðnir að halda sig á mottunni Knattspyrnusamband Serbíu hefur biðlað til stuðningsmanna sinna að haga sér almennilega er Serbar mæta Ítalíu í undankeppni EM þann 7. október næstkomandi. Fótbolti 29.9.2011 20:30
Umfjöllun: Flottur sigur FH á Akureyri FH vann góðan sigur á Akureyri í uppgjöri liðanna sem háðu úrslitarimmu um titilinn í fyrra. FH vann 20-24. Handbolti 29.9.2011 19:45
Wenger ekki í neinu partýstuði Það verður ekkert teiti á laugardaginn til þess að fagna 15 ára valdatíð Arsene Wenger hjá Arsenal. Eingöngu nágrannaslagur gegn Tottenham daginn eftir. Enski boltinn 29.9.2011 19:00
Sölvi og Ragnar töpuðu í Belgíu - Tottenham og Stoke unnu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld fyrir belgíska liiðinu Standard Liege, 3-0, í Evrópudeild UEFA. Ensku liðin Tottenham og Stoke unnu hins vegar sína leiki. Fótbolti 29.9.2011 18:48
Úrslit kvöldsins í N1-deild karla - FH, Valur og HK unnu Þrír leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. FH vann góðan sigur á Akureyri en Valur og HK unnu þar að auki nokkuð þægilega sigra á nýliðum deildarinnar. Handbolti 29.9.2011 18:40
Valur náði góðu jafntefli í Skotlandi Valur stendur vel að vígi fyrir síðari viðureignina í rimmu sinni gegn Glasgow Celtic í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.9.2011 18:33
Mertesacker: Bremen kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal í fyrra Þýski miðvörðurinn Per Mertesacker er strax orðinn fastamaður í Arsenal-vörninni en Arsene Wenger keypti hann frá Werder Bremen á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan teflt honum fram í öllum fimm leikjum liðsins. Enski boltinn 29.9.2011 18:15
Henderson: Fullt af hæfileikaríkum leikmönnum í enska 21 árs liðinu Liverpool-maðurinn Jordan Henderson verður í aðalhlutverki með enska 21 árs landsliðinu sem er á leiðinni til Íslands og mætir íslensku strákunum á Laugardalsvellinum fimmtudaginn 6. október næstkomandi. Enski boltinn 29.9.2011 17:30
AEK tapaði á heimavelli fyrir Sturm Graz AEK Aþena, með Eið Smára Guðjohnsen innanborðs, tapaði fyrir austurríska liðinu Sturm Graz í Evrópudeild UEFA í kvöld, 2-1. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 29.9.2011 16:17
Messi: Mín markmið eru ekki að setja einhver met Lionel Messi, varð í gær annar markahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi þegar hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri liðsins á BATE Borisov í Meistaradeildinni. Hann deilir nú öðru sætinu með Ladislau Kubala sem skoraði líka 194 mörk fyrir Barca á sínum tíma. Fótbolti 29.9.2011 16:00
Flott morgunveiði í Skagafirðinum í dag Eins og við sögðum ykkur frá í morgun voru menn að gera fína veiði í túnunum fyrir norðan í morgun, nánar tiltekið í Skagafirði. Við fengum senda mynd frá þeim núna rétt í þessu og það er ekki annað að sjá en að afrakstur morgunsins sé 28 gæsir og 5 endur. Veiði 29.9.2011 15:48