Sport Leiknir boðar til blaðamannafundar - verður Willum kynntur til leiks? Leiknir hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 14.00 í dag þar sem félagið mun kynna til leiks nýjan þjálfara félagsins. Íslenski boltinn 12.10.2011 10:52 Arsenal og Real Madrid vilja bæði fá Hazard Það verður væntanlega hart barist um Belgann Eden Hazard í janúar enda hafa bæði Arsenal og Real Madrid mikinn áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 12.10.2011 10:30 Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Þegar að vatn tók loks að sjatna í Tungufljóti í Skaftafellssýslu kom í ljós að frekar lítið var af fiski undir. Vika er eftir að veiðitímanum í fljótinu. Veiði 12.10.2011 10:04 Venezúela vann óvæntan sigur á Argentínu Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri um helgina í nótt er Argentína tapaði gegn Venezúela, 1-0. Fótbolti 12.10.2011 09:43 Beckham vill vinna fyrir Man. Utd í framtíðinni David Beckham hefur lýst yfir áhuga á að starfa fyrir Man. Utd í framtíðinni. Hann vill gjarna fá að vera íþróttastjóri hjá félaginu eins og Zinedine Zidane er hjá Real Madrid. Enski boltinn 12.10.2011 09:30 Tevez er mættur aftur til Manchester Það er fjölmiðlafár í Manchester eftir að Carlos Tevez kom aftur til borgarinnar frá Argentínu í morgun. Tveggja vikna bannið sem hann var settur í rennur út á morgun. Enski boltinn 12.10.2011 09:25 Anzhi er ekki búið að ræða við Capello Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá hafa forráðamenn rússneska liðsins Anzhi ekki haft samband við Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands. Fótbolti 12.10.2011 09:20 Ótrúlegustu klúður knattspyrnusögunnar Í þessu klassíska myndbandi má sjá mörg af lygilegustu klúðrum knattspyrnusögunnar. Stórstjörnur á borð við Diego Forlan, Ryan Giggs, Craig Bellamy og Eið Smára koma við sögu. Fótbolti 11.10.2011 23:30 Reina: Það var rétt að reka Benitez Pepe Reina, markvörður Liverpool, segir að félagið hafi gert rétt í því að láta Rafa Benitez fara á sínum tíma því Benitez hafði tapað trausti leikmanna sinna. Enski boltinn 11.10.2011 22:45 Sörensen: Sáum ekki mikið af tveimur af bestu vængmönnum heims Thomas Sörensen, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum eftir 2-1 sigur Dana á Portúgölum á Parken í kvöld. Danir tryggðu sér sigur í riðlinum og sæti í úrsltakeppni EM næsts sumar. Fótbolti 11.10.2011 22:07 Æfði með kjötstykki í skónum sínum James Collins, varnarmaður Aston Villa, var tilbúinn að prófa eitthvað nýtt til þess að ná sér góðum fyrir leik Aston Villa liðsins á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 11.10.2011 22:00 Maldini gæti aðstoðað ítalska landsliðið Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, er afar spenntur fyrir því að fá gamla varnarmanninn, Paolo Maldini, í þjálfarateymið sitt. Fótbolti 11.10.2011 21:15 Hvað sögðu þjálfarar og leikmenn á kynningarfundi IE deildarinnar? KR er spáð sigri í karlaflokki í Iceland Express deild karla í körfuknattleik og Keflavík er spáð sigri í keppni kvennaliða í sömu deild. Arnar Björnsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 var á kynningarfundinum í Laugardalshöllinni í dag og ræddi hann við þjálfara og leikmenn. Myndböndin eru öll að finna á Vísir. Körfubolti 11.10.2011 21:15 Svíar komust á EM eftir 3-2 sigur á Hollendingum Svíar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM í fótbolta næsta sumar með því að vinna 3-2 sigur á Hollendingum í Stokkhólmi í kvöld. Hollendingar voru búnir að tryggja sér sigur í riðlinum og sæti á EM en sigur Svía í kvöld þýðir að Svíþjóð er með bestan árangur þeirra þjóða sem enduðu í 2. sæti í riðlinum níu. Fótbolti 11.10.2011 20:22 Frammistaða Neuer framar björtustu vonum Markvörðurinn Manuel Neuer hefur heldur betur byrjað með látum hjá Bayern Munchen. Hann fær varla á sig mark og setti met um daginn er hann hélt markinu hreinu í 1018 mínútur. Gamla metið átti Oliver Kahn en það met var 1011 mínútur. Fótbolti 11.10.2011 20:00 Gunnar hættur með Aftureldingu og Reynir Þór tekur við Gunnar Andrésson mun stýra liði Aftureldingar í síðasta sinn í N1 deild karla í handbolta á móti Gróttu á sunnudaginn kemur en Gunnar Andrésson óskaði eftir því að fá að láta af störfum vegna persónulegra ástæðna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Aftureldingu. Handbolti 11.10.2011 19:47 Van Basten á leið til Ajax Gömlu stjörnurnar streyma aftur til Ajax þessi misserin og nú er búist við því að gamla markamaskínan Marco Van Basten verði ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Fótbolti 11.10.2011 19:45 Zoran Daníel: Vill sjá meiri sóknarbolta hjá Keflavíkurliðinu Zoran Daníel Ljubicic er tekinn við sem þjálfari Pepsi-deildar liðs Keflavíkur en hann skrifaði undir tveggja ára samning í dag. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 tók viðtal við hann eftir undirritunin samningsins. Íslenski boltinn 11.10.2011 19:21 Helgi Már fagnaði sigri á móti Íslendingunum í Sundsvall Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og vakti þar mesta athygli sigur Helga Más Magnússonar og félaga í 08 Stockholm á sænsku meisturunum í Sundsvall Dragons. Körfubolti 11.10.2011 18:58 Zoran Daníel Ljubicic verður næsti þjálfari Keflavíkur Zoran Daníel Ljubicic skrifaði í kvöld undir samning um að taka að sér þjálfun liðs Keflavíkur í Pepsi-deild karla en Zoran tekur við af Willum Þór Þórssyni sem hafði þjálfað Keflavíkurliðið í tvö ár. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Keflavík. Íslenski boltinn 11.10.2011 18:01 Þóra og Sara á toppnum fyrir lokaumferðina LdB FC Malmö, lið þeirra Þóru B. Helgadóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, vann mikilvægan sigur í sænsku kvennadeildinni í kvöld. LdB FC Malmö vann þá 1-0 útisigur á Hammarby og náði fyrir vikið eins stigs forskoti á toppnum fyrir lokaumferðina sem fram fer um næstu helgi. Fótbolti 11.10.2011 17:52 Danir unnu Portúgali sannfærandi og komust á EM Danir tryggði sér sigur í okkar riðli og sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar með því að vinna sannfærandi 2-1 sigur á Portúgal á lokakvöldi undankeppni EM 2012. Portúgalir verða því að sætta sig við það að fara í umspilið. Danir voru ekki í alltof góðri stöðu fyrir haustleikina en unnu bæði Norðmenn og Portúgal á Parken sem vóg þungt. Fótbolti 11.10.2011 17:45 Rússar, Danir, Grikkir, Frakkar og Svíar komust á EM í kvöld - öll úrslitin Fimm þjóðir tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM í fótbolta næsta sumar þegar undankeppninni lauk í kvöld. Þá var einnig ljóst hvaða átta þjóðir munu taka þátt í umspilinu og berjast um þau fjögur sæti sem eru enn laus. Fótbolti 11.10.2011 17:15 Gamall skólabróðir og besti vinur Bartolotta verður með ÍR í vetur Karlalið ÍR í körfubolta hefur fundið eftirmann Brandon Bush sem var látinn fara á dögunum. Nýi bandaríski leikmaðurinn hjá liðinu heitir Williard Johnson, er 204 sm á hæð og spilar sem framherji. Körfubolti 11.10.2011 16:45 Sigurkarfa Páls Axels hefði ekki átt að standa Mikið hefur verið rætt og ritað um sigurkörfu Grindavíkur gegn KR í Meistarakeppni KKÍ. Hana skoraði Páll Axel Vilbergsson er 0,57 sekúndur voru eftir á klukkunni. Körfubolti 11.10.2011 16:00 Gæsaveiðin góð síðustu daga Gæsaveiðin í Landeyjunum hefur verið mjög góð síðustu daga og flestir sem við höfum haft samband við gert ágætis veiði. Menn hafa verið að fá 10-60 fugla í morgunfluginu og það virðist ekki vanta gæsina þetta árið frekar enn í fyrra. Veiði 11.10.2011 15:43 Carlos Tevez ætlar að mæta á æfingu hjá City á fimmtudaginn Carlos Tevez er að klára tveggja vikna verkbann sitt í vikunni og hann virðist bara ætla að taka upp þráðinn frá því fyrir Bayern-leikinn þar sem hann neitaði að fara inn á völlinn. Enski boltinn 11.10.2011 15:15 Beasley: Klinsmann er svalur þjálfari Þjóðverjinn Jurgen Klinsmann er heldur betur að hrista upp í hlutunum hjá bandaríska landsliðinu. Klinsmann hefur komið inn með miklar breytingar hjá landsliðinu sem fara vel í leikmenn liðsins. Fótbolti 11.10.2011 14:30 KR ver titilinn samkvæmt spánni KR mun verja Íslandsmeistaratitil sinn í körfubolta karla samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna. Grindavík er spáð öðru sæti og Stjarnan kemur þar rétt á eftir. Körfubolti 11.10.2011 12:20 Keflavík spáð titlinum í kvennaflokki Keflavík verður Íslandsmeistari í körfubolta kvenna samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna en spáin var kynnt á kynningarfundi Iceland Express-deildarinnar í dag. Körfubolti 11.10.2011 12:19 « ‹ ›
Leiknir boðar til blaðamannafundar - verður Willum kynntur til leiks? Leiknir hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 14.00 í dag þar sem félagið mun kynna til leiks nýjan þjálfara félagsins. Íslenski boltinn 12.10.2011 10:52
Arsenal og Real Madrid vilja bæði fá Hazard Það verður væntanlega hart barist um Belgann Eden Hazard í janúar enda hafa bæði Arsenal og Real Madrid mikinn áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 12.10.2011 10:30
Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Þegar að vatn tók loks að sjatna í Tungufljóti í Skaftafellssýslu kom í ljós að frekar lítið var af fiski undir. Vika er eftir að veiðitímanum í fljótinu. Veiði 12.10.2011 10:04
Venezúela vann óvæntan sigur á Argentínu Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri um helgina í nótt er Argentína tapaði gegn Venezúela, 1-0. Fótbolti 12.10.2011 09:43
Beckham vill vinna fyrir Man. Utd í framtíðinni David Beckham hefur lýst yfir áhuga á að starfa fyrir Man. Utd í framtíðinni. Hann vill gjarna fá að vera íþróttastjóri hjá félaginu eins og Zinedine Zidane er hjá Real Madrid. Enski boltinn 12.10.2011 09:30
Tevez er mættur aftur til Manchester Það er fjölmiðlafár í Manchester eftir að Carlos Tevez kom aftur til borgarinnar frá Argentínu í morgun. Tveggja vikna bannið sem hann var settur í rennur út á morgun. Enski boltinn 12.10.2011 09:25
Anzhi er ekki búið að ræða við Capello Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá hafa forráðamenn rússneska liðsins Anzhi ekki haft samband við Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands. Fótbolti 12.10.2011 09:20
Ótrúlegustu klúður knattspyrnusögunnar Í þessu klassíska myndbandi má sjá mörg af lygilegustu klúðrum knattspyrnusögunnar. Stórstjörnur á borð við Diego Forlan, Ryan Giggs, Craig Bellamy og Eið Smára koma við sögu. Fótbolti 11.10.2011 23:30
Reina: Það var rétt að reka Benitez Pepe Reina, markvörður Liverpool, segir að félagið hafi gert rétt í því að láta Rafa Benitez fara á sínum tíma því Benitez hafði tapað trausti leikmanna sinna. Enski boltinn 11.10.2011 22:45
Sörensen: Sáum ekki mikið af tveimur af bestu vængmönnum heims Thomas Sörensen, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum eftir 2-1 sigur Dana á Portúgölum á Parken í kvöld. Danir tryggðu sér sigur í riðlinum og sæti í úrsltakeppni EM næsts sumar. Fótbolti 11.10.2011 22:07
Æfði með kjötstykki í skónum sínum James Collins, varnarmaður Aston Villa, var tilbúinn að prófa eitthvað nýtt til þess að ná sér góðum fyrir leik Aston Villa liðsins á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 11.10.2011 22:00
Maldini gæti aðstoðað ítalska landsliðið Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, er afar spenntur fyrir því að fá gamla varnarmanninn, Paolo Maldini, í þjálfarateymið sitt. Fótbolti 11.10.2011 21:15
Hvað sögðu þjálfarar og leikmenn á kynningarfundi IE deildarinnar? KR er spáð sigri í karlaflokki í Iceland Express deild karla í körfuknattleik og Keflavík er spáð sigri í keppni kvennaliða í sömu deild. Arnar Björnsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 var á kynningarfundinum í Laugardalshöllinni í dag og ræddi hann við þjálfara og leikmenn. Myndböndin eru öll að finna á Vísir. Körfubolti 11.10.2011 21:15
Svíar komust á EM eftir 3-2 sigur á Hollendingum Svíar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM í fótbolta næsta sumar með því að vinna 3-2 sigur á Hollendingum í Stokkhólmi í kvöld. Hollendingar voru búnir að tryggja sér sigur í riðlinum og sæti á EM en sigur Svía í kvöld þýðir að Svíþjóð er með bestan árangur þeirra þjóða sem enduðu í 2. sæti í riðlinum níu. Fótbolti 11.10.2011 20:22
Frammistaða Neuer framar björtustu vonum Markvörðurinn Manuel Neuer hefur heldur betur byrjað með látum hjá Bayern Munchen. Hann fær varla á sig mark og setti met um daginn er hann hélt markinu hreinu í 1018 mínútur. Gamla metið átti Oliver Kahn en það met var 1011 mínútur. Fótbolti 11.10.2011 20:00
Gunnar hættur með Aftureldingu og Reynir Þór tekur við Gunnar Andrésson mun stýra liði Aftureldingar í síðasta sinn í N1 deild karla í handbolta á móti Gróttu á sunnudaginn kemur en Gunnar Andrésson óskaði eftir því að fá að láta af störfum vegna persónulegra ástæðna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Aftureldingu. Handbolti 11.10.2011 19:47
Van Basten á leið til Ajax Gömlu stjörnurnar streyma aftur til Ajax þessi misserin og nú er búist við því að gamla markamaskínan Marco Van Basten verði ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Fótbolti 11.10.2011 19:45
Zoran Daníel: Vill sjá meiri sóknarbolta hjá Keflavíkurliðinu Zoran Daníel Ljubicic er tekinn við sem þjálfari Pepsi-deildar liðs Keflavíkur en hann skrifaði undir tveggja ára samning í dag. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 tók viðtal við hann eftir undirritunin samningsins. Íslenski boltinn 11.10.2011 19:21
Helgi Már fagnaði sigri á móti Íslendingunum í Sundsvall Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og vakti þar mesta athygli sigur Helga Más Magnússonar og félaga í 08 Stockholm á sænsku meisturunum í Sundsvall Dragons. Körfubolti 11.10.2011 18:58
Zoran Daníel Ljubicic verður næsti þjálfari Keflavíkur Zoran Daníel Ljubicic skrifaði í kvöld undir samning um að taka að sér þjálfun liðs Keflavíkur í Pepsi-deild karla en Zoran tekur við af Willum Þór Þórssyni sem hafði þjálfað Keflavíkurliðið í tvö ár. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Keflavík. Íslenski boltinn 11.10.2011 18:01
Þóra og Sara á toppnum fyrir lokaumferðina LdB FC Malmö, lið þeirra Þóru B. Helgadóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, vann mikilvægan sigur í sænsku kvennadeildinni í kvöld. LdB FC Malmö vann þá 1-0 útisigur á Hammarby og náði fyrir vikið eins stigs forskoti á toppnum fyrir lokaumferðina sem fram fer um næstu helgi. Fótbolti 11.10.2011 17:52
Danir unnu Portúgali sannfærandi og komust á EM Danir tryggði sér sigur í okkar riðli og sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar með því að vinna sannfærandi 2-1 sigur á Portúgal á lokakvöldi undankeppni EM 2012. Portúgalir verða því að sætta sig við það að fara í umspilið. Danir voru ekki í alltof góðri stöðu fyrir haustleikina en unnu bæði Norðmenn og Portúgal á Parken sem vóg þungt. Fótbolti 11.10.2011 17:45
Rússar, Danir, Grikkir, Frakkar og Svíar komust á EM í kvöld - öll úrslitin Fimm þjóðir tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM í fótbolta næsta sumar þegar undankeppninni lauk í kvöld. Þá var einnig ljóst hvaða átta þjóðir munu taka þátt í umspilinu og berjast um þau fjögur sæti sem eru enn laus. Fótbolti 11.10.2011 17:15
Gamall skólabróðir og besti vinur Bartolotta verður með ÍR í vetur Karlalið ÍR í körfubolta hefur fundið eftirmann Brandon Bush sem var látinn fara á dögunum. Nýi bandaríski leikmaðurinn hjá liðinu heitir Williard Johnson, er 204 sm á hæð og spilar sem framherji. Körfubolti 11.10.2011 16:45
Sigurkarfa Páls Axels hefði ekki átt að standa Mikið hefur verið rætt og ritað um sigurkörfu Grindavíkur gegn KR í Meistarakeppni KKÍ. Hana skoraði Páll Axel Vilbergsson er 0,57 sekúndur voru eftir á klukkunni. Körfubolti 11.10.2011 16:00
Gæsaveiðin góð síðustu daga Gæsaveiðin í Landeyjunum hefur verið mjög góð síðustu daga og flestir sem við höfum haft samband við gert ágætis veiði. Menn hafa verið að fá 10-60 fugla í morgunfluginu og það virðist ekki vanta gæsina þetta árið frekar enn í fyrra. Veiði 11.10.2011 15:43
Carlos Tevez ætlar að mæta á æfingu hjá City á fimmtudaginn Carlos Tevez er að klára tveggja vikna verkbann sitt í vikunni og hann virðist bara ætla að taka upp þráðinn frá því fyrir Bayern-leikinn þar sem hann neitaði að fara inn á völlinn. Enski boltinn 11.10.2011 15:15
Beasley: Klinsmann er svalur þjálfari Þjóðverjinn Jurgen Klinsmann er heldur betur að hrista upp í hlutunum hjá bandaríska landsliðinu. Klinsmann hefur komið inn með miklar breytingar hjá landsliðinu sem fara vel í leikmenn liðsins. Fótbolti 11.10.2011 14:30
KR ver titilinn samkvæmt spánni KR mun verja Íslandsmeistaratitil sinn í körfubolta karla samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna. Grindavík er spáð öðru sæti og Stjarnan kemur þar rétt á eftir. Körfubolti 11.10.2011 12:20
Keflavík spáð titlinum í kvennaflokki Keflavík verður Íslandsmeistari í körfubolta kvenna samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna en spáin var kynnt á kynningarfundi Iceland Express-deildarinnar í dag. Körfubolti 11.10.2011 12:19