Sport Dalglish: Suarez mun taka í hönd Evra Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, á von á því að Luis Suarez muni fara eftir settum reglum og taka í hönd Patrice Evra fyrir leik liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 9.2.2012 10:45 Real enn ríkasta knattspyrnufélag heims Real Madrid er efst á lista yfir ríkustu knattspyrnufélög heims sjöunda árið í röð, samkvæmt árlegri úttekt Deloitte. Barcelona og Manchester United koma næst. Fótbolti 9.2.2012 10:15 Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. Fótbolti 9.2.2012 09:30 Rodgers hjá Swansea til 2015 Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea til loka tímabilsins 2015. Enski boltinn 9.2.2012 09:15 NBA í nótt: Parker sjóðheitur í sigri Spurs Tony Parker skoraði 37 stig þegar að San Antonio Spurs vann góðan útisigur á sterku liði Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Alls fóru ellefu leikir fram í deildinni í nótt. Körfubolti 9.2.2012 09:00 Söfnum fyrir stúkunni ef þess þarf Aðeins þrír mánuðir eru í að keppni í Pepsi-deild karla hefjist á ný og enn sem komið er eru stúkumál Fylkis enn óleyst. Félagið þarf að hefja framkvæmdir við byggingar á nýrri stúku til þess að fá keppnisleyfi á heimavelli sínum í Árbænum. Íslenski boltinn 9.2.2012 08:00 Bíð ekki í vöggunni eftir snuddunni Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson ætlaði að vera búinn að ganga frá sínum framtíðarmálum fyrir EM í janúar. Það gekk ekki eftir og er alls óvíst hvar Kári leikur handbolta næsta vetur. Handbolti 9.2.2012 07:15 Ágúst útilokar ekki að koma heim „Ég er með tilboð frá Odense í Danmörku að þjálfa kvennaliðið þar og verð að svara því fljótlega. Það er ágætlega spennandi og svo hafa verið fyrirspurnir frá karla og kvennaliðum í Skandinavíu. Það er samt ekkert sem ég er hoppandi spenntur fyrir," sagði Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna og þjálfari norska liðsins Levanger. Handbolti 9.2.2012 06:30 Eru engir hommar í enska boltanum? Nýlega var frumsýnd heimildarmyndin "Britain's gay footballers" á BBC 3 sjónvarpstöðinni á Bretlandseyjum. Í myndinni leitar hin 23 ára Amal Fashanu að samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu en það reynist henni þrautinni þyngri. Enski boltinn 8.2.2012 23:30 Capello neitar að tjá sig | Ummælin á ítalskri vefsíðu lygar Fabio Capello segir að ummæli sem voru höfð eftir honum í kvöld á italpress séu röng. Hann hafi ekki tjáð sig um ástæður þess að hann hætti með enska landsliðið í kvöld og muni ekki gera það á næstunni. Fótbolti 8.2.2012 22:18 Barcelona í úrslit bikarkeppninnar Barcelona komst í kvöld í úrslit spænska konungsbikarsins eftir 2-0 sigur á Valencia á heimavelli. Fótbolti 8.2.2012 22:00 Rooney vill fá Redknapp í stað Capello Knattspyrnuheimurinn í Englandi er í uppnámi eftir að Fabio Capello sagði af sér sem landsliðsþjálfari Englands fyrr í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:57 Caceres afgreiddi AC Milan Juventus er í góðri stöðu að loknum 2-1 útisigri á AC Milan í fyrri viðureign félaganna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:47 Gervinho skaut Fílabeinsströndinni í úrslit | Mæta Sambíu Það verða Fílabeinsströndin og Sambía sem leika til úrslita í Afríkukeppninni en undanúrslitin fóru fram í dag. Fótbolti 8.2.2012 21:44 Capello: Enska knattspyrnusambandið móðgaði mig Ítalinn Fabio Capello er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið en hann sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands lausu eftir hitafund í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:25 Keflavík skellti KR | Öll úrslit kvöldsins Keflavík gefur ekkert eftir í Iceland Express-deild kvenna en liðið skellti KR-stúlkum í kvöld. Körfubolti 8.2.2012 21:15 Eyjastúlkur á leið í Höllina eftir auðveldan sigur á FH ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna er liðið vann afar öruggan sigur, 24-13, á FH í Vestmannaeyjum. Handbolti 8.2.2012 21:02 Hamburg lagði Berlin | Kári skoraði sigurmark Wetzlar Þýskalandsmeistarar Hamburg unnu afar mikilvægan heimasigur, 24-23, á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin í kvöld. Hamburg enn í þriðja sæti en aðeins stigi á eftir Berlin. Handbolti 8.2.2012 20:53 AZ Alkmaar upp í annað sætið Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar unnu í kvöld öruggan 0-6 sigur á Den Haag. Fótbolti 8.2.2012 19:55 Álaborg lagði AG öðru sinni í vetur Álaborg hefndi fyrir tapið gegn AG í úrslitum bikarkeppninnar um helgina með því að skella ofurliðinu í kvöld, 26-24. Handbolti 8.2.2012 19:48 Krasic orðaður við Chelsea Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu. Enski boltinn 8.2.2012 19:45 Capello hættur sem landsliðsþjálfari Englands Enska knattspyrnusambandið staðfesti í kvöld í Fabio Capello væri hættur sem landsliðsþjálfari Englands. Capello sagði af sér eftir fund með forráðamönnum enska sambandsins áðan. Fótbolti 8.2.2012 19:38 Shaq óskaði Kobe til hamingju Kobe Bryant varð á dögunum fimmti stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi og tók þar með fram úr Shaquille O'Neal. Þeir voru lengi samherjar hjá LA Lakers. Körfubolti 8.2.2012 18:15 Anelka: Ég var gerður útlægur síðustu dagana hjá Chelsea Nicolas Anelka segir að knattspyrnumenn eigi enga vini í fótboltanum og að hann hafi fengið að kenna á því síðustu daga sína hjá Chelsea í Englandi. Enski boltinn 8.2.2012 17:30 Senegal rak landsliðsþjálfarann Amara Traore hefur verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Senegal en liðið þótti valda miklum vonbrigðum á Afríkukeppninni í knattspyrnu sem nú stendur yfir. Fótbolti 8.2.2012 16:45 Schumacher fljótastur á æfingum dagsins Michael Schumacher, á 2011 árgerð Mercedes bílsins, var fljótastur á æfingum F1 liða á Jerez brautinni á Spáni í morgun. Æfingatímabil keppnisliða hófst í gær þegar Kimi Raikkönen var fljótastur á 2012 árgerð Lotus liðsins. Kimi varð síðan fimmti á æfingum dagsins. Formúla 1 8.2.2012 16:39 Morrison í vandræðum vegna skrifa á Twitter Táningurinn Ravel Morrison er aftur búinn að koma sér í klípu vegna færslu sem hann skrifaði á Twitter-síðuna sína. Þar gerir hann lítið úr samkynhneigðum. Enski boltinn 8.2.2012 16:00 Suarez segir að mótlætið muni efla sig Luis Suarez verður í eldlínunni um helgina þegar að Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Það má búast fastlega við því að hann fái heldur óblíðar mótttökur hjá stuðningsmönnum United. Enski boltinn 8.2.2012 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 35-28 Valskonur eru komnar í úrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á Stjörnunni, 35-28. Valskonur höfðu töluverða yfirburði í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. Liðið mætir ÍBV í úrslitum þann 25. febrúar næstkomandi. Handbolti 8.2.2012 14:53 Sunderland lagði Boro í bikarnum Sunderland komst í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni er það lagði Middlesbrough, 1-2, eftir framlengdan leik. Enski boltinn 8.2.2012 14:50 « ‹ ›
Dalglish: Suarez mun taka í hönd Evra Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, á von á því að Luis Suarez muni fara eftir settum reglum og taka í hönd Patrice Evra fyrir leik liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 9.2.2012 10:45
Real enn ríkasta knattspyrnufélag heims Real Madrid er efst á lista yfir ríkustu knattspyrnufélög heims sjöunda árið í röð, samkvæmt árlegri úttekt Deloitte. Barcelona og Manchester United koma næst. Fótbolti 9.2.2012 10:15
Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. Fótbolti 9.2.2012 09:30
Rodgers hjá Swansea til 2015 Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea til loka tímabilsins 2015. Enski boltinn 9.2.2012 09:15
NBA í nótt: Parker sjóðheitur í sigri Spurs Tony Parker skoraði 37 stig þegar að San Antonio Spurs vann góðan útisigur á sterku liði Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Alls fóru ellefu leikir fram í deildinni í nótt. Körfubolti 9.2.2012 09:00
Söfnum fyrir stúkunni ef þess þarf Aðeins þrír mánuðir eru í að keppni í Pepsi-deild karla hefjist á ný og enn sem komið er eru stúkumál Fylkis enn óleyst. Félagið þarf að hefja framkvæmdir við byggingar á nýrri stúku til þess að fá keppnisleyfi á heimavelli sínum í Árbænum. Íslenski boltinn 9.2.2012 08:00
Bíð ekki í vöggunni eftir snuddunni Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson ætlaði að vera búinn að ganga frá sínum framtíðarmálum fyrir EM í janúar. Það gekk ekki eftir og er alls óvíst hvar Kári leikur handbolta næsta vetur. Handbolti 9.2.2012 07:15
Ágúst útilokar ekki að koma heim „Ég er með tilboð frá Odense í Danmörku að þjálfa kvennaliðið þar og verð að svara því fljótlega. Það er ágætlega spennandi og svo hafa verið fyrirspurnir frá karla og kvennaliðum í Skandinavíu. Það er samt ekkert sem ég er hoppandi spenntur fyrir," sagði Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna og þjálfari norska liðsins Levanger. Handbolti 9.2.2012 06:30
Eru engir hommar í enska boltanum? Nýlega var frumsýnd heimildarmyndin "Britain's gay footballers" á BBC 3 sjónvarpstöðinni á Bretlandseyjum. Í myndinni leitar hin 23 ára Amal Fashanu að samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu en það reynist henni þrautinni þyngri. Enski boltinn 8.2.2012 23:30
Capello neitar að tjá sig | Ummælin á ítalskri vefsíðu lygar Fabio Capello segir að ummæli sem voru höfð eftir honum í kvöld á italpress séu röng. Hann hafi ekki tjáð sig um ástæður þess að hann hætti með enska landsliðið í kvöld og muni ekki gera það á næstunni. Fótbolti 8.2.2012 22:18
Barcelona í úrslit bikarkeppninnar Barcelona komst í kvöld í úrslit spænska konungsbikarsins eftir 2-0 sigur á Valencia á heimavelli. Fótbolti 8.2.2012 22:00
Rooney vill fá Redknapp í stað Capello Knattspyrnuheimurinn í Englandi er í uppnámi eftir að Fabio Capello sagði af sér sem landsliðsþjálfari Englands fyrr í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:57
Caceres afgreiddi AC Milan Juventus er í góðri stöðu að loknum 2-1 útisigri á AC Milan í fyrri viðureign félaganna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:47
Gervinho skaut Fílabeinsströndinni í úrslit | Mæta Sambíu Það verða Fílabeinsströndin og Sambía sem leika til úrslita í Afríkukeppninni en undanúrslitin fóru fram í dag. Fótbolti 8.2.2012 21:44
Capello: Enska knattspyrnusambandið móðgaði mig Ítalinn Fabio Capello er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið en hann sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands lausu eftir hitafund í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:25
Keflavík skellti KR | Öll úrslit kvöldsins Keflavík gefur ekkert eftir í Iceland Express-deild kvenna en liðið skellti KR-stúlkum í kvöld. Körfubolti 8.2.2012 21:15
Eyjastúlkur á leið í Höllina eftir auðveldan sigur á FH ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna er liðið vann afar öruggan sigur, 24-13, á FH í Vestmannaeyjum. Handbolti 8.2.2012 21:02
Hamburg lagði Berlin | Kári skoraði sigurmark Wetzlar Þýskalandsmeistarar Hamburg unnu afar mikilvægan heimasigur, 24-23, á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin í kvöld. Hamburg enn í þriðja sæti en aðeins stigi á eftir Berlin. Handbolti 8.2.2012 20:53
AZ Alkmaar upp í annað sætið Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar unnu í kvöld öruggan 0-6 sigur á Den Haag. Fótbolti 8.2.2012 19:55
Álaborg lagði AG öðru sinni í vetur Álaborg hefndi fyrir tapið gegn AG í úrslitum bikarkeppninnar um helgina með því að skella ofurliðinu í kvöld, 26-24. Handbolti 8.2.2012 19:48
Krasic orðaður við Chelsea Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu. Enski boltinn 8.2.2012 19:45
Capello hættur sem landsliðsþjálfari Englands Enska knattspyrnusambandið staðfesti í kvöld í Fabio Capello væri hættur sem landsliðsþjálfari Englands. Capello sagði af sér eftir fund með forráðamönnum enska sambandsins áðan. Fótbolti 8.2.2012 19:38
Shaq óskaði Kobe til hamingju Kobe Bryant varð á dögunum fimmti stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi og tók þar með fram úr Shaquille O'Neal. Þeir voru lengi samherjar hjá LA Lakers. Körfubolti 8.2.2012 18:15
Anelka: Ég var gerður útlægur síðustu dagana hjá Chelsea Nicolas Anelka segir að knattspyrnumenn eigi enga vini í fótboltanum og að hann hafi fengið að kenna á því síðustu daga sína hjá Chelsea í Englandi. Enski boltinn 8.2.2012 17:30
Senegal rak landsliðsþjálfarann Amara Traore hefur verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Senegal en liðið þótti valda miklum vonbrigðum á Afríkukeppninni í knattspyrnu sem nú stendur yfir. Fótbolti 8.2.2012 16:45
Schumacher fljótastur á æfingum dagsins Michael Schumacher, á 2011 árgerð Mercedes bílsins, var fljótastur á æfingum F1 liða á Jerez brautinni á Spáni í morgun. Æfingatímabil keppnisliða hófst í gær þegar Kimi Raikkönen var fljótastur á 2012 árgerð Lotus liðsins. Kimi varð síðan fimmti á æfingum dagsins. Formúla 1 8.2.2012 16:39
Morrison í vandræðum vegna skrifa á Twitter Táningurinn Ravel Morrison er aftur búinn að koma sér í klípu vegna færslu sem hann skrifaði á Twitter-síðuna sína. Þar gerir hann lítið úr samkynhneigðum. Enski boltinn 8.2.2012 16:00
Suarez segir að mótlætið muni efla sig Luis Suarez verður í eldlínunni um helgina þegar að Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Það má búast fastlega við því að hann fái heldur óblíðar mótttökur hjá stuðningsmönnum United. Enski boltinn 8.2.2012 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 35-28 Valskonur eru komnar í úrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á Stjörnunni, 35-28. Valskonur höfðu töluverða yfirburði í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. Liðið mætir ÍBV í úrslitum þann 25. febrúar næstkomandi. Handbolti 8.2.2012 14:53
Sunderland lagði Boro í bikarnum Sunderland komst í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni er það lagði Middlesbrough, 1-2, eftir framlengdan leik. Enski boltinn 8.2.2012 14:50