Sport

Ísland verður að vinna alla leikina

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik þarf að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni Evrópumótsins. Þetta varð ljóst eftir að Úkraína lagði Spán á útivelli í dag 28-27.

Handbolti

Björn Bergmann lofaður í hástert í Noregi

Magnus Haglund, þjálfari Lillestrøm var óánægður með leik sinna manna við Hønefoss í fyrstu umferð norsku deildarinnar sem hófst á föstudaginn. Hann ásamt landsliðsmiðverðinum Kristjáni Erni Sigurðssyni, leikmanni Hønefoss fóru fögrum orðum um Björn Bergmann Sigurðarson.

Fótbolti

Gamalt deilumál í deiglunni

Þetta kemur upp á hverju ári...vori/síðvetri. Stórurriðaveiðar í net eða á stöng fyrir stangaveiðitíma í Þingvallavatni og hvaða áherslur eru eiginlega í gangi við ræktun og nýtingu þessa frábæra fisks?

Veiði

Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Sviss 31:16

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann mikilvægan sigur á Sviss í undankeppni Evrópumótsins í Vodafone-höllinni í dag. Eftir jafnar upphafsmínútur stungu íslensku stelpurnar af og unnu stórsigur 31-16.

Handbolti

Þægilegt hjá AG gegn Sävehof

Íslendingaliðið AG Kaupmannahöfn vann tveggja marka heimasigur á Sävehof frá Svíþjóð í síðari viðureign liðanna í sextán liða úrslitum Meistarardeildarinnar. Liðið fór sannfærandi áfram í keppninni.

Handbolti

Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum

Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera.

Formúla 1