Sport Markaveisla hjá Dortmund í síðari hálfleik Borussia Dortmund styrkti stöðu sína á toppi þýsku deildarinnar með fimm marka útisigri á Köln, 6-1. Fótbolti 25.3.2012 18:14 Ajax skaust í annað sætið með sigri á PSV Ajax Amsterdam lagði PSV Eindhoven að velli 2-0 í stórleik dagsins í hollensku knattspyrnunni. Liðið er aðeins stigi á eftir AZ Alkmaar í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 25.3.2012 17:47 Alexander sterkur og Füchse áfram í Meistarardeildinni Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlín eru komnir áfram í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir 24-23 sigur á Hamburg á útivelli í dag. Handbolti 25.3.2012 17:41 Íslensku strákarnir í úrslit á EM eftir upprúllun á Litháum Íslenska drengjalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 17 ára og yngri lagði Litháa að velli 4-0 í lokaleik milliriðils síns í Skotlandi í dag. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni í Slóveníu í maí. Íslenski boltinn 25.3.2012 15:35 Ísland verður að vinna alla leikina Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik þarf að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni Evrópumótsins. Þetta varð ljóst eftir að Úkraína lagði Spán á útivelli í dag 28-27. Handbolti 25.3.2012 15:17 Björn Bergmann lofaður í hástert í Noregi Magnus Haglund, þjálfari Lillestrøm var óánægður með leik sinna manna við Hønefoss í fyrstu umferð norsku deildarinnar sem hófst á föstudaginn. Hann ásamt landsliðsmiðverðinum Kristjáni Erni Sigurðssyni, leikmanni Hønefoss fóru fögrum orðum um Björn Bergmann Sigurðarson. Fótbolti 25.3.2012 15:00 Rauð spjöld og markaveisla í sigri Rangers á Celtic Rangers vann í dag 3-2 sigur á erkifjendum sínum Celtic í skosku deildinni á Ibrox, heimavelli Rangers. Leikurinn var eins og oft áður virkilega fjörugur, hart barist og fengu þrjú rauð spjöld að líta dagsins ljós. Fótbolti 25.3.2012 14:18 Mancini neitaði að taka í höndina á Tony Pulis Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en sáttur að loknu jafntefli liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Mancini neitaði að taka í hönd Tony Pulis, stjóra Stoke, að leik loknum. Enski boltinn 25.3.2012 13:15 Jón Arnór hafði betur gegn Hauki Helga CAI Zaragoza, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, vann eins stigs sigur á Assignia Manresa, liði Hauks Helga Pálssonar, 72-71 í spænska körfuboltanum í dag. Körfubolti 25.3.2012 13:06 Jóhann Berg með sigurmark AZ Alkmaar (myndband) Jóhann Berg Guðmundsson var á skotaskónum annan leikinn í röð þegar AZ Alkmaar lagði RKC Waalwijk 1-0 í hollenska boltanum í dag. Fótbolti 25.3.2012 12:19 Cardiff og Birmingham skildu jöfn á St. Andrews Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn með Cardiff sem gerði 1-1 jafntefli gegn Birmingham á St. Andrews í dag. Enski boltinn 25.3.2012 11:42 Alonso vann í Malasíu á undan Perez Fernando Alonso á Ferrari vann kappaksturinn í regnríkinu Malasíu. Mótið var ræst í hellidembu og var stöðvað níu hringjum síðar vegna vatnsflaumsins á brautinni. Formúla 1 25.3.2012 11:11 Dallas lagði Houston í spennuleik Meistarar Dallas Mavericks voru fljótir að jafna sig á tapinu gegn San Antonio í fyrrinótt og lögðu granna sína í Houston Rockets eftir framlengingu í nótt, 101-99. Körfubolti 25.3.2012 10:30 Gamalt deilumál í deiglunni Þetta kemur upp á hverju ári...vori/síðvetri. Stórurriðaveiðar í net eða á stöng fyrir stangaveiðitíma í Þingvallavatni og hvaða áherslur eru eiginlega í gangi við ræktun og nýtingu þessa frábæra fisks? Veiði 25.3.2012 09:59 Öskur setti Tiger úr jafnvægi | Eins höggs forskot fyrir lokahringinn Tiger Woods er í kjörstöðu fyrir lokahringinn á Arnold Palmer boðsmótinu í Orlando sem leikinn verður í dag. Tiger, sem lék hringinn í gær á einu höggi undir pari, hefur eins höggs forskot á Norður-Írann Graeme McDowell. Golf 25.3.2012 09:00 Brasilía og Chile skiptast á Suður-Ameríkukeppnum Chile mun halda Suður-Ameríkukeppnina í knattspyrnu árið 2015 og Brasilía fjórum árum síðar, árið 2019. Forseti knattspyrnusambands Chile greindi frá þessu í gær. Fótbolti 25.3.2012 08:00 Del Piero með sitt fyrsta deildarmark í sigri Juventus á Inter Juventus vann 2-0 heimasigur á Inter Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum. Juventus situr nú í öðru sætinu á eftir AC Milan en munurinn á liðunum eru fjögur stig. Fótbolti 25.3.2012 00:01 Newcastle upp að hlið Chelsea eftir sigur á West Brom Papiss Cisse skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Newcastle á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.3.2012 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Sviss 31:16 Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann mikilvægan sigur á Sviss í undankeppni Evrópumótsins í Vodafone-höllinni í dag. Eftir jafnar upphafsmínútur stungu íslensku stelpurnar af og unnu stórsigur 31-16. Handbolti 25.3.2012 00:01 Skrautlegt sjálfsmark Péturs Viðarssonar (myndband) Pétur Viðarsson skoraði glæsilegt sjálfsmark með skalla í sigri FH á Fylki í Lengjubikar karla á fimmtudagskvöldið. Markið kom þó ekki að sök því FH hafði betur að lokum 3-2. Íslenski boltinn 24.3.2012 23:00 Þægilegt hjá AG gegn Sävehof Íslendingaliðið AG Kaupmannahöfn vann tveggja marka heimasigur á Sävehof frá Svíþjóð í síðari viðureign liðanna í sextán liða úrslitum Meistarardeildarinnar. Liðið fór sannfærandi áfram í keppninni. Handbolti 24.3.2012 20:38 Rhein Neckar-Löwen í undanúrslit EHF-keppninnar Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Rhein Neckar-Löwen eru komnir í undanúrslit EHF-keppninnar í handbolta. Liðið lagði Velenje frá Slóveníu í síðari leik liðanna í Þýskalandi í dag 30-29. Handbolti 24.3.2012 20:20 Huntelaar skaut Schalke í þriðja sætið Klaas-Jan Huntelaar var hetja Schalke er liðið lagði Leverkusen 2-0 á Veltins-leikvanginum í dag. Hollendingurinn skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 24.3.2012 20:03 Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. Formúla 1 24.3.2012 20:00 Eyjólfur Héðinsson með sigurmark SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson voru í byrjunarliði SönderjyskE sem vann 2-1 útisigur á AaB í Alaborg í efstu deild danska boltans í dag. Fótbolti 24.3.2012 19:24 Markalaust í Íslendingaslagnum í norska boltanum Fjórir Íslendingar komu við sögu í markalausu jafntefli Hönefoss og Lilleström í fyrstu umferð norska boltans í dag. Fótbolti 24.3.2012 19:15 Zlatan hetjan í sigri Milan á Roma Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 heimasigri á Roma í dag. Milan heldur því áfram vænu forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 24.3.2012 19:08 Dalglish kennir þreytu um tap Liverpool gegn Wigan Kenny Dalglish þurfti að horfa upp á lærisveina sína tapa gegn Wigan á heimavelli í dag. Dalglish segir menn sína þreytta eftir tvo síðustu leiki liðsins. Enski boltinn 24.3.2012 18:43 Þórir og félagar úr leik í Meistaradeildinni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 25-23 tap gegn Cimos Koper í síðari viðureign liðanna í Slóveníu. Handbolti 24.3.2012 18:33 Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. Fótbolti 24.3.2012 18:30 « ‹ ›
Markaveisla hjá Dortmund í síðari hálfleik Borussia Dortmund styrkti stöðu sína á toppi þýsku deildarinnar með fimm marka útisigri á Köln, 6-1. Fótbolti 25.3.2012 18:14
Ajax skaust í annað sætið með sigri á PSV Ajax Amsterdam lagði PSV Eindhoven að velli 2-0 í stórleik dagsins í hollensku knattspyrnunni. Liðið er aðeins stigi á eftir AZ Alkmaar í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 25.3.2012 17:47
Alexander sterkur og Füchse áfram í Meistarardeildinni Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlín eru komnir áfram í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir 24-23 sigur á Hamburg á útivelli í dag. Handbolti 25.3.2012 17:41
Íslensku strákarnir í úrslit á EM eftir upprúllun á Litháum Íslenska drengjalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 17 ára og yngri lagði Litháa að velli 4-0 í lokaleik milliriðils síns í Skotlandi í dag. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni í Slóveníu í maí. Íslenski boltinn 25.3.2012 15:35
Ísland verður að vinna alla leikina Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik þarf að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni Evrópumótsins. Þetta varð ljóst eftir að Úkraína lagði Spán á útivelli í dag 28-27. Handbolti 25.3.2012 15:17
Björn Bergmann lofaður í hástert í Noregi Magnus Haglund, þjálfari Lillestrøm var óánægður með leik sinna manna við Hønefoss í fyrstu umferð norsku deildarinnar sem hófst á föstudaginn. Hann ásamt landsliðsmiðverðinum Kristjáni Erni Sigurðssyni, leikmanni Hønefoss fóru fögrum orðum um Björn Bergmann Sigurðarson. Fótbolti 25.3.2012 15:00
Rauð spjöld og markaveisla í sigri Rangers á Celtic Rangers vann í dag 3-2 sigur á erkifjendum sínum Celtic í skosku deildinni á Ibrox, heimavelli Rangers. Leikurinn var eins og oft áður virkilega fjörugur, hart barist og fengu þrjú rauð spjöld að líta dagsins ljós. Fótbolti 25.3.2012 14:18
Mancini neitaði að taka í höndina á Tony Pulis Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en sáttur að loknu jafntefli liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Mancini neitaði að taka í hönd Tony Pulis, stjóra Stoke, að leik loknum. Enski boltinn 25.3.2012 13:15
Jón Arnór hafði betur gegn Hauki Helga CAI Zaragoza, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, vann eins stigs sigur á Assignia Manresa, liði Hauks Helga Pálssonar, 72-71 í spænska körfuboltanum í dag. Körfubolti 25.3.2012 13:06
Jóhann Berg með sigurmark AZ Alkmaar (myndband) Jóhann Berg Guðmundsson var á skotaskónum annan leikinn í röð þegar AZ Alkmaar lagði RKC Waalwijk 1-0 í hollenska boltanum í dag. Fótbolti 25.3.2012 12:19
Cardiff og Birmingham skildu jöfn á St. Andrews Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn með Cardiff sem gerði 1-1 jafntefli gegn Birmingham á St. Andrews í dag. Enski boltinn 25.3.2012 11:42
Alonso vann í Malasíu á undan Perez Fernando Alonso á Ferrari vann kappaksturinn í regnríkinu Malasíu. Mótið var ræst í hellidembu og var stöðvað níu hringjum síðar vegna vatnsflaumsins á brautinni. Formúla 1 25.3.2012 11:11
Dallas lagði Houston í spennuleik Meistarar Dallas Mavericks voru fljótir að jafna sig á tapinu gegn San Antonio í fyrrinótt og lögðu granna sína í Houston Rockets eftir framlengingu í nótt, 101-99. Körfubolti 25.3.2012 10:30
Gamalt deilumál í deiglunni Þetta kemur upp á hverju ári...vori/síðvetri. Stórurriðaveiðar í net eða á stöng fyrir stangaveiðitíma í Þingvallavatni og hvaða áherslur eru eiginlega í gangi við ræktun og nýtingu þessa frábæra fisks? Veiði 25.3.2012 09:59
Öskur setti Tiger úr jafnvægi | Eins höggs forskot fyrir lokahringinn Tiger Woods er í kjörstöðu fyrir lokahringinn á Arnold Palmer boðsmótinu í Orlando sem leikinn verður í dag. Tiger, sem lék hringinn í gær á einu höggi undir pari, hefur eins höggs forskot á Norður-Írann Graeme McDowell. Golf 25.3.2012 09:00
Brasilía og Chile skiptast á Suður-Ameríkukeppnum Chile mun halda Suður-Ameríkukeppnina í knattspyrnu árið 2015 og Brasilía fjórum árum síðar, árið 2019. Forseti knattspyrnusambands Chile greindi frá þessu í gær. Fótbolti 25.3.2012 08:00
Del Piero með sitt fyrsta deildarmark í sigri Juventus á Inter Juventus vann 2-0 heimasigur á Inter Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum. Juventus situr nú í öðru sætinu á eftir AC Milan en munurinn á liðunum eru fjögur stig. Fótbolti 25.3.2012 00:01
Newcastle upp að hlið Chelsea eftir sigur á West Brom Papiss Cisse skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Newcastle á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.3.2012 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Sviss 31:16 Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann mikilvægan sigur á Sviss í undankeppni Evrópumótsins í Vodafone-höllinni í dag. Eftir jafnar upphafsmínútur stungu íslensku stelpurnar af og unnu stórsigur 31-16. Handbolti 25.3.2012 00:01
Skrautlegt sjálfsmark Péturs Viðarssonar (myndband) Pétur Viðarsson skoraði glæsilegt sjálfsmark með skalla í sigri FH á Fylki í Lengjubikar karla á fimmtudagskvöldið. Markið kom þó ekki að sök því FH hafði betur að lokum 3-2. Íslenski boltinn 24.3.2012 23:00
Þægilegt hjá AG gegn Sävehof Íslendingaliðið AG Kaupmannahöfn vann tveggja marka heimasigur á Sävehof frá Svíþjóð í síðari viðureign liðanna í sextán liða úrslitum Meistarardeildarinnar. Liðið fór sannfærandi áfram í keppninni. Handbolti 24.3.2012 20:38
Rhein Neckar-Löwen í undanúrslit EHF-keppninnar Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Rhein Neckar-Löwen eru komnir í undanúrslit EHF-keppninnar í handbolta. Liðið lagði Velenje frá Slóveníu í síðari leik liðanna í Þýskalandi í dag 30-29. Handbolti 24.3.2012 20:20
Huntelaar skaut Schalke í þriðja sætið Klaas-Jan Huntelaar var hetja Schalke er liðið lagði Leverkusen 2-0 á Veltins-leikvanginum í dag. Hollendingurinn skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 24.3.2012 20:03
Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. Formúla 1 24.3.2012 20:00
Eyjólfur Héðinsson með sigurmark SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson voru í byrjunarliði SönderjyskE sem vann 2-1 útisigur á AaB í Alaborg í efstu deild danska boltans í dag. Fótbolti 24.3.2012 19:24
Markalaust í Íslendingaslagnum í norska boltanum Fjórir Íslendingar komu við sögu í markalausu jafntefli Hönefoss og Lilleström í fyrstu umferð norska boltans í dag. Fótbolti 24.3.2012 19:15
Zlatan hetjan í sigri Milan á Roma Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 heimasigri á Roma í dag. Milan heldur því áfram vænu forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 24.3.2012 19:08
Dalglish kennir þreytu um tap Liverpool gegn Wigan Kenny Dalglish þurfti að horfa upp á lærisveina sína tapa gegn Wigan á heimavelli í dag. Dalglish segir menn sína þreytta eftir tvo síðustu leiki liðsins. Enski boltinn 24.3.2012 18:43
Þórir og félagar úr leik í Meistaradeildinni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 25-23 tap gegn Cimos Koper í síðari viðureign liðanna í Slóveníu. Handbolti 24.3.2012 18:33
Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. Fótbolti 24.3.2012 18:30