Sport Mancini: Tevez verður frábær fyrir okkur á næsta tímabili Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, vill meina að framherjinn Carlos Tevez eigi sér framtíð hjá félaginu og verði í enn betra ástandi á næsta tímabili. Enski boltinn 29.4.2012 16:00 Fuchse Berlin fór áfram á ótrúlegan hátt | Alexander fór á kostum Fuchse Berlin vann magnaðan sigur, 29-18, á Ademar León í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram í Berlín. Handbolti 29.4.2012 15:37 AC Milan með fínan sigur á Siena | Úrslit dagsins í ítalska Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna stórsigur AC Milan, 4-1, á Siena en leikurinn fór fram á heimavelli Siena. Fótbolti 29.4.2012 15:22 Ajax svo gott sem orðið hollenskur meistari Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna sigur Ajax á Twente en eftir leiki dagsins hefur Ajax sex stiga forskot á næsta lið og eru því svo gott sem orðnir hollenskir meistarar. Ajax hefur frábæra markatölu og útilokað titillinn renni þeim úr greipum. Fótbolti 29.4.2012 14:47 Celtic fór létt með Rangers Celtic fór létt með Rangers í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar lið vann 3-0 sigur á heimavelli. Enski boltinn 29.4.2012 13:31 Fer Gylfi til Manchester United á 10 milljónir punda Gylfi Sigurðsson heldur áfram að vekja athygli í ensku úrvalsdeildinni en hann átti afar góðan leik í 4-4 jafntefli gegn Wolves í gær. Slúðurpressan í Englandi orðar Gylfa við Liverpool, Manchester United og Newcastle og er verðmiðinn talinn vera 10 milljónir punda eða rúmir tveir milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 29.4.2012 13:15 Jón Arnór og félagar eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni Jón Arnór og félagar í Zaragoza unnu flottan sigur, 65-59, gegn Banca í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en með sigrinum á liðið ennþá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 29.4.2012 13:06 Chelsea valtaði yfir QPR | Torres skoraði þrennu Chelsea gjörsamlega rústaði QPR, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Fernando Torres fór á kostum í liði Chelsea og gerði þrennu. Enski boltinn 29.4.2012 12:00 Nárameiðsli Heiðars tóku sig upp | Ekki með gegn Chelsea Breskir fjölmiðlar greina frá því að nárameiðsli Heiðars Helgusonar hafi tekið sig upp og hann verði því ekki í leikmannahópi QPR gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 29.4.2012 10:57 Durant með sigurkörfuna gegn Dallas | Óvæntur sigur Orlando Kevin Durant reyndist hetja Oklahoma Thunderbirds í eins stigs sigri á Dallas Mavericks í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppninni. Durant skoraði sigurkörfuna 1,5 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 29.4.2012 09:43 Meiðsli Rose alvarleg | Missir af úrslitakeppninni Sigur Chicaco Bulls á Philadelphia 76ers í gær reyndist liðinu dýrkeyptur. Derrick Rose, skærasta stjarna liðsins, meiddist á hné undir lok leiksins og nú er ljóst að hann sleit krossband í hné og missir af úrslitakeppninni. Körfubolti 29.4.2012 09:25 LeBron sjóðandi heitur í stórsigri Miami á New York Lebron James fór á kostum með Miami Heat sem rúllaði yfir New York Knicks í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni sem fram fór í gær. Lokatölurnar urðu 100-67 Miami í vil. Körfubolti 29.4.2012 09:11 Vettel segir liðið hafa tapað sjáfstraustinu Heimsmeistarinn Sebastian Vettel, sem ekur fyrir heimsmeistaralið Red Bull í Formúlu 1, segir lið sitt hafa tapað sjálfstraustinu sem það hafði svo sterkt í fyrra. Ástæðuna segir hann vera að liðið hafi ekki haldið gríðarlegum yfirburðum sínum milli ára. Formúla 1 29.4.2012 00:01 Barcelona vann og Messi jafnaði Ronaldo Barcelona tók Rayo Vallecano í kennslustund í kvöld en lærisveinar Pep Guardiola unnu 7-0 útisigur. Lionel Messi skoraði tvö marka gestanna og er kominn með 43 mörk í deildinni á tímabilinu, jafnmörg og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 29.4.2012 00:01 Öruggt hjá Real Madrid | Benzema sá þriðji í 20 mörkin Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í knattspyrnu með 3-0 sigri á Sevilla á heimavelli í morgun. Fótbolti 29.4.2012 00:01 Tottenham vann þægilegan sigur á Blackburn Hér fyrir neðan birtast sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins sem og leikmannahópa liðanna. Enski boltinn 29.4.2012 00:01 Olympiakos grískur bikarmeistari í knattspyrnu Olympiakos fullkomnaði því sem næst tímabilið með 2-1 sigri á Atromitos í úrslitum gríska bikarsins á Ólympíuleikvanginum í Aþenu í kvöld. David Fuster var hetja liðsins en hann skoraði sigurmarkið með skalla undir lok framlengingar. Fótbolti 28.4.2012 22:25 Lyon lagði áhugamennina í Quevilly í úrslitum bikarsins Lyon varð í kvöld franskur bikarmeistari í knattspyrnu karla eftir 1-0 sigur á 3. deildarliði Quevilly. Þetta er fyrsti titill Lyon-liðsins í fjögur ár. Fótbolti 28.4.2012 22:23 Victor kom inná fyrir meiddan Henry í sigurleik Red Bulls Thierry Henry skoraði sigurmark New York Red Bulls sem lagði New England Revolution í MLS-deildinni vestanhafs í kvöld. Fótbolti 28.4.2012 21:40 Simplicio tryggði Roma stig gegn Napolí Fabio Simplicio var hetja Roma þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Napolí í leik kvöldsins í efstu deild ítalska boltans. Simplicio jafnaði metin tveimur mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 28.4.2012 21:25 Arnar Þór og félagar misstu unninn leik niður í tap Arnar Þór Viðarsson spilaði allan leikinn með Cercle Brugge sem tapaði 3-2 gegn Leuven í belgíska boltanum í dag. Þá var Jón Guðni Fjóluson í liði Beerschot sem tapaði 3-1 gegn Lokeren. Fótbolti 28.4.2012 20:13 Sigur hjá Chicago en Rose meiddist Chicago Bulls lagði Philadelphia 76ers örugglega 103-91 í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem hófst í dag. Körfubolti 28.4.2012 19:57 Atletico Madrid í undanúrslit eftir sigur á Koper Atletico Madrid tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 31-24 sigur á Cimos Koper frá Slóveníu. Handbolti 28.4.2012 19:46 Guðjón Valur með átta mörk þegar AG sló út Evrópumeistara Barcelona Íslendingaliðið AG Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í handbolta í dag. AG tapaði síðari viðureign sinni gegn Barcelona 36-33 en vann sex marka sigur í fyrri leiknum. Handbolti 28.4.2012 19:32 Góður sigur hjá liðsmönnum Aðalsteins Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Eisenach unnu eins marks sigur á Erlangen í næstefstu deild þýska handboltans í dag. Lokatölurnar 20-19 fyrir heimamenn. Handbolti 28.4.2012 19:11 Fimm mörk Kára Kristjáns dugðu ekki til gegn Lemgo Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar máttu sætta sig við átta marka tap á útivelli gegn Lemgo í dag, 32-24. Kári var markahæstur gestanna með fimm mörk. Handbolti 28.4.2012 18:49 Ekkert gengur hjá Bjarna Ólafi og félögum í Stabæk Bjarni Ólafur Eiríksson spilaði allan leikinn í vinstri bakverðinum þegar Stabæk tapaði 0-2 á heimavelli gegn Odd Grenland í dag. Fótbolti 28.4.2012 18:02 Matthías lagði upp mark Start í jafntefli Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru í byrjunarliði Start sem gerði 1-1 jafntefli gegn Ranheim í B-deild norska boltans í dag. Fótbolti 28.4.2012 17:51 Þórey Rósa skoraði þrjú mörk og efsta sæti riðilsins tryggt Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Team Tvis Holstebro sem lagði Randers að velli 35-29 í dag í úrslitakeppni danska handboltans. Handbolti 28.4.2012 17:46 Martinez: Aprílmánuður sá ótrúlegasti í sögu Wigan Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í 4-0 sigrinum á Newcastle í dag. Wigan hefur náð ótrúlegum úrslitum í undanförnum leikjum og er þremur stigum frá fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Enski boltinn 28.4.2012 17:36 « ‹ ›
Mancini: Tevez verður frábær fyrir okkur á næsta tímabili Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, vill meina að framherjinn Carlos Tevez eigi sér framtíð hjá félaginu og verði í enn betra ástandi á næsta tímabili. Enski boltinn 29.4.2012 16:00
Fuchse Berlin fór áfram á ótrúlegan hátt | Alexander fór á kostum Fuchse Berlin vann magnaðan sigur, 29-18, á Ademar León í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram í Berlín. Handbolti 29.4.2012 15:37
AC Milan með fínan sigur á Siena | Úrslit dagsins í ítalska Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna stórsigur AC Milan, 4-1, á Siena en leikurinn fór fram á heimavelli Siena. Fótbolti 29.4.2012 15:22
Ajax svo gott sem orðið hollenskur meistari Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna sigur Ajax á Twente en eftir leiki dagsins hefur Ajax sex stiga forskot á næsta lið og eru því svo gott sem orðnir hollenskir meistarar. Ajax hefur frábæra markatölu og útilokað titillinn renni þeim úr greipum. Fótbolti 29.4.2012 14:47
Celtic fór létt með Rangers Celtic fór létt með Rangers í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar lið vann 3-0 sigur á heimavelli. Enski boltinn 29.4.2012 13:31
Fer Gylfi til Manchester United á 10 milljónir punda Gylfi Sigurðsson heldur áfram að vekja athygli í ensku úrvalsdeildinni en hann átti afar góðan leik í 4-4 jafntefli gegn Wolves í gær. Slúðurpressan í Englandi orðar Gylfa við Liverpool, Manchester United og Newcastle og er verðmiðinn talinn vera 10 milljónir punda eða rúmir tveir milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 29.4.2012 13:15
Jón Arnór og félagar eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni Jón Arnór og félagar í Zaragoza unnu flottan sigur, 65-59, gegn Banca í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en með sigrinum á liðið ennþá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 29.4.2012 13:06
Chelsea valtaði yfir QPR | Torres skoraði þrennu Chelsea gjörsamlega rústaði QPR, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Fernando Torres fór á kostum í liði Chelsea og gerði þrennu. Enski boltinn 29.4.2012 12:00
Nárameiðsli Heiðars tóku sig upp | Ekki með gegn Chelsea Breskir fjölmiðlar greina frá því að nárameiðsli Heiðars Helgusonar hafi tekið sig upp og hann verði því ekki í leikmannahópi QPR gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 29.4.2012 10:57
Durant með sigurkörfuna gegn Dallas | Óvæntur sigur Orlando Kevin Durant reyndist hetja Oklahoma Thunderbirds í eins stigs sigri á Dallas Mavericks í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppninni. Durant skoraði sigurkörfuna 1,5 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 29.4.2012 09:43
Meiðsli Rose alvarleg | Missir af úrslitakeppninni Sigur Chicaco Bulls á Philadelphia 76ers í gær reyndist liðinu dýrkeyptur. Derrick Rose, skærasta stjarna liðsins, meiddist á hné undir lok leiksins og nú er ljóst að hann sleit krossband í hné og missir af úrslitakeppninni. Körfubolti 29.4.2012 09:25
LeBron sjóðandi heitur í stórsigri Miami á New York Lebron James fór á kostum með Miami Heat sem rúllaði yfir New York Knicks í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni sem fram fór í gær. Lokatölurnar urðu 100-67 Miami í vil. Körfubolti 29.4.2012 09:11
Vettel segir liðið hafa tapað sjáfstraustinu Heimsmeistarinn Sebastian Vettel, sem ekur fyrir heimsmeistaralið Red Bull í Formúlu 1, segir lið sitt hafa tapað sjálfstraustinu sem það hafði svo sterkt í fyrra. Ástæðuna segir hann vera að liðið hafi ekki haldið gríðarlegum yfirburðum sínum milli ára. Formúla 1 29.4.2012 00:01
Barcelona vann og Messi jafnaði Ronaldo Barcelona tók Rayo Vallecano í kennslustund í kvöld en lærisveinar Pep Guardiola unnu 7-0 útisigur. Lionel Messi skoraði tvö marka gestanna og er kominn með 43 mörk í deildinni á tímabilinu, jafnmörg og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 29.4.2012 00:01
Öruggt hjá Real Madrid | Benzema sá þriðji í 20 mörkin Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í knattspyrnu með 3-0 sigri á Sevilla á heimavelli í morgun. Fótbolti 29.4.2012 00:01
Tottenham vann þægilegan sigur á Blackburn Hér fyrir neðan birtast sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins sem og leikmannahópa liðanna. Enski boltinn 29.4.2012 00:01
Olympiakos grískur bikarmeistari í knattspyrnu Olympiakos fullkomnaði því sem næst tímabilið með 2-1 sigri á Atromitos í úrslitum gríska bikarsins á Ólympíuleikvanginum í Aþenu í kvöld. David Fuster var hetja liðsins en hann skoraði sigurmarkið með skalla undir lok framlengingar. Fótbolti 28.4.2012 22:25
Lyon lagði áhugamennina í Quevilly í úrslitum bikarsins Lyon varð í kvöld franskur bikarmeistari í knattspyrnu karla eftir 1-0 sigur á 3. deildarliði Quevilly. Þetta er fyrsti titill Lyon-liðsins í fjögur ár. Fótbolti 28.4.2012 22:23
Victor kom inná fyrir meiddan Henry í sigurleik Red Bulls Thierry Henry skoraði sigurmark New York Red Bulls sem lagði New England Revolution í MLS-deildinni vestanhafs í kvöld. Fótbolti 28.4.2012 21:40
Simplicio tryggði Roma stig gegn Napolí Fabio Simplicio var hetja Roma þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Napolí í leik kvöldsins í efstu deild ítalska boltans. Simplicio jafnaði metin tveimur mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 28.4.2012 21:25
Arnar Þór og félagar misstu unninn leik niður í tap Arnar Þór Viðarsson spilaði allan leikinn með Cercle Brugge sem tapaði 3-2 gegn Leuven í belgíska boltanum í dag. Þá var Jón Guðni Fjóluson í liði Beerschot sem tapaði 3-1 gegn Lokeren. Fótbolti 28.4.2012 20:13
Sigur hjá Chicago en Rose meiddist Chicago Bulls lagði Philadelphia 76ers örugglega 103-91 í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem hófst í dag. Körfubolti 28.4.2012 19:57
Atletico Madrid í undanúrslit eftir sigur á Koper Atletico Madrid tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 31-24 sigur á Cimos Koper frá Slóveníu. Handbolti 28.4.2012 19:46
Guðjón Valur með átta mörk þegar AG sló út Evrópumeistara Barcelona Íslendingaliðið AG Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í handbolta í dag. AG tapaði síðari viðureign sinni gegn Barcelona 36-33 en vann sex marka sigur í fyrri leiknum. Handbolti 28.4.2012 19:32
Góður sigur hjá liðsmönnum Aðalsteins Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Eisenach unnu eins marks sigur á Erlangen í næstefstu deild þýska handboltans í dag. Lokatölurnar 20-19 fyrir heimamenn. Handbolti 28.4.2012 19:11
Fimm mörk Kára Kristjáns dugðu ekki til gegn Lemgo Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar máttu sætta sig við átta marka tap á útivelli gegn Lemgo í dag, 32-24. Kári var markahæstur gestanna með fimm mörk. Handbolti 28.4.2012 18:49
Ekkert gengur hjá Bjarna Ólafi og félögum í Stabæk Bjarni Ólafur Eiríksson spilaði allan leikinn í vinstri bakverðinum þegar Stabæk tapaði 0-2 á heimavelli gegn Odd Grenland í dag. Fótbolti 28.4.2012 18:02
Matthías lagði upp mark Start í jafntefli Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru í byrjunarliði Start sem gerði 1-1 jafntefli gegn Ranheim í B-deild norska boltans í dag. Fótbolti 28.4.2012 17:51
Þórey Rósa skoraði þrjú mörk og efsta sæti riðilsins tryggt Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Team Tvis Holstebro sem lagði Randers að velli 35-29 í dag í úrslitakeppni danska handboltans. Handbolti 28.4.2012 17:46
Martinez: Aprílmánuður sá ótrúlegasti í sögu Wigan Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, var hæstánægður með frammistöðu sinna manna í 4-0 sigrinum á Newcastle í dag. Wigan hefur náð ótrúlegum úrslitum í undanförnum leikjum og er þremur stigum frá fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Enski boltinn 28.4.2012 17:36