Sport Hodgson búinn að velja EM-hópinn - veðjar á Downing og Carroll Roy Hodgson, nýr landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að tilkynna 23 manna EM-hóp Englendinga fyrir komandi Evrópumót í Póllandi og Úkraínu í sumar en fréttir af hópnum höfðu verið að leka út í enska fjölmiðla í morgun. Enski boltinn 16.5.2012 12:15 Sunna kölluð inn í A-landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur þurft að gera eina breytingu á landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Spáni og Úkraínu í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 16.5.2012 11:57 Sunnudagsmessan: Leikmaður ársins að mati "Messunnar" Sex leikmenn komu til greina í valinu á leikmanni ársins hjá sérfræðingum Stöðvar 2 sport í Sunnudagsmessunni. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason rökstuddu val sitt í uppgjörsþætti Sunnudagsmessunnar um s.l. helgi. Enski boltinn 16.5.2012 11:15 Atli Eðvaldsson ráðinn trúnaðarmaður Suðvesturlands Atli Eðvaldsson er aftur kominn á fullt inn í íslenska knattspyrnu því hann er kominn heim frá Þýskalandi og er tekinn við sem trúnaðarmaður KSÍ á Suðvesturlandi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 16.5.2012 10:45 Maggi Gylfa og Þórður Þórðarson í Boltanum á X977 Það gekk mikið á í gærkvöldi þegar þriðju umferð Pepsi-deildar karla lauk með fimm leikjum. Þjálfarar ÍBV og ÍA verða í viðtali í Boltanum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Magnús Gylfason þjálfari Eyjamann mun ræða við Valtý Björn Valtýsson um leik liðsins gegn KR og þá umræðu að Eyjamenn séu með marga erlenda leikmenn í sínum röðum. Þórður mun ræða um gott gengi Skagamanna sem eru efstir í deildinni með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 16.5.2012 10:30 Dalglish fékk engin skýr svör í Boston - óvissa með framhaldið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er kominn til baka til Englands eftir að hafa farið að hitta eigendur félagsins hjá Fenway Sports Group í Boston í Bandaríkjunum. Samkvæmt heimildum Guardian fékk Dalglish engin skýr svör með framhaldið. Enski boltinn 16.5.2012 10:15 Hodgson ætlar ekki að taka Rio Ferdinand með á EM Roy Hodgson, nýr landsliðsþjálfari Englendinga, tilkynnir EM-hóp enska landsliðsins í dag og heimildir enskra fjölmiðla herma að hann ætli ekki að taka Manchester United manninn Rio Ferdinand með á mótið. Kyle Walker hjá Tottenham missir væntanlega af EM vegna meiðsla og þá ætlar Hodgson ekki að velja Peter Crouch og Micah Richard. Enski boltinn 16.5.2012 09:45 Sunnudagsmessan: Framfaraverðlaun tímabilsins Verðlaunaafhendingar og viðurkenningar voru aðalmálið í uppgjörsþætti Sunnudagsmessunnar á Stöð 2 sport um s.l. helgi. Þar var keppnistímabilið gert upp með ýmsum hætti og komu sex leikmenn til greina í kjörinu á þeim leikmanni sem hefur sýnt mestar framfarir í vetur. Enski boltinn 16.5.2012 09:39 NBA: Auðvelt hjá San Antonio í fyrsta leik á móti Clippers San Antonio Spurs hélt sigurgöngu sinni áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna auðveldan sextán stiga sigur á Los Angeles Clippers, 108-92, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 16.5.2012 09:15 NBA: Indiana jafnaði á móti Miami Indiana Pacers jafnaði metin í 1-1 í nótt í undanúrslitaeinvígi Austurdeildarinnar á móti Miami Heat en þetta var fyrsti heimaleikurinn sem Miami tapar í úrslitakeppninni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár. Indiana vann leikinn 78-75 og næstu tveir leikir fara fram á heimavelli liðsins í Indianapolis. Körfubolti 16.5.2012 09:00 Kagawa hitti Sir Alex Ferguson í Manchester Japanski leikmaðurinn Shinji Kagawa, sem spilar með Þýskalandsmeisturum Borussia Dortmund, var ekkert smeykur að segja blaðamönnum frá því að hann hafi fundað með Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United. Enski boltinn 16.5.2012 08:16 Pistillinn: Hver er þróun kvennahandboltans? Eftir að hafa fylgst með undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik hugsar maður hvert kvennahandknattleikurinn á Íslandi stefnir. Handbolti 16.5.2012 08:00 Teljarinn kominn upp í Elliðaánum Jóhannes Sturlaugsson frá Laxfiskum kom teljaranum fyrir í Elliðaánum í gær. Að því er kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er tilgangurinn með teljaranum margþættur. Veiði 16.5.2012 07:00 Spenntur fyrir landsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að mest spennandi þjálfarastarf á Íslandi sé landsliðsþjálfarastarfið. Aron hefur verið sterklega orðaður við landsliðið síðustu vikur. Aron segist þó ekkert vera að hugsa um starfið. Handbolti 16.5.2012 06:00 Pepsimörkin: Markaregnið úr 3. umferð Það gekk mikið á í þriðju umferð Pepsideildarinnar í fótbolta karla sem lauk í kvöld með fimm leikjum. Skagamenn eru á toppi deildarinnar eftir þrjá sigurleiki í röð og Fram náði að landa sínum fyrstu stigum í mögnuðum leik gegn Grindavík. Kjartan Henry Finnbogason framherji Íslandsmeistaraliðs KR skoraði þrennu í 3-2 sigri KR gegn ÍBV þar sem vítaspyrnudómar voru allsráðandi. Öll tilþrifin og mörkin eru nú aðgengileg á Vísi. Íslenski boltinn 16.5.2012 00:04 Hertha féll í Þýskalandi | Allt brjálað á vellinum Stöðva þurfti leik Fortuna Düsseldorf og Herthu Berlínar tvívegis í kvöld vegna óláta áhorfenda. Fortuna tryggði sér þó sæti í þýsku úrvalsdeildinni á kostnað Berlínarliðsins. Fótbolti 15.5.2012 23:57 Obama skaut föstum skotum á Beckham Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tók á móti leikmönnum LA Galaxy í Hvíta húsinu í Washington í kvöld. Fótbolti 15.5.2012 23:45 Menn leikjanna í kvöld Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og voru okkar menn að sjálfsögðu á staðnum. Einkunnir leikmanna liggja nú fyrir sem og hverjir voru valdir sem menn sinna leikja. Íslenski boltinn 15.5.2012 23:25 Tryggvi Guðmundsson: Ég gerði stór mistök og tók afleiðingunum "Ég gerði stór mistök og tók afleiðingunum. Ég vann í mínum málum og ekkert meira um það að segja af minni hálfu," sagði Tryggvi Guðmundsson leikmaður ÍBV í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2012 23:14 Hvítklæddir Skagamenn með fullt hús | Myndasyrpa ÍA er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Ólafur Valur Valdimarsson skoraði sigurmark Skagamanna. Íslenski boltinn 15.5.2012 23:00 Fyrstu stig Fram í sjö marka leik | Myndasyrpa Fram skoraði síðustu þrjú mörkin í 4-3 sigri á Grindavík í dramatískum leik á Laugardalsvellinum í kvöld. Steven Lennon var hetja þeirra bláklæddu. Íslenski boltinn 15.5.2012 22:54 Del Piero að horfa til Englands Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur áhuga á því að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni þegar samningur hans við Juve rennur út í sumar. Del Piero, sem er orðinn 37 ára, hefur verið í 19 ára hjá Juventus en fær ekki nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 15.5.2012 22:45 Guðjón neitaði Fótbolta.net um viðtal Guðjón Þórðarson neitaði að ræða við vefmiðilinn Fótbolta.net eftir tap liðsins gegn Fram í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðjón neitaði síðunni um viðtal. Íslenski boltinn 15.5.2012 22:27 Ásgeir Börkur býður sig fram sem vítaskyttu Fylkis "Þetta var hundfúlt og ég er brjálaður. Við vorum betra liðið í 90 mínútur og svekkjandi að fá ekkert út úr þessu,“ sagði miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson hjá Fylki eftir 1-0 tap fyrir ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2012 22:18 Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í 3. umferð Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00. Íslenski boltinn 15.5.2012 21:30 Ferrari að missa þolinmæðina í málum Massa Felipe Massa undir gríðarlegri pressu hjá Ferrari liðinu. Sú pressa hefur hins vegar aðallega verið utanað komandi en nú eru blikur á lofti um að liðið sé farið að missa þolinmæðina á slæmu gengi Brasilíumannsins. Formúla 1 15.5.2012 21:30 Enginn frá Barcelona eða Chelsea í spænska landsliðinu Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta, hefur valið landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki við Serbíu og Suður-Kóreu. Del Bosque valdi ekki leikmenn frá Barcelona, Athletic Bilbao eða Chelsea í hópinn sinn. Fótbolti 15.5.2012 20:15 Nýr Englendingur til ÍBV | Samdi til loka júní ÍBV hefur samið við Englendinginn Jake Gallagher um að leika með liðinu til loka júnímánaðar. Hann var síðast á mála hjá Millwall. Íslenski boltinn 15.5.2012 17:57 Carvalho og Bosingwa komast ekki í EM-hóp Portúgala Paulo Bento, landsliðsþjálfari Portúgala, hefur valið 23 manna hóp fyrir Evrópumótið í fótbolta í sumar þar sem að liðið er í dauðariðlinum með Danmörku, Hollandi og Þýskalandi. Sextán af leikmönnunum spila annaðhvort á Spáni eða í Portúgal. Fótbolti 15.5.2012 17:45 Gunnar Berg tekur við Stjörnunni Gunnar Berg Viktorsson mun að óbreyttu taka við þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í handbolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Handbolti 15.5.2012 17:16 « ‹ ›
Hodgson búinn að velja EM-hópinn - veðjar á Downing og Carroll Roy Hodgson, nýr landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að tilkynna 23 manna EM-hóp Englendinga fyrir komandi Evrópumót í Póllandi og Úkraínu í sumar en fréttir af hópnum höfðu verið að leka út í enska fjölmiðla í morgun. Enski boltinn 16.5.2012 12:15
Sunna kölluð inn í A-landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur þurft að gera eina breytingu á landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Spáni og Úkraínu í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 16.5.2012 11:57
Sunnudagsmessan: Leikmaður ársins að mati "Messunnar" Sex leikmenn komu til greina í valinu á leikmanni ársins hjá sérfræðingum Stöðvar 2 sport í Sunnudagsmessunni. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason rökstuddu val sitt í uppgjörsþætti Sunnudagsmessunnar um s.l. helgi. Enski boltinn 16.5.2012 11:15
Atli Eðvaldsson ráðinn trúnaðarmaður Suðvesturlands Atli Eðvaldsson er aftur kominn á fullt inn í íslenska knattspyrnu því hann er kominn heim frá Þýskalandi og er tekinn við sem trúnaðarmaður KSÍ á Suðvesturlandi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 16.5.2012 10:45
Maggi Gylfa og Þórður Þórðarson í Boltanum á X977 Það gekk mikið á í gærkvöldi þegar þriðju umferð Pepsi-deildar karla lauk með fimm leikjum. Þjálfarar ÍBV og ÍA verða í viðtali í Boltanum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Magnús Gylfason þjálfari Eyjamann mun ræða við Valtý Björn Valtýsson um leik liðsins gegn KR og þá umræðu að Eyjamenn séu með marga erlenda leikmenn í sínum röðum. Þórður mun ræða um gott gengi Skagamanna sem eru efstir í deildinni með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 16.5.2012 10:30
Dalglish fékk engin skýr svör í Boston - óvissa með framhaldið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er kominn til baka til Englands eftir að hafa farið að hitta eigendur félagsins hjá Fenway Sports Group í Boston í Bandaríkjunum. Samkvæmt heimildum Guardian fékk Dalglish engin skýr svör með framhaldið. Enski boltinn 16.5.2012 10:15
Hodgson ætlar ekki að taka Rio Ferdinand með á EM Roy Hodgson, nýr landsliðsþjálfari Englendinga, tilkynnir EM-hóp enska landsliðsins í dag og heimildir enskra fjölmiðla herma að hann ætli ekki að taka Manchester United manninn Rio Ferdinand með á mótið. Kyle Walker hjá Tottenham missir væntanlega af EM vegna meiðsla og þá ætlar Hodgson ekki að velja Peter Crouch og Micah Richard. Enski boltinn 16.5.2012 09:45
Sunnudagsmessan: Framfaraverðlaun tímabilsins Verðlaunaafhendingar og viðurkenningar voru aðalmálið í uppgjörsþætti Sunnudagsmessunnar á Stöð 2 sport um s.l. helgi. Þar var keppnistímabilið gert upp með ýmsum hætti og komu sex leikmenn til greina í kjörinu á þeim leikmanni sem hefur sýnt mestar framfarir í vetur. Enski boltinn 16.5.2012 09:39
NBA: Auðvelt hjá San Antonio í fyrsta leik á móti Clippers San Antonio Spurs hélt sigurgöngu sinni áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna auðveldan sextán stiga sigur á Los Angeles Clippers, 108-92, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 16.5.2012 09:15
NBA: Indiana jafnaði á móti Miami Indiana Pacers jafnaði metin í 1-1 í nótt í undanúrslitaeinvígi Austurdeildarinnar á móti Miami Heat en þetta var fyrsti heimaleikurinn sem Miami tapar í úrslitakeppninni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár. Indiana vann leikinn 78-75 og næstu tveir leikir fara fram á heimavelli liðsins í Indianapolis. Körfubolti 16.5.2012 09:00
Kagawa hitti Sir Alex Ferguson í Manchester Japanski leikmaðurinn Shinji Kagawa, sem spilar með Þýskalandsmeisturum Borussia Dortmund, var ekkert smeykur að segja blaðamönnum frá því að hann hafi fundað með Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United. Enski boltinn 16.5.2012 08:16
Pistillinn: Hver er þróun kvennahandboltans? Eftir að hafa fylgst með undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik hugsar maður hvert kvennahandknattleikurinn á Íslandi stefnir. Handbolti 16.5.2012 08:00
Teljarinn kominn upp í Elliðaánum Jóhannes Sturlaugsson frá Laxfiskum kom teljaranum fyrir í Elliðaánum í gær. Að því er kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er tilgangurinn með teljaranum margþættur. Veiði 16.5.2012 07:00
Spenntur fyrir landsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að mest spennandi þjálfarastarf á Íslandi sé landsliðsþjálfarastarfið. Aron hefur verið sterklega orðaður við landsliðið síðustu vikur. Aron segist þó ekkert vera að hugsa um starfið. Handbolti 16.5.2012 06:00
Pepsimörkin: Markaregnið úr 3. umferð Það gekk mikið á í þriðju umferð Pepsideildarinnar í fótbolta karla sem lauk í kvöld með fimm leikjum. Skagamenn eru á toppi deildarinnar eftir þrjá sigurleiki í röð og Fram náði að landa sínum fyrstu stigum í mögnuðum leik gegn Grindavík. Kjartan Henry Finnbogason framherji Íslandsmeistaraliðs KR skoraði þrennu í 3-2 sigri KR gegn ÍBV þar sem vítaspyrnudómar voru allsráðandi. Öll tilþrifin og mörkin eru nú aðgengileg á Vísi. Íslenski boltinn 16.5.2012 00:04
Hertha féll í Þýskalandi | Allt brjálað á vellinum Stöðva þurfti leik Fortuna Düsseldorf og Herthu Berlínar tvívegis í kvöld vegna óláta áhorfenda. Fortuna tryggði sér þó sæti í þýsku úrvalsdeildinni á kostnað Berlínarliðsins. Fótbolti 15.5.2012 23:57
Obama skaut föstum skotum á Beckham Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tók á móti leikmönnum LA Galaxy í Hvíta húsinu í Washington í kvöld. Fótbolti 15.5.2012 23:45
Menn leikjanna í kvöld Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og voru okkar menn að sjálfsögðu á staðnum. Einkunnir leikmanna liggja nú fyrir sem og hverjir voru valdir sem menn sinna leikja. Íslenski boltinn 15.5.2012 23:25
Tryggvi Guðmundsson: Ég gerði stór mistök og tók afleiðingunum "Ég gerði stór mistök og tók afleiðingunum. Ég vann í mínum málum og ekkert meira um það að segja af minni hálfu," sagði Tryggvi Guðmundsson leikmaður ÍBV í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2012 23:14
Hvítklæddir Skagamenn með fullt hús | Myndasyrpa ÍA er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Ólafur Valur Valdimarsson skoraði sigurmark Skagamanna. Íslenski boltinn 15.5.2012 23:00
Fyrstu stig Fram í sjö marka leik | Myndasyrpa Fram skoraði síðustu þrjú mörkin í 4-3 sigri á Grindavík í dramatískum leik á Laugardalsvellinum í kvöld. Steven Lennon var hetja þeirra bláklæddu. Íslenski boltinn 15.5.2012 22:54
Del Piero að horfa til Englands Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur áhuga á því að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni þegar samningur hans við Juve rennur út í sumar. Del Piero, sem er orðinn 37 ára, hefur verið í 19 ára hjá Juventus en fær ekki nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 15.5.2012 22:45
Guðjón neitaði Fótbolta.net um viðtal Guðjón Þórðarson neitaði að ræða við vefmiðilinn Fótbolta.net eftir tap liðsins gegn Fram í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðjón neitaði síðunni um viðtal. Íslenski boltinn 15.5.2012 22:27
Ásgeir Börkur býður sig fram sem vítaskyttu Fylkis "Þetta var hundfúlt og ég er brjálaður. Við vorum betra liðið í 90 mínútur og svekkjandi að fá ekkert út úr þessu,“ sagði miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson hjá Fylki eftir 1-0 tap fyrir ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2012 22:18
Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í 3. umferð Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00. Íslenski boltinn 15.5.2012 21:30
Ferrari að missa þolinmæðina í málum Massa Felipe Massa undir gríðarlegri pressu hjá Ferrari liðinu. Sú pressa hefur hins vegar aðallega verið utanað komandi en nú eru blikur á lofti um að liðið sé farið að missa þolinmæðina á slæmu gengi Brasilíumannsins. Formúla 1 15.5.2012 21:30
Enginn frá Barcelona eða Chelsea í spænska landsliðinu Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta, hefur valið landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki við Serbíu og Suður-Kóreu. Del Bosque valdi ekki leikmenn frá Barcelona, Athletic Bilbao eða Chelsea í hópinn sinn. Fótbolti 15.5.2012 20:15
Nýr Englendingur til ÍBV | Samdi til loka júní ÍBV hefur samið við Englendinginn Jake Gallagher um að leika með liðinu til loka júnímánaðar. Hann var síðast á mála hjá Millwall. Íslenski boltinn 15.5.2012 17:57
Carvalho og Bosingwa komast ekki í EM-hóp Portúgala Paulo Bento, landsliðsþjálfari Portúgala, hefur valið 23 manna hóp fyrir Evrópumótið í fótbolta í sumar þar sem að liðið er í dauðariðlinum með Danmörku, Hollandi og Þýskalandi. Sextán af leikmönnunum spila annaðhvort á Spáni eða í Portúgal. Fótbolti 15.5.2012 17:45
Gunnar Berg tekur við Stjörnunni Gunnar Berg Viktorsson mun að óbreyttu taka við þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í handbolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Handbolti 15.5.2012 17:16