Íslenski boltinn

Fyrstu stig Fram í sjö marka leik | Myndasyrpa

Fram skoraði síðustu þrjú mörkin í 4-3 sigri á Grindavík í dramatískum leik á Laugardalsvellinum í kvöld. Steven Lennon var hetja þeirra bláklæddu.

Grindavík komst í 3-1 forystu í leiknum en missti þá Alexander Magnússon af velli með rautt spjald eftir að hafa fengið tvær áminningar á sjö mínútum.

Fram svaraði með því að blása til sóknar og tryggja sér sín fyrstu stig á tímabilinu.

Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á vellinum og tók þessar myndir.

Mynd/Valli



Fleiri fréttir

Sjá meira


×