Sport Kalou og Bosingwa á leið frá Chelsea Samkvæmt enskum fréttamiðlum er búist við því að það verði tilkynnt að þeir Salomon Kalou og Jose Bosingwa muni báðir fara frá Chelsea nú í sumar. Enski boltinn 24.5.2012 10:46 Kvennalandsliðið mætir U-16 liði karla A-landslið kvenna í handbolta mun í kvöld leika æfingaleik gegn íslenska piltalandsliðinu í handbolta, skipað leikmönnum sextán ára og yngri. Handbolti 24.5.2012 10:15 Pepsimörkin Extra: Stjörnumenn deila sturtuklefanum með kvennaliðinu Hjörvar Hafliðason ræddi við bræðurna Jóhann og Daníel Laxdal úr liði Stjörnunnar í Garðabæ þar sem þeir fóru yfir ýmsa hluti hjá félaginu. Í þessu innslagi í Pepsimörkunum Extra á Vísi fékk Hjörvar m.a. að skoða búningsklefa Stjörnunnar. En karla – og kvennalið félagsins eru með sameiginlegan sturtuklefa Íslenski boltinn 24.5.2012 09:30 NBA í nótt: Philadelphia knúði fram oddaleik Philadelphia heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið vann í nótt mikilvægan sigur á Boston. Körfubolti 24.5.2012 09:19 Snorri Steinn: Mætum óhræddir til leiks Úrslitin í Meistaradeild Evrópu í handbolta ráðast um helgina. Þá fara fram undanúrslit og úrslit en Íslendingar eru í þremur af fjórum liðunum. Dönsku meistararnir í AG stefna á að fara alla leið fyrsta árið sitt í Meistaradeildinni. Handbolti 24.5.2012 08:00 Óli er maður stóru leikjanna Ólafur Stefánsson mun mæta sínum gömlu félögum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. AG mætir þá Atletico Madrid, sem hét áður Ciudad Real. Ólafur varð þrívegis Evrópumeistari með Ciudad Real. Handbolti 24.5.2012 07:30 ÍA getur jafnað nýliðamet Vals í kvöld Stórleikur kvöldsins í Pepsi-deild karla er á milli Stjörnunnar (3. sæti með 8 stig) og ÍA (1. sæti með 12 stig) en bæði lið eru taplaus og til alls líkleg í toppbaráttu deildarinnar ef marka má upphaf mótsins. Íslenski boltinn 24.5.2012 07:00 999 daga bið eftir leik á enda Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld fyrsta leikinn sinn á Norðurlandamótinu þegar liðið mætir gestgjöfum Norðmanna. Körfubolti 24.5.2012 06:30 Virkjun í Stóru-Laxá: Hreppsnefnd heimilar veitingu rannsóknarleyfis Veiði 24.5.2012 06:00 Keane: Neville ekki jafn áhrifamikill og fólk heldur Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, furðar sig á því að Gary Neville fái að halda áfram að starfa í sjónvarpi þrátt fyrir að hafa verið tekinn inn í þjálfaralið enska landsliðsins. Enski boltinn 23.5.2012 23:30 Meistararnir komnir í gang - myndir Íslandsmeistarar KR unnu sinn þriðja leik í röð í kvöld er FH kom í heimsókn. Þetta er þess utan annað árið í röð sem KR vinnur FH á heimavelli sem eru tíðindi enda hafði KR ekki unnið á FH á heimavelli í sjö ár þar til stíflan brast í fyrra. Íslenski boltinn 23.5.2012 23:11 Heimir Óli búinn að semja við GUIF Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við sænska félagið GUIF Eskilstuna sem Kristján Andrésson þjálfar. Handbolti 23.5.2012 22:39 Sigurberg besti viskí-hnýtarinn Sigurberg Guðbrandsson hnýtti bestu viskíflugurnar í Johnnie Walker fluguhnýtingarkeppninni. Skoðið mynd af sigurflugunum. Veiði 23.5.2012 21:36 Anna tryggði Fylki sinn fyrsta sigur í sumar Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið sótti Aftureldingu heim í Mosfellsbæinn. Íslenski boltinn 23.5.2012 21:08 Valur sótti stig á Akureyri Þór/KA tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild kvenna er liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Val. Íslenski boltinn 23.5.2012 20:22 FCK missti af titlinum | Eyjólfur skoraði fyrir SönderjyskE Nordsjælland varð í kvöld danskur meistari í knattspyrnu en Íslendingaliðið FCK varð að sætta sig við silfur að þessu sinni. Fótbolti 23.5.2012 20:04 Veigar og félagar gerðu jafntefli gegn Rosenborg Veigar Páll Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Vålerenga í kvöld er það gerði markalaust jafntefli gegn Rosenborg. Fótbolti 23.5.2012 19:59 Björk tryggði Blikum sigur í Eyjum Breiðablik komst á topp Pepsi-deildar kvenna, tímabundið hið minnsta, er liðið vann sterkan 0-1 útisigur á ÍBV. Íslenski boltinn 23.5.2012 19:55 Fínn leikur Hannesar dugði ekki til sigurs Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf varð að sætta sig við tap, 35-37, á heimavelli gegn Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 23.5.2012 19:40 Birkir skoraði í góðum sigri Brann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skoraði seinna mark Brann í kvöld er liðið vann fínan 2-0 heimasigur á Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.5.2012 18:58 Almunia orðaður við West Ham Markvörðurinn Manuel Almunia mun fara frá Arsenal þegar að samningur hans við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 23.5.2012 18:15 Barton dæmdur í tólf leikja bann Enski knattspyrnumaðurinn Joey Barton hjá QPR var í dag dæmdur í tólf leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik Man. City og QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.5.2012 18:04 Pirraður veiddi tvo stráka á vindsæng Veiði 23.5.2012 18:00 Sveinskerið lífgað við á ný Landeigendur í Stóru Laxá í Hreppum hafa undanfarna daga náð að koma hinum fræga veiðistað Sveinsskeri á svæði 3 í fyrra horf. Veiði 23.5.2012 17:49 Fletcher á góðum batavegi Skotinn Darren Fletcher er á góðum batavegi eftir langa baráttu við sáraristilbólgu. Vonir standa til að hann geti byrjað að æfa á nýjan leik í næsta mánuði. Enski boltinn 23.5.2012 17:30 Cleverley: Vonandi það versta yfirstaðið Tom Cleverley, leikmaður Manchester United, stefnir að því að vera kominn aftur upp á sitt besta þegar að nýtt tímabil hefst í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.5.2012 16:45 Ronaldo hissa á að Rio var ekki valinn Cristiano Ronaldo segist eiga erfitt með að skilja þá ákvörðun Roy Hodgson að velja Rio Ferdinand ekki í enska landsliðið fyrir EM í Póllandi og Úkraínu í sumar. Enski boltinn 23.5.2012 16:00 Hazard getur valið á milli þriggja félaga Umboðsmaður Eden Hazard segir að viðræðum við Manchester United, Manchester City og Chelsea sé nú lokið og það eina sem vanti er ákvörðun frá Hazard sjálfum. Enski boltinn 23.5.2012 15:30 Upphitun: Sagan hliðholl FH á KR-velli KR og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í kvöld. FH-ingar voru áskrifendur að þremur stigum á KR-vellinum í sjö ár eða allt þar til í fyrra. Þá tryggðu Viktor Bjarki Arnarson og Baldur Sigurðsson KR langþráð þrjú stig í 2-0 sigri. Íslenski boltinn 23.5.2012 14:45 Amalfitano sagður á leið til Newcastle Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Newcastle á góðri leið með að klófesta franska miðjumanninn Romain Amalfitano. Enski boltinn 23.5.2012 14:15 « ‹ ›
Kalou og Bosingwa á leið frá Chelsea Samkvæmt enskum fréttamiðlum er búist við því að það verði tilkynnt að þeir Salomon Kalou og Jose Bosingwa muni báðir fara frá Chelsea nú í sumar. Enski boltinn 24.5.2012 10:46
Kvennalandsliðið mætir U-16 liði karla A-landslið kvenna í handbolta mun í kvöld leika æfingaleik gegn íslenska piltalandsliðinu í handbolta, skipað leikmönnum sextán ára og yngri. Handbolti 24.5.2012 10:15
Pepsimörkin Extra: Stjörnumenn deila sturtuklefanum með kvennaliðinu Hjörvar Hafliðason ræddi við bræðurna Jóhann og Daníel Laxdal úr liði Stjörnunnar í Garðabæ þar sem þeir fóru yfir ýmsa hluti hjá félaginu. Í þessu innslagi í Pepsimörkunum Extra á Vísi fékk Hjörvar m.a. að skoða búningsklefa Stjörnunnar. En karla – og kvennalið félagsins eru með sameiginlegan sturtuklefa Íslenski boltinn 24.5.2012 09:30
NBA í nótt: Philadelphia knúði fram oddaleik Philadelphia heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið vann í nótt mikilvægan sigur á Boston. Körfubolti 24.5.2012 09:19
Snorri Steinn: Mætum óhræddir til leiks Úrslitin í Meistaradeild Evrópu í handbolta ráðast um helgina. Þá fara fram undanúrslit og úrslit en Íslendingar eru í þremur af fjórum liðunum. Dönsku meistararnir í AG stefna á að fara alla leið fyrsta árið sitt í Meistaradeildinni. Handbolti 24.5.2012 08:00
Óli er maður stóru leikjanna Ólafur Stefánsson mun mæta sínum gömlu félögum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. AG mætir þá Atletico Madrid, sem hét áður Ciudad Real. Ólafur varð þrívegis Evrópumeistari með Ciudad Real. Handbolti 24.5.2012 07:30
ÍA getur jafnað nýliðamet Vals í kvöld Stórleikur kvöldsins í Pepsi-deild karla er á milli Stjörnunnar (3. sæti með 8 stig) og ÍA (1. sæti með 12 stig) en bæði lið eru taplaus og til alls líkleg í toppbaráttu deildarinnar ef marka má upphaf mótsins. Íslenski boltinn 24.5.2012 07:00
999 daga bið eftir leik á enda Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld fyrsta leikinn sinn á Norðurlandamótinu þegar liðið mætir gestgjöfum Norðmanna. Körfubolti 24.5.2012 06:30
Keane: Neville ekki jafn áhrifamikill og fólk heldur Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, furðar sig á því að Gary Neville fái að halda áfram að starfa í sjónvarpi þrátt fyrir að hafa verið tekinn inn í þjálfaralið enska landsliðsins. Enski boltinn 23.5.2012 23:30
Meistararnir komnir í gang - myndir Íslandsmeistarar KR unnu sinn þriðja leik í röð í kvöld er FH kom í heimsókn. Þetta er þess utan annað árið í röð sem KR vinnur FH á heimavelli sem eru tíðindi enda hafði KR ekki unnið á FH á heimavelli í sjö ár þar til stíflan brast í fyrra. Íslenski boltinn 23.5.2012 23:11
Heimir Óli búinn að semja við GUIF Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við sænska félagið GUIF Eskilstuna sem Kristján Andrésson þjálfar. Handbolti 23.5.2012 22:39
Sigurberg besti viskí-hnýtarinn Sigurberg Guðbrandsson hnýtti bestu viskíflugurnar í Johnnie Walker fluguhnýtingarkeppninni. Skoðið mynd af sigurflugunum. Veiði 23.5.2012 21:36
Anna tryggði Fylki sinn fyrsta sigur í sumar Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið sótti Aftureldingu heim í Mosfellsbæinn. Íslenski boltinn 23.5.2012 21:08
Valur sótti stig á Akureyri Þór/KA tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild kvenna er liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Val. Íslenski boltinn 23.5.2012 20:22
FCK missti af titlinum | Eyjólfur skoraði fyrir SönderjyskE Nordsjælland varð í kvöld danskur meistari í knattspyrnu en Íslendingaliðið FCK varð að sætta sig við silfur að þessu sinni. Fótbolti 23.5.2012 20:04
Veigar og félagar gerðu jafntefli gegn Rosenborg Veigar Páll Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Vålerenga í kvöld er það gerði markalaust jafntefli gegn Rosenborg. Fótbolti 23.5.2012 19:59
Björk tryggði Blikum sigur í Eyjum Breiðablik komst á topp Pepsi-deildar kvenna, tímabundið hið minnsta, er liðið vann sterkan 0-1 útisigur á ÍBV. Íslenski boltinn 23.5.2012 19:55
Fínn leikur Hannesar dugði ekki til sigurs Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf varð að sætta sig við tap, 35-37, á heimavelli gegn Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 23.5.2012 19:40
Birkir skoraði í góðum sigri Brann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skoraði seinna mark Brann í kvöld er liðið vann fínan 2-0 heimasigur á Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.5.2012 18:58
Almunia orðaður við West Ham Markvörðurinn Manuel Almunia mun fara frá Arsenal þegar að samningur hans við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 23.5.2012 18:15
Barton dæmdur í tólf leikja bann Enski knattspyrnumaðurinn Joey Barton hjá QPR var í dag dæmdur í tólf leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik Man. City og QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.5.2012 18:04
Sveinskerið lífgað við á ný Landeigendur í Stóru Laxá í Hreppum hafa undanfarna daga náð að koma hinum fræga veiðistað Sveinsskeri á svæði 3 í fyrra horf. Veiði 23.5.2012 17:49
Fletcher á góðum batavegi Skotinn Darren Fletcher er á góðum batavegi eftir langa baráttu við sáraristilbólgu. Vonir standa til að hann geti byrjað að æfa á nýjan leik í næsta mánuði. Enski boltinn 23.5.2012 17:30
Cleverley: Vonandi það versta yfirstaðið Tom Cleverley, leikmaður Manchester United, stefnir að því að vera kominn aftur upp á sitt besta þegar að nýtt tímabil hefst í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.5.2012 16:45
Ronaldo hissa á að Rio var ekki valinn Cristiano Ronaldo segist eiga erfitt með að skilja þá ákvörðun Roy Hodgson að velja Rio Ferdinand ekki í enska landsliðið fyrir EM í Póllandi og Úkraínu í sumar. Enski boltinn 23.5.2012 16:00
Hazard getur valið á milli þriggja félaga Umboðsmaður Eden Hazard segir að viðræðum við Manchester United, Manchester City og Chelsea sé nú lokið og það eina sem vanti er ákvörðun frá Hazard sjálfum. Enski boltinn 23.5.2012 15:30
Upphitun: Sagan hliðholl FH á KR-velli KR og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í kvöld. FH-ingar voru áskrifendur að þremur stigum á KR-vellinum í sjö ár eða allt þar til í fyrra. Þá tryggðu Viktor Bjarki Arnarson og Baldur Sigurðsson KR langþráð þrjú stig í 2-0 sigri. Íslenski boltinn 23.5.2012 14:45
Amalfitano sagður á leið til Newcastle Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Newcastle á góðri leið með að klófesta franska miðjumanninn Romain Amalfitano. Enski boltinn 23.5.2012 14:15
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti