Sport Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Ellefu laxar komu land í Laxá í Kjós í gær. Þetta voru allt fallegir eins árs fiskar. Veiði 21.6.2012 05:30 Pepsi-mörkin: Guðmundur Hreiðarsson í aðalhlutverki í ellismellinum Ellismellurinn hefur vakið mikla athygli í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport það sem af er sumri. Þar eru ýmsir gullmolar dregnir fram í sviðsljósið. Í gær var innslag sem Heimir Karlsson vann fyrir Stöð 2 á sínum tíma birt en þar var Guðmundur Hreiðarsson markvörður KR í aðalhlutverki. Íslenski boltinn 21.6.2012 00:26 Pepsi-mörkin: Markaregnið úr áttundu umferð Áttunda umferðin í Pepsi-deild karla fór fram í kvöld. Mikil spenna var í leikjum kvöldsins og Hörður Magnússon fór yfir gang mála í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport með þeim Reyni Leóssyni og Tómasi Inga Tómassyni. Það var hljómsveitin Howler sem sá um tónlistana, og lagið heitir Back of your neck. Íslenski boltinn 21.6.2012 00:09 Stjörnumenn misstu niður tveggja marka forystu - myndir FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrika í kvöld í 8. umferð Pepsi-deildar karla en stigið nægði FH-ingum til að halda toppsætinu. Íslenski boltinn 20.6.2012 23:08 Rúnar Már hetja Valsmanna - myndir Rúnar Már Sigurjónsson tryggði Valsmönnum 2-1 sigur á Skagamönnum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Hann skoraði fyrra markið eftir glæsilegan einleik og seinna markið úr vítaspyrnu tveimur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 20.6.2012 23:06 Seedorf á leiðinni til Brasilíu Hollendingurinn Clarence Seedorf mun að öllum líkindum skrifa undir samning við brasilíska félagið Botafogo í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 20.6.2012 23:00 Saha spenntur fyrir Sunderland Franski framherjinn Louis Saha er í leit að nýju félagi en hann varð samningslaus í sumar. Hann hefur lýst yfir áhuga á að fara til Sunderland. Enski boltinn 20.6.2012 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Fylkir 1-2 Fylkir lagði Selfoss að velli, 2-1 á útivelli í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Ingimundur Níels Óskarsson og Finnur Ólafsson skoruðu mörk Fylkis. Ólafur Karl Finsen skoraði marka heimamanna sem voru einum færri síðustu 15 mínúturnar í leiknum. Íslenski boltinn 20.6.2012 19:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 20.6.2012 19:00 Davíð Þór og félagar með tíu stiga forskot | Heiðar Geir skoraði Davíð Þór Viðarsson spilaði allan leikinn með Öster þegar liðið vann 4-1 heimasigur á Falkenberg í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld og náði í kjölfarið tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 20.6.2012 18:58 Björn Bergmann skoraði og klúðraði víti | Sex Íslendingalið áfram Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Lilleström í 3-0 sigri á Ullensaker/Kisa í norsku bikarkeppninni í kvöld. Sex Íslendingalið komust áfram í 4. umferð en þrjú lið skipuð íslenskum leikmönnum duttu úr keppni. Fótbolti 20.6.2012 18:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í góðum fótboltaleik í Kaplakrika í kvöld. Stjarnan komst í 2-0 en staðan í hálfleik var 2-1. FH náði verðskuldað að jafna metin í seinni hálfleik en Stjarnan náði að hanga á góðri byrjun sinni og ná stigi. Íslenski boltinn 20.6.2012 18:30 Noregur skoraði tvö mörk í lokin - Ísland niður í 3. sæti riðilsins Belgía var ekki lengi á toppnum í riðli Íslands í undankeppni EM því Noregur vann 2-0 sigur á Norður-Írlandi í kvöld og komst í toppsætið. Fyrir vikið duttu íslensku stelpurnar niður í 3. sætið en þær geta náð aftur toppsætinu með því að vinna Búlgaríu á morgun. Fótbolti 20.6.2012 18:02 Guðjón Heiðar klár í slaginn með Skagamönnum Vinstri bakvörðurinn Guðjón Heiðar Sveinsson skrifaði í dag undir samning við Skagamenn sem gildir út árið 2013. Guðjón Heiðar sneri aftur á Skagann á föstudaginn eftir námsdvöl í Danmörku eftir áramót. Þetta kemur fram á heimasíðu Skagamanna. Fótbolti 20.6.2012 18:00 Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði hófst í Hítará á Mýrum á mánudaginn. Mikið er af laxi í ánni miðað við árstíma og byrjunin ein sú besta sem um getur, segir á heimasíðu SVFR. Veiði 20.6.2012 17:51 Færði landsliðsstelpunum rós á kvenréttindadaginn Guðni Kjartansson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, sló í gegn í Búlgaríu í gær þegar hann færði öllum konum í liðinu rós í tilefni af kvenréttindadeginum. Íslenska landsliðið mætir heimastúlkum á morgun í undankeppni EM. Íslenski boltinn 20.6.2012 17:45 Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. Fótbolti 20.6.2012 17:15 Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Fyrri vaktin sem veiddi Elliðaárnar í dag fékk 16 laxa. Þar af komu tíu á land úr Teljarastreng sem er pakkaður af laxi. Veiði 20.6.2012 17:02 Belgísku stelpurnar tóku toppsætið af Íslandi Belgía komst aftur í efsta sætið í riðli Íslands í undankeppni EM kvenna í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Ungverjalandi í dag. Belgía er með einu stigi meira en Ísland en íslensku stelpurnar geta endurheimt toppsætið með sigri í Búlgaríu á morgun. Fótbolti 20.6.2012 16:55 Desailly líklega á leiðinni til Chelsea Svo gæti farið að Frakkinn Marcel Desailly sé á leið til Chelsea á nýjan leik. Þó ekki sem leikmaður enda er hann lögnu hættur. Roberto di Matteo vill fá hann í þjálfaraliðið sitt. Enski boltinn 20.6.2012 16:45 Özil kærir vegna kynþáttaníðs á Twitter Meðan á leik Þýskalands og Danmerkur á EM stóð fór ungur maður mikinn á samskiptasíðunni Twitter. Hann var með grimmt kynþáttaníð í garð Mesut Özil og svo mikið að hann ákvað að kæra. Fótbolti 20.6.2012 16:15 Dómari leiks Englands og Úkraínu sendur heim Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, tilkynnti í dag að Ungverjinn, Viktor Kassai og aðstoðarmenn hans myndu ekki koma meira við sögu á Evrópumótinu í fótbolta sem nú stendur yfir í Póllandi og Úkraínu. Fótbolti 20.6.2012 15:45 Lund farinn frá Löwen Norski miðjumaðurinn Borge Lund mun ekki spila með liði Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, næsta vetur. Handbolti 20.6.2012 15:30 Kristján Þór úr leik eftir holukeppnina Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr Keili, tapaði í holukeppni gegn Portúgalanum Ricardo Melo Gouveia 4/3 í 64 manna úrslitum Opna breska áhugamannameistaramótsins í golfi í dag. Golf 20.6.2012 14:56 Hugsanlega síðustu Ólympíuleikarnir hjá NBA-stjörnunum Svo gæti farið að á ÓL í London í sumar fái fólk í síðasta skipti sjá NBA-stjörnur keppa á leikunum. David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, er ekki hrifinn af því að stjörnur deildarinnar taki þátt. Körfubolti 20.6.2012 14:00 Kjaftaskur í hollenska landsliðinu Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder hefur kastað sprengju inn í hollenska landsliðið því hann heldur því fram að moldvarpa sé í liðinu sem hafi verið að leika upplýsingum í fjölmiðla. Fótbolti 20.6.2012 13:15 Blatter: Marklínutækni er nauðsynleg Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að atvikið í leik Englands og Úkraínu í gær, þegar skot Úkraínumanna fór klárlega yfir línuna en ekkert mark dæmt, sýni að marklínutækni sé orðin nauðsynleg í knattspyrnunni. Fótbolti 20.6.2012 12:30 Elliðaárnar: Maríulaxinn tók eftir 48 sekúndur! Það tók Reykvíking ársins, Theodóru Rafnsdóttur, aðeins 48 sekúndur að setja í fyrsta laxinn, glæsilegan 5 - 6 punda hæng sem var landað stuttu síðar . Að auki hafði Theodóra landað öðrum laxi og á land fyrir stuttu voru komnir sex laxar á land, þannig að veiðin byrjar vel í Elliðaánum þetta sumarið. Veiði 20.6.2012 11:46 Króatar köstuðu banana í átt að Balotelli Mario Balotelli, leikmaður Ítalíu, heldur áfram að verða fyrir aðkasti á EM. Nú hefur UEFA sektað króatíska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna þeirra í leiknum gegn Ítalíu. Fótbolti 20.6.2012 11:45 De Jong ánægður hjá Man. City Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong á aðeins ár eftir af samningi sínum við Man. City. Hann vonast til þess að skrifa undir nýjan samning enda sé hann sáttur hjá félaginu. Enski boltinn 20.6.2012 11:00 « ‹ ›
Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Ellefu laxar komu land í Laxá í Kjós í gær. Þetta voru allt fallegir eins árs fiskar. Veiði 21.6.2012 05:30
Pepsi-mörkin: Guðmundur Hreiðarsson í aðalhlutverki í ellismellinum Ellismellurinn hefur vakið mikla athygli í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport það sem af er sumri. Þar eru ýmsir gullmolar dregnir fram í sviðsljósið. Í gær var innslag sem Heimir Karlsson vann fyrir Stöð 2 á sínum tíma birt en þar var Guðmundur Hreiðarsson markvörður KR í aðalhlutverki. Íslenski boltinn 21.6.2012 00:26
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr áttundu umferð Áttunda umferðin í Pepsi-deild karla fór fram í kvöld. Mikil spenna var í leikjum kvöldsins og Hörður Magnússon fór yfir gang mála í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport með þeim Reyni Leóssyni og Tómasi Inga Tómassyni. Það var hljómsveitin Howler sem sá um tónlistana, og lagið heitir Back of your neck. Íslenski boltinn 21.6.2012 00:09
Stjörnumenn misstu niður tveggja marka forystu - myndir FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrika í kvöld í 8. umferð Pepsi-deildar karla en stigið nægði FH-ingum til að halda toppsætinu. Íslenski boltinn 20.6.2012 23:08
Rúnar Már hetja Valsmanna - myndir Rúnar Már Sigurjónsson tryggði Valsmönnum 2-1 sigur á Skagamönnum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Hann skoraði fyrra markið eftir glæsilegan einleik og seinna markið úr vítaspyrnu tveimur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 20.6.2012 23:06
Seedorf á leiðinni til Brasilíu Hollendingurinn Clarence Seedorf mun að öllum líkindum skrifa undir samning við brasilíska félagið Botafogo í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 20.6.2012 23:00
Saha spenntur fyrir Sunderland Franski framherjinn Louis Saha er í leit að nýju félagi en hann varð samningslaus í sumar. Hann hefur lýst yfir áhuga á að fara til Sunderland. Enski boltinn 20.6.2012 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Fylkir 1-2 Fylkir lagði Selfoss að velli, 2-1 á útivelli í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Ingimundur Níels Óskarsson og Finnur Ólafsson skoruðu mörk Fylkis. Ólafur Karl Finsen skoraði marka heimamanna sem voru einum færri síðustu 15 mínúturnar í leiknum. Íslenski boltinn 20.6.2012 19:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 20.6.2012 19:00
Davíð Þór og félagar með tíu stiga forskot | Heiðar Geir skoraði Davíð Þór Viðarsson spilaði allan leikinn með Öster þegar liðið vann 4-1 heimasigur á Falkenberg í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld og náði í kjölfarið tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 20.6.2012 18:58
Björn Bergmann skoraði og klúðraði víti | Sex Íslendingalið áfram Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Lilleström í 3-0 sigri á Ullensaker/Kisa í norsku bikarkeppninni í kvöld. Sex Íslendingalið komust áfram í 4. umferð en þrjú lið skipuð íslenskum leikmönnum duttu úr keppni. Fótbolti 20.6.2012 18:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í góðum fótboltaleik í Kaplakrika í kvöld. Stjarnan komst í 2-0 en staðan í hálfleik var 2-1. FH náði verðskuldað að jafna metin í seinni hálfleik en Stjarnan náði að hanga á góðri byrjun sinni og ná stigi. Íslenski boltinn 20.6.2012 18:30
Noregur skoraði tvö mörk í lokin - Ísland niður í 3. sæti riðilsins Belgía var ekki lengi á toppnum í riðli Íslands í undankeppni EM því Noregur vann 2-0 sigur á Norður-Írlandi í kvöld og komst í toppsætið. Fyrir vikið duttu íslensku stelpurnar niður í 3. sætið en þær geta náð aftur toppsætinu með því að vinna Búlgaríu á morgun. Fótbolti 20.6.2012 18:02
Guðjón Heiðar klár í slaginn með Skagamönnum Vinstri bakvörðurinn Guðjón Heiðar Sveinsson skrifaði í dag undir samning við Skagamenn sem gildir út árið 2013. Guðjón Heiðar sneri aftur á Skagann á föstudaginn eftir námsdvöl í Danmörku eftir áramót. Þetta kemur fram á heimasíðu Skagamanna. Fótbolti 20.6.2012 18:00
Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði hófst í Hítará á Mýrum á mánudaginn. Mikið er af laxi í ánni miðað við árstíma og byrjunin ein sú besta sem um getur, segir á heimasíðu SVFR. Veiði 20.6.2012 17:51
Færði landsliðsstelpunum rós á kvenréttindadaginn Guðni Kjartansson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, sló í gegn í Búlgaríu í gær þegar hann færði öllum konum í liðinu rós í tilefni af kvenréttindadeginum. Íslenska landsliðið mætir heimastúlkum á morgun í undankeppni EM. Íslenski boltinn 20.6.2012 17:45
Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. Fótbolti 20.6.2012 17:15
Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Fyrri vaktin sem veiddi Elliðaárnar í dag fékk 16 laxa. Þar af komu tíu á land úr Teljarastreng sem er pakkaður af laxi. Veiði 20.6.2012 17:02
Belgísku stelpurnar tóku toppsætið af Íslandi Belgía komst aftur í efsta sætið í riðli Íslands í undankeppni EM kvenna í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Ungverjalandi í dag. Belgía er með einu stigi meira en Ísland en íslensku stelpurnar geta endurheimt toppsætið með sigri í Búlgaríu á morgun. Fótbolti 20.6.2012 16:55
Desailly líklega á leiðinni til Chelsea Svo gæti farið að Frakkinn Marcel Desailly sé á leið til Chelsea á nýjan leik. Þó ekki sem leikmaður enda er hann lögnu hættur. Roberto di Matteo vill fá hann í þjálfaraliðið sitt. Enski boltinn 20.6.2012 16:45
Özil kærir vegna kynþáttaníðs á Twitter Meðan á leik Þýskalands og Danmerkur á EM stóð fór ungur maður mikinn á samskiptasíðunni Twitter. Hann var með grimmt kynþáttaníð í garð Mesut Özil og svo mikið að hann ákvað að kæra. Fótbolti 20.6.2012 16:15
Dómari leiks Englands og Úkraínu sendur heim Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, tilkynnti í dag að Ungverjinn, Viktor Kassai og aðstoðarmenn hans myndu ekki koma meira við sögu á Evrópumótinu í fótbolta sem nú stendur yfir í Póllandi og Úkraínu. Fótbolti 20.6.2012 15:45
Lund farinn frá Löwen Norski miðjumaðurinn Borge Lund mun ekki spila með liði Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, næsta vetur. Handbolti 20.6.2012 15:30
Kristján Þór úr leik eftir holukeppnina Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr Keili, tapaði í holukeppni gegn Portúgalanum Ricardo Melo Gouveia 4/3 í 64 manna úrslitum Opna breska áhugamannameistaramótsins í golfi í dag. Golf 20.6.2012 14:56
Hugsanlega síðustu Ólympíuleikarnir hjá NBA-stjörnunum Svo gæti farið að á ÓL í London í sumar fái fólk í síðasta skipti sjá NBA-stjörnur keppa á leikunum. David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, er ekki hrifinn af því að stjörnur deildarinnar taki þátt. Körfubolti 20.6.2012 14:00
Kjaftaskur í hollenska landsliðinu Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder hefur kastað sprengju inn í hollenska landsliðið því hann heldur því fram að moldvarpa sé í liðinu sem hafi verið að leika upplýsingum í fjölmiðla. Fótbolti 20.6.2012 13:15
Blatter: Marklínutækni er nauðsynleg Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að atvikið í leik Englands og Úkraínu í gær, þegar skot Úkraínumanna fór klárlega yfir línuna en ekkert mark dæmt, sýni að marklínutækni sé orðin nauðsynleg í knattspyrnunni. Fótbolti 20.6.2012 12:30
Elliðaárnar: Maríulaxinn tók eftir 48 sekúndur! Það tók Reykvíking ársins, Theodóru Rafnsdóttur, aðeins 48 sekúndur að setja í fyrsta laxinn, glæsilegan 5 - 6 punda hæng sem var landað stuttu síðar . Að auki hafði Theodóra landað öðrum laxi og á land fyrir stuttu voru komnir sex laxar á land, þannig að veiðin byrjar vel í Elliðaánum þetta sumarið. Veiði 20.6.2012 11:46
Króatar köstuðu banana í átt að Balotelli Mario Balotelli, leikmaður Ítalíu, heldur áfram að verða fyrir aðkasti á EM. Nú hefur UEFA sektað króatíska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna þeirra í leiknum gegn Ítalíu. Fótbolti 20.6.2012 11:45
De Jong ánægður hjá Man. City Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong á aðeins ár eftir af samningi sínum við Man. City. Hann vonast til þess að skrifa undir nýjan samning enda sé hann sáttur hjá félaginu. Enski boltinn 20.6.2012 11:00